Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 22
22 MQRGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1070 Þóranna Símonar- dóttir — Minning í dag verður til moldar bor- in frá Fossvogskirkju frú Þór- anna Símonardóttir, ekkja Þor- steins J. Sigurðssonar kaup- manns í Bristol. Hún andaðist 3. marz siðastliðinn, og bar dauða hennar snöggt að, þótt hún hefði lengi átt við vanheilsu að búa. Þóranna var fædd 12. marz, 1896 í Nýjabæ í Garðahverfi, en þar bjuggu foreldrar hennar, Símon Jónsson og Svanhildur Magnúsdóttir, mætishjón. Þór- anna var yngst tíu systkina. Hún var ung að aldri, þegar faðir hennar féll frá. Fluttist fjölskyldan þá til Hafnarfjarðar, og ólst Þóranna þar upp hjá móður sinni, mikilli þrifa- og snyrtikonu, fram um fermingaraldur. Snemma varð Þóranna að fara að vinna fyrir sér sjálf, og þótti hún dugleg til atlra verka, ósérhlifin og samvizkusöm. Vann hún meðal annars við verzlunarstörf í Reykjavík. Hinn 7. október 1916 giftist Þóranna Þorsteini J. Sigurðs- syni, sem lengi var meðal þekkt ustu borgara í Reykjaiváto og starfaði mikið að margvíslegum t Frú Jónína Vilborg Ólafsdóttir, Miðtúni 42, lézt í sjúkrahúsi sunniudaginn 8 marz eftir stutta legu. Börnin. t Agnes Guðmundsdóttir, Hringbraut 51, er andaðist í Laodaikotsspírtala sunnudaginai 1. marz, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvitoudaginm 11. rruarz kl. 3 e.h. Þorgerður Fjalldal, Halldóra Sigurðardóttir, Guðmundur Þórðarson. t Eiginmaður minn og faðir oktoar, Páll Kr. Árnason, aindaðist í Landssp ítal a n u m lauigardiagiinin 7. miarz. Elín Halldórsdóttir, Kristjana Pálsdóttir, Líney Pálsdóttir. t Elsku litli dreinigurintn otokar, Eiríkur Aðalsteinsson, sem lézt af slysförum 3. marz, verður jarðsuniginin frá Foes- voigskirkju þann 10. marz kl. 15. Hanna Ingibergsdóttir, Aðalsteinn Aðalsteinsson og aðrir vandamenn. t Eiginmaður miinin, tengdafaðir og afi, Magnús Einarsson, framkvæmdastjóri, lézt að heimili sínu, Skipholti 17, að kvöldi hins 6. þ.m. Anna Einarsson, börn, tengdaböm og bamabörn. t Maðurinn minn, Agnar Magnússon, verður jarðsiunginn frá Foss- vogstoirkju miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 10.30. Anna G. Laxdal. t Maðurinn minm, faðir okkar, tenigdafaðir og afi, Þórarinn Jens Ólason, Höfðaborg 15, amdáðist í Landakotsspítal a laugardaginm 7. marz. Hólmfriður Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minm, Óskar Þórðarson, húsasmíðameistari, Safamýri 31, Reykjavík, verður jarðsuniginm frá Foss- vogskirkju fimimtudaginn 12. marz og hefst athöfnám- kl. 1.30 e.h. Blóm og kransar afþakkaðir. Dýrfinna Kristjánsdóttir. t Útför móður minniar og tengdiamóður, Elínar Ásmundsdóttur, Borg, Akranesi, fer fram frá Akrainesikirkju miðvikudaginn 11. marz kl. 1 e.h. Þeiim, sem vildu minruast hemniar, er vinsamlega bent á Minningarsjóð Bjarna Ólafs- sonar. Ólafur Bjarnason, Margrét Jóhannesdóttir. t Eiginmaður minm og faðir okkar, Alfred Jörgen Baarregaard, tannlæknir, Isafirði, verður jarðsettur frá ísafjarð- arkirkju miðvikudaiginm 11. marz kl. 2 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkað, en þeirn, sem vilja minrnast hams, er vinsamlegart bent á Krabbameinisfélag íslands. Kristín Gunnarsdóttir, Gunnar Anker Baarregaard, Haraid Baarregaard Alfreðsson, Björn Baarregaard. félagsstörfum, ekki sízt í Góð- templarareglunni, og varði til þernira miklum tíma. En >að var um Þorstein eins og fleiri menn, sem vinna mikil og góð störf að félagsmálum, að hann var þar ekki einn að verki: Kona hans var honum ómetanlegur styrkur, tók lifandi þátt í áhugamálum hans, vonbrigði hans voru henn ar vonbrigði þegar illa gekk, hún gladdist með honum þegar hann var glaður, var honum samhuga og hafði sömu trú á gildi þess fyrir innri þroska að vinina aff aifflnuig að mammíbætandi stönfuim öðrum til heiMa. Þóranna var mikil húsmóðir, myndarleg í öllum verkum og hlý og notaleg í viðmóti. Þau Þorsteinn eignuðust þrjú böm, einn son, Harald Sigurð, sem lézt á 12. ári, og tvær dætur, sem ’báðair eru á Mfi. Er ömmiur Svanhildur kona Karls Lúðvíks sonar lyfsala í Reykjavík, en