Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1®70 Útboð Tílboð óskast í raflagnir í hús Sjálfsbjargar við Hátún 12 í Reykjavík. Otboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f. Ármúla 6, miö- vikudaginn 11. marz gegn 3 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. marz kl. 11 fyrir hádegi. Íbiíð í Vesturborginni Höfum til sölu einbýlishús, sem verið er að hefja byggingu á við Mávahraun í Hafnar- firði. í húsinu verða m.m. 4 svefnherb. og húsbóndaherb. Teikningar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. KVEN- KARLA- TELPNA- DRENCJA- og BARNAVAÐSTÍGVÉL — ALLTAF FYRIRLICCJANDI — Heildsölubirgðir: H. J. SVEINSSON hf. Gullteig 6 — Sími 83350. Hanomag 1965 sendiferðabifreið til sölu. Upplýsingar í síma 40217 frá kl. 12—13,30 og eftir kl. 19. 1 Útboð Tilboð óskast í tréverk fyrir Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Tréverk í þessu útboði er eftirfarandi: (1.) 69 stk. massívar hurðir með öllum dyraumbúnaði úr eik. (2.) 83 stk. venjulegar blokkhurðir með öllum dyra- umbúnaði úr eik. (3.) Fölsk loft, fataskápar og fl. i 68 gistiherbergi, spónlögð með eik. (4.) Ljósarennur i hótelganga og fl. spónlagt með eik. Heimilt er að bjóða í hvern verkþátt fyrir sig, eða alla. Verkið þarf allt að vinnast í marz, april og maí n.k. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f. Ármúla 6 gegn 3 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu byggingarstjóra i Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2 þriðjudaginn 17. marz kl. 11 f.h. Loftrúm milli glerja 6 og 12 mm. Hvergi meiri einangrun Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar ] Sími 99-5888 I QQIIMnUlr wriilTlViTiTiTm Fermingar nálgast — og því bjóðum við yður bezfu fáanlegu kjör til að eignast eða gefa vinsœlasta skattholið á markaðinum Notið tækifærið Kr. 1000.- út — kr. 1000.- á mánuði Bólstran Horðnr Péturssonnr LAUGAVEGI 58 — SÍMI 13896.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.