Morgunblaðið - 20.03.1970, Page 29
MORGUNIitAÐIÐ, FÖSTirDAGUH 20. MÁHZ 1»70
(útvarp)
• föstudagur ♦
20. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00
Morgnnstund barnanna: Geir
Christensen endar lestur sögunn-
ar um „Magga litla og íkorn-
ann“ eftir Hans Peterson i ís-
lenzkri þýðingu Gunnars Guð-
mundssonar og Kristjáns J.
Gunnarssonar (11). 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30
Fræðsluþáttur um uppeldismál
(endurt.): Halldór Hansen barna
læknir talar um lystarleysi og
matvendni barna. Tónleikar
11.00 Fréttir. Lög unga fólksins
(endurt. þáttur — G.G.B.).
12.00 Hádegisútva^rp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem hcima sitjum
Nína Björk Árnadóttir les sög-
una „Móður Sjöstjörnu" eftir
William Heinesen (18).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Klassísk tónlist:
Gervase de Peyer og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika Klarí-
nettukonsert nr. 2. op. 74 eftir
Weber; Colin Davis stj.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik
ur Tilbrigði eftir Brahms um
stef eftir Haydn; Pierre Monteux
stjórnar.
Werner Krenn syngur lög eftir
Schubert.
Josef Suk og Jan Panenka leika
„Quasi ballata" og „Appassion-
ato“ eftir Josef Suk.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið tónlistarefni
a. Yehudi Menuhin og Robert
Levin leika Fiðlusónötu nr. 3
1 c-moll eftir Grieg (Áður útv.
1. þ.m.).
b. Mariella Nordmann og
Franski strengjakvartettinn
leika Kvintett fyrir einleiks-
hörpu og strengjasveit eftir
Hoffmann (Áður útv. . þ.m.).
17.00 Fréttir
Síðdegissöngvar: Los Paraguayos
syngja og leika suður-amerísk
lög.
17.40 Útvairpssaga barnanna:
„Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott
Pétur Sumarliðason les (10).
18.00 Tónleikar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 fslenzkt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.35 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson segja frá.
20.05 í hljómleikasal: Ann Schein
frá Bandairikjunum leikur
á tónleikum Tónlistarfélagsins í
Austurbæjarbíói 11. okt. s.l.
a. Intermezzo í b-moll op 117 nr.
2 eftir Brahms.
b. Þrjár etýður eftir Chopin.
c. „Boðið upp i dans" eftir
Weber-Tausig.
20.30 Kirkjan að starfi: Frásögn
og föstuhngleiðing
Séra Lárus Halldórsson og Val-
geir Ástráðsson stud. theol. segja
frá, en Jóhann Hannesson próf-
essor flytur hugleiðingu. Einnig
flutt föstutónlist.
21.20 Kórsöngur
Norski einsöngvarakórinn syng-
ur norsk íög. Söngstjóri: Knut
Nystedt.
21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“
eftir Þórleif Bjarnason
Höfundur les (18).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Vordraumur" eftir
Gest Pálsson
Sveinn Skorri Höskuldsson les (3)
22.35 Kvöldhljómieikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wo-
diczko.
a. Sinfónia nr. 94 í G-dúr eftir
Joseph Haydn.
b. Svíta í F-dúr op. 33 eftir A1-
bert Roussel.
23.15 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
♦ laugardagur ♦
21. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Jó-
hanna Brynjólfsdóttir les frum-
samið ævintýri „Hamingjublóm-
ið“. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð
urfregnir. 10.25 Óskalög sjúkl-
inga: Kristín Sveinbjömsdóttir
kynnir.
12.00 Hádegisútvavp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Á Itðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb-
ar við hlustendur.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Laugardagssynia
í umsjá Jóns Ásbergssonar og
Jóns Braga Bjarnasonar.
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur bama og ungl-
inga í umsjá Jóns Pálssonar.
17.30 Mcðal Indíána 1 Ameríku
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttinn.
17.50 Söngvar í léttum tón
Led Zeppelin og The Kinks
leika og syngja.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 „Leit að týndum tíma“, ævi-
sögukafli eftir Marcel Proust
Málfríður Einarsdóttir íslenzk-
aði. Sigrún Guðjónsdóttir les.
21.10 Ó, liðnai sælutíð
Jökull Jakobsson rennir augum
aftur í tknann. Flytjandi með
honum: Eydís Eyþórsdóttir.
21.45 Harmonikkulög
Mogens Ellegaard leikur norræn
lög.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfrcgnir
Danslagafónn útvarpsins
Pétur Steingrímsson og Ása
Beck við fóninn og símann í eina
klukkustund.
Síðan önnur danslög af hljóm-
plötum.
23.55 Fréttir I stuttu máli
Dagskrárlok
(sjénvarp)
• föstudagur ♦
20. MARZ 1970
20.00 Fréttir
20.35 Veður og auglýsingar
20.40 Hljómleikar unga fólksins
Tónbil.
Leonard Bernstein stjórnar Fíl-
harmóníuhljómsveit New York-
borgar.
21.35 Ofurhugar
(Mission Impossible)
Gildran
22.25 Erlend málefni.
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs-
son.
22.55 Dagskrárlok
Atvinna óskast
Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu, er vanur verzl-
unarafgreiðslu og kjötvinnslustörfum. Er einnig vanur að
vinna sjálfstætt. Hefur bílpróf.
Upplýsingar í síma 12943 í dag.
13
ig
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
MOSKVICH STATION
M427 FJÖLSKYLDUBIFREIÐ
MOSKVICH M 427 station er einstaklega
rúmgóður og þægilegur ferðabíll. Eins
og M 412 er hann búinn nýrri 80 ha vél
og nýjum samhæfðum gírkassa. Hæð
hans frá jörðu (minnsta hæð 20 cm).
ásamt öðrum kostum gerir hann að*
prýðilegri bifreið til ferðalaga á okkar
vegum.
VERÐ KR. 234.398,00.
Innifalið í verðinu:
Ryðvöm, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa-
stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit
og uppherzla eftir 500 km og 2000 km.
Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett.
6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskír-
teini. Hagstæðir greiðsluskiimálar.
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Suduilandsbraul 14 - Hejkjavik - Sími 38GOO
OLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON