Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 7
MOROUNBLAÐIÐ, MUÐJODiAO'UH 10. MAHZ 1I&70 7 GÖMUL AKUREYRARMYND FRÁ 1898 Gamla iteykjavikurmyndin, sem við birtum á dögunum, vakti mikla atbygli, og margir veltu fyrir sér aldri henna<r. Sveinn Þórðarson, fyrrv. bankaféhirðir, sendi okkur ]>essar uppiýsingar um l»ríkirkjuna en hún var risin, þegar myndin var tekin: Árbækur Reykjavíkur (Jón Helgason) segja: „Hin nýja kirkju bygging fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík („fríkirkjan“ )var hátíð lega vigð 22. febrúar — þetta er undir 1903 — af séra Ólafi Ólafs- syni (frá Arnarbæli), sem ráðinn hafði verið prestur safnaðar þessa og undir árslok (18. des. 1903) hlaut konungsstaðfestingu sem frí- kirkjuprestur." Við þökkum Sveini tilskrifið, og í dag birtum við svo gamla mynd norðan frá Akureyri, sem tekin mun vera 1898. Sjálfsagt eru einhverjir gamlir Akureyringar, sem þekkja hin ýmsu hús á myndinni, en við setj- um samt fram aðeins eina spurn- ingu, sem lesendur geta spreytt sig á að svara, og hún er þessi: „Hvaða hvíta hús er það, sem stendur uppi í brekkunni?" Svörin má hringja eða skrifa til Dagbókarinnar. Gefin voru saman í hjónaband af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Elín Björnsdóttir verzlunar stúlka og Arnar Magnússon vél- virki. Heimili þeirra er í Geitlandi 12. Ljósm Studio Gests Laufásvegi 18a Laugardaginn 6. des. voru gefin samain í Lan.gholtskirkju af séra Árelíus Níelssyni umgfrú Sigur- veig Ebbadóttir og Haraldur Hans son, Heimili þeirra verður að Kópavogsbraut 67, Kóp. Opmberað hafa trúlofun sína, SÓlveig Ásgeirsdóttir, Karlagötu 2 og Jón Hjartarson, offsetprentari, Stan.garholti 4. Þann 15.2. voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Ólöf Einarsdóttir og Sigurjón Guð- mannsson. Heimili þeirra er að Hellisgötu 23, Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns, Skenseyrarveg 7, Hf. GAMALT OG GOTT Táta, Táta, teldu dætur þínar! Hægt er að telja. Ein er í búri borð að reisa; tvær mél mala; þrjár salt selja; fjórar- í fjósi í fötu að toga, fimm i fjalli fifil að grafa; sex á sandi; sjö á landi; átta í eyjum eld að kynda; níu i nesi nauta að geyma; tíu i túni töðu að hirða; tuttugu heima. Fátt er n,ú talið, telja mátti betur. Blöð og tímarit Garðurinn, fréttabréf Garðyrkju félags íslands er nýkomið út, er þetta 2. tbl. 4. árg. Ritstjóri þess er Ólafur B. Guðmundsson. Segir þar ritstjórinn frá fyrstu vorönn- umum í garðyrkju, skrifar skemmti lega um gróðurhús áhugamanna i íélaginu og segir; „Ýmsa er farið að kitla í fingur- gómana eftir að fá að krafla í mold og eru farnir að hugsa til að koma vorlaukunum sínum í gan,g, eða bollaleggja um sáningu." Þá segir í ritstjórnargreininni, að samþykkt hafi verið að halda blómasýningu dagana 8.—10. ágúst í sumar. Þá heldur félagið fræðslu fund laugardaginn 14. marz í Dóm- us Medica kl. 2, og talar Hafliði Jónsson um grasflatir, áburð og um hirðu. Samtalsþáttur verður um vorlaúka. Myndasýming. Auk fréttabréfsins gefur félagið út ársrit sitt, sem er gott framlag til garðyrkju og gróðurs í landinu. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sr. Sigurði Pálssyni, vígslu biskup, ungfrú Bergþóra Guðbergs dóttir Forsæti, Villingaholtshreppi Árnessýslu og Ólafur Sigurjónsson. Heimili peirra er á sama stað. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Aheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. x— 2 200, Gógó 200, V.V. 50, H.Ó. 200, M.R. 100, Þ.Þ. 200, M.B. 1500, Guðlaug 100, Inga 100, M.S. 300, Guðrún 100, G.F. 100, J.G. 200, B.A. 200, Ó.M. 500, Björn Boga son 200, N.N. 5, G. 100, St.M. 500, ÞB.G. 100, M og G 100, G.G. 25, Kristin 200, Guðmunda 1000 Guðm. góði afh. Mbl. Þ.J. 200, N.N. 1000, A.J. 100. Sunnudaginn 28. des 1969 voru gefin saman í hjónaband í Stykkis hólmskirkju af sr. Hjalta Guð- mund-ssyni, ungfrú Kristín J. Gísla dóttir og Árni Traustason. Heimili þeirra verður að Hjallavegi 6. Rvik. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Laugardagnn 7. marz opinber- uðu trúlotun sína umgfrú Kristín Hinriksdóttir og Magnús J. Weld- ing Efstasundi 70. Rvík. VÍSUKORN Ef þú saurgar sanmleikann svörtum blettum eigi, þér mun heilög hamingjan hampa iífs á vegi. Leifur Auðunsson. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNAKLÚBBUR KEFLAVlKUR Damsií&ilkiuc verður haWwnn teiugandagmn 14. marz. Að- gamigseyTÍr gneiddur við inin- gamigiinm. — Stjómin. BROTAMÁLMUR Kaupi arian brotamalm teng- hæsta verði, staðgreið's'te, Nóatúni 27, sími 2-58-91. HÁBÆR Höfum húsnæð'i fyrir allls kon ar fétegissatrvkoimiur, bnúð- kaups- og feim'ingarveizfur. Mun-ið hinar vimsæ'liu garð- veizlur. S. 20485 og 21360. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Sölumaður Iðnfyrirtæki sem framleiðir alls konar fatnað og þarf að setja upp dreifingarmið- stöð vantar kunnugan og duglegan sölu- mann. Til mála kæmi að sölumaðurinn yrði meðeigandi að dreifingarmiðstöðinni. Veltan er áætluð 10 milljónir. Þeir sem hefðu áhuga á að athuga þetta sendi nafn sitt í lokuðu umslagi til Morgun- blaðsins fyrir 14. marz merkt: „Sölumaður — 8182“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.