Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 25
MOROUNBLAÐIÐ, ÞtRIÐJUDAOUR 10. MARZ 1070 25 Elysée, fonsetahöllin í Frakklandi, stendur við Rue Faubourg Saint Honoré Sagt er að forsetar og ann- að fyrirfólk kæri sig ekki ýkja mikið um að láta Pétur og Pál randa um innan dyra hjá sér, enda varla von. Nóg fram- an í urmul fólks daglega, Forsetahjónin dást að Tómasi litla Pompidou, bamabarni sínu, sem fæddist þann merkisdag, 11. nóvember. fá þeir víst að sjá er það afgreitt. Síðan koma viðtalstímar forsetans. Hann kemur öllum gestum sínum á óvart með óbrigðulu minni sínu, og því hve mannglögg- ur hann er, og hve ótrúlega mikla þekkingu hann hefur á öllum þeim málefnum, sem fólk sækir undir hann með. Hann fer ekki af skrifstof- unni fyrr en um hálftíu á kvöldin og tekur þá oft með sér heilar möppur af heima- vinnu. Hann reynir venjulega að verið heima með konu sinni. Þau matast þá venjulega ein saman, eða með fáum vinum aínitum (aBh. breyttain miatm(áls 'tíma). Þegar frúin skoðaði hús- næðið í Biysée-höKlinmi daig- inn eftir að maðurinn hennar var kjörinn forseti, varð henni að orði: Ég get aldrei átt heimili hérna. Eiginmaðurinn fullvissaði hana um það, að þau myndu bara halda áfram að lifa lífinu, að nokkru leyti eins og þau hefðu gert hing- að til, og þar við sæti. Með þessu átti hann auðvitað við það, að þaiu mundu lifla sínu fjöldkyldullífi sem fyrr, og halda áfiram að hit)ba vimi sínia. Höllin hefur verið lagfærð mikið. Það er búið að vegg- fóðra og teppaleggja, og eru hlýir litir einkennandi fyrir allt. Þessa byltingu hefurfrú Claude Pompidou gert. Hún hefur valið allt sjálf og ákveð ið í einstökum smáatriðum Hún þykir í þessu minna nokkuð á Jacqueline Kennedy, að öðru leyti en því, að hún er miklu smekklegri. Og eftir þá átta mánuði eða i, sem reyndar varla er flóarfriður fyrir. >að gerðist samt víst áðuir en Frakklandsforseti hélt í Bandaríkjaförina frægu, að hann hleypti inn til sín ljós- myndurum og blaðafólki (af skomum skammti þó), og leyfði þeim að líta lífið í Ely- sée höll, eins og það er í reyndinni. En það var ekki nóg með það, heldur fengu þeir líka að koma með hjónunum á einkaheimili þeirra, og út í sveit, en þangað flýja þau gjarnan um helgar, burt frá ys og þys hins opinbera lífs. Forsetinn er kominn fram klukkan hálfátta að morgni, til að snæða morgunverð og líta á dagskrána. Tveimur klukkutímum síð- ar er hann kominn á skrif- stofuna sína, og þar hittir hann skrifstofustjórann, og síðan ráðuneytisstjóra. Þá tek ur hann til við póstinn, les og tilkynnir daglegar skýrsl- ur samstarfsmannanna. Milli klukkan 11 og 13 vinnur hann venjulega í einrúmi. Oft borðar hann hódegisverð með fólki, sem hann þarf að ljúka einhverjum störfum með. Þá Pompidou leikur tómstunda leik. níu, sem hún er búin að búa þarna, virðist hún vel geta fellt sig við það, þrátt fyrir þann kvíða, sem setti að henni í fyrstu. Um helgar flýja þau gjarn- an, eins og fyrr var sagt í Hvíta húsið, en það kalla þau húsið sitt í Orvilliers, smá- þorpi í Yvelines. Þau fljúga þangað oftast. Húsagarðurinn er ekki stærri en 800 ferm, en eins og þau segja sjálf, þá er