Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 32

Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 32
PIERPONT TÍZKUÚRIÐ Nýjustu gerðir. C.ARL A. BERGMAN Skó'leiv'örðuisitlíg 5 FÖSTITDAGITR 20. MARZ 1970 Hafnarfjörður: Drukknaði > i • • i hofnmni J»AÐ slys varð í Hafnarfjarðar- höfn um hádegisbilið í gær, að Jón Þórir Jónsson, verkstjóri, drukknaði, er hann var að stjórna uppskipun úr togaranum Maí. Klulldíain 12.10 var lögreglunr.i tilkyninit um að lik væri á floti í Ihöfnitnini, nokkuð frá togairamum. Van- farið út á ióðsbát og reynd- ist þetta vera lík Jóns Þ. Jóns- sonar. EKkert lifsmark var með homium er hamin néðist upp. Enig- inm hafði orðið þess var að Jón fél'li í sjóinn, en sáðast haíði sézt til hams klukkam 11.30. Jón vair tæplega sextugur að aildri og lætur eftir sig konu og börn, flest uppkomin. íslandsflug SAS: Ein ferð í viku næsta sumar Leigir vél af FÍ til Grænlands SUMARAÆTLUN í íslandsflugi SAS hefur nú verið samin að sögn Birgis Þórhallssonar, for- stjóra flugfélagsins í Reykjavík. Sumaráætlunin gengur í gildi 1. júní nk. og samkvæmt henni mun SAS fljúga einu sinni í viku Síld í Jökul- djúpi? Akranesi, 19. miarz. BÁTAR telja sig hafa lóðað á síld í Jökuldjúpi siðustu daiga og má búaist við að nokkrir reyni síldveiðar þar á næstunmi. Sjáv- arútvegsiráðumeytið hetfur veitt Teyfi tiil að veiða 3000 lestir af síld til beitu, þar sem beituskort- ur er víða mikill. — HJÞ. Kosið í yfirkjör- stjórn Á FUNDI borgarstjó.nnar Reykja ví'kur í gær vomu kjömnir þrdr memm í yfirkjörsitjórn og þrir tiil vara. Kosjniimgu hlultu: Torfi Hjartarson, Einar B. Guðmumds aan og Ingá R. Heligason, en til vara: Guðmumdur Viigniir Jóeefls som, Heiigi V. Jómissom og Jórn Abralham Ólafsson. til Keflavíkur. Verður það á þriðjudögum og fer þotan, Dougl as DC-8, héðan sama dag aftur til Kaupmannahafnar. Birgir Þórhallsisom sagði, að SAS mumdi taka á leiigu DC-6B- vél frá Fluigfélagi ísTamds eins otg undamfarim ár og verður hún notuð fyrir Grænlandsfluig SAS. Verða famar tvær ferðir í viku til Narsassoaq héðam, á miámu- dögum oig þriðjudögum, em frá Grænlamidi til Reykjavíkur á þriðjudögum og mi'ðv ikudögum. Þessi fluigáætlum SAS mum verða í gildi fram eftir haiusti. Fram til 1. júiruí mum SAS fljúga héðan til Kaupmanmahafmar síð- degis á mánudögum, em frá Kaup miannahöfn hiagað á fimmitudög- um. Sú þota er í áætlunarflugi til Syðri-Straumfjarðar á Græm- lamdi. Kapp- sigling Oft ber svo við í Eyjum að margir hátar koma til hafn ar um sama leyti og hleypur þá kapp í skipstjórana. „Skar að er í glóðimar“ og keyrt á fullu því þótt Vestmanna- eyjahöfn sé rúmgóð er oft þröngt á þingi í höfitinni, þeg- ar allt að 120 skip þurfa að athafna sig þar við löndun, eins og komið hefur fyrir að undanförnu. Því skiptir máli að ná góðu bryggjuplássi. Myndina tók Sigurgeir í Eyjum þegar tveir bátar, Gullfaxi og Elías Steinsson háðu kappsiglingu í höfnina. Gullfaxi, sem er fjær, hafði verið á undan inn