Morgunblaðið - 20.03.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.03.1970, Qupperneq 6
6 MORGUNIBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 20. MARZ 1970 VÖRUBIFREIÐ ÓSKAST til kaups. Óska eftir nýlegri vörubrfreið 8—10 torna burð armagn á pall. Tifboðum sé skrlað á afgr. Mbl. 24. marz merkt „Ekwi góður 2791". PARLEY GARNIÐ ER KOMIÐ Ný tegund aiuil fyTir vél- prjón, 38,40 kir. hnotan. Hof, Þingholtsstræti 1. PRESTOLITE rafgeymar, allair stærðir. Nóatún 27, skrvi 25891. VERZLÓ 1962 Munið skemmtrfundinn í Leifsbúð — Hótel Loftleið- um, Jaugardaginn 21. marz. Mætum stundvísfega k1. 9. Stjómin. STÚLKUR ÓSKAST í frystibús. Uppiýsingar í síma 34735 og hjá verk- stjóranum í Súðavogi 1. RAFVIRKJAR 23 ára maður, sem er búinn að vera 11 ár í rafvirkjanámi ósikar eftir að komast i áfram haldandi nám í Rvík eða úti á landi. Uppl. í s. 40541 í dag og næstu daga. 18 ÁRA STÚLKA óskar eftir vinou. Vélritunar- kunnátta. UppJýsingar í síma 21274 nrvilli kl. 4 og 7. ÓSKA EFTIR KONU eða stúPku til að gæta 3ja barna hluta úr degi. Upp- lýsingar í síma 38439. ÞAÐ BEZTA ER ALDREI of gott. Eigum ennþá 12 manna kaffistefl á 1895,- kr. og 12 manna matarstell á 2350,- kr. Kantað með gull- rönd. Jón Mattiesen, s. 50101 CHEVROLET 1956 í góðu standi er til sölu. Til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar Sóh/aHagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs sínrvi 11588. VOLKSWAGEN nýleg árgerð, vel með farinn, óskast til kaups strax mitli- liðalaust. Otb. allt að 100 þ. kr. Tilb. sendist afgr. MW. merkt „Góður bíll 3985“ í dag. VERÐ FJARVERANDI til 15. apríl, staðgengill Alfreð Gíslason, læknir. Þórður Þórðarson, laeknir. MATSVEIN OG HASETA vantar á m/b Vallanes sem fer á þorskanet. Uppl. í dag um borð í bátnum, sem ligg- ur við bryggiju í Hafnarfirði. EINBÝLISHÚS ÓSKAST til teigti í Reykjavík. Þarf að hafa a.m.k. 4 svefmherbergi. Tiiboð sendist Mbl. merkt „Heimiti 8863". STÚLKA ÓSKAR eftir að komast í sveit á Austurlandi Uppl. í síma 98-1136, Vestmannaeyjum. Frank Sinatra í Nýja Bíói Nýja Bíó hefur undanfarið sýnt myndinaj Tony Rome með Frank Sinatra í aðalhlutverkinu. Bæði gagnrýnendur blaðanna og áhorfendur hafa Iofað myndina, en sýningum á henni fer nú að fækka, og þvi hver síðastur til að sjá hana. Arnað iieilla 75 ára er í dag 20. marz, Stein- unn Björg Júlíusdóttir, InnriMúla Barðaströnd. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA Sá scm er stöðugur 1 kennmgunni hann hefir bæði föðurinn og son- inn (II. Jóh. 1—9) í dag er föstudagur 20. marz og er það 79. dagur ársins 1970. Eflir lifa 286 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.22. AA-samtökin. Viðlalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almcnnar npptýsingar um iæknisþjónustu í borginni eru gefnar ( «ímsvs,a Læknafelags Reykjo víkur, Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir í Keflavík 17.3 og 18.3. Guðjón Klemenzson 19.3 Kjartan Ólafsson 2., 21., 22. Arinbjörn Ólafsson 23.3 Guðjón Klemenzson Læknatmkt í Hafnarfirði og Garða areppi UppJýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjumnar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við sími 1 88 88. ' talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir ki. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusimdi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lifsins svara I sima 10000. 100 ára á Akranesi, Aldursforseti Akraness, — Kristín Halldórsdóttir frá Reyni átti 100 ára afmæli þann 16. marz s.l., eins og getið var um hér í blaðinu. — Margir komu i heimsókn til Kristínar og færðu henni gjafir og blóm. — Bæjar- stjórnin var þar i broddi fylkingar og færði henni fallegan blómvönd. Mcðfylgjandi mynd var tekin af afmælisb£«minu, með hluta af biómun- um, sem því bárust. — Kristín er em mjög, en hcfir tapað heym. (Ljósm. H.J.Þ.). SA NÆST BEZTI Leikari sagði í sinn hóp, að hann væri á förum úr bænum. Þá sagði annar: „Þú getur það ekki, maður. Þú, sem ert að leika í Pilti og stúlku." Hinn: „Nú, ég sem hélt það væri búið að fella niður hlutverkið mitt.“ 65 ára er i dag 20. marz frú Sig- urbjörg Jónsdóttir Hverfísgötu 92A. Ekkja eftir Helga J. Hafliða- son bifvélavirkja. FRÉTTIR Kvenfélag Langholtssafnaðar Hinn árlegi merkjasöludagur fé- lagsins verður sunnudaginn 22. marz. Merkin verða afhent kl. 10. sunnudagsmorgun í Safnaðarheim- ilinu. Spakmæli dagsins Grimmdin og óttinn haldast í hendur. — Balzac. Af hverju er himinninn blár?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.