Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 5 JP Framboðslistinn á N eskaupstað ■ MBL. hefur áður birt framboðs lista Sjálfstæðismanna á Neskaup stað en hér birtast myndir af 9 efstu mönnum. Þeir eru: 1. Reynir Zoéga, vélsmíðaaneisfcari. 2. Gylfi Gunma-rsson, framikvæ'mdastjóri. 3. Jón Guðmundigson, stud. juir. 4. Björn Björnsson, kaupmaður. 5. Siguirjón Valdknarsson, skipstjóri. 6. Asgeir Lárusson, fulltrúi. 7. Gísli S. Gíslasom, skipstjóri. 8. Rúnair Björnsson, skrif stofuimaður. 9. Guðmundur Stefánsson, stýrimaður. Vertíðaraflinn 44.500 lestum meiri en í fyrra HEILDARVERTÍÐARAFLINN á svæðinu frá Homafirði til Snæ fellsness frá 1. janúar til 30. apríl er nú orðinn 184.308 lestir, en var á sama tíma í fyrra 139.816 lestir eða 44.492 lestum Skógræktarfélag Akraness: Námskeið í skógrækt fyrir æskufólk HINN 9. apríl sl. var haldinn út- breiðslufundur á vegum Skóg- ræktarfélags Akraness. Fundinn sóttu 70 manns, en formaður fé lagsins er Guðmundur Svein- bjömsson. Innbrot í Grundarfirði Grundarfirði, 8. maí. GÓÐU heili er það sjaldgæfur atburðiur, að innbrot séu framin í Grundarfirði, en þó bar svo við síðastliðna nótt, að brotizt var inn í litLa verzlun, og er eáig- ainidi h.eninar Sveiiinibjöm Hjart- amson. Var stolið niokkrum þúsundiuitn króna í penimg- uim og einhverju af vöruim. Lögneglan vinnur að uppljóstr- un málsins og sterkur grunur leikur á að hér séu aðkomu- menn að verki. — Emil. Aðalmál fundarims var að hvetja Akurnesinga til þess að búa bæ sinn betur gróðri en nú er. Á fundinum kcm það einn- ig fraim að Skógræktariélag ís- lands gengst fyrir námsikeiði í skógrækt fyrir æsikufólk og verð ur námskeiðil haildið á Hallonms stað í vor og stendur yfir í 10 daga. Ennfremur mun Skógrækt ariélag fslands hafa milligöngu um skiptiferð til Noregs í sum- ar í samráði við norslka skóg- ræktarfélagið. Farið verður 4. ágúst og komið heim 18. ágúst, en dvalið verður aðallega á Kol nes og Sarnd á Rogolandi, og benti fundurinn því æskufólki á Akranesi sem hug hefur á að sækja amnað hvort þessara nám skeiða að hafa samband við for mann Skógræktarfélags Akra- Ólafur Magnússon skákmeistari íslands minni afli en í ár. Þrír afla- hæstu bátarnir á vertíðinni í ár eru frá Grindavík. Hæsta verstöð í ár er Grinda- vík með 38.880 lestir, en á siama tímia í fyrra hárust þanigað 32.856 lestir. Næsthæstar eru Vestmiaomaeyjar með 36.974 lest- ir, en í fyrra báruist þar á land 27.606 lestir. Þriiðja hæsta ver- stöðim er Keflaivík með 21.406 lestir, ein í fyrra báruist til Kefla- vikur 14.136 lestir á siamia tímia. Aflaihæsti báturinm á vertíð- inrá er Geirfuigl mieð 1618 lestir, mæst hæstur er Arnfirðdnigur mieð 1443 lestir og þrilðji er Alhert með 1374 lesitir, en allir þessir bátar eru frá Griimdavík. Hj álpræðisherinn á í slandi 7 5 ár a Rætt við Sture Larsson, yfir- mann íslenzku deildarinnar 1 DAG eru liðin 75 ár frá stofn un Hjálpræðishersins á islandi og í því tilefni er kominn hing að til lands Kommandör