Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1070 — Mínum aldri! Dirk rak upp hrossahlátur. Svei! Haltu bara kjafti, drengur minn. Þú ert svo daufur. Maður er jafn gamall og manni finnst sjálfum og hag- ar sér samkvæmt því. Og eins og er, finnst mér ég verða nær átján en áttatíu! Hyacinth og Flynn tóku drengilega svari hans, og létu aldrei hjá líða að hrósa honum, þegar eitthvað birtist eftir hann í Dagblaðinu. Einn dag síðdegis fór Lára ein út að aka með Dirk, og sagði við hann um leið og þau fóru fram hjá Andrésarkirkj unni: — Hef ég nokkurn tima sagt þér, hveð gerðist þegar við vorum að láta skíra strákinn okkar hérna, Dirk frændi? Við Michael vorum ein í bekknum til hliðar við skírnargestina, og þegar Angela — sem hélt und- ir skírn — rétti barnið að prest inum, þá hvíslaði Michael að mér: — Hér kemur enn einn van Groenwegel, grímuklæddur sem Hartfield. Dirk roðnaði og hristist all- ur af hlátri. En svo róaðist hann aftur og sagði: — Það er sumt til, sem ekki má ræða, telpa mín. Gott og vel, gott og vel. En okkar í milli — stranglega okkar í milli — þá vissi ég, hvað hann var að tala um, þegar hann sagði það sem hann sagði við skírn sonar ykkar. En nú skulum við slá út í aðra sálma og horfa á fegurð borgarinnar okkar. Hvað er verið að byggja þarna. veiztu það? — Þarna? Það á að verða eld- spýtnaverksmiðja, fannst mér hann Micheel segja. Enn eitt fyr iirtæki þessa hræðiíega miamnB í Cumingsburg. — Hvaða hræðilegi maður er það? — Þú hefur ár'eiðanílieiga heyrt hann nefndan, Dirk frændi. Það er Van ninfiíl. Maíðiuiniinin, sem á næstum heila götu af kof- um í Albertsborg, og um hiumdrað búðir víðls vegar um borgina. — Guð minn góður! Já, auð- vitað Jaswin Vanigreem. Lára hleypti brúnum. — var ég ekki að heyra, að hann væri iíka eitthvað fjarskyldur van Groenwegelættinni? — Hvað! Dirk hristi höfuðið. — Kemojir ©kki til mála! Þér hetf- uir miaheyrzt, banniið gott. Fyrir mörgum árum vildi svo til, að ég hjálpaði með smábúð, sem hann stýrði fyrir mig — búð, — sem gömul vinnukona hjá Hubertusi frænda hafði arfleitt mig að — og vafalaust hefur það komið þessari sögu af stað, að hann væri skyldur okkur. En það er mishermi. Maðurinn er svartur, er það ekki? Þú heldur vonandi ekki, að hann sé einhver æsku- synd mín. 157 Hann furðaði á því, hve fljót- ur hann gat verið að gera grein fyrir þessum orðrómi og kveða hann niður. En hann iðraði þess ekkert. Þetta var eins og hver önnur nauöungarlygi. Hann var nú alveg hættur að hreyfa andmælum, ef einhveir spáði því, að hann mundi verða níræður. — Það er hugsanlegt — vel hugsanlegt, sagði hann við Flynn einn eftirmiðdag 1 marzmánuði 1880, þegar þeir, ásamt Hyacinth voru á heimleið frá jarðarför Harvey Hartfields. — Hendri amma var komin yfir nírætt þegar hún dó. Og sam- ’kvæmt því, seim Baikíberfóilkið þarna í Surinam segir, þá náði Súsamma, systir hams Laiur- ens gamla níutíu og fimm eða einhverjum álíka furðulegum aildri. En ég æt!a að láta mór nægja níutíu. Hyacinth hló og sagði: — Nú jæja, Harvey gamli Hiairtfield var níutíu og eins þegar hann dó í gær, og tveggja mán- aða betur þó, svo að ég fæ ekki séð, hvers vegna þú ættir ekki að gera eins vel eða betur, afi. Tæpum mánuði síðar barst sú fregn, að Sir Reginald Green- field hefði dáið, á ferð í Sviss. Hann varð sextíu og eins. Sama sumar kom Sir Hilary Greenfield ásamt konu sinni í heimsókn til nýlendunnar. Hann var hálffertugur, hávax- inn. viðkunnanlegur maður. Dirk lét þau vera hjá sér í hús- inu í Nýju Amsterdam og stríddi Hilary með afrekum hans á skurðinum í Vrymens Erwen, þegar hann var tólf ára snáði. — Þú ert náttúrulega búinn að gleyma gönguferðiunum, sem við fórum með systkinum þín- um eftir fióðgörðunum þar? Ha? — Nei, alls ekki, svaraði Hilary. — Ég man þær óþarf- lega vel, geturðu verið viss um. Og þetta nús líka. Var ekki ein- hver mynd af henni ömmu minni, sem þú varst alltaf að sýna okk- ur á hverju kvöldi áður en við fórum að hátita? — Stendur heima. Hún er enn í herberginu. Viltu koma og sjá hana? Lucille, konan hans fór með þeim upp í herbergið, og það var nún, sem gaut augunum eitthvað tortryggnislega og sagði: — Hún virðist ekki vera alveg evrópsk . . . eða er það kannski misskilningur minn? Dirk þagði. Hilary roðnaði, leit hvasst á konu sína og sagði: — Hún var fædd hér í Suður- Ameríku, og trúlega hefur ver- ið eitthvert spænskt blóð í ætt- inni. — Já, já, það gæti verið ástæð an. Það hafði mér ekki dottið í hug, sagði Lucille og hló. — Hvað það getur verið róman- SpegillinTi Sölubövn vantar í ýmis hverfi í gamla bænum. 