Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 13 Sovétríkjanna á ísland anna er þó ekki eiimmgis bumd in við herskipaferðir, bönnunar flug og eérstakar aðgerðir eins og sovézlka skipið við Stdkks- nes virtist vera bundið við. Sov étríkin eru um þeesar mundir að stórauíka starfseimi sána í lamdiwu sjálfu. T.d. valkti sú fregm nokkra atihygli manna og furrðu fyrr í vetur, að hésr er verið að koma á fót sov- ézkri fréttastofu, sem nefnist Novosti og í fréttatilkynningu uim opnun þessarar fréttastofu var sagt, að starfslið hennar mumdi í upphafi vera 8 manns. Hvað er fréttastofan Novosti? Novosti-fréttastofmunin var stofnuð í febrúar-mámuði 1961. Sagt er, að hún sé óiháð sovézku stjómiinni og hinni opimbesru fréttastofnun Sovétríkjanna, Tass. í reynd hefux hins veg- ar orðið nauðsynlegt að relka starfsrmenm Novosti úrr landi í nokfcrum tilvifcum vegna þess, að þeir hafa stimdað njósnastarf semi og bendir það til þess, að Novosti sé eins konar dula fyr ir leyniþjómustu Sovétrífcjanma. Novosti hefur einnig það verfc efni með höndum að breiða út fíovézfcam áróður, t.d. með því að dreifa tímarituan, blöðusm, kvikmyndum, sjónvarpsmynd- um, útvarpsdagsíkrám o.s.frv. koma á framfæri í fjökniðlUm á þeirn stöðum sem stofnunin starfar, t.d. greinum eftkr sov- ézka höfunda og tekur jafn- franrat að sér að koma á prent í Sovétríkj unum vexkum erlendra manna. Novosti gefur út mánað arrit í 29 löndum, eem nefnist „Sputnik“ og eins konar eftir- mynd af „Reader’s Digest“. Þeg ar Sovétríkin gerðu innrás í Téfckóslóva'kíu í ágúst 1968 voru fulltrúar Novosti mjög atihafna samir við að breiða út hvers kyns áróður, dreifibréf og miða, sem áttu að sýna, að inmrásar- sveitunum væri tekið betur en raun var á. Þetta er Novosti-fréttastof- an; sem nú er að taika til starfa á fstandi og er ástæða til fyrir íslendinga að skoða væntan- lega starfrækslu henmar í ljósi þeirra upplýsinga, sem fram Ihafa komið hér að ofan. Má vera að innan tíðar gefist tæki færi til að gera enn frekari grem fyrir starfsemi Novosti „frétta“-stofunraar víða um heirn. —xx*— Senidiráð Sovétríkjanna á fs- landi rekur nú orðið tnjög um- faniglslmikla starfsemi hér á liandi sem gleggst má sjá af þeim miklu fasteignum, sem Sovétmenn hafa fest kaup á í Túngötu og Gairðastræti og myndir eru af með þessairi 'grein. Skv. upplýsingum utan- rilkisráðuneytisins eru 13 sitarfs m'enn sendiráðsins á svonefnd- um „diplomaita“-lista, en ástæða er til að ætla, að starfamemn sendiráðskus séu mun fleiri. Skv. heimilduim, sem telja verð ur nofcfcuð áreiðanlegar, mé ætla, að nú séu starfandi í sov ézka sendiráðinu í Reykjavfk um 30—35 karlmenn, en auk þe«s immu eigimkonur sendiráðs manna í mörgum tilvifcum starfa í sendiráðinu og má því varlega áætla, að starfsliðið sé um 50—60 mamms. Þetta er f jölmennt starfslið og vekuir auð vitað upp þá spumingu, hvað allt þetta fólk hafi fyrir stafni. Hhiti af skýringunni, er sé, að Sovétrikin hafa enga íslend inga í þjónuistu sinni eins og önnur semdiráð. Allt það starf, sem unmið er í sendiráðinu eða á þess vegum, er unmið af þeim sjálfum. Brotni rúða í sendiráð inu er ekfci fengin íslenzíkur við gerðarmaður heldur gerir ein- hver ötarfsmaður 9emdiráðsins við rúðuna sjálfux. Hið sama er að segja um allt viðlhald hinna mörgu fasteigna, garð- yrfcjustörf í görðum húsa þeirra o.s.frv. fsdenzkar hendur koma þar hvergi nálægt. Að vísu er Morguniblaðinu ekki kunnugt um, hvort bifreiðar sendiráðö- inis eru sendar til viðgerðar á íslenzk viðgerðarverfcsitæði eða hvort einnig er gert við bilanir á þeirn í sendiráðinu. Um verk- efmi þessara fjölmörgu sendi- ráðsstarfsmanna verður ekfcert sagt með vissu. Ljóst er, að mik il viðsfcipti íslands og Sovét- ríkjaminia fcrefjast nokkurs starfs liðs hér, en staðreyndin er samt sú, að xnikill hluti þeirra við- skipta, sem fram fara milli lamdanna, eru ákveðiin í Moskvu og samið um þau þar, þamnig að sovézfca sendiráðið hér hefur efcki ýfcja mikið um þau mál að ægja. Þess vegna hljóta menm að velta þvi fyrir sér, hvort ein hverjar aðrar ástæður valdi þessum miifcla starfsmanna- fjölda í soyézka sendiráðinu, svo sem t.d. að dvöl bamdaríska vamarliðsins hér á laindi