þetta alveg úti í „guðs- grænni náttúrunni“. Þarna er sérstakt leikher- bergi fyrir litla frændur og frænkur, og margt annað til gamans. Georges Pompidou hefur safnað saman heildarútgáfu af frönskum kveðskap, og bæði hafa hjónin yndi af fögrum listum. Hjónin Claudie og Georges Pompidou gæla við hundinn sinn, unum íbúð til leigu Til leigu er nýleg íbúð í Vesturbænum. Ibúðin verður leigð með öllu innbúi í stofum, svefnherbergi, eldhúsi og vaska- húsi, einnig hita. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Rólegur staður — 3976". Aukovinno viðskiptafræðings Fyrirtaeki óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til aukastarfa nú þegar. Hér er um að ræða mánaðarlega aukavinnu, sem við- komandi getur unnið sjálfstætt. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „Viðskipta- fræðingur — 3977". íslandsmót í Bridge Sveitakeppni fer fram í Domus Medica dagana 21. til 28. marz n.k. Þátttaka tilkynnist til Alfreðs G. Alfreðssonar (sími 92—7459) eða Þórðar H. Jónssonar (sími 30741) eigi síðar en 15. þ.m. Barmoteter-keppni fer fram á sama stað 23. til 26. april n.k. Þátttaka tilkynnist til sömu aðila eigi síðar en 15. april. Stjóm Bridgesambands Islands. H afnarfjörður Húseignin Brattakinn 11 Hafnarfirði er til sölu og laus til afhendingar nú þegar. Húsið er járnvarið timburhús 2 herb. og eldhús, en í steyptum kjallara er herb., geymsla, þvotta- herb. og baðherb., auk þess fylgir viðbygging í smíðum sem gæti gefið möguleika á húsnæðismálaláni. Lóðin er 449,2 ferm. að stærð. Verðtilboð sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON. HRL., LINNETSTlG 3. Sími 52760 (ath. breytt símanúmer). ► FELA< ■■■ JÞ jÁ1 6SLIF 4 I.O.O.F Rbl = 1193108 Vi — 9.0. Tónabær — Tóna.bær Félagsstarf eldri borgara □ Edda 59703107 = 2 A miðvikudaginn verður „Op □ Hamar 59703108 — FrL ið hús“ frá kl. 1.30—5.30 e.h. auk venjulegra fastra dag- Félag austfirskra kvcnna skrárliða verður kvikmynda- heldur aðalfund fimm'udag- sýning inn 12. marz kl. 8.30 áð Hverf isgötu 21. Þórður Möller Stjórnin. er fjarvorandi 9.—14 marz. Staðgengill Ólafur Grímsson, Fíladelfia Kleppsspítalinn, sími 38160, Almennur biblíulestur í kvöld Við.alstími 1—2. kl. 8.30. Allir velkomnir. Skíðadeld Vals Kvenfélag Garðahrepps Aðalfundur skíðadeildar Vals, Félagsfundur í kvöld kl. 9. verður haldinn fimmtudaginn Fjölmennið og hafið handa- 12. marz, kl. 8.30 í félagsheim ' vin.nu m>eð. Spurningaþáttur. ili Vds að Hlíðarenda. Stjórnin. Stjórnin. ★ ☆ — Ef ég væri þú, mundi ég bremsa! HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams THE. KID'S MIND.ISN'T ON THEGAME,DAN/ COULD BE TOO MUCH FAMlL.y...ORTDO MUCH GIRL FRIEHD...OR BOTH.' Áfram Noble, haltu þér við efnið. Það gróa engin handföng á þennan bolta. Þetta eru þriðju misiökin hans, þjálfari, hvað er að Duke? (2. mynd). Hann hefur ekki liugann við leikinn, Dan, kaniLski hugsar hann of mikið um fjölskylduna eða unn- ustima, eða bæði. <3. niyr.d . Hvert ert þú að fara? Kann ki Duke barfnist þess aðeins að s'á vin 'arnlegt andlit. Ég kem strax aftur, ef éj finn Wming sem passar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.