Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞtRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1970 Taugaspenna í algleymingl: Úrslitaleikur í 100 mínútur Rúmenar unnu Frá Steinari Lúðvíkssyni ALDREI hefur annar eins úrslita leikur orðið um heimsmeistara- titii í handknattleik sem varð á sunnudaginn milli Rúmena og A-Þjóðverja. Tvívegis varð að framlengja, því eftir venjulegan leiktíma var staðan 10:10. Var þá framlengt 2x5 mín. og enn jafnt að þeim tíma loknum, 11:11. Enn var framlengt um 2x5 mín. og tókst þá kempunni Gruia að skora sigurmarkið og leiknum lyktaði með 13:12 og heimsmeist aratitillinn var Rúmena. Gífurlegur fögn'uíður varð í leiíkislok. Fjölmargir Rúmenar er á horfðu þustu inn á völlinn og kysstu og klöppuðu löndum sím uim. Geðshræringin var eigin- lega ólýsanleg. Ég tók t.d. eft ir ungum og kraftalegum karl manni, er stóð í áhorfenda- stúkunni með rúmenska fán- ann í höndunum, og tárin streymdu niður kinnar hans. Leikurinn bar þess s(kýr merki að hann var úrslitaleikur og að miMu var að keppa. Bæði liðin lögðu allt upp úr örygginu og spiluðu vamarleikinin mjög á- kveðinn og jafnvel grófan, ef því var að skipta. Þjóðverjarair voru léttari á sér og meiri hraði og ógnum í spdli þeirra, en eikkert kom Rúmenuinum úr jafnvægi. Þeir héldu sínu striki, spiluðu hægt fyrir framan vörn Þjóð- verjanna og reyndu síðan að opna hana með snöggum sprett- um. Var það því vamarleikur- inn, sem var mest áberandi í þessum leik, og markvarzlan, sem var stórkostleg hjá báðum þjóðunum. A-Þjóðverjar komust í 3:0 á fynstu mínútum leiksins og yfir- leitt höfðu þeir alltaf frumkvæð ið i leiknum. Það var efkki fyrr en á 27. mín. sem Rúmenum tókst að jafna, 4:4, en í hálfleik voru Þjóðverjar komnir aftur einu marki yfir 5:4. Undir lok síðari hálfleiks náði baráttan svo algjöru há- marki. Á 53. mín. var staðan 10:9 fyrir Rúmena og á þeim 7 min., sem eftir voru, sýndu bæði liðin svo snilldarlegan vamarleik, að raunverulega gafst ekkert tækifæri til mark skota, þó að þau væru reynd. Var staðan óbreytt þegar tæp lega hálf mínúta var til leiks loka og voru Rúmenar þá með boltann og mátti segja að titill inn blasti við þeim. En þá reyndi Gruia markskot, sem mistókst. Þjóðverjarnir náðu hraðupphlaupi og skoruðu og jöfnuðu 10:10. Var þá leikurinn framleingdur í 2x5 mín. og Skoruðu Rúmenar þegar á fyrstu mínútu framleng ingarinmiar em Þjóðverjar jöfn- uðu á 65. mim. úr vítakasti og var staðam 11:11, þegar fram- lengingunni lauk. Aftur var fram lengt í 2x5 mín. og aftur náðu Rúmenar forskoti á fyrstu mán- útu, en Þjóðverjar jöfnuðu á næstu mínútu, 12:12. Skömmu síðar var dæmt vítakast á Þjóðverjana og var spennan þá orðin slík, að eng in Rúmenana fékkst til að taka vítakastið. Varð þjálfar inn að reka hinn risavaxna Gunes til þess, en skot hans var svo misheppnað, að þýzki markvörðurinn þurfti ekkert að hafa fyrir að verja það. Á 74. mín. skoraði Gruia 13. mark Rúmena og var það sig- urmarkið. Tókst