Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 25
MORGONBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 25 - Hvaða lífsviðhorf? Framhald af bis. 17 ræBur og skoðanaskipti um stjómmál. Umræður um stjóm- mál eru óþvingaðri en áður, próf kjör em spor í þá átt að auka áhrifavald einstaklinganna. Hitt vitum við mæta vel, að þorri fólks hefur einangrað sig frá stjórnmálastarfseminni. Fólkið nýtur ekki möguleika lýðræðis- ins. Þetta afskiptaleysi hefur leitt af sér ónóga endurnýjun í stjórnmálalífinu og rofið tengsl- in milli stjórnmálanna og fólks- ins sjálfs. Hinn almenni borgari eða hinn þögli meirihluti, sem stundum er rætt um, verður að gera sér ljóst, ef hann tekur ekki þátt í stjórnun sinna eig- in mála, þá auðveldar hann öfgamönnum áhrif á stjóm landsins með ólýðræðislegum vinnubrögðum. Meðan frambjóðendur hafa ekkiert það merkiiegt að segja, sem lokkar kjósendilr á fundi, verða þeir sjálfir að koma til fólksins. Ef það tekst að auka áhrifavald almennings, þá hverf ur vantraustið á stjómmálunum og stjórnmálaflokkunum. — Hvemig hefur verið háttað almennri þátttöku í ykkar starfi? — Sumir meta fjöldaþátttöku eftir því, hversu margir fara í göngur og sitja einhvers stað- ar á rassinum. En það má virkja fólk til fjöldaþátttöku á annan hátt. Við höfum þannig fengið stóran hóp stúdenta til star'fa við undirbúning sjónvarpsþátta, fleiri tugi við undirbúning há- skóladags og haft samstarf við stóra og smáa hópa vegna funda- og listkynningarstarf- semi, svo fátt eitt sé nefnt. Með þessu starfi er verið að virkja starfskrafta mikils fjölda með málefnalegum aðferðum, sem stefna að ákveðnu marki. Það er ekki allt fengið með kröfugöng- um og einhliða áróðursfundum, þótt kalla megi slíkt „aktion“. — Þið tókuð afstöðu gegn töku sendiráðsins í Stokkhólmi? — Já, meirihluti Vöku í stjórn Stúdentafélagsins tók mjög ákveðna afstöðu gegn þessum atburði. Við töldum þessar að- gerðir ellefumenninganna alls ekki samrýmast þeim starfsað- ferðum er íslenzkir stúdentar hafa tileinkað sér og eiga ekkert skilt við okkar baráttu. Þama voru hagsmunamál stúdenta not uð sem yfirvarp til þess að koma ákveðnum pólitískum skoðunum á framfæri. — Hvers vegna er gripið til slíkra aðgerða? — Þessir ellefu eru, sam- kvæmt þeirn pólitísku kröfum, er þeir settu fram, fulltrúar mjög lítils minnihlutahóps, sem ekki hefur tekizt að vinna skoðunum sínum fylgi. Þeir vita sem er, að þeirra skoðanir fá ekki notið sín nema upplausn sé ríkjandi. Með því að ganga lengra en Stúdentahreyfingin í aðgerðum, sem tengdar eru lánamálunum, ætla þeir að eigna sér það, sem ávinnst síðar meir. Hvað yrði ef aðrir þjóðfélagshópar tækju upp á slíku? Trúlega er það ósk þeirra, því upplausnin er jarð- vegur hinnar boðuðu sósíalisku byltingar. — Nú vöktu þessar aðgerðir mikla athygli. — Fjölmiðlar gerðu þessu góð skil eins og reyndar var eðlilegt. En þær pólitísku skoðanir, er þarna var verið að koma á fram- færi, eiga ekki upp á pallborð- ið hjá þjóðinni. Þá er einmitt tekið til þess ráðs að grípa til aðgerða, sem koma þeim á fram- færi. Við getum tekið dæmi um þetta: Ung stúlka, sem er held- ur óásjáleg og enginn karlmað- ur lítur við, hún myndi draga allra augu að sér, ef hún gengi nakin niður Bankastræti. Það er ekki nokkur vafi, að hún vekti mikla athygli, en hvort hún vekti mikla hrifningu, það er annað mál. Hitt er svo vert að athuga, hvort fréttamat fjölmiðla er ekki ein af orsökum fyrir því, að fólk verður að grípa til óvenju- legra aðgerða til þess að vekja athygli á skoðunum sinum. — Þú átt við að málefnalegar aðgerðir dugi ekki alltaf til? — Allar aðgerðir verða að vera innan þeirra marka, sem lög og siðferðisvitund leyfir. Ég vil þannig gera skýran mun á aðgerðum ellefumenninganna og svo aftur á þeim aðgerðum, sem Stúdentaráð og Síne efndu til seinna. Við studdum þær aðgerð ir einarðlega. Við lifum einu sinni í þannig þjóðfélagi, þar sem nauðsyn getur knúð til ákveð- inna óvenjulegra aðgerða til þess að opna augu almennings. — En hvað um ástandið í lána málunum? — Ég er ekki með þessu að segja, að þar sé ekki brýnna úr- bóta þörf. Þann vanda verður að leysa án tafar. Ég hygg, að það sé flestum ljóst. Skriffinnska er oft til trafala. Ég held þó að við bætum lítið með því að taka sendiráð og setjast á ganga ráðuneyta. Sá, sem berst fyrir góðum málstað, verður fyrr eða síðar ofan á. Við verðum að taka mið af því, að