Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 30
30 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARiDAOUR 9. MAÍ 1970 Vítaspyrnan bjargaði KR — er þeir mættu Víkingi KR og Víkingur léku í Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu sl. miðvikudagskvöld. Jafntefli varð bæði lið skoruðu 2 mörk og voru þau öli skoruð í fyrri hálfleik. Máttu KR-ingar þalklka fyrir jafnteflið, því að síðara mark sitt slkoruðu þeir úx vitaispyrnu, sem var vægast sa-gt mjög hæp- in. KR mætti til leiks án Ellerts Schraim, Þórðar Jónssonar og Ár sæls Kjartamsonar og veikti það vörnina að sjálfsögðu mikið. Þax við bættist að Víkingar voru mjög ákveðnir í sóknarleik sín- um í byrjun leiksins og ógnuðu mikið. Og strax á 4. min. tóku þeir forustu. Kári Kaaber féklk boltann innain vítateigs KR og vippaði honuim yfir Magnús mark vörð KR-inga, sem var illa stað- settur. Víkingur hélt áfram að sækja ©g oft skall hurð nærri hælium við mark KR. Á 31. mín. skoraði Vílkingur ainmað mark sdtt og var Kári Kaaber en,n að verki. Hann fékk boltann rétt utan vítateigs KR, og skaut þrumuskoti í blá BreiðhoJts hlaup ÍR BREIÐHOLTSHLAUP ÍR fer fram í 6. og siíðasta sinn að þessu sinni sunnudaginn 10. mai og hefst einis og hin fimm hlaupin kl. 14.00. ’homið, óverjandi fyrir markvörð KR-iniga. 2:0 Víkingi í hag. KR-ingar voru ekki á þeim buxunum að gefast upp og 2 mín. seinna Skora þeir. Ólatfur Lárus son fékk lamga sendingu fram miðjuma, Ihann hljóp af sér vöm Víkings og skorað’i auðveldlega fram Ihjá Vigfúsi markverði Vík ings. Aðeins 6 mín. siðar jafnaði KR. Bjami Bja-mason og varnar maður Víkings börð-uist um bolt- ann við en-dallinu, og féll Bjami við. Dómairinin, Jörumdur Þor- steinsson dæmdi þegar víta- spyrau, áhorfendum til miki'llar furðu. Úr vítaspyrnunni skoraði Jón Sigurðsson auðve-ldlega. Síð a-ri hálfl-eikur var frelka-r jafn og elkkert mairk var skorað. Úrslit urðu þvi 2:2 og má segja að Jör utndur dómari hafi komið KR- ingum til hjálpar á elleftu stundu. Hjá KR bar ernginn leikmaður af en þó var Halldór Björnsson einna skástur. í binu unga bg efnálega liði Víikimgs voiu þeir G-«nnar G-unm arsson, Eiríkur Þorsteinisson og Vigfús i mairkimu beztir. Jörundur Þorsteimsson dæmdi leikinm illa. — G. K. íslenzka landsliðið í knatt- spymu var einn fyrsti hópur- inn sem naut stúkunnar undir hinu nýja þaki á Laugardals- stúkunni. Með þeim eru stjóm armenn KSÍ og umsjónarmenn landsliðsins. Landsleikur á morgun kl, 5: ÍSLAND-ENGLAND 3500 áhorfendur komast í yfirbyggöa stúku Þátttaka i hlaupum þessum hefur orðið talsvert meiri en í upphafi var búizt við og hefur þátttakendum fjölgað með hverju nýju hlaupi. Er nú efcki talið ólíklegt að þátttöku fj öldirrn nálg ist töluna 200, enda virðist hugur f unglinguinum að ná þeirri tölu. Ætti það elkki að reynast þeim erfitt þar sem hátt í 300 hafa hlaupið eimu sinni eða otftar og venjiuiega hafa milli 30 og 40 nýir bætzt við í hverju hlaupi. Keppendur eru vinsamlegast beðnir að mæta twnamlega til skráningar og númeiraúthlutun- KL. 3 e.h. í dag hefst keppni í júdó í íþróttahúsinu á Seltjarn- amesi. 