Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 29 (utvarp) > laugardagur • 9. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleika>r. 8.30 Fréttir og veðurf regmir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttor úr forustugreinum dag- blaðamna. 9.15 Morgrunstund bamanna: Ingibjörg Jónsdóttir endar flutning sögu sinnar „í undirlieimum“ (11). 9.30 Tilikynn ingar. Tómleikar. 10.00 Fréttir. Tón.leikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefámsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir Tónleikar . 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tékknesk tónlist a. Jarmíla Novotná syngur tékknesk þjóðlög; Jan Maza- ryk leikur á píanó. b. Josef Suk yngri leikair Fjög- ur fiðlulög eftir Josef Suk; Jan Panenka leikur undir á píanó. 17.30 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson les kafla úr bók sinni (2). 17.55 Söng-^ar 1 léttum tón Gúnter KaMmann kórimn syngur vimsæl lög. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagstorá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilikymmingar. 19.30 Daglegt iíf ValdimaT Jóhannesson blaðamað ur sér um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þonsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Skuldadagar“, smásaga eftir Jakob Thcrarensen Sigríður Schiötíh les fyrri hluta sögunnar (og siðari hlutann næsta mánudagiskvöld). 21.15 Um litla. stund Jónas Jómasson sér um tímann. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslagafónn útvarpsins Pétur Steimgrímsson og Ása Beok við fóninm og símann í eina kluikkustumd. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Disa Ríki geimfarimn. 20.55 Georgia Brown syngur lög eftir Kurt Weill Þýzka tónskáldið Kurt Weill fluttist til Bandaríkjamna á tim- um nasista. Hann er höfundur fjölda söngleikja. Einkum er hann þekktur fyrir tónlistina í söngleikjum Bertholts Brechts. Kynnir Harold Lang. . 21.50 Sótt á brattann (Against The Wind) Brezk bíómynd, gerð árið 1948. Leikstjóri Charles Crichton. Að- alhlutverk: Robert Beatty, Sim- one Signoret og Jack Warner. Myndin fjrllar um þjálfun belg- ískra skemmdarverkamanna I Bretlandi í seinni beimsstyrjöld inni og hvernig þean reiðir af, þegar á hólminn er komið. 23.25 Dagskrárlok Aðstoðarforstöðukona Staða aðstoðarforstöðukonu við Vífilsstaðahælið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms. Umsóknir með uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26 fyrir 25. maí n.k . Reykjavík, 6. maí 1970. Skrifstofa ríkissp'rtalanna. Nevedá Prjónagarnið nú fáanlegt í glæsilegu litavali. Tegundir: Sirene Double 40 litir. Baby de luxe. Meteor. Hollenzk gæðavara. Verzl. HOF Þingholtsstræti. Fyrir fermingardaginn — SNITTUR AÐEINS 18.00 KR. SNEIÐIN — — KÖLD VEIZLUBORÐ — B30RNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 Sendum yður að kostnaðarlausu, ef óskað er — Sími 15105 Vanar saumastúlkur óskast strax. — Upplýsingar á staðnum, eftir hádegi. SOUDO, fataverksmiðja Bolholti 4. Hestomannafélagið FÁKUR Firmakeppni félagsins verður á skeiðvellin- um við Elliðaár laugardaginn 9. maí og hefst kl. 3.00 e.h. Hesteigendur sem taka þátt í henni mæti kl. 1,30. Komið og sjáið gæðinga Reykvíkinga. Ókeypis aðgangur. Kappreiðar og góðhestakeppni verður háð á skeiðvellinum við Elliðaár 2. hvítasunnu- dag 18. maí 1970. Keppt verður í skeiði og stökki, sprettfæri 250 m, 350 m og 800 m. Æfing og skráning kappreiðahesta alhliða gæðinga og klárhesta með tölti verður þriðjudagskvöld 12. maí kl. 8—10 e.h. á skeið- vellinum. Þeir hestar einir verða skráðir í 800 m hlaup sem þjálfaðir hafa verið í þessari vegalengd í vor. Verðlaun jafnhá og síðastliðið vor. 1. verðlaun í 800 m stökki 8 þúsund. Vakin er athygli á því, að hestar þeir sem skrásettir verða þriðjudagskvöldið skulu mæta laugardaginn 16. maí á skeiðvellinum til æfinga. Hestamannafélagið Fákur. Síðan örunur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjlnvarp) ♦ laugardagur > 9. MAl 16.20 EndurtekiS efnl Hcrmaður í orlofi. Rússnesk kvikmynd frá árinu 1959. Leikstjóri Grigrorij Tjuk- hari. Aðalhlutverk: Vladimir Iv asjov, Zhanna Prohorenko og Antoina Maksimoa. Hermanní nokkrum, sem vinnur afreksverk, er í viðurkenningar- skyni veitt sex daga orlof. Tím- ann hyggst hann nota til þess að fara heim til einstæðrar móður sinnar, en margt getur raskað ferðaáætlun á stríðstímum. 17.45 íþróttir Hlé HÖRÐUR ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjafaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 // Æf BILASYIiílBINI© SKAUTAHÖLLINNI 1.-10. MAÍ r \ OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22, HELGI- DAGA KL. 13.30-22 r \ NÝJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla, vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 2700 m2 sýningarsvæði. v J ( \ HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíl, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. J f ~ \ Ath. Flugfélag íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. angus auglýsingastofa /------------ SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU í SKAUTA- HÖLLINNI. V_____________/ /------------- FÉLAG BIFREIÐA- INNFLYTJENDA V -_____ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.