Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 24
 MIÐVIKUDAGUR 3. JtJNÍ 1970 Enn f jölgar verkfallsaðilum Sáttafundum haldið áfram A MIÐNÆTTI í nótt bættist enn við þann fjölda félaga sem eru í verkfalli, en þá fóru Verka lýðsfélagið Afturelding á Hell- issandi í verkfall og Verkalýðs- félag Akraness. Þau félög, sem hins vegar hafa boðað vinnu- stöðvun í kvöld eru Verkamanna félagið Fram á Sauðárkróki, Bifreiðastjórafélagið Ökuþór á Selfossi, Trésmíðafélag Reykja- víkur, Múrarafélag Reykjavíkur og Mjólkurfræðingafélagið. Verk falli því sem afgreiðslustúlkur í brauða- og mjólkurbúðum höfðu boðað, hefur verið frestað og hafa þær rétt til þess að boða verkfall aftur með tveggja daga fyrirvara. í gær hélt sáttasemjari fund mieð fulltrúuim verka J ý ðvsf é lag - anma í Reykjavík og vinirauveit- enduim. Hófst fumdiuriiran kl, 2 og stóð til kl. 6. Bóðað hefur verið til anmiars fumdar í diaig kl. 5. í gær var eönnig haldimin fundur Starf Æskulýðs- fulltrúa laust BISKIJP íslamds heiflur auiglýst starf Æskulýð>sfulltrúa þjóð- kirkjunnar laust tiil umsóiknar og er umisóknarfrestur tid 30. júní n.k. mieð Iðjufélögum í Reykjavik, Hafnarfirði og Akureyri og í gærkveldi viar 'haldinn fundur sáttasiemjara ríkisiinis, Verzlunar- mia'niraafélags Reykjavíikiur og Laindssambandis verzlumarmamiia og hófsit hanm kl. 21.00. 1 diaig kl. 3 hefst fumdiur sáitta- semjiara með Mjólkurfræðiiiniga- félaginu oig viimnuivedtendum. Air Viking — flugvélin sem S unna hefur tekið á leigu. Sunna leigir Vickers V anguard-skrúf uþotu Notuð til Mallorca-flugs og leiguflugs erlendis FERÐASKRIFSTOFAN Sunna hefuir tekið á leigu flugvél af garðinni Virkers Vamguard 952 af flugfélaginu Air Canada. Verð uir hún notuð til ferða til fMaj- orca og í leiguflugi fyrir erlend «or fenrðasíkrifstofur. íalenzk á- höfn veirður á flugvélinmi, ein flugrekstur Sunnu her nafnið Air Viking. Flugvélin mun bera íslenzk einkenjiismerki, TF- AVA. Flugvélin kom til fslands í gær. Vickers Vamguard er skrúfu- þota með Rolls Royce hreyflium og tekur hún 146 farþeiga. Sunna mun hins vegar hafa 122 sæti i flugvélinni til að auka rými og þægimdi fyriir far'þega. Flugvél- in er fárra ára gömul og var notuð af Air Canada titt fliugs og ti'l þorga í Bandaríkjunum til s'kemmtiferða til eyja Kara- þíska hafoins. Flugvélar þe-ssar eru mi'kið notaðar af BEA á Evrópuleiðum. G-uðni Þórðarson, forstjóri Sunnu, tjáði Morgunþlaðinu í gær, að ástæðan fyrir því að 22 piltar á varðskipunum — Þjálfaðir í sjómennsku 22 PILTAR á aldrinum 15—16 ára verða á vairðskipuruum Þór og Ægi í sumar til þess að læra sjó- menmisku. Er hér um nýjunig að ræða. Síðastliðnia viku hafa pilf- amir verið á sjóvinnunám'skeiði í landi, en faira einihvern næstu daga í fyrstu ferðima. Mutnu piltarnir fá eitthvert kaup og frítt fæði og upphadd, og eininig veTður þeim séð fyrir einlkennisbúninigi. Tveir þjálfarar verða með piltunum, en au'k þeÍTT'a mun öll áhöfn skipanma veita þekn tiilsögn í öl'lu því starfi sem fram fer uim borð. í fremri röð á myndinmi eru Kristján Helgason, Jóhann B. Kristjánisson, Ósk'ar Jónsson, keranari, Hailgrimur Ottósison, Rúnar Geirmundsson, Smári Kairisson, Þórir Baldursson, Stefán Jónsson, Gústaiv Stahen- wald, Jón S. Ingólfsson, Benie- diikt Jónsson, Öm Kristinsson, Guðjón Peterson, kennari. í aftari röð: Helgi Davíðsson, Gunnar Gíslason, Ómar Sverrisson, Rafn Finirubogaison, Sveinbjörn Bjairikia- son, Bjöm Vil'hjáilmisson, Gísli Sv. Loftsson, Ómar Friðbeir'gsson, Ásbjörn Blönidal, Kjartan Guð- bj'artsson, Birgir Guðmundsson og Einar Erlendis'son. Verða því allir á námiskeiðinu. Ljósm. H. Haill. Börn við innbrot FJÖGUR böm — drengir á aldrinum 8, 9, 10 og 11 ára bmt ust inn á Vélaverkstæði Bjöms og Halldórs að Síðumúla 9 í gær- kvöldi. Starfsmaður verkstæðis- ins var við vinnu í skrifstofu uppi og heyrði skarkala. Fór hann niður og handsamaði einn drenginn, sem var 11 