Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR sig í klessu, því að hann hafði aldrei státað af líkamsburðum sínum. Hann var lengi að koma bíln- um í gang, af því að hann var með hugann allt annars staðar. Þegar hann kom niður að höfn- inni, þar sem verið var að losa úr sardínubátunum, var hann enn áhyggjufullur, enda þótt hann væri ekkert að hugsa um Bob. Hann horfði eins og viðutan á stóra húsið, þar sem Basse og Plantel höfðu skrifstofur sínar, en dálítið lengra burtu var Bar Lorrain, þar sem Raoul Babin mundi vera að gægjast fram fyr- ir gluggatjaldið. í æstara skapi kom hann heim til sín, þaut upp á loft og inn í setustofuna. Þar stóð Alice og rétti út báða handleggi. Hún var í hálfkláraðri kápu og sauma kona með títuprjóna í munnin- um var að hringsóla kring um hana. — Er Colette uppi? — Ég hef ekki heyrt hana koma niður. Hvað hefur komið fyrir þig, Gilles? Henni var ekki einasta hverft við útlitið, heldur og við hinn ofsafengna ákafa, sem hann virt ist haldinn. Gilles gaf sér ekki Bátur til sölu Til sölu 9 tonna bátur. SKIP & FASTEIGIMIR Skúlagötu 63 — Sími 21735, eftir lokun 36329. Atvinna - Vaiahlntnverzlnn Mann vantar sem fyrst í varahlutaverzlun okkar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veittar kl. 16—18, ekki í síma. MARIIVÓ HEILDVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 8 - SlMI 17121 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Dagurinn verður tilbreytingarríkur og skemmtilegur. Athugaðu fjármálin og gerðu ráðstafanir í 1)VÍ samhandi ef þess gerist þörf. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Eitthvað verður til ftess að vekja forvitni þína i dag. Forðastu aUa hnýsni. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef j)ú tekur daginn snemma færðu tækifæri til þess að auka þekk ingu þina á mikilvægu máli. Segðu fátt, en hiustaðu þess betur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Haltu þinu striki og láttu ekki vini þína hafa áhrif á þig. Þú færð næg umhugsunarefni í dag. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það bezta, sem þú getur gert fyrri hiuta dagsins, er að setjast nið- ur og hugsa, en hefja síðan framkvæmdir seinni hluta dagsins. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú ert vel fyrirkallaður í dag og notaðu tímann því vel. Forðastu deilur við ættingja þína og vini. Vogin, 23. september — 22. október. Dagurinn verður óvenjulega rólegur. Haltu þig fyrir utan allar deilur og reyndu heldur að miðla málum þar sem þess gerist þörf. Sporðdrekinn, 23. októbsr — 21. nóvember. Vertu varkár í umgengni við þá sem þér er annt um. Þú verður störfum hlaðinn i dag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að halda þeirri áætlun sem þú hefur gert varðandi fram- kvæmd mikilvægs verkefnis. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Upplýsingar sem þér berast fyrri hiuta dags gera alvariegt strik í reikninginn, en ekki gefast upp þó í móti blási um stundarsakir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú iendir í erfiðleikum í sambandi við eldri kynslóðina. Reyndu að vera samvinnuþýður. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Einbeittu huganum að vinnu þinni og haltu þig utan við vanda- mál annarra. tóm til að svara. Á næsta augna blikinu var hann kominn upp á efri hæðina, þar sem hann rakst næstum á frú Rinquet. — Hvar er hún? spurði hann. — í herberginu sínu. Honum datt ekki í hug, að hún kynni að vera að klæða sig, en þaut inn, einis og hann hafði gert niðri. Hann sá, að hún var að hneppa að sér blússunni og sá um leið inn á brjóstið á henni. — Fyrirgefðu . . . Afsakaðu . . En þú verður að koma und- itr eiiinE. Éig hield ég hiaffi. — Hvernig hefurðu farið með þig? Hefurðu dottið? — Niéi, þeitíiia eir elkbi meiltit. En ég held ég hafi fundið hana. — Hverja? — Stafaröðina á skápnum. Hann þóttist viss en um leið var hann samt dauðhræddur, að sér hefði skjátlazt. Nú var hann æstur að vita, hvort þetta væri rétt og hvort þetta hræðilega leyndarmál ætlaði að verða upp lýst. Síðustu þrjá dagana, hafði ver LIX ið búizt við því, að Colette yrði handtekin á hverri stundu. Og nú þegar það virtist yfirvofandi var hún einkennilega róleg. Hún var við öllu búin. Hún hafði meira að segja látið smá- hluti niður í tösku, sem hún kynni að þurfa á að halda í fang- elsinu. En þau höfðu vandlega þagað um þetta. Meira að segja hafði Gilles notað framkomu þá sem læknir notar við dauðvona sjúklinga. — Er lykillinn enn í skúff- unni, Colette? Komdu . . . ég vil, að þú sért viðstödd. Hún lauk við að klæða sig í mesta snatri. Ofurlítið gyllt ryk sveimaði um í sólargeislanum, sem lagði yfir herbergið. Alla þessa smámuni mundi hann seinna, og sér til mikillar furðu, enda þótt hann tæki ekk ert eftir þeim í bili. — Þú skilur . . . ég var í Nieul í morgun. — Sagði frænka þín þér nokk uð? þetta bara verið hugdetta. Komdu! Hann hafði ekki ætlað sér að snerta hana, en það var svo mik ill asi á honum, að hann greip til hennar og dró hana áleiðis til her bergis frænda síns. Nú var skelfing hans næstum óþolandi. Það var ekki einasta hræðslan við vonbrigði, heldur kannski enn meir við það að hafa á réttu að standa — við það, sem hann kæmist að og allt sem af því kynni að leiða. Þetta FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Þrýstið á hnapp og gleymið svo upp- þvottínum. KiRK Centri-Matic sér um hann, algerlega sjálfvirkt, og (ofsakið!) betur en bezta húsmóðir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar, þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð utan, úr ryðfríu stáli að innan • Frístandandi eða til innbyggingar • Látlaus, stílhrein, glæsileg. SlMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 Nei. Og vitanlega getur Til leiga í Hainarfirði 3 nýjar 2ja herb. íbúðir á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL., Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 50318. Mólverkauppboð 10. • X / jum Get bætt við nokkrum málverkum á næsta uppboð, en aðeins verkum eftir þekkta málara. SIGURÐUR BENEDIKTSSON Austurstræti 12 — Sími 13715. fuCtU&nÍAkó HERRAD E I LD Dömur — líkamsrækt Megrun og líkamsrækt fyrir konur á öllum aldri. Megrunaræfingar — matarkúr — líkamsrækt. Kennsla 1. tíma á dag 4 daga í viku. Þriggja vikna kúrar. Morgun- dag og kvö!d- tímar. Nýr kúr 11. júní. DÖMUR ATH. AÐEINS 1 KÚR EFTIR. Piássum ekki haldið nema greitt sé við inn- ritun vegna mikillar aðsóknar í þennan sein- asta kúr á vorinu. Innritun í dag frá kl. 1 — 6 að Stigahlíð 45 (Suðurveri). Upplýsingar í síma 83730 á sama tíma. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.