við búum í lýð- ræðisþjóðfélagi. Við höfum mál- frelsi, skoðanafrelsi og getum komið til leiðar þeim breyting- um og framfaramálum, sem við telj um þurfa. — Það gætir bjartsýni hjá þér Magnús? — Hvaða lífsviðhorf er það að sjá skrattann í öllum hornum. Hitt er svo annað mál, að margt er enn ógert og enn fleira mætti betur fara. Ég vil aðeins undir- strika það, að málefnabaráttan hefur dugað. Sú barátta er ekki daglega á forsíðum blaðanna, og lýtur oft lægra haldi fyrir æsi- fregnum af uppþotum og ólát- um. En það kemur að því að viku legir labbitúrar Æskulýðsfylking arirmar verða ekki hætishót fréttnæmari en hvert annað nefndarálit. Við búum við lýðræði; um leið og við missum trúna á, að við getum komið málum okkar fram á málefnalegan hátt, hef- ur lýðræðið runnið sitt skeið á Sumarbústaður Öskum að taka á leigu rúmgóðan sumarbústað i sumar. Upplýsingar í símum 34161 og 41801. Nýleg jarðhœð um 128 ferm. sem er stór vinkilstofa, 3 svefnherbergi, nýtízku eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla, við Mela- braut, til sölu. Sérinngangur — sérhiti. Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12 — Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. enda. Fleiri og Ileiri sannfærast DR. KORTÉR SEGIR: Flóru smjörlíkið frá Akureyri stenzt allar kröfur, sem gerðar eru af heilbrigðum smekk þeirra, sem kunna að meta góða vöru. Þess vegna sannfærast fleiri og fleiri um ágæti Flóru smjörlíkisins. fliifi, \ .. 7 \ .H7 SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYR! ^ PEL-A* K.F.U.M. Almenn sam.koma 1 húsi fé- lagsins við Am.tma n n ætíg ann- að kvöld kl. 8.30. Guðbjartur r • Gestur Andrésson, kennari og Jóhamnes Si'giurðsson. tala. ASl ir velkomnir. AfmælLsfundur Reykvíkingafólaigsme verður a'ð Hótel Borg þann 10. maí n.k. kl. 8.30. Sjá aug- lýsingu í Morgun'blaðiniu laug ardag 8. mal. Kvenfélag Gremsássóknar FerSafélagsferffiir Kaiffisaila verður sunmudag Laugardag 9.5. Hekluferð ki. inn 10. maá kl. 3-6 e.h. í Þórs- 2 frá Arnarhóli. Sunnuda-g café. Verð 80 kr. fyrir full- 10.5. lol. 9 30 frá ArnarhóiM. orðna og 35. kr. fyrir börn. Fé Fetð á Sela'tarnga, lagskonur og aðrir velunnar- Hvítasunmuferðir ar félagsinis, tekið á móti kök 1. Snaefelfenes — Snæfellsjök- um eftir kl. 10 f.h. á sunnu- ull. dag í Þórsoafé. Merkjasalan 2. Snæfleltlsnes — Helgrindur. sama dag. Munið fundinn 3. Þórsmörk. mániudaginn 11. mai, kl. 8.30 í Farmiðar salldir í skrifstofu fé safnaðarheimiliinu. Ingólfur lagsims ölduigöíiu 3, Davíðsson grasafræðingur kemur á fundinn. Stjórnin. Ferðaféiag íslands. Tannsmiðafélag íslands Fuindiur verður mán'Udaiginn 11 þ.m. kl. 8.30 að Bánugötu 11. Stjórnln. Hjálpræðisherinn Hátíðasamkoma í EXómkirkj- uniná kl. 8.30 í kvöld. Miðnætur Sálarrannsóknafélag íslands samkoma fyrir ungt fólik £ sal Hjálpræðishersins kl. 11 í Skrifstofa Sálarrannsóknarfé lags Islands, Garðarstræti 8, sím. 18130 er opin á mið- kvöld. AMir hjartamlega vel- komnir. Vorþing Umdæmisstúkunnar vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Afgreiðsla tímaritsins MORG nr. 1. UNN og Bókasafn S.R.F.Í, verður sett laugiardaginn 9. er opið á sama tíma. Mikið þ.m. kl. 2 e.h. i Templarahöll- úrval erlendra og innlendra inni í Reykjaivík. bóka um sálarrannsóknir og Dagskrá: vísindalegar sannanir fyrir líf 1. Stig'/eiting. inu eftir dauðann, svo og 2. Kl. 4 e.h. Hátíöarfundur. r’annsóknir vísindamanna á Min-nst 80 ára afmælis um miðlum og merkiiegum mið- dæmissiúkunnar. ilsfyrirbærum. Áhugafólk um 3. Kl. 8 um kvöldíð sarhkoma andleg efni er velkomið í fé- í Templarahöl;linn.i. lagið. Sendið nafn og heimil- 4. Sunnudag 10. þ.m. kl. 11 isfang: Pósthólf 433 f.h. verður hlýtt messu 1 HaliLgrimskirkju. Samkoma 5. Effcir hádegi heldur þing verður í færeyska sjómanna- umdæm.isstúkunnar áfram. heimilinu sunnudaiginn kl. 5. Nánar verðiur tilikynnt um Alilir valkomnir. þebtia efmi í upphafi þings. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —•>— eftir John Saunders og Alden McWilliams Glæpamennirnir reyna að komast und- an, en Danny og Duke nota sér fótbolta- þ]áifun sína. Passaðu þig, Dati, hann er aó tara ut fvrir liuu. Hauiu enki ahyggj- ur, Duke, hann kemst ekki ... (2. mynd) langt. (3. mynd) Eg er viss urn aö sjúkl- ingurnui er titn.iinn til aS fara heim, læknir. Ég fer ekki þama inn aftnr nema hafa með mér stól og svipu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.