Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚUÍ 1SV0 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 y._____ ________s BÍUl LEiGA 25555 Vmiim BILALEIGÁ IIVERFISGÖTU 103 VW Sendiferöabifreió-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Lan(frover 7manna Ökukennsln GUÐJÓN HANSSON S'nni 34716. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteíri varahlutir i margar gerðór bifreiða Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sirrú 24180 BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið otSeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PÖNT blöndunarkerfið með yfir 7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda rétta litinn á fáeinum mínút- um. V.y F*T. óff* DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sannað yfirburði sína_ við íslenzka staðhætti, DUCO og DULUX® eru iökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðráttu. OOÍ&K21 Laugav. 178, sími 38000 0 Kosninganótt og tölur Kjósandi skrifar. Velvakandi sæll. Þá er nú kosningaspennan lið- in hjá að þessu sinni og úrslitin kunn. Mig langar tii að korna á framfæri þakklæti til þeirra, sem unrnu að framkvæmd talningar víðs vegar um land, fyrir mik- ið óeigingjarnt starf, sem þeir lögðu af mörkum á kjördag og nóttina eftir. Einnig ber að þakka Útvarpi og Sjónvarpi ágæta fyrir greiðslu við útsendimgu kosninga úrslita. Það er ekki lítils virði að geta fengið kosningatölur rétt eftir að kjörfundi lýkur, meðan lifandi áhugi kasningaþátttölkunn ar er enn fyrir hendi. Og töl- urnar, sem birtast eru oft mjög menn haga því þarnnig viljandi spennandi, hvort sem talninga- eða það glerist bara ósjálfrátt. Sem sagt, flyttu öllum, sem að þessu stóðu mínar þeztu þakkir. Það er ekki sízt mJkilsvert að hafa tölfróða kunnáttumenn til að fjalla um þær tölur, sem birt- ar eru sanátt og smátt meðan á koeningu stendur. Nú er kasn- inganóttin orðún fastur liður í úfi fjölmargra kjósenda, sem ekki bera það við að fara að sofa fyrr en úrslit eru komin úr vel- flestum kjördæmum. í sambandi við þessa fljótu og ágætu afgreiðslu núna í sveita- stjórnarkasningunum mætti koma því á framfæri, hvort ekki væri hægt að miða að því að telja fyrr við næstu alþingisikosningar en gert hefur verið. Ég veit ekki hve mikinin undirbúning þyrfti til þess, en það væri áreiðanlega kærkomið mörgum, ef flýtt yrði Ahurnesingor og nærsveitir Hef opnað hjólbarðaverkstæði á Vörubíla- stöð Akraness Þjóðbraut 9. Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Sími 1777. VILMUNDUR JÓNSSON. Próf í bifvélnvirkjun verður haldið laugardaginn 13. júní. Umsóknir sendist formanni prófnefndar fyrir miðvikudag 10. júní. PRÓFNEFNDIN. Norsk kveld — syng á vœr glad í Austurbæjarbíói í dag miðvikudag 3. júní kl. 19. Kórsöngur, þjóðdansar, fjöldasöngur og sitthvað fleira. Aðgangur kr. 100,00 (ísl.) við innganginn. Kennaraskólanemendur frá Volda. Frá gagnfrœðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám í 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna í Reykjavík næsta vetur, lýkur i dag, miðvikudaginn 3. júní kl. 14—18. Það er mjög áríðandi, að nemendur gangi frá umsóknum sinum á réttum tíma, því ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er vísað til orðsendingar, er nem- endur fengu í skóiunum. FRÆÐSLUSTJÓRINN i REYKJAViK. fyrir talminigu eftir því sem kost ur er. Með þökk fyrir birtimgiuna. Kjósaudi. 0 Upplýsingar óskast um sjóvinnunámskeið Einn áhugasamur sikrifar: Kæri Veltvakandi. Mig langar til að fá upplýsing- ar um sjóvinnunámskeiS Æsku- lýðsráðs og Sjóvinmuideiid Limdar götuskólanis, því að það gæti kom ið mér og öðrum að gagni. Og vona ég að mér verði svarað þess um neðanigreindum spurningum: 1. Hvernig er þessum námskcið- um háttað? 2. Hvað langan tíma tekur nám- ið? 3. Mér hefur verið sagt að land- helgisgæzl.an hafi boðið sjó- vinmiupiiltum í kynninigarferðir fyrir nokkrum árum. Er það gert ennþá? 4. Læra nemendur. m-eðferð björg unarbáta og an-nað slíkt? 5. Hvað kostar að læra þetta? Me-ð þökk fyrir birtinguina. Þessu bréfi frá „Einum áhuga- sömu-m“ er hér rrneð kom-ið á framfæri. Mun Velvakamdi með ánœgju veita rúm í dálk-u-m sín- um fyrir svör við þessu-m spurm- ingum. 0 Hvers vegna er Hamra- hlíðin ekki aðalbraut? Kæri Velvakandi. Mig langar að koma á fram- færi við þig eirindi, sem mér finmst brýnt. Það er um Hamra- hlíð-ina og hv-ers vegna í ósköp- un-um hún er ekki gerð að aðai- braut. Ég ek oft um þe-ssar slóð- ir og er þar skemimigt af að sagja, að oft hef ég séð liggja við slysum vegna þess, að ökumönn- u-m fin-nst að Hamrahlíðin ætti að vera aðalbraut. Þeir kioma kannski n-eðan úr Eskihlíð, sem er aðailbra-ut, eða þá af Löngu- hlíð, sem sömuleiðis er aðalbraut, nú eða af Kriniglumýrarbraut, sem ein-nig er aðalibraut, og inn á tengiveg allra þeesara léiða, Hamrahtóð-ina. Þega-r þangað er komið kemur það anka-nnalega fyrir sjón-ir að þurfa a.llt í einú að snarhemila og þoka fyrir bil, sem kemur út úr hliðargötu. Enda hef ég eins og áður sagði, oft orðið vitni að því að þarna hefur legið við slys-i. Vinðis-t már Mka þesisd ráðlsitöfun ekus og gerð til þes-s að bjóða slysahættun-nd heim. Nú væri fróðlegt að fá við því svör frá ábyrgum aðilum, hvers vegna Hamra-hLíðin hefur ekki verið gerð að aðalbra-u-t þegar og hvort þess miuni að vænta í náin-ni framtíð, að úr þe<ssu brýna og stórhættuliegá mádi verði bætt. Með þökk fyrir birtingurra. Velv-akauidá villl hér með koma þessum athugasemdium, á fram- fær.i og mun veitá þaim aðiilum,' sem um þessa hlu,ti véla, rúm fyr ir skýringar og túlkun þeirra sjónarmiða, sem ákvörð-unum hafa ráðið. Stúikur sem sótt hafa námskeið Matsveina- og veitingaþjónaskólans. Áríðandi fundur til stofnunar samtaka okkar verður haldinn að Óðinsgötu 7 4. hæð, þriðjudaginn 9. júní kl 21.00. Aríðandi að sýna prófvottorð við innganginn. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. 6AADER 33 síldarflökunarvélar óskast til kaups. Vinsamlegast sendið verðtilboð strax. BAADER-þjónustan M. Hagamel 42 — Sími 22310. Yfirlœknir Staða yfiriæknis við handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í almennum handlækn- ingum. Staðan verður veitt frá 1. september n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir framkvæmdastjóri sjúkra- hússins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu landlæknis fyrir 1. ágúst n.k. STJÓRN FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSSINS A AKUREYRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.