Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUiR 9. MAÍ 1970 3 Rúml. 100 ær láta lömbum Óskiljanlegt lambalát í Skagafirði Bæ, Hötflðaiströnd, 8. maí. HBR um s'lóðir ©r óvenjumiltið tnm lambalát í ám. Á mörgum toæjuim hiaifa 10, 20 og 30 ær látið Og á oi.nuan bæ, Slleitustööum, eim þær onðmar rúimlieiga 100. Ekki geria menn sér girein fyrir því atf hv&rju þetta stafi, nema ef það væri áhoillf fóður og sfcemmt. Eánnig geitur smitun kamið til gneina. bað er táknrænt að á þeim bæjum, sem fé heíur verið láit- ið liggja við opið eða beitt mik ið, ber eltókent á þessu. — Björn. VEGIR landsins eru nú í við- kvæmasta ástandi og strax og umferð tók að aukast vegna Heklugosslins spilltust þeir á fyrsta dægri. 1 gær veirsnaði Laindvegur svo lað hann ler |nú aðeins opinn jeppum. Hefur á- stand vega í uppsveitum Ámes sýslu versmað rnjög og er víða orðið ófært fyrir fólksbíla. Öxul þimgi var takmarkaður á flest- um vegum að Heklu við 5 lest- ir í gær, nema á veginum um Skeið og Þjórsárdal lað ÍBúrfelli, þar var leyfður 7 lesta öxul- þungi. í fyrrinátt v.ar Landvegur enn fær, en þá varð að læikka öxiul- þungatakmarkanir á honuim úr 7 iestuim í 5. Tepptust þá nokkr ir tuigir fólksbíla uppi í Landis- srveit og var þeim hjáilpað niðiuir seint í fyrrinótt. Svo sem áður er getið er nú aðeins leyfð þar jeppaumferð. Öil uimferð, nema jeppaum- ferð er bönmuð á hliðarvegum yið Landveg og brautin inn í Örræfin ofam Galtall ælkjiar er al- veg ófær. Hins vegar er vegur- inn um Skeið, Þjórsárdail og að Búrfelli fær og lögðu margir leið sína þangað vegna gossins. I gær mun vegurinn hafa verið farinn að gefa sig á Skeiðum. Þá var einnig orðin slæm ferð í krdmguim Skáiholt. Met- aðsókn í Iðnó FEIKILEG aðsókn befur ver- ið að sými-ngum Leikfélags Reykjavíkur í vetur, og má heita að undantekning sé, ef ekki er uppselt á sýningu. Eins og komið hefur fram í fréttum varð að lengja sýn- ingartím-a á Tobacco Road vegna þe®s, að ekkert lát var á eftirspurn eftir miðum. Fer leikurinn nú að nálgast 50. sýn inguna og verða nokkr-ar sýn- ingar í viðbót nú í vor. Till þess að það mætti verða, varð að fresta sýnángum á leikrit- inu, Það er kominn gestur, sem hlotið hefur mjög góðar undirtektir enda bráðfyndið og auk þess líklegt til að vekja pólitískar umræður. Verða sýningar á Gestinum teknar aftur upp að nýju í haust. Þá eru eftir örfáar sýningar á Iðnó-revíunni, sem sýnd hef- ur verið í allan vetur. Sýn- ingafjöldi revíunnar er kom- inn á sjöunda tuginn. Loks er svo Þið munið hann Jör- und sýnt við metaðsókn, oft fjórum sinimum í viku. Sýuing- ar eru orðrnar 25 og hefurver- ið uppselt á þær allar. Sýning ar í sl. mánuði urðu 26 í Iðmó, sem er met í aprílmánuði, en samtals er sýningafjöldi í vet- ur orðinn meiri en allt leik- árið í fjrrra og tala áhorfenda sömuleiðis. (Fréttatilkynning). Umflerð auistur í samibaindi við gosið fjórfaldaðist miðað við eðiliiega umflerð. Þá má geta þess að Veigturinn uim Gratfninig frá Heiðabæ að Nesjavöllliuim er lokaður og um- ferð um hann bönnuð vegna aur bleytu. Sama er að segja um Krisu vik ur veg og veginn hjá ísólfssi'kála milli Krisuvilkur og