Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 2
2
MORiGUN‘BL*AíHÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÉL H970
Sex skip tilkynntu afla í gær
EFTIR tæplega tveggja sólar-
hringa hlé byrjuðu loðnubátar
aftur að kasta seinnipartinn á
mánudag. Var mikið kastað þann
dag og um kvöldið, en hins veg
ar höfðu aðeins 3 skip tilkynnt
Ieitarskipinu Árna Friðrikssyni
um afla kl. 8 í gærmorgun, sam-
tals 930 lestir. En þess utan var
vitað um tvo báta sem fóru til
Homafjarðar með nokkura afla
og margir voru með einhvern
slatta. Frá kl. 8 x gærmorgun og
fram til kvölds var leitarskipinu
síðan tiikynnt um afla 6 skipa,
sem vora á landleið.
Veiðisvæðin á mánudag voru
tvö, annars vegar vestan við Irtg
ólfshöfða, en hins vegar 8 mílur
suðaustur frá Hvanney. Aðaltorf
umar voru á mjög takmörkuðu
avæði og því þröngt á þingi og
erfitt að athafna sig við veiði-
skapinn, en vitað var að allmarg
ir bátar sprengdu nætur sinar á
þessurn slóðum í fyrradag.
f gærkveldi hafði Morgunblað
ið samband við Jakob Jakobs-
son, fiskifræðing um borð í Áma
Friðrikssyni. Sagði hann að þau
skip sem tilkynnt hefðu um afla
síðan kl. 8 um morgunino væru
þessi: Gullver með 210 lestir,
Birtingur með 280 lestir, Guðrún
Stefna ítölsku
stjórnarinnar
Róm, 7. apríl — NTB.
MARIANO Rumor forsætisráð-
herra lagði í dag fyrir þingið
stefnuyfirlýsingu nýju ríkis-
stjóraarinnar á Ítalíu. Ber stefnu
yfirlýsingin þess merki að hún
er málamiðlunarlausn á tveggja
mánaða samningaumleitunum
stjómarflokkanna fjögurra,
kristilegra demókrata, Nenni-
sósíalista, jafnaðarmanna og
republikana.
Litlar breytingar verða á ut-
anríkisstefnunni. ítrekaði Rum-
or í stefnuyfirlýsin^unni áfram
haldandi stuðning Itala við út-
víkkun Efnahagsbandalags Evr-
ópu, og lýsti því yfir að Ítalía
styddi áfram stefnu Atlantshafs
bandalagsins og vildi vinna að
bættri sambúð austurs og vest-
urs.
Frumvarp um hjónaskilnaði,
sem nú liggur fyrir þinginu, hef
ur valdið miklium deilum á
Ítalíu, og sagðd Rumor að það
yrði ekki lagt fyrir Senatið
fyrr en ríkisstjórnin hefði lok-
ið samningaviðræðum um það
við fúHtrúa Páfagarðe.
Þorkelsdóttir, með 150 lestir,
Helga II. með 240 lestir, Seley
með 260 lestir og Kristján Val-
geir með 230 lestir.
Sagði Jakob að eittfhvað hefði
verið kastað seinni partinn en
ekki væri kunnugt um árangur.
Voru flestir bátarnir suðvestur
af Hornafirði og vestur við Tví-
sker og var veður ágætt á mið-
unum í gær.
Frá stjómarfundinum í gærmorgun. Fyrir enda borðsins situr Jó
herra. (Ljósm.: Þorv. Ágústsson)
Norræni iönþróunarsjóöurinn;
Fyrsti stjórnarfundur
sjóðsins hóf st hér í gær
FYRSTI fundur stjórnar Nor-
ræna iðnþróunarsjóðsins hófst í
Reykjavík í gærmorgun og lýk-
ur á morgun. Hinir norrænu full-
trúar í stjórn sjóðsins komu til
íslands í fyrradag. Þeir eru: Frá
Danmörku Henning Aaberg for-
stjóri og varamaður hans Einar
Kallsberg. Frá Noregi Oluf C.
Miiiler ráðuneytisstjóri og vara-
maður hans Ivar Stugu deildar-
stjóri. Frá Finnlandi dr. Jaakko
Lassila forstj. og frá Svíþjóð Olof
Söderström forstjóri og varam.
Aldraður íslands-
vinur heiðraður
HINN frægi sænski jarðfræð-
ingur og Islandsvinur, Hans W.