geti átt einhverm þátt í því. —xxx— Hvers vegna hafa feirðir her- slkipa og herflugvéla frá Sov étríkjunium au'kizt við íslamd? Hvers vegna er „frétta“stofam Novosti nú að hefja stairf- rækslu hér? Hvers vegna hefur sovézka sendiráðið á að skipa tiltölulega miklum starfsmamma aninia? Hvers vegnia fer boðum um heimsóknir íslendinga til Sovétríkjanna fjölgamdi? Hvers vegna komu sovézik hersfcip í kurteisisheimsókm til íslamös í fyrsta sfcipti sl. haust? Það er fyllsta ástæða til að spyrja þess ara spuminga, em svörim hljóta að byggjast á getgátum einum. Sú staðreynd, að Sovétríkin hafa stóreflt flotaveldi sitt á Norður-Atlantshafi bendir til þess, að með því séu þau að tilikynna ríkjum Atíantshafs- bamdailagsiins, að þau séu ekki lemgur einráð á þessu svæði. fs land er að mörgu leyti lykillinn að yfirráðum yfir Norður-At- lantshafinu eða skamnnbyssa, sem hægt er að miða í austur eða vestur eins og komizt hef ur verið að orði. Aðild fslands að Atlantshafsbandalagmu og dvöl vamarliðsins hér hefur ir í augum. Til þeiss að tryggja aðstöðu endamlega á Atlants- hafi verða Rússax að koma sér þar upp flotastöð, en Kúba er þeirra næsta vígi við siglinga- leiðir um hafið nú. Hugsaniegt er, að sanmhliða aufcnum flotaistyrfc þeirra á N- Atlamtshafi, hafi Sovétrikin nú í undirbúningi nýja pólitísfca og miennimgarlega eólkn í því sfcymi að fá fram brottflutning varnarliðsims — úrsögn úr At- lamtshafsbandalaginu og hlut- leysisstefnu í utamirikismálum. Fyrsta síkrefið í slíkum aðgerð- um yrði þá að venja íslemdinga við nálægð Sovétríkjamna, hvort sem það eru herskip í kurteis- isheimsókn, könnunarflugvélar, starfi'æikrsla „frétta“-stofumniar eða ömmur tegund af sovézkri nærveru hér á landi eða við landiö. Þegar því miarki hefur verið náð að venja fsleindinga við þetta, þanmig að þeir líti ekíki á það sem óvenjulegan at burð, þótt sovézfcir aðiTiar séu hér við lamd eða refci starfsemi hér, má búast við, að airnar áfangi fylgi á eftir, sem sjálf sagt yrði öllu þýðingaTmeiri. Nokkur prófsteinn á það, hvort þessar getgátur eru á röikum reistar verður, 'hvort Sovétríkin óski eftir því á ný t.d. á hæsta ári að sovézk herSkip korni hing að í kurteisiSheknisófcn. Verði sú raumin á, má ganiga út frá þvi eem visu, að það, sem hér hefur verið sagt, 9é á nokfcrum rökum reist. Þá kamn að vafcna sú spum- ing, hvers vegma Sovétríkin hafi slík áform í huga einmitt nú. Til þesis geta legið margar ástæður, en ein þeirra er »ú, að þeír hafa starfandi á íslandi einis fconar fimmtu herdeild, sem heldur stöðugt uppi kröf- um um brottflutning vaxmiarliðs ins, úrsögn úr NATO og hlut- leysi í alþjóðamálum, m.a. með skrílslátum og öðruim ó- látwm. Bn ekki er ólíklegt, að það sé einmitt mark- mið Sovétrikjamna að koma á slífcu ,,hlutlevsi“ íslands og að þau telji stöðu sina batna mjög á N-Atlantshafinu, ef það næst fram. Augljóslega er hér um lamgtíma áform að ræða, ef þessar tilgátur eru á ammað borð réttar. En hvað sem um það er hljóta íslendingar að horfast í augu við eftirfaTamdi staðreynd ir: 1. Ferðir sovézkra hers'kipa og herflugvéla við íslamd hafa stóraulkizt. 2. Hér er að hefjast starf- ræksla Novosti-„frétta“- stofunniar, sem í öðrum löndum hefur verið notuð sem dula fyrir sovézku ley n iþ jónustuna. 3. Sovézfca sendiráðið hefur mikiinm maminiaifla í simmi þjónustu hér, óvenjulega mifcinn miðað við allar að stæður. Hér að framam hafa þessar staðreyndir orðið tilefni nokk urna hugledðingai. Hvað sem menm kunna að segja um þær, getur hver og einn íhugað á stæðuraar fyrir aufcnum þrýst ingi frá Smvétrífcjunum og hverj ar afleiðingar hans geta orðið. lengi verið Sovétríkjunum þym Mikil umsvif sovézka sendiráðsins í Reykjavík krefjast tölu- verðs húsnæðis. Enda hefur reyndin orðið sá, að Sovétmenn hafa gerzt umfangsmiklir fasteiguakaupendur. Svæðið við Túngötu og Garðastræti virðist vera mjög eftirsótt. Á þcssum fjórum mynd- um má sjá fjögur stórhýsi í eigu Sovétríkjamna. Tvö þeirra standa við Garðastræti og tvö við Túngötu. fjöida miðað við samskipti lamd Sovézka skipið við Stokksnes: Njósnir eða fiskirannsóknir? L < 3 mmm ■ ■ ' í: :d- -v s \ ■ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.