Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 18
18
MORjGUNBLAÐLÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÉL 1OT0
Helga Guðmunds-
dóttir - Minningarorð
F. 24. júní 1924.
D. 28. marz 1970.
LAUGARDAGINN 28. mtarz s.L
andaðist á Laindakotsispítala
Helga Guðimzíndsdóttir.
Hún var fædd 24. júní 1924.
Foreldrar hermar voru Oddfríðuir
Jóhaininisdóttir og Guðmumdur R.
Oddsson, forstjóri, vaSinfcumi
iwerfciahjón, sem mairgir þefckja
hér í borg. Hafa þau lenigst af
búið við fjölíömiustu götu
Jteykjarvíkur, Laugaiveginn, og
mangur lagt leið sína á þeirra
heimili, og ýmsir hlotið þaæ að-
stoð og hjálp, sem veitt hiefur
verið í kyrrþey, án þess að
blásið væri í básúnur.
Böm þeirra voru þrjú, Helga,
Lilja, sem dó þegar hún var
9 ára gömul, og Hörður bakara-
meistari Helga var sniemma
bráðger, tápmikil og ötul og
hvera miantnis hugljúfi. Kom
duignaður hennar jafnt fram í
t
Móðir ofckar,
Þórunn Franzdóttir,
andaðist á Elliheiimilinu
Grund mánudaginn 6. þm.
Páll Þorláksson,
Halldór Þorláksson,
Þórhallur Þorláksson.
Eiginkona ammia, t min, móðir og
Margrethe E. Skúlason,
andaðist að Vífilsistöðum 5.
þ.m. Jarðarförin áfcveðin síð-
ar. Björn Skúlason, Knútur Höiriis og sonarböm.
t
Maðurinn minn, faðir, temgda-
faðir og afi,
Einar M. Steingrímsson,
Reykjahlíð 10,
lézt að Vífilsstaðahæli 7. apríl.
Fyrir hönd aðstandenda,
Olga Þorgeirsdóttir.
t
Faðir okfcar og tengdafaðir,
Magnús Pétursson
frá Selskerjiun,
andaðist að Hrafnisitu 6. þ.m.
Böm og tengdaböra.
t
Útför koCTU miinnar,
Kristínar Friðriksdóttur
frá Sandfellshaga,
sem andaðdst 2. apríl, fer fram
frá Fossvogskirkju' fiimmtu-
daginn 9. apríl kl. 10.30.
Þeim, sem vildu minnast benn
ar, er beut á líknarsitofnanir.
Jón Sigurðsson.
námi sem öðru starfi, enda prýði
lega gneind og fylgin sér, að
hverju sem hún gefck. Hún
giftist Birni Gíslaisyni, forstjóra,
dugniaðar- og drenigskaparmamjní.
Þau eignuðust tvo efnilega syni,
Gísila, sem hefur lært iðn föður
síns, og Guðmumd, sem er nú
14 ára og eæ í skóla.
Áttu þau ymiddis'legt heámili á
Nýbýlarvegi 27 í Kópavogi, enda
saimhent mjög og listfenig að
eðlisfari. Kom það mieðal amin'ars
fram í því, að þau áttu mjög gott
mynidasafn af íslandi, em um það
höfðu þau fairið þvert og endi-
lamgt, og eru sumar myndirnar
hrein listayerk, einkum úr
óbyggðum landsins.
Móðir Helgu, firú Oddfríðúr,
hefiur um lamigt skeið verið eirn
sterfcaista stoð kvenfélagsdns
Hvítabandið og gekk Hefllga í það
félag þegar að hún hafði aldur
tiL Reyndist hún þar, sem
ammtars staðar, traust og elákuleg
og vaæ hverju staæfi vel borgið
í henmiar höndium.
Var hún hjálpfús og skilnings-
góð og fljót að koma því í verk,
er gera þurftL Er því stórt sflœurð
hoggvið 1 hóp félagsdmls þegar
hún er horfin og henmiar þar
sárt sakmað.
Þótt Helga væri hraust, að þvi
er virtist, gekfc hún oft efldki heil
til Skógar, ein/bum seirani áriin.
Vissu það aðeins henmar nániuistu,
því að hún var dufl að eðflisfari,
og gelkk hún hress og glöð að
störfum, sem efckert væri.