honum þar með að bæta fyrir mistökin, sem honum urðu á, þegar venjulegum leiktíma var að ljúka, og færa Rúmenunum heimsmeistaratitilinn. Voru sigurlaun afhent þegar að leilk loknum. Nú var settur í umferð sérlega fallegur verð- launagripur, sem Pompidou gaf og keppt verður uim í framtíð- irani. Jens Sumarliðason afhendir Sveini Bjömssyni, formanni hátíða- nendar tSf fána íþróttahátíðar ÍSf, en fáninn mun blakta í Reykjavík í sumar. — (Ljósm. Á. J.) Vetrarhátíðin á Akureyri: Glæsileg mótsslit Skrautblysa- og flugeldasýning stig. VETRARHÁTÍÐINNI á Akur- eyri var slitið með hátíðlegri at höfn sl. sunnudag á íþróttaleik- vanginum á Akureyri. Jens Sum arliðason framkvæmdastjóri há- tíðarinnar flutti ræðu og afhenti síðan Sveini Bjömssyni for- manni hátíðanefndar ÍSÍ móts- fánann, sem næst verður dreginn að húni á sumaríþróttahátíðinni í- Reykjavík í júlí i sumar. Mótsslitin voru mjög glæsileg og var efnt til flugelda- og gkrautblysaisýningar á íþrótta- leilkva’ngiinum í því tilefni. Log- andi kyndlar afmörkuðu mót- slitasvæðið og mannfjöldi fylgd ist með athöfninni. Þar með lauk vel heppnaðri vetrarhátíð ÍSÍ á Akureyri þrátt fyriir leiðinda- veður flesta mótsdagana. Nánar verður getið um íþrótta hátíðina í blaðinu síðar, en hér fara á eftir úrslit í keppnisgrein um síðustu tvo mótsdagana: Laugairdagur 7. marz. Svig kvenna: 1. Barbara Geirsdóttir, Akureyri, 99,57 sek. 2. Áslaug Sigurðardóttir, Reýkjavík, 100,52 sek. 3. Ingunn Sundvoll, Noregi, 100,96 sek. Svig karla: 1. Ingvi Óðinsson, Akureyri, 111,61 sek. 2. Hafsteinn Sigurðlsison, ísafirði, 112,02 sek. 3. Lasse Kjellberg, Noregi, 112,65 sek. í alpatvikeppni urðu úrslit sem hér segir: 1. Árni Óðinisson, Akureyri, 18,85 2. Ola Lindback, Sviþjóð, 21,12 stig. 3. Hafsteinn Sigurðsson, ísafirði, 32,04 stig. Alpatvikepnni kvenna: 1. Inigunn Sundvoll, Noreigi, 7,86 stig. 2. Barbaira Geirsdóttir, Akureyri, 50,68 stig. 3. Áslaug Sigurðardóttir, Reykjavílk, 82,04 stig. Á sunnudaginn fór fram keppni í 4x10 km boðgönigu og sigraði sveit Fljótamanna á 154,37 mín. Önnur varð sveit ís firðinga á 160,59 mín. og þriðja sveit ísafjarðar á 169,23 mín. Danir voru ger- sigraðir AUDREI hefur nokkurt lið feng ið aðra eins útreið í baráttu um efstu sæti i heimsmeistarakeppni eins og Danir fengu á laugar- daginn, er þeir léku við Júgó- slava um þriðja sætið. Þeir voru leiknir sundur og saman frá fyrstu mínútu til síðustu og markamunurinn varð að lokum 17 mörk. Hafa Danir aldrei tap- að landsleik með svo miklum mun og til gamans má geta þess að mesti ósigur íslendinga í landsleik eru 14 mörk, en það var árið 1950. í leiknum á laugardaginn sýndu Júgóslavar þannig haind- knattleik að unun var á að horfa, Hvergi var veíkan htekk að finna. Markvörðurinn var hrein asti töframaður, vömdn var sem þykkur veggur og sókinarleikur inn fjölhæfur og ógnandi. Hefur Júgóslövum farið stórfcostlega fram í handkinattleik á fáum ór um og óhætt að spá þeim vax- andi velgengni í framitíðinini