Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 10

Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1070 Skrifstofuhúsnœði Nokkur skrifstofuherbergi til leigu nú þegar í Austurstræti 10 A.; Upplýsingar hjá Verk h.f., Laugavegi 120, símar 10385 og 11380. DIESELVÉLAR Vorum að fá B.M.C. dieselvélar fyrir Rússajeppa. Verðlækkun vegna tollabreytinga. Gísli Jónsson & Co. hf. Skúlagötu 26 — Simi 11740, TEAK Lækkað verð kr. 1344 kbf. TEAKSALAN Hlégerði 20, sími 40418. Heildverzlun í borginni óskar að ráða ungan reglusaman mann með verzlunarmenntun til skrifstofu- og af- greiðslustarfa frá 1. maí eða fyrr. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- stofu Félags íslenzkra stórkaupmanna Tjarnargötu 14. Sænsku vinnulomparnir vinsælu, komnir aftur. 2 lengdir — margir litir. Sendum í póst- kröfu. RAFBÚÐ Domus Medica — Sími 18022. A. LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM BRAUÐIÐ FYRIR FERMINGUNA CAFETERIA STRANDGATA l - HAFNARFIRÐI - SÍMI 51810 - 52502' ------------------V-------------------- Nanna EITT af því, sem margar uti/gar stúlkiur dreymir um, er að verða ljósmyodafyrirsæta. Nokkrar íslenzk- ar stúlkur hafa spreytt stg á þeissu starfi á erleimdri gnund og hefur leiðdn yfir- leitt legið uim feg u r ða rsamkeppniina. Enda hafa þær þrjér, sem lenigist hafa náð, María, Guðrún og Theknia, allar verið feigurðiardrottiniinigar íslamids. I erlenidiuim tízlkiuiblö'ðluim má alltaf öðru hverju sjá myndir af þedim þreimur, og niú hiefur fjórða íslenziba stúlkan bætzt í hápdmm, Nammia Bjömsdóttir. Var til dæimiis heil myndasería af hemmi í febrúarhefti þýzka blaðsins „Pefcra“, sem hér er selt. I haust voru birtar mymidir af Nönnu í Morgiunblaðiinu, em þá hafði birzt uim hana igredn í Ioelanid Review. Fáir vissu hver Namna var, enidia (hiafði hún hvoriki tekið þátt í fegurðarsamibeppni, sýmt föt né setið fyrir á myndum. Nainna stiarfair nú í Lo'nidiom, em fyrír sík'ömmu var húm hér hieirna í hálfs miámaffiar fríi og not- aðii ég þá tækifærið og spurði hamia svo- lítiið urn starf hennar. Naona er 22ja ára Reykj'avíkurstúlka. Hún var'ð fyrirsæta „af tilviljum", því hana lamgaðd alls eklki í þetta sfcarf. Hún ætlaði sér að læra einhvens konar mynd list og fór á námsikeið í lisitaskóla í London til þesis að átta sig á hvaða grein hún æfcti að talka — var helzt að huigsia um mymisturteibniinigu, auglýsiniga- teikmiinigu eða aðra „praktíslba" greim. Noklkru síffiar fór hún í sumarfrí til Svisis og einm siuminiuidag, er húm var á gamigi á götu, kom til hienmar maður og sagffii, að nú befði hamm fumidið prófílimn, sem hann væri að leita að. Reyndist þefcta Carlo del Martelli, frægur hár- greiðslumeisfcari, oig féllst Nanna á að leyfa honuim að greiða sér og taka myind — og Martelli var svo ámœgður með prófílimm að það varð úr að Namma lenigdi dvölina í Svisis um þrjá mánuði og var einmig fyrirsæta hjá sólgler- augmiaframleiðamida. Henmii famnist þetta skemmtileig tilbreyting, en lamigaði ekki til að gera þefcta að starfi símiu. Á leið- inmi heim til íslanids kom hún við í London oig þá hvöttu viiniir heminar bana eindregið til að reyna fyrir sér sem