Ahimann prófessor, varð áttræð-
Kópavogur
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ-
LAGIÐ Edda í Kópavogi efnir
til bingós I Sjálfstæðishúsinu við
Borgarholtsbraut kl. 20.30 í
kvöld. Margir góðir vinningar
verða og eru Kópavogsbúar
hvattir til þess að f jölmenna.
5 bíó loka einn
dag í viku
í BYRJUN þessarar viku tóku
fimm kvikmyndahús í Reykja
vík upp þá nýjung að hafa
lokað einn dag í viku og gefa
þá öllu starfsfólki frí, en með
því móti er hægt að fækka
starfsfólki kvikmyndahúsanna
um 2—4. f framtíðinni verða
Nýja bíó og Austurbæjarbíó
lokuð á mánudögum, en
Gamla bíó, Stjörnubíó og
Hafnarbíó á þriðjudögum.
f gær hafði Mbl. tal af Hilm
ari Garðarssyni forstj. Gamla
biós og sagði hann að fraim
til þessa hefði starfsfólkið
skipzt á um að taka sér viku-
legan frídag, en með þessari
nýju ráðstöfun fengju allir frí
jafnt og væri þannig hægt að
fækka starfsfólki um 2—4. —
Mánudagar og þriðjudagar
voru valdir sem lokunardagar
vegna þess að yfirleitt er
mjög lítil aðsókn þá daga.
Sagði Hilmar að starfsfólk
þessara fimm kvikmyndahúsa
væri ekki fastráðið lengur en
til 1. maí, og væru forstjórar
húsanna orðnÍT langeygðir eft
ít því að ákvörðun yrði tek
in um breytingar á skemmt-
anaskatti og á sætagjaldi, en
eins og er borga kvikmynda
húsin 45% af miðaverði í
skemmtanaskatt, sætagjald og
menningarsjóðsgjald.
ur í vetur. I kvöldverðarboði,
sem haldið var í íslenzka sendi-
herrabústaðnum í Stokkhólmi
5. marz sl., var Ahlmaim af-
hentur stórkross Fálkaorðunnar.
Ahlm.ann knm hiinigað til lands
í fyrsta sinn vorið 1036, er hann
stj ónruaði seenisik-íslieinzkum leið-
ain/gri á Vaibnajökli, „hiuindiasleð'a-
leiðanigrinium," ásamt vind sínum
Jóni Eyþónssyni, en þeir höfðu
unnið saman að jöklaramnsókin-
um í Noregi. Ahlmamm tók í þess
ari ferð þeirri tryiggð við íslamd,
sern ekká hefur fyrmizt. Hamn hef
ur æ síðam verið í hópi hinmia
ágætuistu tslamdsvima erlendiis og
verið íslendinigum í StokMiólmi
haiukiur í homi, ekki sízt á sitrfðs-
árunuim, er hamm beditti sér fyr-
ir því að þeir fenigju siænaka
niámigsityrki.
Upp úr stríðeárumum varð
Ahlmianm senidilherra lands s'ínis í
Osló, enda afburða vinisiæll þar í
landi.
í kvöldverðarboðd í sendiberra
bústað íslamds í Stokkhólmi 5.
marz sl. afhemti Haraldur Kröy-
er, sendiltoerra, prófessor Ahl-
miainm stórkross Fálbaorðiumniar.
Þafekaði Ahtoniann með hjart-
mæimri ræðu þanm mikla heiðiur,
sem forseti Íslamds befðd sýnt
honum með orðuveditimgu þess-
ari.
Vfðstaddir orðuvedtimgiuma vonx
m.a. Svem B. F. Jainisson, þjóð-
min'jiavörður, prófessor Gnmnar
Hoppe, formaðiur Samfumdet
Sverige-Islamd, prófessor Ár-
miamm Sniævarr og dr. Carl Mann
erfelt, siem tók þátt í Vatma-
jökiuisteiðangrinium 1936.
hans Erik Petterson deildarstjórL
Af íslands hálfu Sitja fundinn
dr. Jóhannes Nordal, formaður
sjóðstjómar og varamaður hans,
Ami Snævarr ráðuneytisstjóri.
Jóthamm Hafstein, iðnaðai-mála-
náðlhierra sietti fyrsita fumd sjóð-
stjórnar í Iðmaðarmálaráðajinieyt-
iniu í gærmorgum em sdðdegiis var
fundium haldáð áfram í húisia-
kynmium Seðlaibamikiamis.
