Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 32
Hvaö scni fvrir kcnuir Bifreiðotryggingar (skyldutryggingar, farþegatryggingar kaskótryggingar) ALMENNAR TRYGGINGARP POSTHUSSTRÆTI 9 SIMI 17700 ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1970 PIERPONT TÍZKUÚRIÐ Nýjustu gerðir. CARL A. BERGMAN Skó'laivörðustiíg 5 ||1 , HH f ... Þessi mynd var tekin í | Sigtúni við Austurvöll í | gærkvöldi, skömmu eftir I að talning hófst í prófkjöri I Sjálfstæðismanna í Reykja I vík. — Á annað hundrað 1 manns unnu við talning- una. — Nær 7000 tóku í prófkjörinu Friðrik Ólafsson. Atkvæði voru talin í nótt í GÆRKVÖLDI kl. 20 lauk prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík og greiddu at- kvæði í því 6897 kjósendur eða 36,5% af kjörfylgi Sjálf- stæðisflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Á Iaugardag og sunnudag kusu um 5600 manns en nær 1300 í gær. Kosningin fór fram á 6 kjörstöðum víðs vegar um borgina. Talmimig atkvæða hófet þegiar að loknum kjöarfuindi í gær og ver stefmit eð því að Ijúika talmingu í mótt. Er það mjög umÆamgs- mikið atiamf og ummiu á ammað hiumidrað mamms við taflmámguma. í borgamstjóirmiairkoismimigunium 1966 hlaut SjálfotæðisiflokikurimrL , , 18.929 atikvæði em til þess að For hun írarni i Ságltumi við Aust- I prófkjörið yrði bimdamdi fyrir I kjannefnd um 8 efstu seetón urðu urvÖDL Veiðarfærasýn- ingunni aflýst — vegna ónógrar þátttöku HÆTT hefur verið við sýningu þá á veiðarfærum og fiskileitar- tækjum, sem áformað var að halda í Skautahöllinni í sam- bandi við veiðarfæraráðstefnu FAO, sem haldin verður í ,Mikið eftir af biðskák okkar Larsens’ segir Friðrik Ólafsson, sem nú er næstefstur á skákmótinu í Lugano FRIÐKIK Ólafsson fylgir Bent Larseri fast eftir á stórmeist- aramótinu í Lugano. Fyrrl hluta mótsins er nú lokið nema biðskák Larsens og Frið riks úr 5. umferð. Larsen er í efsta sæti með 5 vinninga, en Friðrik hefur 4% vinning, Byrne frá Bandaríkjunum er þriðji með 3% vinning. Glig- oric, Júgóslavíu, IJngverjinn Szaba og Vestur-Þjóðverjinn Unzickei hafa 3 vinninga hver, en Donner, Hollandi og Tékkinn Kavalek hafa 2% vinning hvor. I>að var gott hljóðið í Frið- rik, þegar Morgunblaðið sím- aði til hans í gær. Við spurð- um hann, hvernig síðari um- ferðin legðist í hann: „Ég virð ist vera í ágætu formi, og auð vitað vonar maður alltaf hið bezta“ svaraði hann. Um skák sina við Larsen, sem tvívegis hefur farið i bið, sagði Friðrik: „Upphaflega átti að tefla hana í dag, en þar sem menn þykjast sjá, að talsvert sé eftir af henni enn þá, tefldi Larsen í þess stað hinar tvær biðskákirnar sín- ar, sem lyktaði báðum með jafntefli. Biðskákin okkar er þegar orðin 57 leikir, og get- ur orðið býsna erfið. Larsen hefur peð yfir og riddararnir eru leiðinlegir. En ég geri mér samt vonir um að halda jafnteflinu". „Það haf-a orð&ð mörig jatfn- tieÆlá í sdðh'stu tveimiur um- ferðiunium, Friðrák". „Já, ómieitamtega. Það er þó Bent Larsen. ekkd vegna þess, að menm tefli upp á j afmtef li, þvert á móti — þatr er barizlt atf fuJl- uim kratfti. „Hvernig heifur Lainstem tefflt?“ „Ágœtlegia oft og tíðum, en hamm hefur Idika verið hiepp- inn, sératakilega á móti Gldg- Frambald á bl». 21 Reykjavík 24.