Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 Otgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasötu 10,00 kr. eintakið. GRUND V ALL ARSTEFNUMUNUR Ctundum er því haldið fram, ^ að í rauninni sé lítill munur á stefnu stjórnmála- flokkanna. Það á kannski ekki sízt við, þegar um lang- varandi samstarf hefur verið að ræða þeirra í milli t.d. í ríkisstjórnum. Hægt er að nefna núverandi stjómar- flokka sem dæmi í þessu sam bandi. Sú fullyrðing er t.d. algjör- lega röng, að lítill málefna- ágreiningur sé milli þeirra. Þvert á móti er um mjög skýran grundvallarstefnu- mun að ræða, og það hefur t.d. komið berlega í Ijós síð- ustu vikur í sambandi við hús næðismálin. Alþýðuflokkur- inn fer með húsnæðismálin í ríkisstjóminni og þess vegna er ekki óeðhlegt, að stjórnar- frv. um það mál hafi mjög einkennzt af stefnu Alþýðu- flokksins. Frv. þetta sætti mikilli mótspymu, sérstak- lega það ákvæði þess að taka með lögþvingunum hluta af ráðstöfunarfé lífeyrissjóð- anna í Byggingarsjóð ríkis- ins. Fyrir fmmkvæði og for- ystu Sjálfstæðismanna á Al- * þingi var þessu frv. breytt í mikilsverðum atriðum. í stað þess að taka fjármagn lífeyr- issjóðanna með lagaboði, var samið við þá um fjárframlög til Byggingarsjóðsins. Þá vom sett í frv. ákvæði, sem munu efla mjög einkaaðila í byggingariðnaði. í sambandi við afgreiðslu þessa máls kom mjög skýrt fram hið sósíalíska viðhorf Alþýðu- flokksins annars vegar, en hins vegar það sjónarmið Sjálfstæðisflokksins, að heillavænlegast sé, að ein- staklingar hafi sem frjálsast- • ar hendur um meðferð fjár- muna sinna og að þeir hafi jafna aðstöðu til fram- kvæmda við opinbera aðila. Fyrir nokkmm vikum flutti einn af borgarfulltrúum Alþýðuflokksins ræðu í borg- arstjórn Reykjavíkur, sem einnig leiddi glöggt í ljós þann grundvallarstefnumun, sem er milli þessara tveggja flokka. Borgarfulltrúi Al- þýðuflokksins lýsti þeirri skoðun AlþýðuflokksinS, að „sjálfseignarstefnan“ í hús- næðismálum „hefði gengið ' sér til húðar“. Með þessu átti hann við, að sú stefna, að sem allra flestir einstaklingar eignist eigin íbúðir, væri orð- in úrelt og jafnframt lýsti hanA því yfir, að nú skyldi hið „félagslega framtak“ leysa sjálfseignarstefnuna af hólmi. Með þessu átti hann við, að hið opinbera ætti að taka að sér húsbyggingar fyr- ir almenning. ísland hefur skorið sig úr flestum löndum heims og þ.á.m. nágrannalöndunum að því leyti tii, að langflestir eiga sínar eigin íbúðir. Þetta hefur gefizt mjög vel og hús- næðisskortur er hér nánast enginn gagnstætt því, sem er í sumum nágrannalanda okk- ar. Þessi stefna hefur líka þýtt, að mun fleiri lands- menn hafi orðið eignamenn en ella hefði orðið, og er eng- inn vafi á því, að það hefur mjög holl áhrif á viðhorf fólks t.d. til efnahagsmála þjóðarinnar í heild. Alþýðuflokkurinn vill nú leggja niður þá stefnu, sem svo vel hefur gefizt, þá stefnu, að sem allra flestir eigi sínar eigin íbúðir. Þess í stað vill hann taka upp þá stefnu, sem hann kennir við „félagslegt framtak“ og nokk ur reynsla er fyrir frá hinum Norðurlöndunum. Þar er það hið opinoera, sem hefur nær allt frumkvæði í húsnæðis- málum. Reynslan af því er mjög slæm. Húsnæðisskortur er mjög mikill. Ungt fólk þarf að bíða árum saman eft- ir íbúðum og hið „félagslega framtak“ virðist gjörsamlega vanmegna að leysa húsnæðis- vandamálin t.d. í Svíþjóð. Nágrannar okkar hafa því reynslu af þeirri stefnu, sem Alþýðuflokkurinn vill taka upp í