Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR Konurnar þarna kringum þau voru flestar í loðbrydduðum kápum. Karlmennirnir, sem voru sunnudagsklæddir, virtust vera eitthvað öruggari um sig en á rúmhelgari dögum. En þarna var enginn, sem Gilles þekkti — að minnsta kosti enginn af fyrir mönnium bæiarins. Að undanteknum Babin, sáust þeir aldrei á opinberum veit ingastöðum. Þeir bjuggu í eigin húsum og tóku þar á móti kunn ingjum sínum. Vafasamt, hvort þeir fóru nokkurntíma á bíó! Gestirnir hérna voru óæðra verzlunarfólk, skrifstofumenn, tryggingasalar og meira að segja verkamenn af sikárra taginu. OSTA RÉTTU Oá/cUóóO'. 20 g smjör 20 g hveití 4 dl mjólk 2—3 dl rifinn ostur, sterkur Gouda salt, pipar ÐræÖið smjörið, hrærið hveitið sam- an við og smá þynnið með mjólkinnl. Sjóðið sósuna I 5 mfnútur. Bætið rifnum osti í og kryddið með saltl og pipar. Berið sósuna fram strax með kjöt- eða fiskréttum, grænmetis- eða eggja- Iróttum. ■ I I *■ I ■ I Tveir eða þrír menn frá Mau voisinbílunum lyftu sér í sæti fyrir kurteisdis sakir við vinniuveit anda sinn. Þeir voru feimnir og vandræðalegir. Klukkan var lamgt gengin í sjö, þegar Gililes og Alice brut ust áfram í rigningunni á heim leið. Þegar þau fóru framhjá Bar Lorrain, hreyfðist glugga- tjaldið, og áður en þau voru komin langt framhjá, opnuðust dyrnar og rödd kallaði: — Hr. Mauvoisin! Þau litu við og sáu Raoul Babin standa í dyrunum með svartan vimdil milli tannanna. Hann hneigði sig ofúrlítið fyrir Alice, sem hékk enn á armi Gilles. — Afsakið, frú! Síðan sneri hann sér að Gilles, og án þess að bjóða honum inn, sagði hann: — Ég vildi bara segja yður .. . að það er hugsantegt, að þér þurfið að tala við mig, áður en kvöldið er liðið. Ef svo er, þá verð ég hjá henni Armandine til klukkan tólf. Þér munið, hvar hún á heima . . . ? Svo veifaði hann hendi og hvarf inn um dyrnar aftur. — Hvað átti hann við? — Það hef ég enga hugmynd um. Gilles var áhyggjufullur, er hann stakk lyklinum í skráar gatið heima hjá sér. Þegar þau komu upp, stóð frú Rinquet á stigagatinu. — Hr. Gilles! Hún hikaði dálítið, vegna Alice, en hún gekk beint inn í svefnherbergið sitt, tii þess að komast úr vætunni. — Það er dálítið, sem ég vildi segja við yður, áður en frú Col- ette kemur heim, Ég fékk bréf frá bróður mínum rétt áðan. Þar sem hann er í lögreglunni, finnst honum hann eigi ekki að koma hingað framar. Það gæti stefnt honum í vanda. En hann vill tala við yður, og stimgur upp á, að þér hittið hann hjá tengdaforeldrum yðar. Þér vit- ið, að hann býr í næstnæsta húsi við þau, svo að enginn þarf að taka eftir því. Hann segir líka, að hann hafi gengið frá þessu við hr. Lepart, og hann búist við yður. Ég átti ekki að nefna þetta neitt við frú Colette — ekki fyrr en þér þurfið — þar sem hún hefur víst nógar áhyggjur fyrir. Colette kom heim kliukkan hálf átta, og þau settust við kvöldverðarborðið. Nú var kom- ið nýtt skipulag á húshaldið þarna. Colette vildi efeki angra Alice með vandamálum sínum og fór því að spyrj a hana um mynd ina, sem þau höfðu verið að horfa á. Eftir matinn fóru ungu hjón- XXXXI in aftur í yfirhafnir og lögðu af stað út í rigninguna. Þegar þau komu í Jourdangötu, hringdi Alioe ekki, heldur glamraði í lokinu á bréfagatinu, eine og hún hafði alltaf gert áður. Það var pabbi hennar, sem opnaði dyrnar. Þau hengdu upp yfirhafndr sínar á bambus-fatahengið og svo þaut Alice til móður sinnar í eldhúsinu við endann á gang- imum, en Gidles gekk inn í setu- stofuna. Enda þótt Leparthjónin hefðu vitað um heimsóknina með litl- um fyrirvara, voru þau við henni búin í þetta sinn. Nokkr- ar líkjörsflöskur stóðu á baklka ásamt gullbryddum glösum, og þar var líka diskur með kökum. Esprit Lepart var auðvitað í sparifötunum og með stífaða hvíta brjóstið. Lampaljósið skein á sfeöllóttan kollinn á hon ÍSLANDSMÓT í JUDO 1970 verður haldið í Reykjavík, dagana 7. til 10. júlí. Keppt