—30. maí. Ástæð- an er ónóg þátttaka. Sýmdmigummi fyrirhuiguðu hafði verið valið heitið „Fiskveiði- tækmá 1970“ og höfðu iþegiar bor- izt fjökniargiar fyrirspurmir víðls vegiar atð úr heiminium, m.a. frá Japam. Hauikur Bjömsslon hjá Félagi íslenzkra iðmrekemda sraigði Mbl. að freisitur til að til- kynmia þátttöku hietfði rummið úit 15. febrúar og hiefðu þá aðedns fádr aðdlar verið ákiveðmir í að taka þátt í sýningiummi, em marg- ir ósikiað eftir lemigri frnsti. I síð- uistu vifcu böfðu um það bil 10 aðilar ákrveðið þátttöku, em 'það er aðeins um þriðjungur þess sýn emdafjölda, sem giert hafði verið ráð fyrir. Sagði Haufkur að niauð synlegt hefði verið að hiefja fljótlega kostmað&rsiamiam umdir- búminig að sýnimigummá (fjárfesta í sýniinigiariáhöldum o. fl.), en þar sem útlit var fyrir sivo lélega þátttöfcu var ékveðið að hætta við allt samam og aflýsia sýmdng- unni. Haukur siaigðist vona að þessi álkivörðum kæmi ekki mjög illa við þá, siem ákveðdð höfðu þétt- töku, þar sem flestir þeirra hefðu efcki verið famir í gamg með umdirbúnimig og erlemdir að- ilar ekki búnir að sienda sýmdngar tækirn. Telpa fyrir bíl LÍTIL telpa varið fyriir bitfmeið á Langhoilitavegi á laugairdag. Biitf- meiðin ók morðuir götuma og hflljóp teflpam í veg fymir hama. Telpam vair fluitt í slysadeild Borgar- spdltalams og vomu mieiðlsli henmar ekki tailim alvamiegs eðflfis. Yfir 200 flöskur - í smygl NOKKURT smygl fannst við leit í m.s. Skógafossi, þegar hann kom til Reykjavíkur sl. laugardag. Voru það rúmlega 200 flösk ur, 192 flösflDur atf 75% vodfca og um 14 flögkur af genever. Var áfemgi þetta falið í tamlki hjá stýrisvél Skipsins. Eimn maður gaf sig strax fram, sem eilgamida jimiyigttsimis, en miá'lið var til frekari ramnisöknar hjá lögregliumni í gær. þátt 30% atf kjörfyi'gi fltekksimö í síð- uistu borgairstjóirnaiTkosin imigum að talkia iþátt í pirótfkjörimu, em jafmi- tframt verða 8 etfstu memm að íá atkvæði á helmdng gildra seðla til ’þeiss að úrslitim verðd bimd- amdi. Fyrma skilyxðimu hetftur ver- ið irnáð, em ekki er vitað hve mamg ir hafa raáð því marfci að vema ó helmimigi gildra atkvæðaseðla. Taflmimigu atkrvæða var elkki lok ið, þegair Mbl. fór í prentum í nótt. Skellinaðra og bíll í árekstri DRENGUR á skellinöðru varð fyrir bifreið á Reykjiameisibraut á móts við Fossvogsikapel lu árdeg- is í glær. Dremgurinn hjólaði í suður, en bifreiðim kom frá kaipellummi og varð ötoumaður ekkd var drengsims, fyr.r em fram hluiti bdfreiðar hans var komdmm alllamgt út á götuna. Dremignum tóksit ekki að stö'ðva hjólið og lenti það í milli framlbretitdisims og framhjóls bifreiðarimnar og stóð þar fast etftir. Dremiglurinm hentist yfir vélarhlíf bílsims og diatt í götuna. Hamm Var fluttur í slysiadeild Borganspítalams, em rmeiðsli hams mvumu ekkd hafa verið alvarteg. Bræðsla í Höfn HÖFN. Hormaifiirði, 9. m*airz. Figkim j ölsverlksmiðj a Hlorniatfjairð ar hótf bræðlsíki sáðdegita á föetiu- dag. AMt viirist glamiga samkvæmit óœltluin og viramiur húm rösk 200 tanin á sólarhriimg. Aldis er búið að lamdia hér röskuim 2000 Iieisft- um. Geyrmslupílláisis fyrir hmáefn- ið er láltóð og þvi h/etfur llöndum vemið talkmörfcuð hér. í giær og mtítit lönduðu hér Rrossairaes 1E4 lastfuim og Gissur hvíti 275 iest- unii Afld metalbáta hietfuir verdð sáiraldltiiM umdiantfarna daga og mjög misjatfn, t d. hatfði eimm báltur Hvamrueiy 30 iestir í gæir eða heldiur meáira, en alllir himdr bátamniiir tdl saímiams. — Gummiar. RÁÐIZT var í fyrrimótt á ölv- aðam mann á Lokastíg skammt frá Baldursgötu og hamn sleginm niður og rændur. Maðuirimn var dreginn inn milli húsa, em litið getur hanrn gert grein fyrir árós araðilanum. Málið er í ramnsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.