Víkina, en Elías Steinsson renndi fram úr honum rétt við ytri hafnargarðinn. Afli bátanna glæddist — en minnkaði aftur GÓÐUR afli var yfirleitt hjá vertíðarbátum í fyrradag, en hafði þá verið mjög dræmur undanfarið. f gær var aftur eitt- hvað daufara hjá bátunum. Mairigiir Veistmia'niniaieyjalbátar voriu með 2'0—30 tonin í fyirmadiaig, og þeiir, 9em mieisit ihöfðu vomu með 40 fanm. Var þetfca tvegigja mófcfca latflii hjá ffllesfcum. Eiinstaka báfcuir fékk þó lÉtið Sem ek'keirt. Saigði' finótifcairiifcari MbL. í Eyj’um að mlönmium hetfði þólfct það góðls vifci að mieiira vair a)f þorski í atfl- amium en verlið heifur. SWkksieynarbáitar komiu mieð 18—28 tonin af þnigigja mátta fiiski í fyinnadiag, en í gæir vimtist afli Er heiðargæsin í hættu? Bandarískur sérfræðingur athugar áhrif virkjunarframkvæmda á Pjórsárver MARGIR aðilar — bæði innlend- ir og erlendir — hafa orðið til að lýsa áhyggjum sínum yfir fram- tíð heiðargæsarinnar, fari svo að Þjórsárver, þar sem um helming- ur gæsastofnsins verpir, lendi undir vatni vegna fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda í Þjórsá. f þessum hópi eru margir erlend- ir fuglafræðingar, m.a. Peter Scott, og á bls. 5 í blaðinu í dag má lesa bréf frá honum um þetta mál. Morgiumtolaðið sneri sér í gær til dr. Finmis Guðmundssomar, fuglafræðings, og spurði hamm hvort einhverjar viðræður færu nú fram um vemdum Þjórsárvers miilili NéttúriuivermdaiiTáðs og faittl trúa raiforkumála lamdsins. Finmiur sagði, að undanfarið hetfði stairfað nefnd til að fjalla um þetta mál, og ætti hamn sæti í hemmi atf hálfu Náttúruverndar- ráðls, en að aiuiki einin fulltrúi frá Orlkiumiálastofniumimind og einm frá Stal bílum í New York — Látinn laus gegn 176 þúsund króna tryggingu Einkaskeyti til Mhl. New York, 19. marz (AP). ÍSLENDINGUR nokkur í New York hefur tvlsvar sinnum ver- ið handtekinn á Kennedy-fiug- velli fyrir meinta bílastuldi þar vestra og í bæði skiptin sleppt gegn eitt þúsund dollara trygg- ingu eða samtals 176 þús- nnd krónum. Mál þessa manns er nú í athugun hjá sérstökum kviðdómi, sem taka á ákvörðun um það, hvað gert verður við manninn. Maður þessi býr í nágrenni New York, og er 27 ára gaimall. Hamm var í fynsta sinm hamdifcek- inn 18. janúar síðastliðinn af óeinkenniskiæddum lögreglu- mönnum, sem stóðu hanm að því að stela litlum Volkswagenbíl af bílastæði við Kennedy-flugvöll. Lögreglumennirnir bera það enn fremur, að heima hjá fslendingn um hafi fundizt í bílskúr annar Volk'swaigemtoíl'l og hatfi homium einnig verið stolið. íslendingur- inn hefur verið ákærður fyrir þjófnað og fyrir að hafa þýfi undir höndum. Hann var látinn laus gegn 1000 dollara trygg- ingu — 88.000.00 krónum. Hinn 8. marz var íslendingur þessi aftur handte'kinm í þanm mumd, er hann var að fara um borð í Loftleiðaflugvél, sem fara átti til Reykjavíkur. Var hann þá til viðhótar ákærður fyrir sölu þýfis — sportbifreiðar af gerðinni Karman Ghia og ým- issa stolinna bílhluta — að