Morgunblaðið - 03.05.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1070
5
HÚSNÆt)ISMÁLASTOFNUN
rikisins mmm
í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar hinn
28. júlí 1965 eru hér með auglýstar til sölu 100
íbúðir, sem bygging er hafin á í Breiðholti III í
Reykjavík, á vegum Framkvæmdanefndar bygg-
ingaráætlunar. Gert er ráð fyrir, að íbúðir þessar
verði afhentar fullbúnar á tímabilinu október 1970
til febrúar 1971. Samkvæmt reglugerð félagsmála-
ráðuneytisins hinn 28. 4. 1967 skulu íbúðir þessar
seldar láglaunafólki, sem hefur fullgildan félags-
rétt í verkalýðsfélögum í Reykjavík svo og kvænt-
um/giftum iðnnemum. íbúðirnar eru allar í fjöl-
býlishúsum við Þórufell 2—20 og eru tveggja her-
bergja (58.8 fm brúttó) og þriggja herbergja (80.7
fm brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúð-
anna er kr. 850.000,00, en verð þriggja herbergja
íbúöanna er kr. 1.140.000,00. Er þetta áætlað verð
á íbúðunum fullgerðum, sjá nánari lýsingu í skýr-
ingum með umsóknareyðublaði. Greiðsluskilmál-
ar eru í aðalatriðum þeir, að kaupandi skal innan
þriggja vikna frá því, að honum er gefinn kostur
á íbúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu íbúðar-
verði. Er íbúðin verður afhent honum skal öðru
sinni greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Þriðju
5%-greiðsluna skal inna af hendi einu ári eftir að
kaupandi hefur tekið við íbúðinni og fjórða 5%-
greiðsluna skal greiða tveim árum eftir að hann
hefur tekið við henni. Kaupandi skal setja trygg-
ingu, sem veðdeild Landsbanka íslands metur
gilda, fyrir þessum greiðslum. Hverri íbúð fylgir
lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði
íbúðarinnar.
Þeir, sem telja sig eiga rétt til kaupa á íbúðum
þeim, sem að ofan greinir, geta sótt umsóknar-
eyðublöð í Húsnæðismálastofnunina. Hverri um-
sókn fylgja teikningar, lýsing á íbúðunum og upp-
lýsingar um sölu- og greiðsluskilmála. Gögn þessi
verða til afhendingar eftir 7. maí n.k. Umsóknir
um kaup á íbúðum þessum skulu berast stofnun-
inní eigi síðar en fyrir kl. 17 hinn 29. maí n.k.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS
LAUGAVEGI77. SlMI 22453
KXyfa Ufrænn blómaáburdur
INNIHELDUR AILA
PLÖNTUFÆDUNA í
AflGENGILEGU FORMI
NEÐRI-BÆR
SlÐUMÚLA 24.
StMI 83150.
Njótið Ijúffengra smárétta
í hinum vistlegu húsakynnum
okkar.
SPOBTHENN
Enskir hraðbátar úr glassfieber
14’ STANDARD fyrir allt að 50 h.p. mótor.
Lengd 4,27 m., breidd 1,73 m., þyngd 114 kg.
Verð frá £ 175.
MARK III 16 fet Sportsmann fyrir allt að 100 h.p. mótor.
Lengd 4,87 m., breidd 2,08 m., þyngd 430 kg.
Verð frá £ 199.
MARK II 18 fet fyrir allt að 100 h.p. mótor.
Lengd 5,48 m., breidd 2,08 m., þyngd 460 kg.
Verð frá £ 249.
TEAL 22’ Sportfishermann fyrir allt að 16,5 h.p. mótor.
Lengd 6,70 m., breidd 2,36 m., þyngd 917 kg.
Verð frá £ 399.
Þetta eru úrvals bátar
á góðu verði
Leitið upplýsinga —-
og fáið myndlista.
SPQRTVAL hlemmtorgi
^'Sr LAUGAVKGI 118 Siml 14390
V REYKjAVlK
Ný verzlun að Laugavegi 24