húsnæðismálum og sú reynsla er jafn slæm og hún er góð af þeirri sjálfseignar- stefnu, sem við höfum fram- fylgt. Hins vegar felur stefna Alþýðuflokksins það í sér, að fólk verður háðara stjórn- málamönnum og embættis- mönnum um útvegun hús- næðis, og er það vissulega í samræmi við stefnu sósíal- ískra flokka, að hið opinbera eigi að hafa forsjá allra mála fyrir einstaklinginn. Sjálfstæðisflokkurinn er andvígur þessari stefnu Al- þýðuflokksins og mun beita sér gegn framgangi hennar. Sjálfstæðismenn munu halda áfram að auka tækifæri ein- staklinga til þess að eignast eigin íbúðir. Sú stefna hefur gefizt vel, og henni ber að halda áfram. Sjálfstæðis- menn vilja, að sem allra flestir eigi eigin íbúðir, en bersýnilega er stefna Al- þýðuflokksins sú, að sem allra fæstir eigi íbúðir. í þessum grundvallarstefnu- mun speg'last gjörólík lífsvið- horf og þau má einnig sjá á öðrum vettvsngi. Þrátt fyrir langvarandi stjómarsamstarf eru skilin milli þessara tveggja flokka mjög skörp. Á því hefur engin breyting orð- ið. Alþjóðlegt þing um samstarfshópa lækna V-Islendingur forseti binersins UM síðustu mánaðamót var fyrsta alþjóðlega þing um svokallaða samstarfshópa lækna haldið í Winnipeg í Kanada. Sóttu þingið fólk, sem starfar að lisilhrigðis- málum í 25 löndum. A þinginu var fjallað um nýjungar í sambandi við heil- hrigðisþjónustu utan sjúkra- húsa og þarna fengu fulltrú- amiir tækifæri til þess að bera saimam bækur sínair um þessi mál. Forseti þinigsins var Vestur-íslendingurinn Dr. P. H. T. Thorláksson. í tilefni af þinginu hafa ýmis blöð í Kanada og Bandaríkjunum birt viðtöl við hann og sagt frá skoðunum hans og læknis ferli sem er orðinn langur. Lseknirinn er orðinn 75 ára gamall, en starfar þó að full- um krafti ennþá við heilbrigð ismál. Blaðið The Tribune, birti hinn 18. apríl sl. viðtal við Dr. Paul Thorláksson og birtist það stytt hér á eftir: — Nafn Paul Thorláks®on mun verða skráð með stórurn störfum í sögu heilbrigðis- mála í Kanada og þrátt fyrir háan aldur virðist starfsgeta hanis sázt minni í dag en á fyrri árum. Dr. Thorláksson er fæddur í North Dakota og er íslend- inigur í húð og hár, þó hann sé fæddur vestra. Hann lauk læiknisprófi frá háskólanum í Manitoba árið 1919 og eftir framhaldsnám í skurðlækn- ingum hóf hann kennslu jafn- framt læknisstöríunuim og kenndi við háslkólann í Mani- toba frá 1926 til 1956. Dr. Thorláksson kynntist V estur-íslendingurinn dr. Paul Thorláksson snemma á ferli sínum, sem læknir samvinnustörfum lælkna og árið 1938 stofnaði hann sinn eigin samstarfshóp lækna, seim í dag telur 60 sér- fræðinga og 200 aðstoðar- menn. Dr. Thorláksson segir að þetta þing eigi að verða til þess að skapa viðræðugrund- völl um hvernig gera megi heilbrigði'slþjónustu sem ár- angursríkasta, en að hans áliti eru læknisvísindin á mun hærra stigi en nýting þeirra. Germanía 50 ára Afmælishátíð félagsins verður á sunnudag Nóbelsverðlaunahafinn A. Butenandt flytur hátíðarræðu FÉLAGIÐ GERMANÍA varð fknmtíu ára 5. marz síðastlið- inn. Af þessu tilefni efindr fé- lagið til afmælishátíðar um niæstu beigi oig fer aðalihátíð- in fpam í hátíðarisal Háskól- ans suninudiaginin 10. maí kl. 4 e.ih. >ar flytur ávarp dr. Gylfi Þ. Gíslason, meninta- málaráðhierra, en hátíðar- ræðu flytur dr. A. Buteniandt, prótfessior, forseti hins hieiims- kumina „Max Plamck fél'a.gs til eflimgair vísinidiuiuuim", em fé- lag þetta hefir aðalaðsietiur í Múnchen. Kl. 19.30 hefst svo skemmtikvöld í Súlruasal Hótel Sögu með barðhaldi og verða miðar að þesisu hófi seldir frá kl. 10—13 á Hótel Sögú á summuriag. Dr. A. Butemiamdt kemur himgað til lamds í boði Ger- mamíu og Hásibóla íslamdis fyrir milligömigiu þýzkia sienrii- herrans, Henmiinigs Thomnsems. í erindi síruu í hátíðairsialiniuim ætlar prófeisisorinm að fjalla um „Max Plamck félaigið sem dæmd um uppbyigginigu og skipulaig rammsókmia í iðniaðar- lamidi í Evrópu.