Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGOR 3. JÚNÍ 107« Óskar Lilliendahl Fæddur 1. júlí 1938 Dáinn 28. maí 1970 ÞAÐ var vorið 1957, setm fund- uim okkar Ó3kars Lálliendafhls bar fyrst saman, en þá réðst hann til afgreiðslustarfa í Spari- sjóði ReykjavíkuT og nágrennis, nýútskrifaður úr Verzlunarskól- anum, með ágætri einikunn. Veitti ég skjótt athygli óvenju- legri prúðmennsku og kurteisi þessa unga starfsmanms. Fljótt voru honum falin ábyrgðarmeiri og vandasamairi störf og leysrti hann þau öll af hendi með miklum ágætum. Þar kom, að hann var ráðinn aðal- bókari sparisjóðsins, aðeins 22 ára. Er mér óhætt að fullyrða, að heppnari í vali gat spairisjóður- inn ekki verið, þar fór saman vandvirkni, reglusemi, glöggutr skilningur á lausn viðfangsefn- anna, frábær rithönd, og í skemimistu máli sagt, allt það sem góðan starfsmann má prýða. Væri þjóð vor vissulega vel á vegi stödd, ef hún ætti marga jafnoka Ósíkars Lilliendahls, hvern í sínu starfi. f foreldrahúsum mun hann hafa alizt upp við hógværð og hófsemi, og þá reglu að gera meiri kröfur til sjálfs sín en annarra. En skjótt skipti sköpum, hættu legur sjúkdómur tók hann helj- artökum, og réð niðurlögum hans á fáum mánuðum. Mikið skarð er höggvið í fá- mennan hóp starfamanna Spari- sjóðs Reykjavikur og nágrennis, og er hans þar sárt saknað, en hvað er það á móti söknuði og sorg aldraðra foreldra, sysbkina og annairra vandamanna, en þeim votta ég, stjórn og starfsfólk Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis, okkar innileguistu sam- úð. Hörður Þórðarson. „Dáinn, horfinn!" — Harmafregn! Hvílikt orð mig dynur yfir! En ég veit að látinn Mfir; það er huggun harmi gegn. ÓSKAR er dáinn. Það er við slikar fregnir, gem maður sezt niður í ys og þys hins daglega lífs og hugleiðir tilgang lífsins. Þegar ungur maður í blóma lifs- ins er kvaddur svo kkyndilega burt úr okkar jarðneska Mfi, þá verð ég að játa fyrir sjálfum mér, að allt líf, hvort sem það er stutt eða langt, hefur sinn til- gang. Óskar var fæddur í Reykjavfk og hefur átt þar heima alla tíð. Hann lauk prófi frá Verzlunarskóla fslands vorið 1957 með mjög góðum vitnis- burði. Óskar var frekar hlédræg- ur að eðlisfari og bar það því ekki utan á sér hversu mikil- hæfur og góður drengur hann vair. Hann hóf störf í Sparisjóði Reyikjavíkur og nágrennis að loknu námi í Verzllunarskóla fs- lands, og var fljótlega settur í ábyrgðarstöðu þar, og kemur það engum á óvart, sem til hans þekkti, því samvizkuisamari mann er vart hægt að finna, en Óskar var. Hann var einn af stofnendum Kiwainisklúbbsins Heklu, sem var fyrsti Kiwanis- klúbburinn hér á landi, en þar var hamn kosinn ritari klúbbsins og gegndi því embætti fyrstu tvö árin, en þar hófust kynni ofckar. Störf hanis innan klúbbsins áttu virfcan þátt í því hve vel hefur til tekizt með útbreiðslu þessara samtaka hér á l'andi. Það var sama hvað Óskar var beðinn að gera, allt gat hann gert, og gerði það með slífcri prýði að það vakti athygli allra, sem það sáu. Kímni gáfu hafði Óskar mikla, en henn ar varð maður þó helzt efcki var, nema í þröngum hópi, eða þegar hann gat lætt henni inn, eins og í rituðu máli, sem ritstjóri frétta blaðs Kiwanismanna hér á landi. En útgáfa þessi var eitt dæmi um snilld Óskars í öllu þvi, eem hann tók sér fyrir hendur. Hanm myndsfcreytti blaðið með eigin teikningum og ritaði það í þeim létta dúr, sem honum var eigin leifcið, svo að það kom öllum í gott skap, sem fengu blaðið í hendur, Að hafa átt Óskar sem félaga, tel ég eitt af mínum gæfustund- um í lífirvu því slífcan kyndilbera hins hreina og hins góða í lífinu get ég varla trúað að ég eigi eftiir að fyrirhitta í þessu láfi. Kæri ÓSkar! Við Kiwaniisfélag ar þinir í Heklu og víðar þökk- um þér fyrir allt það, sem þú