ára, en hinum tókst að sleppa. Viið yfiirihieyirsluir raeflta/ði drenig- uinifnira, að haifa átlt mokkuinn þátt í ámmlbrotiirau. Hiainm hieifðli háltlt dneragli, isam hairan v'iissá eiragnn dieili á og iatf kj ániaskap sleigizt í lhóp þeiiriria. Siíðair vdlðurtoenmdi 'hairan 'að hafa áisiaimlt þriemiuir öðr- um ætlalð að brgótasit álnin í verk- stæð'ið. Dreragiirirair bnu/tlu rúlður í 'trveiiimlur glugguim og urnirau önmiuir spjöll á vafriaíhlutuim, sem á veirlk- stæðirau voru. ferðaskrifsitofan tæki vélina á leigu væri sú, að vegna anna gæitu ísl. flugfélögin ekki tekið að sér leiguflug Sunnu til Mall orca sem væri orðið mjög um- famgsmikið og væri gert ráð fyr ir vikúleigum ferðum þangað í allt sumar að heita mætti.' Guðmi sagði, að Sunna teldi sér hins vegar ektki fært lengur að bjóða farþegum sínum upp á Douglas DC-6b flugvélar því flug þeirra til Mallorca tæki um 8 kl®t, en röskar 5 kl'St. með Vanguard- véMnni. ísl'enzlk áhöfn verður á flug- vélimni, tveir flugmenn, þeir Skúili Axelsson, sem hefur 25 ára reynslu að baki, og Kristján Gunnlaugsson, sem befur 20 ára reynslu. Slkúld miun annaiS't flug- reksturinn, en flugvéiin mun fljúga frá Keflavík, en ennfrem ur er gert ráð fyrir að hún verði í leiguflugi fyrir erlendar ferða- skrifstofur og hafa þegar borizt margar óskir um leiigu á vélinni erlendiis frá. Guðni Þórðarson sagði, að Ferðaskrifstofan Sunna hefði fengið flugre'kisfr.arleyfi hjá sam göngumáilaráðunieytinu 1. sepí- ember 1969 tiil að annaet leigu- flug á öllum fluigleiðum raema Framhald á bls. 23 Flestir bílar árgerð ’66 43.854 ökutæki á landinu um sl. áramót BIFREIÐAEIGN Reykvíkinga, þar með talin 150 bifhjól var hinn 1. janúar 1970 18.752. Næst- mesta bifreiðaeignin var þá í Guilbringu- og Kjósarsýslu 4.334, þar með talin 9 bifhjól. Á öúu landinu var bifreiðaeignin 43.854, þar með talin 278 bifhjól. Sú tegund fólksbifreiða, sem mest er af er Volkswagen með 4.882 og er hlutfallstalan 12,9%. Næst kemur Ford með 4.755 eða 12,6% og þá Moskwitch með 3.029 eða 8,1%. Alls eru 12 tegundir með 1000 bifreiðar eða yfir. Af vöru- bifreiðum er Ford einn með yfir 1000 bifreiðar — 1.160 eða 20,3%. Af árigeirðlum ökiulíiælkjia eriu flestlair þiifmeliðar firá árljniu Il9i6'6 5.904 og 1i9i67 4.400. Af árigeirð 1969 er miinirust yrnigni árigainlga e©a laiðieiinis 9'42. Við áramióit voriu þegair komlnlair 2199 tailfirieiiiðiair iaif árgeirið ll970. Elzta ár'garðiiin, aeim til ar á f.tkirá er flná H923 og er aðleins ein bifreið tii af þeirri árgerð. Tvær bifreiðar eru frá árirau 1926, ein frá 1927, tvær frá 1928, fimm frá 1929 og átján frá 1930. Bifneiðiair á hverja 100i0 ibúia í lairadlilniu haifa ve.nið, sem hér seg- iir, en talan frá 1969 er þó bráiðá- biirigðlaitala. 1959 vonu þær Ml6,5, 1'960 voriu þaar 122,2, 11961 vornu þaer 1219,4, 1962 voru þær 138,9, 1963 vonu þæir 16’6,4, 1964 voru þær li67,8, 1965 voru þær 180,4, 1966 voriu þaer 199,4, 1967 voru þær 210,7, 196® voriu þær 215,7 og 1909 vonu þær 214,2. Eitt vafaatkvæði á Skagaströnd Skagaströnd, 2. júni. FYLGI Sjálfstæðisflokksins á Skagaströnd jókst mikið í nýaf- stöðnum kosmingum frá því í kosningunum 1966 og hlaut flokk uriran nú 104 atkvæði. Ágrein- ingur hefur komið upp u:m úr- skurð á vafaatkvæði, e»i ef það félli á Sjálfstæðisflokkinn yrði að fara fram hlutkestí um það hvort Sjálfstæðismemm kæmu inn sínum þriðja innanni eða Alþýðu- bandalagið og óháðir sdnum fyrsta manmi. Vafaatkvæði þetita er utan- kjörstaðaatkvæði sem kjörstjórn in dæmdi ógilt þar sem vottar höfðu ekki skrifað undir það. Kosningin fór friam hjá hriepp- stjóra Kjalarneshrepps og seg- ist hann geta látið 3 mienn votta að kosningin hafi farið löglega fram, en hann hafi gleymt að láta votta skrifa undir. Athuigais'emd hie'fur verið gerð um þetta atriði við kjör'stjórn. en engar niðurstöðiur hafa kom ið fram ennþá. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.