Morgunblaðið - 20.03.1970, Qupperneq 30
30
MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGÚR 20. MÁRZ 1970
Meistaramót
1 lyftingum
— Fyrsta sinn hérlendis
NÆSTKOMANDI laugardag og
sunnudag, 21. — 22. marz, fer
fram 1. lyftingarmeistaramót fs-
lands fyrir fullorðna. Vegna
gifurlegrar þátttöku verður að
skipta mótinu og halda það á
tveim dögum. Á laugardaginn
fer keppnin fram í Ármanns-
felli og keppa þá 13 lyftinga-
menn í 4 léttustu þyngdar-
flokkunum og hefst keppni
þeirra kl. 15.00. Á sunnudaginn
keppa aftur á móti í Hálogalandi
13 lyftingamenn í 4 þyngstu
flokkunum og hefst keppnin þá
kl. 14.30.
Allir beztu lyftingamenn
landsins eru skráðir til keppni
og er gert ráð fyrir því að mörg
met falli og að metaregnið muni
dreifast nokíkuð jafnt milli
þyngdarflokkanna.
Keppendur eru samtals skráð-
ir 26 til keppninnar. Ánmenn-
ing.ar enu flestir, eða 16 talsins,
4 Vestmannaeyingar frá Þór
koma til keppninnar, KR-ingar
eru einnig 4 og svo kemur einn
keppandi frá FH og annar frá
ÚÍÁ. Á sunnudaginn keppa
þeir Guðmundur Sigurðsson og
Óskar Sigurpálsson meðal ann-
arra og er búizt við að keppnin
um bezta árangur mótsins muni
standa á milli þeirra, og er erf-
itt að spá fyrirfram um hvor
þeirra muni bera sigur úr bít-
um.
98 á skíða-
móti unglinga
98 KEPPENDUR eru skráðir til
leiks á Unglingalandsmóti ís-
lands í skíðaíþróttum. Mótið verð
ur haldið á Seyðisfirði um pásk
ana og er fyrsta landsmót, sem
þar er haldið. Verður margt til
hátíðabrigða, m.a. þjóðlagatríóið
Fiðrildi, sem skemmtir alla daga
mótsins.
Togbraut verður í gangi og
veitingar í skíðaskála Hugins.
Mótsstjóri er Theodór Blöndal.
Japanir
unnu
JAPANSKA handknattleiks-
landsliðið sem náði næsta sæti
á undan íslendingum á HM í
París lék tvo leiki við landslið
ísraels á heimleið sinni. Fyrri
leiknum, el. mánudag, lyktaði
með jafntefli, 10:10, en í síðari
leiknum höfðu Japanir algera
yfirburði á blautum útivelli og
umu 17:6 — en í hálfleik var
staðan 4:4. Það virðist því ganga
á ýmsu í leikjum Japana. Mark
hæstir þeirra voru Kino og
Chikamuro.
Ásgeir Eyjólfsson lagði svig-
brautir, HaráldUr Pálsson gönglu
brautir, en Guðm. Gíslason sér
um gerð stökkbrautar.
Keppendur verða 22 frá Akur
eyri, 4 úr Fljótuim, 7 frá Ólaife-
firði, 10 frá Siglufirði, 15 frá
ísafirði, 14 frá HSIÞ^ 7 frá
Reykjavik og 18 frá ÚÍA.
Sigurvegarar á síðasta unglingamóti.
F. v. Þór
ir og Jón
Geirsson,
Gíslason
Ottó Guðjónsson, Steinunn Pétursdótt
Siglfirðingar mæta
með 20 manna hóp
á unglingamótið í badminton
Mikil gróska í badminton
UNGLINGAMEISTARAMÓT ís-
lands í badminton verður haldið
í KR-húsinu um helgina. Hefj-
ast leikir kl. 2 á laugardag og
úrslitaleikir kl. 2 á sunnudag.
Mikil þátttaka er I mótinu, alls
Handboltinn
á dagskrána
FH leikur við Hauka á sunnudag
NÚ er handkinialttileikurfiinin atfltiur
bomiinin á daigskrá og verður
leikið í Lauigaird'alsböJjHininá. á
kuuigardaigskvöld, isíðdegis á
suininiuidiag og á sutniniudaigskvölM.
Þá verður og. teikflð í Reykja-
niesri'ðlfi. fsLandiamótsiiinis á Sel-
tjairiniannieisi á mjangumi, laiuigar-
dag kl. 15.30.
Á lauigairdaigskvöld verða 3
leikir í 2. fl. kvemtna í Laiuigar-
d'alshöiH, og einmíg lefikir í 1.,
2. og 3. fliokfci fcairflia.
Á suminiudag kl. 13.30 letika í
LaiuigardalHhöll FH og Njarðvík
í 2. deálid kveininia, BxeiiðialblMk—
Vakur KR—Fraim og Ánmantn
—Vífciingur í 1. deilld kvenrua og
ÍA og ÍiR í 2. deiflid fcarila.
Á sunmudagslk'völd ið verða
tveir ieiíkiir í 1. deild kainla: Hauk
ar ag FH beyja síraa hiörðu har-
átitiu og eirunritg KR og Vífcámiguir.
nær 70 unglingar og meðal
þeirra 20 frá Siglufirði.
Alls er keppt í 9 flokkum em I
12 greinum. Er það stúlknaflokk
ur 16-18 ára, piltar 16-18 ára,
telpur og drengir 14-16 ára og
meyjar og sveinar umdir 14 ára
atdri. Auk þess er tvemmdar-
keppmi í ölflum fLokkumum.
