Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 16
16
MORjGLTNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZT 1970
Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Rftstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuðii innaniands.
I tausasölu 10,00 kr. eintakið.
HLUTLEYSI LÍTILS VIRÐI
róun mála síðustu daga í
löndunum í Suðaustur-
Asíu er uggvænleg. Frá 1962
hefur ríkt ótryggur friður í
Laos, þótt jafnan hafi einhver
hemaðarátök átt sér stað.
Þau hafa þó ekki þar til nú
raskað að verulegu leyti
valdajafnvæginu milli aðila í
Laos. Nú hafa kommúnistar
með stuðningi hersveita frá
Norður-Víetnam lagt undir
sig hina þýðingarmiklu
Krukkusléttu og virðast enn
sækja fram. J
í Kambodíu hefur Sihan-
ouk, prins, leitast við að
halda landi sínu utan hem-
aðarátaka með hlutleysis-
stefnu, sem hefur fremur ver-
ið hliðholl kommúnistum og
t.d. ekki haft stjómmálasam-
band við Bandaríkin. Marg-
ir hafa talið, að með þessari
stefnu mundi Kambodíu tak-
ast að leiða hjá sér hernaðar-
átökin í nágrannaríkjunum.
Síðustu atburðir benda þó
til þess, að kommúnistar
virði einungis hlutleysi
Kambodíu, ef það er þeim
í hag. Nú munu um 50
þúsund hermenn frá Norður-
Víetnam dveljast í Kam-
bódíu, Sihanouk, prins, hefur
verið sviptur völdum með
einróma samþykki þings og
ríkisstjórnar, sem herinn
stendur einnig að.
Það er næsta erfitt fyrir
þá, sem hafa litla sem enga
þekkingu á málum þessara
ríkja, að gera sér grein fyrir
því að hverju stefnir. Ástand
ið í Laos hefur t.d. verið nán-
ast óskiljanlegt í augum Vest-
urlandabúa undanfarin ár.
Og vel gæti svo farið, að
Sihanouk sneri aftur til Kam-
bodíu innan tíðar og endur-
heimti völd sín og áhrif. Um
það verður engu spáð. Einn
helzti leiðtogi demókrata í
öldungadeild Bandaríkja-
þings, Mike Mansfield, virð-
ist telja að fráhvarf Sihan-
ouks geti haft hin alvarleg-
ustu áhrif. Sú skoðun hefur
einnig komið fram, að óróinn
í Laos og Kambodíu sé liður
í baráttu N-Víetnama gegn
Bandaríkjamönnum í Suður-
Víetnam.
Stefna Nixons, Bandaríkja-
forseta, í málum S-Víetnam
er sú, að kalla smátt og smátt
heim hersveitir Bandaríkja-
manna þar í landi, en láta
hersveitir S-Víetnam taka í
vaxandi mæli við stríðsrekstr
inum. Jafnframt hefur forset-
inn hvað eftir annað látið í
ljós þá skoðun sína, að ríkin
í Suðaustur-Asíu verði að
standa á eigin fótum og geti
a.m.k. ekki átt von á beinni
þátttöku Bandaríkjamanna í
hernaðarátökum við komm-
únista á þessum slóðum.
Vera má, að atburðarásin í
Kambodíu síðustu daga sé
merki þess, að ráðamenn þar
í landi telji einsýnt, að Kam-
bodía geti ekki haldið hlut-
leysi sínu, ef Bandaríkja-
rnenin hverfi á brott með her-
sveitir sínar frá S-Víetnam.
Þess vegna telji Kambodía
nú nauðsynlegt að standa á
eigin fótum og gera ráðstaf-
anir til að verja landamæri
sín gegn ásókn kommúnista.
Ef marka má ástandið í dag,
virðist Kambodía nú standa
frammi fyrir þeirri köldu
staðreynd, sem margar aðrar
þjóðir hafa áður horfzt í augu
við, að hlutleysi er engin
vörn gagnvart ásókn einræð-
isafla. Og alla vega ættu
menn að gera sér eitt alveg
ljóst; hin neikvæða þróun
mála í Laos og Kambodíu er
verk kommúnista. Með íhlut-
un hersveita frá N-Víetnam
í báðum þessum ríkjum er
friðnum stefnt í alvarlega
hættu.