ef svo heldur sem horfir. Júgóslav arnir sikoruðu fyrsta mark ledfcs ins en Danir jöfnuðu úr víta- kasti og aftur var jafntefli 2:2 eftir 4 min. Bn eftir það var um algjöra einetefnu að ræða og þeg ar 19 mín. voru af leik var stað an orðin 9:2 og úrglitin rauinveru lega ráðin. Á þessu tímabili hafði mark- vörður Júgóslava varið tvö víta köst og hvert einasta skot Dan- ana er að marki kom næsta auð veldlega. í hálfleifc var staðan 13:6 og í síðari hálfleik hélt markamun- urinn áfram að aiulkast. Var stað an 24:12 þegar. 10 mín. voru til leiksloka og 5 síðustu mörfciin Skoruðu svo Júgóslavarnir og innsigluðu stórsigur sinn. Danir léfcu heldur óskynsamlega í þess um leiik. Það var strax ljóst að þeir voru veikara liðið og réðu alls ekfci við hraða Júgóslavana. Eigi að síður gerðu þeir ekkert til að halda hraðanum ndðri og gkutu oft í vonlitlum færum. um til úrslitaleiksins Unglingamót skíða- fólks á Seyðisfirði UNGLINGAMEISTARAMÓT Is- lands á sfcíðum verður haldið á Seyðdisfirði dagania 26.—30. marz. Keppt er í tvekniur flokkum drenigja 13 og 14 ára og 15 og 16 ára og eánum flokfci stúifcna 13—16 ára. Dagiskrá mótsiins er i stórum dráttum þaranig: Fimmtudaginm 26. marz stökfc og flokfcasivig og laiuigardaiginn 28. marz stórsvig og ganga. Pásfcadag 29. marz ver'ður fceppt í svigi og boð- gönigu. Undirbúningur fyrir mótið er niú í fullium gangi og er það von Seyðfirðiniga að forystumenn skíðamála hver á sínum stað stuðli að því að sem stærstur hópur umigmennia mœti á fyrsta skíðalanidismóti, sem haldið er á Austurlandi. Þáttfökutiikynmdng ar berist Þorvaldi Jóhannissyni íiþróttafcennara fyrir 17. miarz. SVO SEM Skýrt var frá í Mbl. á döguinum, lenti ísl. handknattleiksliðið í nofcfcr- um erfiðleikum í borginmi Metz, þar sem leifcið var við Dani og Pólverja, þar sem að búnaður sá, er heimamenn ætluðu liðinu, gat efcfci talizt til fyrirmyndar. Þegar að var fundið, spurðu þeir svo með nofckrum þjósti hivort þedr ætl uðust til þess að fá rauðan dregil á götuna, þegar þeir kæmu. Gátu því fararstjórar fel. liðsins þvi ekki aninað en broa að í kampinn er þeir fcomu að horfa á úrslitaleikinn á summu dagjmn, því að þá var þeim vísað imn um sénstafcar dyr, eins og handkmattleiksforystu mönnum annarra þjóða, og þar var búið að leggja rauð- an dregil á götuna, og her- menn í fornum búningum stóðú heiðursvörð. Ekki verður annað sagt en að Fröikfcunum hafi farizt vel stjóm og framfcvæmd fceppn- innar og gerðu þeir allt til að gera mótslokin sem hátíðleg- ust og virðulegust. Var öllum keppendum og fararstjórum boðið í mjög íburðarmikinn kvöldverð á stærsta veitinga- húsi Parísar og var þar m.a. mikil skrauteldasýning og all ir voru leystir út með gjöfum. Á laugardaginn þáðu ís- lendingar heimboð sendiherxa hjómanma í Frakfclamdi, Henr iks Sv. Björnssontar og frúar og sama dag var einmig boð hjá borgarstjóra Parísar fyrir far arstjóra allra liðanma. — Stjl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.