hin Sylvía, vann lengi í verzl- un föður síns í Bankastræti en starfar nú að hjúkrun. Var Þór anna börnum sínum sérlega um hyggjusöm móðir. Það var ríkt í eðli hennar að leggja jafnan mikla alúð við það, sem hún taldi vera skyldu sína, og spara sér þá hvorki tíma né fyrir- höfn, og lífsskoðun hennar og persónuþroska var þann veg far ið, að hún fann og skildi hvað til þessi þurfti að vera góð móð- ir. Sömu eiginleikar lýstu sér í umhyggju hennar fyrir manni hemmiair og þá efcki sázt í himmi nákvæmu umönnun, er hún veitti honum í langvarandi vanheilsu hiamis, em hamin lézt 30. júní 1968. Þótt lífsstarf Þórönnu væri að mestu leyti unnið innan veggja heimilisins og raunar hin ir mikilvægustu þættir þess, Eiríkur Aðal- steinsson — Kveðja starfaði hún þó talsvert að félags málum utan heimilis. Hún var lengi virkur félagi í Reglunni, gegndi meðal annars embætti stórva raltemplara um stoeið, og hún var meðal stofnenda Áfeng isvarnanefndar kvenna í Reykja vík og Hafnarfirði og átti sæti í stjórm þeirma samtatoia firá upp- hafi og þar til fyrir fáum ár- um. Einnig starfaði Þóranna að miálefnium FrikiipkjuinmiaT í Reytoja vik og S1 y sa v arnniaifé laigs ins og enn fremur í Húsmæðrafélagi Reykjavíkur. Mun það sízt of- mælt, að hún hafi hvarvetna reynzt góðum málstað trúr og öruggur liðsmaður. Þóranna var trúuð kona og sótti lífi sínu styrk og þrek út Framhald á bls. 23 Kveðja frá ömmu og afa. F. 17. 6. 1968. — D. 3. 3. 1970. Sólskins bam. Hve sárt eir nú að kveðja. Að sjá ei framar Wýja brosið þitt. Hver fær stoilið leiðiir lífs og daiuða? Hver læikniair sorgum þjakað hjairta mitt? t Útför maninisinis míns, föður okkar ag tenigdaföður, Ketils Gíslasonar, Gunnarssundi 8, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafniarfirði miiðviikudiaginin 11. marz kl. 2 e.h. Anna Kristinsdóttir, böm og tengdabörn. Elsku bam, ég átti ástúð þínia, ótal bjartair stuodir femigum hér. Með þig í faðmi famn ég fegurð — gleði, fainin að kæristur öllum vairstu mér. Hann, er skóp þig, gaf þér brosið bjarta, blessun veitti um lifs þína stutta skeið. Hamn sem veikur jurt aif vetransvefni veit frá songarstignum bjairta leið. f trauisti þess við reynum herða upp hugann hjörtum okkar þó sé eigi rótt. Elsku bam, nú syrgjanidi við segjum: Við sökmum, þökkum. Sofðu kæri rótt. Björk. t Hjartanlega þötotoum við öll- um þeim, er sýndu samúð og vimartvug við aindlát og jarð- arför móður minruar, dóttur ofckar og systur, Svövu Aðalsteinsdóttur. Ninja Kristmannsdóttir, foreldrar og systkini. t Þökkum hjartianlega öllum, nær og fjær, sem sýndu ofck- ur samúð og vinarbug við andlát og útför konu minimar, móður okkar, temgdamóður og ömmu, Ástbjargar Magnúsdóttur. Halldór Þórarinsson, börn, tengdabörn og bamabörn. Hugheilar þatokir og biessun- aróskir sendá ég öllum félög- um og viinium, sem minnitust mín á nítíu og fiimm ára af- mæli mínu 20. febrúar og gerðu mér hamn ógleymanleg- an með góðum bugsunum, heimsóknum og höfðimiglegium gjöfum. Runólfur Runólfsson, Byggðarenda 6 (Bústaðarbletti 11). t Ég þateka börnum mínium og Innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við fjölsikyldum þeirra, svo og öðrum árgætuim vinum mínum. andlát og jarðarför föður og tengdaföður okkar fjær og nær, þaiktoa ég góöar ósikir og dýrmætar gjafir í til- EGILS GUTTORMSSONAR efni 75 ára afmælis máns 6. marz sl. Elín Egilsdóttir, Guð blessi ykkur öll. Sigriður og Sigurður H. Egilsson, Anna og Birgir Einarson. Kjartan Ólafsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÓLAFAR SIGURJÓIMSDÓTTUR Helgi Hallgrímsson, Astriður og Hans G. Andersen, Valgerður Tryggvadóttir og Hallgrímur Helgason, Unnur Einarsdóttir og Sigurður Helgason, Halldóra Kristjánsdóttir og Gunnar Helgason, Marilyn og Halldór Helgason. Innilegustu þakkir til barna mininia og tenigdiabam'a, svo og til allra vinia minna, fjær og nær, er glöddu mig á 90 ára afmœli mínu, 26. febrúar sl., mieð hieimisóbnium, gjöfum og hlýlegum bréfum, innlendum og erlendum. Guð bl.essi yktour öll. Anine Thorstensen, Elliheimilinu Grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.