Um miðjan s.l. ménuð veiktist
hún og lá fyrist heima. Vomuðu
al'lir að það væri ekki áiivarlegt.'
En er firá leið, reyndist það þó
svo, þrautirnar urðu meirí og
ástvinir henmar vöktu jrfir henmi
ddig og nótt og að síðustu var
auðséð að hverju dró.
í blóma lífsLns var hún á
burtu fcvödd, svo fljótt og óvæmt
t
Útför eáginmianms míns og
föður okkar,
Guðmundar Sveinssonar,
Heiðargerði 51,
fer fram frá Fossvogskirkj u
fimmtudagimn 9. apríl kl.
13.30.
Stefanía Jónsdóttir,
Aðalbjörg Guðmundsdóttir,
Sveinn Guðmundsson.
t
Útför móður okkar,
Ingveldar Hróbjartsdóttur,
Mávahlíð 27,
fer fram frá Fossvogsk i rk j u
fimmtudaginm 9. apríl kl. 15.
Blóm vimsaimleigaist afþöíkkuð,
en þeiim, siem vildu mimmast
himmiar látnu, er bent á líkn-
arstofnanir.
Böra, tengdabörn
og bamabörn.
t
Við flýtjum ofldkiar innilegustu
þafcfcir til allra þedrra, er
sýndu okfcur samúð og vimar-
hug við fráfall móður okkar,
temgdamióður og tengdadóttur,
Margit Sigurðsson,
Hvammstanga.
Sérstafcar þakkir færum við
félagsikiomum í Kvemfiélaginu.
Anne Marie og
Karl Sigurgeirsson,
Sólveig Pálmadóttir,
Sigurður Pálmason,
Jóhanna Pálmadóttir,
Sigríður Pálmadóttir,
Steinvör og
Sigurður Pálmason.
og á eftir henmi horfiðu ástvinir
hemmiar, harmi Slegnir. Allt varð
svo kyrrt og hljótt.
En í gegmuim myrtour sorgiar-
inmiar skína þó fiaigrir geislar
minmingamma, minmdmigar um hug-
Ijúfa, elSkulega konu, sem ölium
vdldi gott gera, og sem var svo
mikill styrkur ölflum þeim er um-
gemlguist hamia.
Og ölkum þeim er hér eiga hfllut
að máli, semdi ég inmilegiar
saimúð'arfkveðjur. Og þeirri sem
burtu er farin, þalkika óg sam-
verunia og óska henmi guðs bflless-
uruar á landi eilifðiarininiar.
Helga S. Þorgilsdóttír.
ÞAD er ekkert nýtt, að dauðimn
geri ekki boð á undan sér,; en
sannarlega er það sárt, þegar
burt er kvaddur góður sam-
ferðarmaður lömgu fyrir eðlileg
aldursmörk.
Við, sem þefcktum Helgu Guð-
mundsdóttur höfum ekki búizt
við því, að lífi henmar og starfi
lyld svo skjótt, enda tók nofcfcum
thna að átta sig á því, sem skeð
hafði, þegar fregnin um andlát
hennar barst, en hún lézt laúgar
daginn 28. marz sl.
Helga var fædd 24. júní 1924,
dóttir hjónamna Oddfríðar Jó-
hannsdóttur og Guðmundar R.
Oddssonar forstjóra. Hún ólst
upp í foreldrahúsum og naut um-
önnumar og góðs uppeldis á
trauistu heimili. Helga lauk gagn
fræðanámi, fór síðan í Hús-
mæðraslkóla Reykjavíkur og
laufc námi þar vorið 1943.
Helga var ein af þeim mörgu
konum, sem ekki hafði hátt í
kringum sig, heldur vann verk
sín, hvort sem var utan heimilis
eða innan af alúð og samvizku-
semi. Helga gerði sér góða grein
fyrir málefnum og var ákveðin
í skoðumum. Hún var einlæg,
hreinskilim og traust og gott að
eiga hana í hópi vina. Yfir henni
hvíldi ávallt svipur festu og ör-
yggis.
Helga giftist Birni Gislasjmi
járnsmiðameistara 24. ágúst
1946. Bjuggu þau í Reykjavík þar
til fyrir fjórum árum, að þau
keyptu sér íbúð að Nýbýlavegi
27 A í Kópavogi og fluttu þang-
t
Innilegt þakklæti fyrir auð-
sýnda siamúð oig vináttu við
andlát og jarðarför
Rósu Guðmundsdóttur.
