Morgunblaðið - 10.03.1970, Side 23

Morgunblaðið - 10.03.1970, Side 23
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDiAiGUR 10. MARZ 1070 23 AÐ GEFNU TILEFNI — vegna greinar Eyjólfs Guðmundssonar, Kollafirði ÉG VERÐ að segja það, að ég varð ekkert undrandi, þegar ég las óhiróðursgrein Eyjólfs Guið- mundissonair í Mbl. á laugardag. Mér var vel kunnugt um sam- bamid þeirra Jakobs V. Hafsteins og Eyjólfls ihin seirnni ár og við einlhverju í þessuim dúr miátti alltaf búast, elkki sízt frá hendi Eyjólfs. Ég þekki ofurlítið geðs- lag harns og veit hve sár og reið- ur hann hefur verið vegma þess að veiðimiálasitjóri treysti öðrum betur til að hafa stöðvanstjórn með höndum hjá laxeldisstöð- inini en honum. bað er válslsulega mamnlegt að hverjuim og einuim sárni, að fá ekki það starf, sem hugurimin stefnir til og hann teft- ur slg sjálfkjörinn til að gegma. En eigi að síður eru talkimörfe fyr ir því, hve langt mienn geta gerng ið í hefniaðgerðum gegn þefcn, sem þeir telja að hafi gengið á hlut þeirra undir sMkum kring- umistæðum. Er ég hugleiðd fram- komu Eyjólfs Guðmundissonar niúna, kemur mér í huig morskur stjórmmálamaður, sem alræmdur var fyrir gjörðir simar á stríðs- áruinum í Noregi. Við skuhiim athuga þetta mál ögn nánar. Á einum stað í grein Eyjólfis talar hann um „einka- mál“ veiðimálastjóra. Laxeldis- stöðin í Kollafirði og málefni hennar og yfirleitt fiiskeldis í lamdinu, eru elkki eiukaimáfl Eyj- ðifs Guðmundissoniar. Þessi mál eru víðfæikari og flóknari en svo, að Eyjólfur geti gert sér Atvinna Vitjum náða regillusiaiman mann til ýmissa skrifsitofu®ta‘rfa. Góð bókhialds- og ístenzkuikuinnótta nauðsynteg. Ti'tooð rr»eð upplýs- ingum mietlkt: „Otgiáfa 3973" semdist Mibl. grein fyrir þeim. Það sannar fraimlkoma hans með greininni. Ætli Eyjólfur hafi t.d. gert sér grein fyrir því, hve framíkoma hans nú kynnd að valda laxeidis- stöðinni og fiskeldi í landinu milklu tjóni? Eins og honum er vel kunnuigt eða ætti að vera, þó að hann láti undir höfuð leggjast að greina frá því í grein simni, eru nú í Laxeldisstöðimni í Kollafirði rúmlega 100 þúsund laxaseiði af görugustærð, sem verða á boðstólum í vor og sum- ar. Rekstur stöðvarinnar hefur gengið afar vel og framtíðar- horfur verið góðar, þó að ýms- um hafi líkað það illa. Það sýn- ir m.a. greim Eyjólfs, eins og fyrr segir. Við, sem höfuim verið sam- starfsmienn Eyjólfs, hljótum eininig að koma inn í myndina. Hvað um olklkur? Hvað um stöðv- airstjjórana, seim hafa verið í Kollafirði? Hvers eigum við að gjalda? Væri rétt, að Eyjólfur hugleiddi þetta, áður en hamn skrifar undir næstu óhróðurs- igrein í syrpummi þeirna sam her j anma. 8. marz 1970. Einar Hanreesson V eiðimálastof nuninni. fluglýsing England Au pair óskaist, 18 ára eða eldri, ti'l góðrair fjölisikyldu. Hjón með þrjár litteir telpur. Ölll ný- tízku þægiindi. Gott kauip og stuttur vininuilímii. Mr. T. PORTER, 'Ch@rlieoate' Cnomwelll Rd., Whitefteltí Nr. Manchester, Engtentí. Hlíðarnar Höfum kaupanda að 5 herbergja góðri sér- hæð eða góðri íbúð í fjölbýlishúsi í Hlíðun- um, skipti á stórri sérhæð í Hlíðunum 189 ferm. koma til greina, hæðinni getur fylgt kjallari. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL., Austurstræti 14, símar 21750 og 22870. heima 35455 og 41028. NAFNSKÍRTEINA - MYNDATÖKUR Foreldrar! Við afgreiðum stœkkanir eftir okkar myndum Lœkkað verð á nafnskírteinamyndatökum Ljosmyndast. ÞÓRIS Laugavegi 20 b — Sími 15602 — Minning Framhald af bls. 22 fyrir sjálfa sig. Það er vitnis- burður kunnugra, að hún hafi verið bænrækin og sannfærð um mátt bænarinnar til þess að öðl- ast þrek og þolgæði til þess að standast þrautir lífsins með still ingu og hugprýði i þeirri stað- föstu trú, að vegir guðs eru veg um martnanna æðri. Margir munu minnast Þór önnu Símonardóttur með hlýjum huga og þökk í dag og síðar, því að það er þeirra reynsla, að þar sem hún gekk, þar fór góð kona. Ólafur Þ. Kristjánsson. Eióubúð Nýkomið Terylene-efhi Ullarefni Afgvalon-efni Fallegir litir Lóubúð Starmýri 2. Ársveitsla Föroyingafelagsins verður hildin í Dansskóla Hermanns Ragnars Háaleitisbraut 58—60, leygarkvöldið 14. marts kl. 8 (20). Aðgonguseðiar fáast í skóbúð Þórðar Péturssonar Kirkju- stræti 8 týsdag og miðvikudag 10.—11. marts til kl. 8 á kvoldið. Annars upplýsingar í telifon 21392. STJÓRNIN. FÉLAG SUÐURNESJAMANNA FrnmhaldsaðaHundur verður haldinn í Tjarnarhúð annað kvöld, miðvikudaginn 11. marz, og hefst hann kl. 20.30 ( 8.30 síðd.) DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framtíðarstarf félagsins. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. „Gleym mér ei“ * Islenzkar sokkabuxur í sérflokki ódýrar - fallegar - sterkar HEILDSÖLUBIRGÐIR: HEILDVERZLUN HEILDVERZLUN HEILDVERZLUN ÁGÚST ÁRMANN SÍMI 22100 DAVÍÐ S. JÓNSS ON SlMI 24333 KR. ÞORVALDSSON SlMI 24478.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.