I diaig mium Félag ísiemzikra
i'ðinreikieínda efna til fumdar þar
sem rætt verðw um raminsókmar-
mál, haigræðingarmál og útfliutm-
ingsmál oig mætir stjóm sjóðsins
hann Hafstein, iðnaðarmálaráð
á þeirn fuindi. Síðam verður hald-
inm fumdiur mieð stjóm Iðnláma-
sjóða en eftir hádegi verður far-
ið í heimsókmito í verksmiðjur,
m^a. Ham.piðjuna og Álafoss.
Miðstjórnarfund-
ur Framsóknar
FRAMSÓKN ARFLOKKURINN
efndi til blaðamannafundar í gær
í titefni af miðstjómarfundi
ftokksinis um helgina. Var blaða
mönnum afhent stjórnmálaálykt
un mið&tjómarfundarins en þar
er lögð áherzla á að mæta verðd
kröfum nýrra tíma með skipu-
lagshyggju og kerfisbundnum
vinnubrögðum eins og segir í
stjórnmálaályktuninni. Forystu-
menn Fnamsóknarftokksins svör
uðu ýmsaim fyrirspurn.um blaða-
manna og skýrðu nánar einsrtök
aitriði í stjórnmálaályktuninni.
Stjórn flokíksins var öll endorr-
kjörin á fundinum.
Jarðskjálfti
Fimm fórust - yfir 100 særðust
Manila, 7. apríl AP—NTB.
AÐ minnsta kosti fimm manns
fórast og rúmlega 100 særðust
í snörpum jarðskjálfta á Filips-
eyjum í dag. Var jarðskjálftinn
einna harðastur í höfuðborginni
Manila, þar sem miklar skemmd
ir urðu á mannvirkjum. Meðal
annars hrundi þar þriggja hæða
skóli til grunna.
Jarðskjálftinn varð klukkan
1,34 síðdegis að staðarttona, og
stóð hann i um 20 sekúndu-r.
Skulfu hús í höfuðborginni, og
víða brotnuðu eða sprungu hús-
veggir. Mikill ótti greip um sig
meðal borgarbúa, sem margir
hverjir þustu út á göitur.
Verkföll eru ekiki alltaf vel
séð, en margir eru þakklátir
strætisvaignastjórum í Manila í
dag. Þeir eru í verkfalli, og féll
því öll kennsla niður í skólum
borgarinnar í dag. Er talið að
fjöldi barna hefði farizt í
hrunda skólahúsinu ef verkfall-
ið hefði ekki komið í veg fyrir
kennslu.
Stálu 30 þús. kr. af
drykk j uf élaganum
ÞRJÁTÍU þúsund krónum var
stolið af manni aðfaranótt sunnu
dagsins, en hann hafði þá uip
kvöldið hitt nokkra menn á
skemmtistað og buðu þeir hon-
um heim til eins þeirra og var
þar drukkið fram undir morgun.
Árla á mánudag yfirgáfu tveir
félaganna húsið og skömmu síð-
ar saknaði maðurinn pening-
anna.
Rannisóknárlögreglan náði þeg
ar á mánudaginn öðrum þjóf-
anna. Viðurkenndi hann þegar
að hafa stoiið af mamninum og
skilaði 5000 krónum. Hinn mað-
urinn var handtekinn í gær, en
enn hafði ekki gefizt kostur á
að ræða við hann og var hann
að jafna sig eftir dryk'kju. Þess
má geta að maðurinn, sem átti
pen ingana þekkti mennina lítið
sem ekkert.
Nýr forstjóri Sjúkra-
samlags Akureyrar
Akureyri, 7. apríl —
RAGNAR Steinbergsson, hæsta-
réttarlögmaður hefur verið ráð-
iun forstjóri Sjúkrasamlags Ak-
ureyrar frá 1. sept. 1970 að teija.
Áður hafði Valgarður Bald-
vinsson verið ráðinn til starfans
frá 1. apríl, en vegna einróma
áskorana bæjarráða og Bæjar-
stjómar Akureyrar féllst hann
á að gegna starfi bæjarritara
áfram og draga til baka umsókn
sína um forstjórastarfið.
Ragnar Sbeinbergsson er fædd
ur 19. apríl 1927. Hanm lauk stúd
entsprófi frá M.A. 1947 og lög-
fræðiprófi 1952. Hann var lengi
fuíHtrúi í útibúi Útvegsbaníka fs-
lands á Akureyri og hefur rettrið
málfluitningsdkrifstofu áruim sam
an. Hæstaréttarlögmaður varð
hann 24. júní 1965. Koma hans er
Sigurlaug Ingólfsdóttir.
— Sv. P.
Þröng á þingi á
loðnumiðunum