Loftey Káradóttir
Anna Hallgrímsdóttir
Ólafur Emilsson.
t
Innilegar þakkir færum við
ykkur ölkum, seim aiuðsýndu
okkur vimiáttu og samúð við
andlát og jarðarför
Friðriks Friðrikssonar,
Miðkoti.
Jónína V. Sigurðardóttir,
böm, fósturdætur, tengdaböm
barnaböra og bamabama-
böra.
að. Eignuðiust þau tvo symi, Gísla
21 árs og Guðimund 15 ára.
(Það var ávallt ánægjulegt að
koma á heimili þeirra Helgu og
Björns, bæði gestrisin og alúð-
leg og heimili þeirra notalegt,
enda allt þar urnbúið högum
hönduim. Nú kveðjum við hús-
móðurima. Vel skipað sæti er
autt, en meðal okkar, sem þekkt
um Helgu mun hún lengi lifa
í góðum minningum liðinna
samferðarára.
Inmilegar samúðarkveðjur
sendum við eiginimamni, sonum,
foreldrum, tengdamóður og öðr-
um aðstandendum. — Öll erum
við ríkari af því, sem er gott og
fagurt, eftir að hafa notið sam-
ferðar Helgu Guðmundsdóttur. —
Blessuð sé minnimg hennar.
Páll V. Daníelsson.
Kæra Heflga.
Nú jþegar likamisleifar þímiar
eru laigðar til hinztu hvíldar,
lamgar mig til að kveðja þig
mieð örfiáuim orðurn. Burtför þina
bar srvo óvænt að öliluim, sem
eklki þeflöktu þig máið, að þá
setti hljóða.
Ég beld, að þig hatfi eflriki órað
fyrir, að þú værir að kveðja
beimdli þitt og ástvimá. Þú æti-
aðir að flcoma heim samia daig, em
það fór á aiðra leið. Sammiast þar
hið gamla spaikmæli, að enigimm
ræður minium mæturstað. Ég
mimmitist þess þá, að fareldriar
þíndr, Guðimiuindur R. Oddsson og
Oddfiríður Jóhannisdóttir, hötfðu
áðuæ orðið a® sjá á bak ammiarxi
dóttur ymgri, mig mimmir níu eða
tíu ára. Og mú varst þú líka burt-
köllluð, unig að árum en full-
þroslkuð, ©iginlkona og móðir
tveggja efnilegra sona. Þú vairst
svo að segja á miðjum starfis-
dagi og áttir margt ógert.
Það exu aflJlrbacf miikil viðbrigði
að hortfia á etftir ástvinum símium
yfir móðunia mi'klu. En vegir
guðs ©ru óramtnisaikamllagir og því
eiguim við oft svo ertfitt með að
sætta Okikiur við það, sem að
höndum ber, einfcum þó ástvina-
misisi.
En nú veiztu það, vina min, að
dauðimm er líka líf. Þú verður
mitt á meðal ástvinammia, þótt þú
sért horfin sjónum þeirra, og þú
getur emigu að síðuæ stutt þá og
styrkt, þar sem þú ert rnú, þótt
þeir verði ef til vilfl efcki vaæir
við n'áilægð þínia. Hugur þinm
miun fjrrst um sinm dveljast við
heimili þitt, mamm, somu og
aldraðia forefldra, og aillt, sem
þú hvartfst frá. Þú sérð nú að líf
þitt var efldri einkisvert. Foreldr-
ar þínir sáu þig vaxa að vizku
og þroska.
Þau urunu þér heitt. Nú eiga
þau minminigaimiar um þig, hug-
Ijúfar minmingar, sem aldrei
verða frá þeim tekniar. Þessar
minmingar ylja þeim inmst inmi,
þvi að þú vairst þeim svo hug-
ljúf.
Þú varst miflril húsmóðir og
1 bjóst manmi þínum gott heimiili,
þar sem hanm niaut hvíldar, er
hamm kom þreyttur heim frá
vinmu. Sonurni þínum varstu fjrr-
irmymdar móðir, ástrík og um-
hyggjusöm. Þú varst ávgllt mild,
blíð og góð ölum, sem urðu á
leið þinmi. Með þinmd prúðu og
ljúfu framlkomu hefir þú áreið-
amllega igert fleirum gott en þú
hatfðir hugmynd um. Það mumu
því mamgir minmaist þín i dag, og
miinmiaist þín lenigL etftir að þú
ert horfin sjónum okkar.