hef ur verið ofckur og hireyfingunni í heild. Huggun ofckar, við brott kvaðningu þína, verður sú góða minnimg, sem við eigum um góð- a« dreng og félaga. Foreldrum, systkinum og vandamönnum Óskars sendum við ofckar inni- legustu samúðarfcveðjur og biðj- um Guð að styrkja þau í sorg þeirra. Leið hams vair ekki löng, en birtan, sem hann skildi efti-r sig eir slík, að hún lýsiæ upp hjörtu vor á þessari Skilnaðar- stund. Flýt þér, vinur, í fegri heim; krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgunroð °in« meiira að starfa Guðis um geim. (J. Halllgrímsson.) Bjarni B. Ásgeirsson. FYRIR rúmum tuttuigu árum kom ég 11 ára að aldtri í Austur- bæj arbamaslrólainn og settist þar í bekk rnieð bömum, sem mér voru þá ótoumm, @n höfðu verið t Móðúrsystir mín, Guðlaug Jónasdóttir amdaðist að Elli- og hjúkrun- arhieámilimu Gruind 2. júni. Fyrir hönd vamdiamammia, Elías Halldórsson. t Þöfckum inmdlega auðsýnda samúð og vimáttu við amdlát og útför somar ofctoar og bróð- ur, Lúðvíks Sveins Sigmundssonar. Sérstatoar þatokir skulu færð- ar skólasy stfc imum hams og öðrum vinium. Foreldrar og systkin hins látna. saimiam frá upphiafi stoólaigönigu simnar. Sessunautur md'nm varð Óskar Lilliemdahl. Hófst mieð oktour vinát'ta frá fyrsba diegi, ec varað hiefur æ síðan. Vi<5 skólasystkimiin héldium hóp inn við leiki og nám árum sam- ae. Nutum við þeiss vegiamestis, er Jón Þórðarson, fcemmari frá Borgamholti, hafði búið ofcfcur, en ég hygg að fleiri em ég standi í ógoídinná þaiktoarsiould við bamin. Að aflofcnu lamidisp'róifi 1954 skldu mámsleiðir otokar Óskans, er hamm toaus að setjast í Verzl- uniarskóla Ísilamdis. Þaðam lauto hainn burtfararprófi árið 1957 með mjög góðum viibnisbui ði, ernda var hann alla tfð mjög góð- ur nénrsimiaður og fyrirmynd anmarra skolaisysitlkioa. Á umiglimigsórum sínium varð Óskar fyrir því slysd, að sijón hans skaddaðist, og óttast ég að það hafi valdið því að hætfile'k- ar hamis sem teikiniara femigu ekki n/otið sín sem skyldi, en Ósfear var liistateifcnari af Guðs náð. Þegar æsku- og stoólaárum lýk ur fækkar samverustundum, emida oft vík milli vinia. Við Ósk- ar hittuimst þó oft og héldium við 'gömlum kynmium. Hafði ég oft á orði við hamin að ég hefðd gjiamiain viljað að nóimsibrauitir ototear hiefðu legið lengur saman, oig veit ég að fleiri hiuigsuðu á samia veg og ég. Að aflokn/u raámi réðist Óstoar til Sparisióðs Reykjavíkur og niágrennis og starfaði þar til dauðadiags. Með hæfileitoum sín- um og trúmienmstou aflaði hanm sér traiusts og virðdnigar jafnit húsbæoda siem vi'ðlskiptamainma. Þar er nú stoarð fyrir skildi, emda ómietianlegt fyrir stotfiruum eins og Sparisjóðimm að njóta starfs- krafta slítos stai'fsmainms. Óskar Lillnendahl var fæddur 1. júM 1938, sonur hjónanna Huldu og Theódórs Lilliendahl símritara. Hann ólst upp hjá for- eldrum sámum í Reykjavik og bjó þar lenigst af ævi sinmar. Eitt af því, siem erfiðast er að sætta sig við í lífimu er, að þurfa að sjá á bafc vimium símum. Því er það, að í diag drjúpa viinir Ósfcars LiUiemdalhls hötfði. Um leið og við þökkium honum fyrir samrweruina og órofa tryggð, sendum við foreldrum hans, systfcimnim og öðrum ættimigjum inmilegar samúðlairkveðiur. Benedikt Sveinsson. SVAR MITT rgi EFTIR BILLY GRAHAM f i i BERA átök og taugaspenna heimsi.ns vott um nánd enda- lokanna? Hvemig hljóða einhver af ummælum Biblíunnar um þessi efni? Lærisvein'ar Jesú kcwnu til hans einslega og spurðu hann þessarar sömu spurningar. Þeir sögðu: „Hvert er tákn komu þinnar og enda veraldar?“ Jesús sagði þeim, að viss tákn mundu verða augljós, þegar koma hans nálgaðist. Hanin sagði þeim: „Margir munu koma í mínu nafni og segja: „Ég er Kristur,“ og marga munu þeir leiða í villu.