“ Á mánudag- irun (kl. 1‘7.0‘0) flytur prófesis- or Butamandlt fyrirlestur á veigum háistoólanis. Efnd. þess fyrirlesturs verður: „Die Ent- wickluimglsgeischidhte des rot- en Blutfarbstoffs, ein Pro- blem dier' Molekiulatrbioloigie.“ Prófessor Buiteniandt hlaut Nóbelsverðliauiniim í efmafræði 1939. Auik dr. Butemamdts pró- fessors kioma hinigað til lands um 25—30 matfnkuminiir Þjóð- verjar í tilefni af 50 ára af- mælishátfð Germiainlíu. Verða þeir geistir Germiamíu í fjóra daiga. Á meðan þeir dvelj'ast hér miuiniu þeir ferðast nokk- uð um larndið, m.a. til Þm,g- valla og Vestmiannaeiyjia. Á meðan Germiamíiuhiáitíðim stemd ur yfir verður opnuð hér miilliríkjaisýniinig á málverkum hitns heimisfcuinmia þýzka mál- ara Bmil Noldie. Sýndar verða 206 mynidir oig er sýminigin á veguim Listasatfnis ríkisims. Þýzka fiskieftirlit'sisikipið „Walter Herwiig“ kemur hing að til Reykjavifcuir í tilefmd af afrruæli Germiainíu. ★ Félaigið G'ermianlía var stofn að 5. m.arz 1920 „til þess að treysta mjemmdngiaréemgisl oig gagnkvæma kynmiiinigu íslend- irnigia ag Þjóðverja." Stofnianid- ur voru uim áttaitíu, oig voru Dr. A. Butenandt mieðal þeirra rnargir þjóð- kunnir memm, m.a. próf. Matt- hías Þórðansiom, þjóðmiinjia- Vörðiur (áðialhvataðmaiðurinm að stotfnium félaglsins oig fyrsiti formpður þeisis), Bjarnd Jóns- son frá Vogi, Eirnar Arnórs- siom, prótfessior, Guðimiumdur Haniniassom, prófessor, Pétur Halldórsson, borgarstjóri, Jón Ófeigsson, yfirkenoari, Guðrn. Hlíðdial, póst- oig síimiamála- stjóri, Mag'niúis Kjiaran, stór- kaiuprn., Halldór Jómiaisisiom frá Eiðuim o. fl. — Hin langa bið eftir sjúkra- húsi, eða jafnvel aðeins eftir viðtali við lækni er uggvæn- leg, segir hann, og. hinm lági meðalaldur lækna er ekki síður uggvænlegux. Ef til víll gætu sams'tarfshópamir orð- ið lausnin á þessu nýtingar- vamdamáli. Vissulega er kostn aður af læknisins hálfu rneiri en ef hann rseki eigin stofu, en hins vegar fær hanm í staðinm meiri frítíma og væri laus við áhyggjur utan vinnu- tím.a og sjúklingurimn fær fljótari og betri þjónustu. Kastimir við samstarfshóp- an.a eru margir. Læknirinn tekur ákveðmar viðtalsvaktir, sem ekki verður raskað og ut- an þess tíma verður hamm ekki ónáðaður. Hann getur leitað aðstoðar félaga sinna í sérstökum tilfellum. Tækja- kostur verður betri, en á einkastofu, og aðstoðarfólk vinmur ýmis störf, sem læknir þyrfti annars að gera sjálf- ur. Með því móti fær læfcnir meiri tíma og getur notað alla sína starfskrafta í þágu lækn- istfræðinnar, en þarf ekki að eyða þeiim í aúkastörf, sem ófaglært fólk getur unmið. Ddktorimm segir að í Mani- toba starfi um það bil 50% af öllum læknum í slíkum saimvinnuhópum og senmilega sé Winmipeg sú borg í Norður Ameríku, sam hefur flestar læknastöðvar. Að lokum segir lækmirinm, að hamn telji að ráðstefnur uim um þessi mál ætti að halda anmað hvert ár og segist þeg- ar vera farimn að skipuleggja næsta þing, sem halda eigi eftir 3-4 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.