Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 Skrifstofustúlka Stúlka vön alhliða skrifstofustörfum óskast strax að traustu fyrirtæki hér í borg. Laun eftir samkomulagi. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: „3992", Suðurnes Tilkynning frá J. P. Innréttingum hf. Okkur er ánægja að tilkynna viðskiptavin- um vorum á Suðurnesjum að Friðrik Valdimarsson Njarðvíkum sími 1680 hefur tekið að sér að annast umboð og þjón- ustu á Suðurnesjum fyrir J. P. Innréttingar h.f. Viljum við því benda þeim á er hafa áhuga á að fá tilboð í smíði á eldhúsinnréttingum-, fataskápum- og öðru innanhússtréverki að snúa sér til hans. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVÍKUR AKRANES: Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93)-2245. ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232. SAUÐARKRÓKUR: Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRI: Skipagata 12. Opin allan daginn, simi (96)-21504. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249. VESTMANNAEYJAR: Sjálfstæðishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Austurvegnr 1. Opin 17—22, sími (99)-1690. KEFLAVÍK: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, simi (92)-2021. NJARÐVÍK: Hólagata 19. Opin 20—22. sími (92)-2795. H AFNARF JÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228. GARÐAHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, sími 40708 — 40310. SELT JARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588. Hef flutt málflutningsskrifstofu mína á Skólavörðu- stíg 3 A. annast sem áður einkamál, sakamál, bú- skipti, innheimtur, samningsgerð og öll önnur lögfræðistörf. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður Símar 14160 og 14150. - Wilson Framhald af hlc. 10 ritarar þvi fyrir séir fram og afbur, hvort kosmhigamar vecrði haldnar nú í suimar eða í október. Rökin, sem mæiá gegn því að kosninigamar verði í júná eða júlí, eru belzt þaiu, að flokksvél Varka- mannaflok'kains sé ekki eins vel undir kosningar búin og íhaldsflokkurinin, að fylgis- au'kning Vei-kaimamn.aflokksmis sé ekki nógu traiust og víðtæk og að sumairið verði eftir gam- alli reynisiu að dæma stjómiar- fiokknum hagstætt, ein rauoar er það atriði umdeilt nú. Þvert á móti kann Wilson að rueyðast til að grípa til stramgra efnaihagsráðstafaina áðuir em langt um líður vegha kaiuphækkama, sem hafa ýtt umdir verðbólgu. Þar að aiuki getur brezfcum efnahagsmál- um sibafað hætta frá ástamdimiu í k.auphöllum í Wall Street og Landon. Bæði af haigfcvæmmi- ástæðum og mieð tilliti til þjóðairbaigsirmma, kanm Wil- som að komast að þeirri niður- stöðu, að vænlegast sé að efna til kosnimgamma eims fljótt og ummt er, sivo að hægt verðiað ráðast gegm vamdamium ám tiutflama frá því andrúmstofti, sem jaímam ríkir kringum kosninigar. En Wilson einn mun ráða því, hvort kosning- airm.ar vexða haldniar í júni eða október, og það er einn mesti styrkur hams að halda þainmig ölium í óvissu. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLJENZKAN IÐNAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.