“ „En þér munuð heyra um hernað og spyrja hernað- artíðindi . . . en ekki er enm kominm emdirimm." „Þjóð mum rísá upp gegn þjóð og komungsríki gegn konungsríki. Bæði mun verða hallæri og landskjálftar á ýmsum stöðum.“ „Og margir falsspámenm mumu rísa upp og leiða marga í villu.“ „Og þá mumu margir hneykslast og framselja hverjir aðra.“ „Og vegna þess að lögmálsbrotim magnast, mun kær- leikur alls þorra mamna kólna.“ „Og þessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun prédik- aður verða um alla heimsbyggðina til vitnisburðar öll- um þjóðum; og þá mun endirinn koma.“ Allt þetta og margt fleira er að finna í 24. kap. Matte- usarguðspj alls. Guðmundur Kristinn Oskarsson F. 11. 6. 1928 — D. 26. 5. 1970 VINUR minn Guðmundur K. Óskarsson er látimn. Það veröur fleiruim en bóndanuim á Bocg tregt uim tungutak, þó vilji sé fyrir hendi að mæla eftir vin simm. Við Guðmundur höfuim þéfckzt frá því við voruim 10 ára gamlir, og höfuim haldið okfcar vináittu upp frá þvl. En búseta hefuir valdið því að við höfutm ekki getað hitzt eins oft og áður, meðan við áttum báðir hekna hér í borg. Ég man það eins og þa® hefði sflceð í gær, þegar við kynmituimist fyrst. Við vorum í saima be&k í barna'skóla. Ég var nýfluttur í bæinn, hann uppalimm hér í borginmd, þetta fjörlega blik í brúmum auguim og þessi kýmni og glettni í tilsvöruim. Við hitt- ummst daglega, utan þegair við fór uim í sveit á suimruim, eða óvið- ráðanilieg atvik hindruðu það. Seinna, þegar hamn hafði stofnað heimili, þá var ég þair nær dag- legur giestur. Við gáturm spjallað saman endalaust og sem strákar gerðuma við ýmislegt eins og strálka er siður, er kallast prakk- arastrik. En aAlt var þetta grædfculaust gaiman. Guiðmundur er fæddur á Helli- sandi, sonur hjónanma Lovísu Kristjánsdóttur og Óskars Pálo- sonar. Þau eru bæði látin. Hann var yngstur þriggja systkina, sem upp komiust. Foreldrar hans fluttust til Reyfcjavflkur, þegar hann var komungur og ólst hann því upp hér eins og áður segir. Umgur gekk hamn að eiga eftir lifamdi konu sína, Hólmfríði Oddsdó'ttur, og eiga þau 5 syni 2 dætuir og fjögur bamaböm. Um tvítugt tók hamn til við verzlum- arstörf, fyrst hjá KRON, síðan við eigin verzlun í nokfcur ár, en seldi verzlun sína og fluttist til Patreksfjarðar og gerðist verzlunanstjóri hjá Kaiupfélagdnu þar. En fyrir ári gerðist hann verzlunarstjóri hjá útibúi Kaup- félags Borgfirðinga á Afcramesi. Guiðmiundur var alltaf mikill athafnamaður og vildi gera veg þeirra fyrirtækja, seim hamn vanm við, sem beztan. Eins og áður er sagt, vorum við Guð- mundur mjög nánir vinir, við trúðum hvor öðruim fyrir leynd- armálum, sem okfkur hefði ekki Sfysavarnadeitdin Hraunprýíi fer í sumarferðalag 20. júní austur að Kirkjubæjarklaustri. Upplýsingar hjá Rannveigu, sími 50290 og Guðrúnu sími 50231. Þöktoum hjartamlega auð- sýnda tryggð og vimáttu í til- efnd af ofcfcar. 'gullbrúðtoaiupsdegi Guð blessi yktour öll. Helga Finnsdóttir, Sigurjón Pálsson, Ferjubakka 10. t Eigimmaður mimm, faðdr okkar og temgdiafaðir Júlíus G. Loftsson, múrari, Sólvallagötu 7a, andaðist í Lamdatootsspitala aðfararnótt 2. júní. María Símonardóttir, börn og tengdabörn. t Þökkum inmilega alla samúð og vimáttu ofctour sýmda vegna fráfalls og jarðarfarar somar oktoar, Magnúsar Magnússonar. Fyrir hónd vamdiamamma, Sigríður Hólmfreðsdóttir, Magnús B. Magnússon. t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för, eíginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu INGUNNAR TEITSDÓTTUR Alftamýri 58. Guðmundur Daníelsson, Steinunn Guðmundsdóttir, Guðmundur Sigurbjömsson, Ragnar H. Guðmundsson, Guðrún S. Jóhannsdóttir, og bamaböm. Inindlegar þaiktoir til ykkar allra, siem glöddu mig á sjö- tuigsatfmælinu. Kristin Sigurðardóttir, Búlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.