Grindavíkur. m Aðalvinningurinn í happdrættinu. Ljósm. Sv. Þorm Reiðhestur í vinning SfÐASTLIÐINN þriðjudag und- irrituðu borgarstjórinn í Reykja- vík, Geir Hallgrímsson og stjórn Fáks leigusamninga á nýju at- hafnasvæði fyrir félagið og hef- ur það þegar lýst útboð og er vonast til að framkvæmdir við Bók um eld- gosið við Heklu — á vegum AB ALMENNA bókafélagið hyggst á næstunni gefa út bók um eld- gosið við Heklu þessa dagana. Mun bókin verða samin af dr. Sigurði Þórarinssyni og í henni verða myndir frá eldstöðvunum. Bókin verður með liku sniði og Surtseyjarbók félagsins, sem út kom eftir Surtseyjargosáð. Baldvin Tryggvason, fram- kvæmdaisitjóri AiLmenna bóka- félagsinis, skýrði MM. frá fyrir- hugaðri útigátfu bókarinnar umn eldgosið í gær. Sagði hann, að dr. Sigurðtur hetfði tekið að sér að Skrifa samfellLt mál í bókina og velja í hana myndir. Að sj ádf sögðu er hann önnuim kafinn núna við víisindastörf í satmbandi við gosið, en reynt verður að hraða útgáfunni eftir föngum. Stúdentar í Osló Myndin var tekin í islenzka sendiráðinu í Osló sl. mánudag, þegar hópur íslenzkra stúd- enta settist þar að til að leggja áherzlu á kröfur sínar um aukin námslán o.fl. Ljósm. AP Ráðigert er, að í bókinni verði rifjuð upp helztfu atriðin úr Heklugosinu frá 1947, auk frá- sagnar um gosið núna. Reynt verður að koma bók- in-ni á erlendan markað, og höfð um það samvinna við þá aðila, sem gáfu út Surtseyjarbókina, en hún hefur selzt í yfir 60 þús und eimtökum. Söng- skemmtun á Húsavík Húsavík, 8. maí. KARLAKÓRINN Þryrnur hafði tvo samsöngva í samíkoimuhús- inu á Húsavík nú um helgina. Aðisókn var ágæt og undirtefct- ir sérstaklega góðar. Stjórnamdi kónsins er tékknesiki tónlistar- maðurinn Jarosiav Laudai, sem hingað réðist síðasitliðið haust og undirleikari með kórnum er kona hans, Vera Lauda. Ein- söngvarar voru Eysteinn Sigur- jónsson og Guðmundur Gunn- laugsson. Á söngskrá voru 15 lög og varð kórinn að endurtaka mörg þeirra. — Fréttaritari. Reiðhesturinn, sem er vinning- ur í happdrættinu verður til sýn is í firmakeppninni í dag. — Gosefni Framhald af t)ls. 33 ekki stóð nema í 6 vikur og 1725 var gos bæði norðan og aust an við Heklu, eins og nú og stóð það frá apríl og langt fram á vor. Sagði Sigurður að berg- fræðilegar rannsóknir mundu skera úr um hvort þetta gos teld ist til Heklugosa, en einn gíg- urinn væri a.m.k. mjög nærriþví að vera á hinni eiginlegu Heklu- sprun-gu. Svo gosið væri á mörk- unum að vera Heklugos. En á þessu stigi væri það ekki nógu nokkuð nánar. RÍFUR VIKURINN INNYFLIN Um sjúkleikann í kindum. sagði Sigurður að sem leikmað- ur teldi hann hugsanlegt, að þetta sé fremur mekaniskur sjúk leiki — að skepnumar hafi ét- ið vikurinn, sem er sérlega gróf ur við Hóla, miklu grófari en venjuleg aska, geti hann bein- línis rifið innyflin, ef skepnan fær hann ofan í sig. En þetta sjáist auðvitað við krufningu. Keflavík FUNDI ungra Sjálfstæðismanna í Keflavík, sem vera átti á morg un, sunnudag kl. 15,00 í Aðalveri hefur verið frestað til n.k. þriðjudagskvölds kl. 20,30 og verður hann í Aðalverl. Vegir að Heklu spillast mjög STAKSTNWIÍ A Ovissan Andstæðingar