Mikil gródka hefur verið í
unglingaflokkum félaganma.
Sem fyrr seigir mæta Sig’lfirð-
ingar með 20 manna hóp, 2
koma frá Keflavík og 2 frá Sel-
fossi.
Valur sendir um 20 keppemd-
ur, KR 7 keppendur og 14 mæta
frá TBR.
Það þarf ekki að efa að þarna
verða margir skemmtilegir leik
ir og svona mikil þátttaka í
Unglingameistaramótinu sýnir
bezt hima miilklu gróisllau í bad-
minton hér á landi.
Badmintoniuranienduim er bemlt
á að þarna verður gaman að
vera og horfa á þessu ungu bad-
mintonleikara.
Hálfatvinnumannalið Ítalíu
undir 23 ára aldri vann lands
lið fsraels í knattspyrnu með
1:0 á miðvikudag. 3000 sáu
leikinn.
VASELY Alexeyev varð
fyrstur lyftingarmanna til að '
lyfta samtals 600 kg í einni
og sömu keppni. Hann press-
aði 212,5 kg, snaraði 170 kg
og jafnhattaði 217,5. Með þess
um árangri bætti þessi 28
ára gamli stúdent 2 mánaða
gamalt heimsmet sitt um 5
kg.
Fyrr á sama móti setti
Stanislav Batischev heimsmet
í pressun í þungaavlgtarfl.,
lyfti 214 kg, en það met stóð
aðeins nokkrar mín. þar til
Alexeyev tók á lyftistöng-
inni.
Ætíð skiptast á skin og skúrir í
íþróttum sem á öðrum sviðum. Menn
fá sjaldnast lengi að eiga vonina um
að úr sé að rætast, hvað þá heldur trú
um að svo sé. Miklar vonir voru hundn-
ar við handknattleiksliðið sem til Frakk
lands fór, og í r-eynd kom það ekki illa
frá keppninni, með því að ná 11. sæti,
því aldrei voru það nema vonir og ósk-
hyggja að liðið kæmist í 8 liða úrslita-
keppnina.
Nú hefur það komið fram hjá frétta-
mönnum, sem sáu leiki ísl. liðsins og
hinn-a liðanna, að atvinnumennska sé
eina ráðið til úrlausnar. Þeir benda á
önnur lið til samanburðar í þessu efni
— lið og liðsmenn sem virðast aldrei
þurfa að hugsa um hvað neinn hlutur
kostar.
Mitt álit er að bæði íþróttamenn og
íþróttafréttamenn séu oft nokkuð fljót-
ir til að kveða upp dóma, of fljótir í
ákvörðunum sínum varðandi það, hvað
er hið eina rétta. Slíkt hefur oft skað-
að, bæði einstaklinga, heil félög og
aðra hlutaiðeigandi.
Guðmundur Hermannsson, binn kunni
frjálsíþróttakappi, benti á það í at-
hugasemd sinni hér í blaðinu, að ekki
myndi hann ná hænufeti lengra í kúlu-
varpi, þó að hann fengi greitt fyrir æfing-
ar og kappmót. Hann taldi hins vegar
akort á aðstöðu einstaklinga og félaga,
styrkja þyrfti íþróttafélögin verulega,
fá fé til útbreiðislustarfsemi, fá vel laun-
aða þjálfara og starfsmenn móta fengju
laun að einhverju leyti.
Þessi tillaga Guðmund-ar þarfnast
mjSg gaumgæfilegrar athugunar, að
mínum dómi, í umræðum um atvinnu-
mennsku. Og það er sérstaklega einn
liður hennar, sem ég vil benda á, þótt
allir liðirnir sé<u athyglisverðir.
Þjálfara hefur lengi skort hér í öll-
um greinum, og þeir sem hafa fengizt
til slikra starfa, hafa hvorki fengið
tækifæri til að fylgjast með framþró-
un í þjálfaramálum né þau laun —
hafi þeir nokkuð fengið — sem gætu
svo mikið sem borgað bókakost, ef
menn vildu nú reyna að sjálfmenntast
í faginu. Þjálfarar hér hafa ekki kynnzt
öðru en því, sem gerzt h-efur á þeirri eig
in salargólfi og í hæsta lagi því sem rétt
utan þröskuldar þeirra hefur verið og er
að gerast í þessum málum.
Er von til þess, að merni fáist eða
geti in-nt af höndum skapandi störf við
slíkar aðstæður? Þjálfarastarfið er skap
andi starf og það þarf bæð-i sálfræði-
lega og bóklega þekkingu til að geta
innt. það af hendi. M-enn skilja hið skap
andi starf og menn þurfa bæði sálfræði-
hvern þjálf-arann hafa gert „snilling“
úr pilti sem „af tilviljum“ lenti innan
vébanda íþróttanna, en ekki á götunni
með hinum. Og það eru óteljandi slíkar
„tilviljanir“ bundnar ferli margra okk-
ar beztu íþróttamanna.
Annað er og, að menn gera sér ekki
grein fyrir orðinu atvinnumennska. At-
vinnumennska er það sem maður hefur
-atvinnu af. Og flestir munu sj-á hve
vor.litið það er að hér á landi verði
!hópur íþróttamanna á launum til að
æfa íþréttir. Að taka upp atvinnu-
mennsku er því miklu umfangsmeira
mál en nokkurn grunar. Ætti því
ek'ki heldur að hugleiða önnur ráð til
úrbóta? Ef að er gáð er úrbóta þörf á
næstum hvaða sviði sem litið er tiL
Það yrði því þakklátt verk úr að bæta
— ef það er hægt.
Atli Steinarsson.