Segja fjárlögin ósatt?
¥?inkennilegur misskilningur
virðist ganga ljósum log-
um í sambandi við greiðslur
ríkisins vegna kaupa á dag-
blöðum. í sjónvarpsviðtali
fyrir nokkrum dögum kallaði
Magnús Jónsson, fjármála-
ráðherra þessar greiðslur
styrki til blaðanna. Þetta er
ekki rétt hjá fjármálaráð-
herra.
Ríkið kaupir nú 300 eintök
af dagblöðunum. Af þessum
300 eintökum fara 257 til
sjúkrahúsa eða annarra
sjúkrastofnana. Nokkur ein-
tök fara til Alþingis og af-
gangurinn tii annarra ríkis-
stofnana. Varla er hægt að
krefjast þess, að blöðin gefi
þennan eintakafjölda til rík-
isins og sú skoðun er líka
vafasöm, að það sé engin
ástæða fyrir ríkið til þess að
kaupa þessi blöð. Er það ekki
sjálfsögð þjónusia við sjúkl-
inga, að þeir hafi tækifæri til
þess að lesa blöðin?
Blöðin fá einnig smávægi-
legar greiðslur fyrir birtingu
á dagskrárefni útvarps og
sjónvarps. Þessi greiðsla
nemur 500 krónum á hvem
starfsdag útvarps og sjón-
varps. Ef birting þessa
efnis væri reiknuð á venju-
legu auglýsingaverði, ætti
upphæðin að vera margfallí
hærri. Nú kann einhver að
u
EFTIR
ELÍNU PALMADÓTTUR
EKKI fer hjá því að hinum megim á
hnettinium sjái maður ýmdisleglt skemmti-
legit, sem taika mætti til fyrirmynd-
ar. Ég ætla að segja y'klkiur frá
tvennu, sam ég hef séð af því taigi hér í
Japan.
Hálfsofamdi ferðamenn, sem legigja
upp í áætlumarbíl að miorgnii til, éða eru
að koma til baika eftir erfiðan daig, geta
beðið bílfreyjuma um að synigja fyr-
ir sig. í hverjum vaignii er falleg,
þjálfuð bílfreyja, sem hefur gengið á
niámislkedð, þar sem hún hefur lært að
sagíjia í háitalara frá því helzta miark-
verða, siem er að sjá, að hiaupa út og
stjórna mieð flautu umfierðdinini, í hvert
skipti, sem iþessii þungi, sitóri bíll þarf
a!ð baikika og snúa við — oig svo er henini
kennt að synigjia fallegiar j'apanskar vís-
ur í hátalalkerfi bíisins, sé hún beðim uim
það. í>að er milkill munur að meiga
hlusta á umigia, fallega japamska stúlku
raula lag, heldur en að sitja uinidir
þeim gauragangd, sem er í áætlumar-
vögnuim víða annars stiaðar, þar sem
bílstjórinn þarf að stytta sér stumdir
við að hluista á útvarpið og stilla það
hátt til að heyra fyrir vélardymdnum.
Aldrei henti það stúlkumiar okíkar jap-
önsiku éða bílstjóramia að bjóða upp á
slíkan gauraigamig í ferðuim þeirra með
oikíkur, 70—80 blaiðamiemm í Osaka og
Kyoto í Japan. Úr því að við ihiöfum
ekkii bílfreyjur niema í sumum bílunum
á íslanidi, gætum við kammislki kennt bíl-
stjórunium að syngija fyrir oiklkur — þó
mieð þieiim fyrirvara að sikrúfa megd fyr-
ir þá, ef mauðsyn krefur.