fyrirsæta . „Ég hiugsaði með mér að það væri allt í laigi að reyna — mig lainigiaði til að vera í Lomidom, em átti ekiká peniing svo að ég labba'ða með mymdinnar til eicus umboffisins og vair strax teikm til reynslu í 3 mámruði. Umboðið, sem heitir Askews, var ekki í milklum vamdræ'ðium með að útveiga Nönrniu vimmu, og nú hefur hún starfað Notalegur heimabúningur í „Petru". sem fyrirsæta í hálft anrnað ár og vinm- am eykist sitöðuigt. Hún vonar að hún geti saifniað það miklum pemimgum að bún geti tekið sér frí 2—3 daga í viku og farið í liistaiskóla og lært eimhverja grein, sem hún getur siíðar rneir umn- ið við hér heima — því það er ekki anmað á bemmi áð beyra em hún hygg- ist snúa heim. Nannia sagði, að hún hefði alls ekki vitað út í hvað hún var að fara þegar hún byrjaði. „Eigimlega þyrfti maður að vera nioikkiuð fjársterkur til að kom- ast af stað í þeeisu, því það kioistar ekik- ert smáræði. Maffiur þarf að eiga svo ótal margt, því stundum er mainmii saigt Nanna horfir út um gluggann á reyk- víska rigningu. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) að konia til myndatökiu með „það helzta" (basic) og umidir það flokkast: snyrtivörur, hárkollur, skór, slæður, skartgripir og hattar og allt þetta er dýrt. Svo þarf maður sjálfur að eiga föt samkvæmt nýjustu tízku, því eklki getur maður genlgið um klædd- ur eins og „lummia". Einmig þarf maður að geta tekið leigubíla með allan far- angurinm oig þiað kostar siitt.“ En Nammia byrj'aði meffi tvær hemdur tómar, því ekiki vildi hún skrifa beim og biðj'a urn pemiiniga — svo bún eigmað- ist þessa n'auðlsymlegu fylgihluti smám sairuan. „Vinnian er islkemmtileg, ef maður er vel úthvíldur og verkefmi'ð er sikemmti- legt. En það igetur verið erfitt að þurfa að vera með geislandi bros þagar mað- ur er þreyttur og þolinimiæðim er á þrot- um. Þetta er því mjög erfið vimmia og lainigt frá því að vera dians á rósum, edns og rmargiir virffiaist halda. Oig þaffi kemst engin sitúlka lamigt í þesisiu starfi öffiru vísi en legigju hart að sér — og hafa svolítið vit í kollinium," sagíði Namnia. Samikeppnin er hörðúist í London, enda sagði Namima að fyrirsætum væri hivergi eims illa borgáð og þar. Þó hield ég að fleistum íslenzk/um stúlkum fynd- ist baiupi® allsiæmilagt: 7 pumd á tímamm fyrir mymd í dagblað, 8 pumid fyrir tízkumynd í tízikuiblað og 9 pumd fyrir auglýsimigamynd. En þeiss ber að gæta að vinman er mjöig óreg'luleig oig urnidir- búningur getur tekið talsverffiain tíma. Stúlkumar þurfa að borga 20% af laun- unium til umbaðlsins — en í Þýzkalamdi og Italíu, þar sem Nammia befur unnið um tíma, eru það auiglýsiendumir sem borga uimboðlslaiunin. Bkki eru gerðar ákve'ðmar kröfur til fyrirsætanmia varðandi hæð, þymigd, fegurð eða útlitið í heild, beldur þurfa þær að vera þammig, að ljósmymidiarinn geti „mótiað" þær, eftir því hvers eðliis myndin á að vera. Þammiiig þurfa þær að geta verið sakleyisislegar, „sexý“, sport- leigar og mömmuleigar — og þeir, sem séð haf'a mymidiir af Nönnu, eru ekki í vafa um áð húm hiefur þeminian „breyti- leika“ til að bera. Þórdís Arnadóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.