Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 77/ sölu Góð 3ja herbergja íbúð (ca. 93 ferm.) í Háaleitishverfi. Útborgun 800 þúsund. Upplýsingar í síma 37020. Skrifstofus tarf Stúlka óskast til starfa við símavörzlu og almenn skrifstofustörf hjá stóru fyrirtæki. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld 12. maí merkt: „SÍMAVARZLA — 5949“. Þilplötur - Krossviður Harðtex, gatað. Harðtex, olíusoðið. Hörplötur, 8, 10 og 20 mm. Spónaplötur, 10, 12, 16 19 og 22 mm. Trétex ■}'. Vatnslímdur birkikrossviður, 4, 6-£, 9, 12 mm. Venjulegur birkikrossviður, 3, 4, 5 mm. Eldtraustur krossviður 10 mm. Steypumótakrossviður 12 mm. Donsleikui Félagar í Hestamaninafélag'inu Guis'ti og anmað hestafófk. Sum- arfagmaðuir verðuir hald imm 9. maí kl 9 e. h. að Gamðaiholitii á Álfta- nesii. — Félagair fjölim'emmiið og takið með ykikiur gesfii.. Skemmtinefndin. Sér-símaskrár Götu og númeraskrá yfir símnotendur í Reykjavík, Seltjarnar- nesi, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, er komin út í tak- mörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götuskráin og númeraskráin næst á eftir. Bókin er til sölu hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík, Kópavogi og Hafnafirði. Verðið er kr. 200.00 eintakið. Bæjarsiminn i Reykjavík. f tilefni af því, að Loftleiðir hefja reglubundið flug með þotum, föstudaginn 15. maí nk., hefur sérstakur póststimpill verið gerður. Verður hægt að fá stimplaðar með honum póstsendingar, sem fara eiga með þotunni, en hún fer um morguninn til Bruxelles og um kvöldið til New York. Sendingar, sem óskast stimplaðar með stimpli þessum, þurfa að berast póststofunni í Reykjavik fyrir hádegi fimmtudaginn 14. maí n.k. Reykjavik, 5. mai 1970. Póst- og símamálastjórnin. N auðungaruppboð sem auglýst var i 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtirigablaðs 1969 á hluta í Meistaravöllum 9, þingl. eign Odds Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. mai n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hverfisgötu 43, þingl. eign Helga Briðfj. Kárasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. maí n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hverfisgötu 64, þingl. eign Þórlaugar Hansdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Ragnars Ólafssonar hrl., Hákonar H. Krist- jónssonar hdl., og Guðjóns Styrkárssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14 maí n.k. kl. 15,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Grýtubakka 2, talin eign Jónu Haraldsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 14. máí n.k. kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sölumannadeild V.R. Hádegisverðarfundur að Hótel Sögu laugardaginn 9. maí Átthaga- sal 1. hæð kl. 12,15. Fundarefni: VERÐLAGSMÁL OG FI KIRA. Gestur fundarins verður hr. Eggert G. Þorsteinsson ráðherra. Allir sölumenn og gestir þeirra ásamt félögum í V.R. velkomnir á fundinn. Stjórn sölumannadeildar V. R. Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSGN HF. Laugavegi 118 — Reykjavík Vegna sérstakra samninga við Rootes-verksmiðjurnar getum við boðið þennan glæsilega híl SUNBEAM ARROW fyrir kr. 271.500,00. Innifalið í verðinu er: Sjálfskipting Tvöfalt bremsukerfi Há sætabök Læst stýri. Til sýnis á bilasýningunni í Skautnhöllinni Öryggisbelti Bakkljós Öryggisljós f/handbremsu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.