Annað hef ég séð, sem er emmiþá
mieira tdl fyrirmyndar. Á götumni og
hvarvetna við afgreiðislu sést fólk mieð
drifhvítar grisjur fyrir ni'ðuranidlitinu
og eru þær festar með teygjum baik við
eyrun. Ég hafði beyrt að þetta notuðu
lögreglulþjóniar til að verjast himu meng-
aða lofti í borgiinni. Þó það kunrnii að
vera rétt að einlhverju leyti, eru þessar
grisjur miklu fremur motaiðar af kvef-
uðu fólki. Og þar kemiur kurtieisi Japana
vel í ljós. Þeir gera þetta af tillitesieimi
við aðra. Vilja eikki dreifa sýklum fram-
an í aðra, aulk þess sem só'ðalegt þykir
að vera að snýta sér framan í fólki.
Grisjur þessar eru keyptar í lyfjabúð-
um. Undir nefiniu er laus griisja, sem
skipta má um, þegar hún verður blaut.
Pólk með slíkar grisjur sér maður hvar
vetna á götunum, því miikið er um kvef
að vetrinium. Og alltaf eru þesisiar grisj-
ur drifhvitar og hreimar.
Japanir eru ákaflega hreinlegt fólk.
Ég furðaði miig t.d. á því, ibverndlg kon-
urmar gætiu alltaf verið í jiafn drifhvítum
háleistuim með kíimonóunium sínum, þó
þær gangi á þasisum liitlu töflum, sem
varla má aftur unidir hælinn, á óhrein-
um götuinum. Svarið er, að þær tiaika
alltaf méð sér aukais'otoka oig sikipta til
að vera hreinar.
Annars er hreinlæti á ýmsum stöðum
í heiminum ákafleiga afstæitt huigtak. Ég
man t.d. hve oft íislemdingar töluðu á
Parísaráruim mínum um sóðaiskiap
Frakka, vegna þess að þeir pakka etkfci
inn franskibrauðunium, heldur hafa þesisi
lönigu brauið heim í hönduimum. Frönsk
kionia, sem hafðd verið á íslandi, var
jafn hnieýksluð á því, að í búðum tefcur
sama manne.-ikjan, sem afgreiðir mat-
vörur, við óhreinum peninigum — ekfci
er meinn sérstakur við kaisisiann til að
taka við greiðslu. Og ég mian eftir
franlskri konu, sem bnieyksilaðdst mjög á
því eftir boð hjá sér, að þeisisd ruddalieigi
amerSsiki gleistur heföi iaigt brauðið á
diskinn sinn, ofan á aðra rétti. En aiuð-
viltað hefur aumingja gesturinn verið að
svipast um eftir litlum auikiaidiistoi fyrir
brauðfð og heldur kosið að setja það á
miatardisfcinn ein á borðið til hliðar, eins
og Fraikkar giera.
Þaninig ge-tur það verið mieð si'ði og
hreinlæti. Kamnski geri ég eiitthvað svip-
að hér í Japaim og sýni þar mieð einhvem
furðulegan íslenzlkan dónaislkap. Ég
befði átt það til að fara a!ð snýta mér!
Ég geri þó mitt bazta oig er farin að
hneigj'a mig snöggtegia oig búkfca fyrir
hverjum sem er og við bvert tæikifæri.
En að trítla dömulega tekur of laingan
tíma!
n
segja, að það sé sjálfsögð
þjónusta af hálfu blaðanna
að birta dagskrár útvarps og
sjónvarps fyrir lesendur sína.
En með sama hætti má
spyrja: er það þá ekki líka
sjálísögð þjónusta af hálfu
útvarps og sjónvarps að flytja
daglega yfirlit um efni blað-
anna?
Þá hefur verið haft á orði,
að blöðin greiði lægra póst-
burðargjald en aðrir aðilar
og túlkað sem styrkur við
blöðin. í öðrum löndum er
það mjög almennt, að póst-
burðargjöld blaða og tíma-
rita séu til munia lægri en
gjöld aninarra aðiila. Það eru
því eragin rök fyrir því að
telja lægri póstburðargjöld
hér „styrk“ til blaðanna.
í fjárlögum ársins 1970 er
einn útgjaldaliður sem mefn-
ist „til greiðslu á dagblöð-
um“. Ummæli fjármálaráð-
herra í sjónvarpsviðtalinu á
dögunum gefa tilefni til þesis
að spyrja, hvort fjárlögin
segi ósabt?