Það er tómlegt um að litaist
beimia hjá þér, er þú ert homfim.
Ég veit að þú vilt ek'ki að ást-
vinir þínir syrgi þig, því að þú
vatrst gjöf frá guði. Guð gefiur
og tefcur, og guð samieimiar, því
að hamis er mátturinm, Efldkiert
megmar að setfa tregamm og sökm-
uðinm við missi ástvinia, niemia
vissiam um framihialdislifið, sem er
jafmiframt vissa um emdurfiumdi
að loknium hérvistardöguim.
Ég og fjöfliskylda mín vottum
mammd þínium, sonum, foreldrum,
bróður, fósturbróðiur og fóstur-
systur inmilega siamúð.
í hugamum hefi ég fylgt þér
út yfir gröf og dauða. Ég ásflta
þér fairarheilla og blessumiar.
Elínborg Lárusdóttir.
Kveðja frá Hvítabandskonum.
Dáim! Harfim!
Á PÁSKADAG baret oiklkur
harmatftregmin. Frú Heiga Guð-
mumdsdóttir er látdm.
Ofldour setti hljóðar, einis og
j'atfiniam, þagar dauðinm flcnýr djma.
Alla kyrru vikuinia höfðu ást-
vinir flnenmiar beðið og vomiað að
sjúkdómisstríðimu mætti linma og
mieðlfætt líkamsþrek hemmar
ymmd sigur.
Að kveldi laugardagsimis 28.
miarz hlaiuit hún hvíld frá þraut-
uim,
Þegar við nú við 'burtför
hemmiar lítum yfir liðin ár og
minmiuimist samverustundanma í
starfi og dægnadvöl, er oflriauæ
etfst í huga inmilegt þaildriæti til
hinimar látnu félagssystur okikar,
sem . ávaflit var reiðubúin til
starfa hvtanær sem til hemmar var
leitað. Enda gegndi húm hverju
startfi með myndarbnaig.
Minmiisstæðar eru oflricur sum-
arferðdrinar, þegar hún hafði
foruistu og sá um uindirbúniimg
alllam af ráðdeild og skörumgs-
skap, sem henrni var eigimlegur.
Frú Helga Guðmiundsdóttir
uinmi óbyggðuinium, hinmi ósmortnu
nláttúru laindsins og ferðaðist
mikið með fjölskyldu simmi, emda
miðluðu þau hjónim oiklkiur
Hvítabamdskonuim rílkiulega af
þekkinigu sinmi á bygigðum og
öræfum lamdsins, bæði í máli og
myndum.
í dag er kvödd hinztu kveðju
ástrik eiginfcoma og móðir, fóm-
fús dóttir, traust kona og dreing-
lynd í umgengni sinini við sam-
ferðatfóflkið.
Við vottum ástvinum henmar
ölluim inmilegu'stu samúð og biðj-
um Guð að styrkja þau í himmi
þunigu sorg.
Kæra félagssystir! Far þú í
friði, friður Guðs þig bliessi,
hafðu þökk fyrir aillt.
Jóna Erlendsdóttir.
í dag verður gerð frá Fossvogs
kapellu útför frú Helgu Guð-
mundsdóttur er andaðist í
Landakotsspítala 28. marz síðast
liðinn eftir örstutta sjúkdóms-
legu.
Helga heitin fæddist í Vestur-
bænum í Reykjavík 24. júní 1924,
dóttir hjónanna Oddfríðar Jó-
hannsdóttur og Guðmundar R.
Oddssonar, forstjóra Aflþýðu-
Öllum þeim, sem glöddu mig
á miargvíslegan hátt á sjötiu
og fiimm ára afmæli mirnu,
þaflrica ég af heilum bug og
bið þeim G uðs bleœumar.
Guðbjörg Asgeirsdóttir,
Súðavík.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og útför bróður okkar
KJARTAIMS HÓLM GUÐMUNDSSONAR
frá Tjamarkoti.
Margrét Guðmundsdóttir,
Hólmfríður Guðmundsdóttir,
Sigvaldi Guðmundsson.
Jóhannes Guðmundsson.