upp- hæð 2500 dollarar. Þá var hanm einnig ákærður á ný fyrir að hafa undir höndum þýfi, en lát- inn aftur laus gegn 1000 doliara tryggingu. Laindsvirkjuin. Væri nú e>vo kom- ið að ákveðið hetfði verið að fá hinigað til iandsins sértfræðinig fré Fish amd Wild'life Service í Bamdaríkjumium. Mumdi hamn koim'a till lamidsims himm 5. apríl n.k., og dveljast hér um viku- tímia. Kvaðst Finmur hatfa óskað þess að erlemdur sérfræðimgur yrði faniginm til þeiss að leggjia hllut- laust mait á þetta þýðimigarmdkla mál. Fisih amd Wildelife Service er mjög volduig stofniuin vesrtma og starfar í fcangslium við inmamiríkis náðuineytið bamdaríska. Sértfræð- imgar heniniar hafa mikla neynsflu i öiTu er varðar Hfniaðarlhætti og vernduin ainda og gæsa, og óhrif verklegra framkvæmda, iíkt og hér mumu eiga sér stað. Narfi með fullfermi TOGARINN Narfi er væntan- legur til Rey'kjavíkur í dag með fullfermi. Hefur enginn togari landað í Reykjavík frá því Úr- anus landaði 25. febrúar si., en mjög lítið hefur verið um tog- arakomur til Reykjavíkur frá því fyrir áramót. aftuir æti'a að verða irýnairi'. Svip- aöa sögu er aið segja aí Eyiriair- bak'kaibáltiuim, þar vomu báitair mieð uipp í 20 tonin atf tveggija nátta fiski í fynrtadag, ©n .aðeitnis 5'—6 tanim í gæir. Hetfiuir aiflii ver- 'ið mjög dnæmiur þar uindiamtfa.rið, 'Muin mii.nmd en. á saimia tímia í fynriai. í Grindavík fllömiduðu 50 báitair í fyiriraidiag, .saimitals 614 tonmium af þonski. Suðiri Teisrbaiði í fynria- dag 4000 tuininium iatf þorisk- og utfsafliir'ogniuim .aif Suiðlunmesjumi, en þaiu venðia ffliuitt tiil Svíþjóðain. í gæir var liítiflll atfli hjá Grinidiai- vikuirtoátum og umidiitr kvoHdið vatr enginin bátuir komdmin að sem máð hafði 10 toninum... Netatoátair komiu til Samidigerðiis í fyirradiag með fjöguir.na miáltlta fisk — aflfllt uipp í 30 tonini. Limu- aifli hetfur verið góðluir (hjá Samd- gertðistoátum og kom Þorigeir mieð miesit í fyuradag, 18 tonm. Heild'airaffli Ketflaivílkuirlbárta á ventíðd'nmi er onðflnn mlilkfllu m'eáini en í fynra, saimitals 6189 tomn miú. Mestain atfflia hefiuir Helga RE, 408 ifconm í 26 róðiruim. Keflivík- imguir hetfuir 420 tonin í 9 ióðnuim, en toairan er bæði m.eð fciu og met. Akiraniessbátair fenigu 'TueCldur Mtimm atfla í fyinradiag, fllíinuibáitair, sem iréru femigu 5—7 lestir. 1 gær var befcra veður á miðumiumi, en ekki var Mtofl. kiuinmuigt urn aifila sikipanmia. Skólafólk við uppskipun Nemendur fjórða bekkjarí I Flensborg í Hafnarfirði hlupu undir bagga nú í vikunni, 1 þegar skortur var á starfs- fólki við uppskipun úr tog- aranum Maí. „Lánaði" skóla- stjórinn eina bekkjardeiid á þriðjudag og aðra á miðviku- dag og kunnu nemendurnir I vel að meta þessa tilbreyt- ingu — fengu hreyfingu og ferskt loft og kaup. Þetta er f ekki í fyrsta skipti sem Flens borgarnemendur veita aðstoð, þegar meira berst að af fiski 1 en starfsfólk útgerðanna get- ur annað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.