16 íslenzkir júdómenn eru skráðir til leiks og tveir Skot- ar. Má búast við harðri keppni því að flestir reyndustu júdó- menn okkar taka þátt í mótinu. Verður forvitnilegt að sjá hvern ig þeir standa sig gegn hinum ENSKA áhugamannalandsliðið sem hér á að leika landsleik á skozku keppendum. Reynsla í keppni er ákaflega mikilvæg í júdó, og fá nú margir okkar manna sina fyrstu reynslu í að mæta erlendum keppnismönnum. Nokkrir íslenzkra júdómanna hafa keppt erlendis, og staðið sig vel, og verða þeir flestir með í dag. morgun kl. 5 kom til Reykjavík- ur í gær eftir góða flugferð með Flugfélaginu til landsins. Liðs- menn voru hressir og léttir í lund og það verður án efa gam- an að sjá þá á leikvellinum á morgun. Síðast er íslendingar mættu Englendingum í London í vetur, unnu 'Englendingar með 1 marki gegn engu. Ef að líkum lætur munu íslenzku leikmenn- irnir reyna að hefna þess ósig- urs á morgun. Leikurinn á morgun mark- ar tímamót einnig fyrir áhorf endur. Þak stúku Laugardals- vallarins er nú komið upp og stúkan verður nú í fyrsta sinn notuð 611. Rúmar hún um 3500 manns í sæti vörðum fyrir regni, nema SA-átt verði því sterkari. Dóm-ari í þessum leik verður yngsti íslenzki milliríkjadómar- inn, Guðmundur Haraldsson, en línuverðir verða þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pét- ursson. Verður þetta frumraun Guðmundar sem milliríkjadóm- ara, en hann h-efur áður marga erfiða leiki dæmt, svo vart þarf að ófttiaiat að harauan farist ekki verkið vel úr hendi. fslenzku liðsmennirnir hafa æft mjög vel að undanförau en liðið skipar sami landsliðskjarni og verið hefur í flestum æfinga leikjunum og síðustu landsleikj- um. Það út af fyrir sig ætti að tryggja betri samstillingu ognán ari samvinnu. Liðið skipa hins vegar liðsmenn frá sex félögum og á Fram flesta fulltrúa í liðinu eða fjóra. Enskir knattspyrnumenn þykja oft hafa meira vald yfir knatt- spymu en aðrir. Hvergi mun j-atfn.it aHm'eninit fylgzt m-eð knatt- spymu og þar í landi, n-ema e.t.v. í S-Ameríku, en ekkert land mun geta státað af víðfeðmari áhuga á sinni knattspyrnu og Englend- ingar. Hér eru á ferð áhuga- menn Englendinga. En þeir geta verið atvinnumenn framtiðarinn- Valur 59 ára KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Val- ur er stofnað 11. maí 1911, svo sem kunnugt er. Á mánudaginn kemur, hinn 11. maí, hefir félagið því starfað í 59 ár. í tilefni þessa verður „opið hús“ í félagshei-milinu að Hlíð- arenda á mánudag og tekið þar á móti gestum frá kl. 4—6 e.h., en sá siður hefir haldizt, í þessu tilviki um árabil. Þess er vænzt að félagar og aðrir velunnarar Vals mæti á mánudaginn að Hlíðarenda. ar. Það er því ávallt tdlhlökk- unarefni að eiga eftir að sjá lands leik Englendinga — og ekki sízt nu þar sem landslið íslands á í höggi við þá. Aldrei fyrr hafa íslendingar leikið landsleiki svo snemma á árinu sem nú — og þeir tveir fyrstu eru við Englendinga. Tekst okkar mönnum að jafna muninn frá í vetur, þá er Eng- lendingar unnu með eins litlum mun ag frekast er hægt? ÍGátu | ekki lent jfyrir 1 ífagnaðarlátum I HINIR nýkjörnu hollensku 1 bikarmeistarar 'Evrópu í knatt i spyrnu — liðsmenn Feyenoord /— hlutu helzt til blíðar mót- 7 tökur þá er vél þeirra átti aði \ lenda á nýjum flugvelli í Rott L erdam, heimahorg þeirra. Tug- / þúsundir árangenda liðsins / voru mættir á flugvellinum og \ hundruð þeirra ruddust út á í flugbrautina áður en vélin | lenti. Var henni því stefnt til ) Amsterdam og síðan komu sig \ urvegaramir akandi til heima i borgar sinnar. ar. Skozku júdómennimir ásamt fararstjóra (með skegg). Keppt í júdó móti Skotum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.