Sture Larsson og frú, en Lars son er yfirmaður Hjálpræðis- hersins á Islandi, Færeyjum og Noregi. Ólafur Magnússon ÓLAFUR Magnússon er skák- meistari íslands 1970. Hann vann Magnús Sólmundsson í níundu einvxgisskák þeirra um titilinn. ólafur er þrítugur Reykvíking- ur og hefur aldrei áður unnið þennan titil. Þeir ólafur og Magnús urðu jafnir efstir í lands liðsflokki á Skákþingi íslands, sem fór fram um páskahelgina, og tefldu 6 skáka einvígi um tit- ilinn. Að þeim loknum voru þeir félagar jafnir, 3:3 og tefldu þeir nú 2 skákir í viðbót og enn skildu þeir jafnir. Var þá á- kveðið af forráðamönnum Skák- sambandsins að sá sem ynni næstu skák hlyti titilinn. Skák- irnar urðu því alls 9, sem fyrr segir. Verðlaunaafhending fyrir Skákþing fslands 1970 fer fram í Snorrabúð á Loftleiðahóteli kl. 20.30 n.k. miðvikudag. Kommandör Sture Larsson. í gær hitti Mbl. hann að máli, en þá var Larsson ný- kominn úr snöggri ferð til Ak- ureyrar. Kommandörinn sagðist hafa fengið umdæmi yfir íslandi, Færeyjum og Noregi, með að- setur í Osló fyrir einu ári, en áður hefur hann verið yf- irmaður Hjálpræðishersins í Danmörku, Englandi, Svíþjóð, Chile, Argentínu, Frakklandi, Finnlandi og venjulega dvelur hann um fimm ára skeið á hverjum stað. í dag eru um það bil 45 þúsund manns í Hjálpræðis- herjum í 71 landi, en 105 ár eru síðan hreyfing þessi var stofnuð í London af manni nokkrum sem nefndist William Booth. Fyrir utan trúarlegu skapsins að hjálpa öðrum. Þeir hafa stofnað sjómannaheimili, hæli fyrir áfengissjúklinga, barnaheimili, spítala, heimili fyrir einstæðinga, skóla í van þróuðum löndum o.fl. Kommandör Sture Larsson segir að hér á landi starfi í dag um 1100 manns í hjálp- ræðishernum og starfsemin skiptist niður á þrjá staði: Reykjavík, þar sem það byrj- aði upphaflega árið 1895, ísa firði, en þar hófst starfið ári síðar og í þriðja lagi á Akur- eyri. — Á íslandi hefur verið unn ið gott starfi, segir Larsson, og barnastari hér er sérstak- lega blómlegt, en hins vegar vildi ég óska að starfsemi hjálpræðishersins hefði hreiðzt út á fleiri stöðum, en þess- um þremur. Þau lönd sem hafa öflugast starfsemi hjálpræð- ishersins eru sennilega Eng- land, Kanada, U.S.A., Ástra- lía og einnig er starfsemin mjög blómleg í Noregi. Kommandör Sture Larsson er af sænsku bergi brotinn, en konan hans er ensk og hafa þau bæði verið meðlim- ir í Hj álpræðishemum síðan í barnæsku, en foreldrar þeirra voru einnig í Hjálpræðishern um. í fylgd með þeim hjónum eru 36 Færeyingar og þar af eru 12 þeirra í hljómsveit sem mun spila í dag í tilefni afmælisins. En í dag verður afmælisins minnst með ýmsu móti og verður m.a. hátíð- leg athöfn í Dómkirkjunni, þar sem biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson mun prédika. Á sunnudag og mánu dag verða einnig haldnar sam komur í tilefni afmælisins, en á þriðjudag mun hópurinn heimsækja ísafjörð og halda heimleiðis á fimmtudag. t •i *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.