Sjálfstæðis- manna í borgarstjórn Reykjavík- ur kvarta gjaman undan þvi, þegar bent er á glundroðann í herbúðum þeirra. Telja þeir full- yrðingar nm slíkt hina mestu firru. Menn mættu því ætla, að þeir legðu sig fram fyrir kosn- ingar og sýndu kjósendum fram á samstarfsvilja sinn innbyrðis, svo að þeir vissu, hvað tæki við, ef vinstri öflin næðu meirihluta í borgarstjóm. Nú sem endranær sameinast vinstri öflin um það eitt að steypa styrkri stjóm Sjálfstæðismanna á borgarmál- efnum. Lengra nær framsýnin ekki. Allar umræður um stjóm mál- efna Reykjavíkurborgar hljóta að mótast af því, að annars veg- ar er Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur fastmótaða stefnu um framkvæmd borgarmála, og hins vegar ®r sundurlaust andstæð- ingalið, sem aðeins hefur óviss- una á stefnuskrá sinni. Rætt er um það, að nú sé lýðræðisleg nauðsyn að koma Sjálfstæðis- mönnum frá völdum í Reykja- vík. Lýðræðisást þeirra, sem þannig tala, er svo mikil, að þeir láta kjósendum ekki í té skýra stefnu, sem þeir geta tekið af- stöðu til, heldur fara þeir fram á umboð þeirra til þess eins að geta látið óvissuna ráða. Vilji kjósenda Ein af meginforsendum lýð- ræðislegra stjómarhátta er, að kjósendur geti með atkvæði sínu ráðið því, hverjir fari með stjóm mála þeirra. Þeir geti síðan, ef miður tekst til, veitt þeim, sem þeim mislíkar við, áminningu með atkvæði sínu. Hér á landi hefur mikið verið um það rætt síðustu ár, að of mikið vald hafi verið fært í hendur embættis- manna. Manna, sem ekki þurfa að gera upp gjörðir sínar við kjós endur á fjögurra ára fresti. í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík hafa kjósendur Sjálf- stæðisflokksins aldrei verið í vafa um það, hvem þeir kysu til að veita málefnum sínum for- stöðu. Flokkurinn hefur ekki hikað við að færa það vald í hendur stuðningsmanna sinna. Hér greinir einnig á milli hans og andstæðingaliðsins. Af hálfu þess hefur aldrei legið ljóst fyr- ir, hverjum falin yrði æðsta stjóm borgarmálefna. TJm það eiga að fara fram pólitísk hrossa kaup að kosningu lokinni. Þá skulu flokksgæðingarnir vegnir og metnir á bak við tjöldin. Við það val telja vinstri menn sig ekki þurfa að hafa samráð við kjósendur. I kosningabaráttunni núna hafa vinstri menn látið að því liggja, að þeir muni auglýsa eftir borgarstjóraefni, ef þeir hlytu meirihluta. Borgarstjórinn þeirra á þvi ekki að starfa í beinu um- boði kjósenda. Hann á að vera embættismaður, sem sigla skal milli skers og bám í anda upp- lausnarliðsins. Það má því með sanni segja, að það sé lýðræðisleg nauðsyn fyrir Reykvíkinga að hafna fram bjóðendum vinstri flokkanna í komandi kosningum. Því um leið og þeir hafa fengið sinn lang- þráða meirihluta munu pólitísku hrossakaupin byrja. Þá munu flokkshagsniunirnir verða í fyr- irrúmi, en ekki vilji kjósenda. Þá geta vinstri menn skákað í þvi skjóli, að þeir hafi ekki sett fram nokkra stefnu. Kjósendur hafi greitt þeim atkvæði í þeim eina tilgangi að hafna meirihluta Sjálfstæðismanna. Nú þurfi þeir nokkurra mánaða umþóttunar- tíma til að ráða ráðum sínum. Þannig yrði stjórn þeirra á Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.