verður í þyngdafiokkum og opnum flokki (lágmarks- hæfnisstig 5. kyn). Iþróttafélög skulu hafa sent þátttökutilkynningar fyrir væntan- lega keppendur sína, til Judonefndar ÍSl, Iþróttamiðstöðinni, Laugardal, ásamt þátttökugjaldi, kr. 100 fyrir hvern keppanda, fyrir 22. júní 1970. Judonefnd ISi. við „„ÍK" KSKUR V. BYÖL’tt YDUR GI/)ÐARST. GRÍSAKÓTELETTLJR GRIUú\ÐA KJÚKLINGA ROAST BEEF GIjÓÐARSTEIKT IAMB HAM BORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK xHÖurlandsbraut H ximi 38550 r um. Svartar augnabrúnirniar og mikla yfirskeggið gerðu sitt bezta tii að gera hann öruggan á svipinn, en gátu sarnt ekki gert hann annað en það, siem hann var — hægan og góðlátlegan mann, sem engan vildi styggja. — Hr. Rinquet bað mig að berja upp á hjá sér strax og þú kæmir. Ef þú vilt afsaka mig augnablik . . . Hláturinn í Alioe heyrðist ut- an úr eldhúsinu. Á næstu mín- útu kom Lepart með Paul Rin- quet, sem hafði ekki gefið sér tíma til að se-tja upp hatt eða fara í frakfca. Han-n var háyaxinn og feitlag inn. En fyrst og fremst var hann þó dauflegur. Hann var af sörnu manntegund og Esprit Lepart, þessari tegund, sem leit- ar fulilnaegingar — stundum gremjublanidinnar — í vitund- inni um að hafa þjónað öðrum dyggilega. Honum leið illa út af þessum leynifundi. Hann skammaðist sín fyrir hann, og fannst hann þurfa að koma með einhverja má'ttleys islega afsökun. — Þér vitið, að hún systir mín mundi ganga gegn um eld og vatn fyrir frú Colette. Ég er nú hræddiur um, að ég sé að rjúfa embættiisheitin mín. En ég get ekki annað en . . . Lepart fan-nst hann eiga að ganga af þessum fundi og fara til fjölskyldu sinnar í eldhús- inu, en Gilles hélt aftur af hon- um. — Nei, farðu ekki. Við höfum engin leyndarmál fyrir þér, eða er það, hr. Rinquet? Lögreglumaðurinn vaT vanur að koma dálítið hátíðlega fram. Hann gaf bendingu, sem þýddi: — Því ráðið þér algjörlega sjálf ur. Hann var dálítið feiminn að setjast á einn gyllta stólinn. — Hvað get ég boðið þér, Gilles? Og þér, Rinquet? Það var óhugsandi að taka móti nein-um, án þess að þjóða upp á glas af líkjör og Lepart hellti því 1 þrjú glös. Þeir voru dálitla stund að koma sér vel fyrir og tala um daginn og veg- in-n, en loksins ræskti hr. Rin- qu-et sig samt. — Það er þá svona, hr. Mau- voisin. Uppgröfturinn á frænda yð-ar fór fram í morgun, undir stjórn hr. Vida-1, eims og þér vit- ið. Fólk kan-n að segja yður, að Vidal sé kunningi hr. Plantel — á hverj-um fös'tudegi — og fólk getur meira að segja farið að gef-a hitt og þe-tta í skyn. En lögfr-æðingur Sauva-ge-t læknis var við'Staddur, og við getum ver ið öruggir um, að þ-etta fór allt fra-m lögum s-amkvæmt. — Liffæri voru send til ra-nn- sóknarstofnunar í París. Opin- bera skýrslan er enn ekíki kom- in, e-n okkur var sagt í síma . . . Þar eð h-ann vissi ekki, hv-ar hann gæti s-ett frá sér gl-asið, hélt hann því á lofti fyrir fram- an sig. Hann var enn ekki far- inn að_ súpa á því. — Ég var inni hjá fulltrúan- um, þe-gar þessi símahringdng kom. Og mér datt í hug . . . mér fann-s-t, að þér ættuð að fá að vita af því. Það er þá þannig, að þeir h-afa fiundið arsenik. Mikið af því. Esprit Lepart starði niður í gólfteppið. Mannamál og hlátur heyrðist enn úr eldhúsinu. — Þér eigið þá við, að frænd-a mínurn hafi raunverulega verið byrlað eitur? — Já, rannsóknin virðist gefa það til kynna. Og að þeir hringdu strax, var til þess, að við gætum brugðið fljótt við. Sem simögigvast leið veikluleg HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 4 á 500.000 kr. 4 - 100.000 — 200 - 10.000 — 2.000.000 kr. 400.000 — 2.000.000 — Á mánudag verður dregið í 5. flokki. 4.200 vinningar að fjárhæð 14.200.000 krónur. 5 flokkur 584 - 5.000 — 3.400 - 2.000 — Aukavinningar: . 2.920.000 — 6.800.000 — í dag eru síðustu forvöð að endurnýja. 8 á 10.000 kr. 80.000 kr. Happdrætli Háskóia Íslands 4.200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.