9 Munið sölulaunin, kr. 10 fyrir eintakið, og blöðin send heim. • Hringið í síma 10461 mánudag og þriðjudag. Ilrúturinn, 21. marz — 19. apriL Félaear þínlr svipta þig frumkvæftinu um sinn. Ef Þú ert mcð nefiS ofan I málum annarra, verSur þaS verst fyrir sjálfan þig. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú vilt endilega hjálpa til, þótt enginn kunni aS meta þaS, og enginn hafi óskaS eftir því. Tvíburamir, 21. mai — 20. júni. ViSskiptavinirnir eru á hreyfingu. SkrifaSn nndir samninga, þeg- ar þú ert búinn aS kanna ÖU smáatriði og komast aS raun um, aS ailt er meS felldu. Þú vanrækir fjölskyldnna og æskuna. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Allt framandi á athygli þina óskipta. Þú ert taugaóstyrkur, og þvi þyrstir þig í eitthvaS nýtt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Hafnaðn samvinnu við ókunnuga. Þú skalt gera þér nákvæma grcin fyrir, að hverju þú stefnir, þótt aliir vilji láta þig gera eitthvaS sérstakt. Síðan skaltu taka stefnuna, einheittur og ákveðinn, og nota smckkvísi. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það taka allir þátt I leiknum í dag, svo ieiksviðið líkist nieira dýrasýningu eða fjölleikahúsi, en daglcgum veruleíka. Vogin, 23. september — 22. október. Það reynir á baráttu þína við að halda öllu í jafnvægi. Allir aðrir reyna að koma málum sínum fram. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einbeittu þér að málum á vinnustað, en þú skalt ekki vinna beinlínis með neinum. Það reyndir eitthvað á tilfinningarnar og taugar þínar, en þú verður að sýna þolinmæði. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Einhver, sem þér er annt um, þarfnast hughreystingar eða hjálp- ar. Félagsiifið er breytingum undirorpið, sennilega fyrir misskilning. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Sjálfstraustið getur breytt algerlega öllnm framgangi þínum. Þú getur komið ýmislegu góðu til leiðar fyrir aðra, en haft gott af því um leið. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. íebrúar. Þrátt fyrir alls konar ráðleggingar skaltu ekkert hafast að i sam- bandi við mikilvæga samninga. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þér hættir til að vcra fljótfær við frágang mála, sem aðrir þekkja ekki svo gjörla. Þvi geturðu átt á hættn að verða útilokaður. tískt að hugsa sér, að sonur okk ar skuli hafa spænskt blóð í sér! Þetta verð ég að segja honum, þegar við komum heim. O, jæja hugsaði Dirk, þegar hann var orðinn einn í herberg- inu. Spánverji eða negri, hverju dkiptiir það? Timiínin . . . tíminmi þurrkar út allt — jafnvel end- urminninguna um dimma fortið. Og hvaða áhyggjur þurftu þau svo sem að hafa? Ætli auður og aðalsmennska gæti ekki vegið á móti þessu. Einhveir orðrómiuir um negrablóð gæti ekki gert þeim neitt til. Tíminn . . . tíminn, Rósa, elsk- an mín. Tíminn breytir okkur öllum í skugga. Bráðum verð ég sjálfur farinn að ganga með þín- um skugga um þá dimmu dali, sem touinmia að taka við himum megimin . . . 67. Það var_ ríkidæmi, hvar sem litið var. Áttundi áratugur ald- arinnar hafði nú verið sæmi- lega ábatasamur, en sá níundi virtist aliveg ætlia að slá hanm út. Markaðsverðið á sykrinum ■var Ikiamið vel yfir tutlt- uigu sttenlinlglspumd fyrir smlá- lestina og hækkaði enn. Nú voru allir farnir að braska. Menn voru teknir að endurreisa gamlax plantekrur, sem sumar hverjar voru komnar í full- komna órækt. Innflytjendur streymdu inn í landið, og vinnu krafturinn var meira en nógur. Dirk varð í rauninni ekkert hissa, þegar Michael Hartfield (kiam eirun septemberdiag 1883 og tók að útskýra stækkuriaráœtl- un. — Nú er okkar stórkostlega tækifæri, Dirk frændi. Við höf- Allar tegundir i útvarpstæki, vasaljós og lelk- föng alltaf fyrirliggjandl. Aðeins f heildsölu til vsrzlana. Fljót afgreiðsia. HNITBBRG HF. Ötdugötu 15. Rvlk. — Sfmi 2 28 12. Iðnoðor og skrifstofuhæðir Til sölu eru iðnaðar- og skrifstofuhæðir í Austurborginni stærð 330 ferm. Seljast fokheldar eða lengra komnar, FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. Austurstræti 12 símar 20424, 14120, heima 30008. Knupmenn - innkaupnstjóror Tökum upp í dag og næstu daga mikið úrval af GJAFAVÖRUM OG LEIKFÖNGUM. MMGVAR HELGASON, heildverzlun Vonarlandi v/Sogaveg Símar 84510 og 84511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.