Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 25
MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAOLTR 1>6. MAÍ 19^70 25 KLUBBURINN (sjénvarp) Framhaid af bls. 29. OPUS 4 og RONDO leika í kvöld til kl. 11:30. 0 mánudagur 9 Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. TJARNARBÚD Roof Tops leikur annan í hvítasunnu. TJARNARBÚÐ ANNAR í HVÍTASUNNU. 15 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. Pops og diskótek kl. 3—6 13—15 ára. kl. 9—1. 20.00 Fréttir 20.25 VeSur og auglýstngjw 20.30 Sú var tiðira. . . Kvöldskemmbun eins og þær tíðk uðust í Bretla.ndíi á dögum afa og ömmu. Stjórraandi Leooard Sachs. MeðaJ þeirra, sem koma fram eru Dansandí Kósaikkar, Don Mac Lean, Nigel Hopkins, Georg- es Schlick, Ted Durante ogHilda, The Reeves Tniplets og Gíl Dova. (Eurovision — BBC). 21.25 „Látum songinn hvellan hljóma.“ Sex kórar frá Akureyri syngja: Barnakór Akureyrar. Söngstjóri Birgir Heiga.son. Karlakórinn Geysir. Söragstjóri Phlilip Jenkins. Luciukórinn. Sönugs jóri Sigurður Demetz Franzson. 24 MA-félagar. Söragstjóri Sig- urður Demetz Franzson. Karlakór Akureyrar. Söngstjóri Jóhann Guðmundsson. Söragféla.gið Gígjan. Söngstjóri Jakob Tryggvason. Kynnir Katrfn Gísladóttir, 22.00 Bylting eða umbætur? Sjónvarpsleikrit eftir Evu Mo- berg. Leikstjóri Hákain Ersgárd. Aðal- hlutverk Per Saradborgh. Christ er Enderlein og Per WliKlund. Sænskir stúderatar, sem andvígir eru temgslum fyrirtækis nbkkurs við erlenda hergagnaframieið- endur, efna til mótmælaaðgerða. í hita baráttunnar gerast ófyrir sjáanlegir Edburðir, og skoðanir eru skiptar um markmið og leið- ir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.05 Dagskrárlok • þriðjudagur • 20.00 Fréttir 20.30 Vidocq Nýr framhaldsmiyndafliokkur í þrettán þáttum, gerður af fraraska sjónvarpinu um ævintýra manninn Vidocq sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. 1. og 2. þáttur. Leikstjóri Etienne Laroche. Aðal hlutverk: Bemard Noel, Alain Mottet Jaques Seiiler og Gilbe.rt Bahon. 21.20 Maður er nefndur. . . Vilhjálmur Þór. Jón Helgason, ritstjóri ræðir við hann. 22.00 íþrótth- Umsjónarrmaður Sigurður Sigu:ðs son. Dagskrárlok 8-23-30 Ibúðir óskast Þér, sem þurfið að selja hús eða íbúð. góðfúslega haflð samband við okkur. Mánudaginn 2. i hvita- sunnu verður svarað i síma 12556. FASTEIGNA 8 LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERl) SlMI 82330 Heimasími 12556. Hljómsveit ELFARS BER6 og Mjöll Hólm M Opið í kvöld til kl. 11:30, annan í hvítasunnu til kl. 1. Matur tramreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1525198 H = L.F. Sálarrannsóknafélag íslands Fra.mhaldslífið er vísindaleg staðreynd að dómi margra vís indamanna, sem hafa gefið sér tíma til að ranns-aika mið ilsfyrirbæri vandlega. Bóka- safn Sáiarrannsóknafélags ísiands, Garðastræti 3, sími 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5.30 tii 7 e.h. Úrval erelndna og inralendra bóka, sem fjalla um vísinda- legar sannanir fyrir lífinu eftir „daiUiðancn“ og rannsókn- ir á merkilegum miðlum og miiðiisfyrirbærum. Afgreiðsla Morguns og skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. Áhuga- fólk um andleg málefni er velkomið í félagið. Vinsam- lega sendið nafn og heiimilis- fa-rag í Pósthólf 433. Minningarspjöld MenrSngar og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önrau Þorsteinsdóttur, Safamýrf 56, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16, og á skrif stofu sjóðsins, Hallveigarstöð um v. Túragötu. Kristileg samkoma verður í Samkomusalnum Mjóuhlíð 16, hvítasunnudags- kvöld kl, 8. Verið hjarteunlega veJlkomin. Kvenfélag Hallgrímiskirkju hefur kaffÍBÖi/u sunraudaginn 24. maí. Er til þes-s mælst að félagskonur og aðrir vel-unn- arar gefi kökur. Bræðra,borgarstígur 34. Kristileg samlkoma á Hvíta- sunnudag kl. 8.30. AHir vel- komnir. — Starfið. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samlkoma á hvít-asunnudag kL 4. Bænastund virk-a daga kl. 7. e.m. Allir velkomnir. Tóna.bær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaiginn 20. maí verð- ur „Opið hús“ frá kl. 1.30— 5.30 e.h. Dagskrá: Spilað, teflt lesið, kaffiveitingar, bókaút- lán, upplýsingaþjórausta, kvik myndiasýraing K.F.U-M. Um hátíðina verða samikomur í húsi félagsins við Amt- mannsstíg sem hér segir: Á hvitasuranudag kl. 8.30 e.h. Einar Th. Maigraússon og Narfi Hjörleifsson tada. EinsÖngur. 2. hvítasunnudag kl. 8.30 e.h. Séra Arngrímur Jónsson, sókn arprestur í HáteigssöfnuðL tal ar. Tvísöngur. Allir eru vel- komnir á samkomurnar. Samkoma Það verður sarrakoma í Fær- eyska sjómannaheimilirau ú hvítasuinraudag kl. 5. Alllir vel komnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almienn samkoma hvítasunnu kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna Hverfisgötu 15. Ræðumaðu- Ástráður SigursteindórsiS'On, skólastjóri. Allír velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma 1. og 2. hvítasunnudag að Óðirasgötu 6A. kl. 20.30. Alliir velfcomnir. Fíiadeifía Reykjavik Almennar samkomnr báða hvítasunnudag-ana kl. 8.00. Raeður og fjölbreyttur söng- ur. Fórn tekin á hvítasuinniu- dag vegna kirkjubyggingar- innar. Skrifstofan opin í dag tii kl. 6 og 2. í hvítasunnu kl. 2-6 Drugið ekki uð geru skil Happdrœtti Sjálfstœðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.