Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBíLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1(9170 ,í ancie Kid“ og „Tell Them Willie Boy Is Here.“ Mikie Niöhols hafði aðei'ns ge-rt eina mynd á undian „Tlhe Gradu ate“, en það var „Who iis Afraid Of Virginiia WoM“, sem sýnd var í Austuirlbæijairlbílóii fyiriir nokkrum árum. Fyrir leiiksitjórn. ina í „The Graduate", hilaut Niohols Osciarisvierðl.aiunin, en síð an hefur hann aðeins lokið við eina mynd, „Catöh 22“, sem frum sýnd verðdr í surniar. „THE GRADUATE" er nú á leið inn í Tóna.bíó, rúm- um tveimur árum eftir fæðingu. Óþarft er að fjölyrða um gæði myndarinnar, svo oft hefur ver- ið á hana minnzt í íslenztaum blöð'um, og nú að undanförnu ara í „The Graduate". Var Dust in beðinn að koma til reynslu- upptöku, en þegar þangað kom, segir han-n sjálfur, að sér hafi „liðið hryllilega og þjáðst af of- sóknarbrjálæði. „Allt, sem Nic hols sagði mér að gera, gerði ég, bara allt á rangan hátt.“ Eitt atriðlð var t.d. ástaratriði milli hans og Katharine Ros>s. Til að gæða það liífi, þreiif hann um þjóhnappa mótleikara sín® og hriiflsaði hana til sín „Eftir að upptökunni var lokið, bað ég Katlharinie og Nliöhols afsöikuiniair á öllu sarnan." Sex dögum síðar hringdi Nic- hols í Dustin tii þess að segja honium að hann hefði verið ráð- inn í hlutverkið. „Þú hafðÍT ein- mitt til að bera hið ráðVillta „BHjLION DOLLAR BRAIN“, er hin síðasta af þrem myndum, sem gerðar voru efitir sögum Len Deightons um spæjanann Harry Palmer. Hinar fyrri voru „The Ipcress Fiie“ og „Funeral In Berlin“, og nutu þær nofck- urra vinsaelda. í þessari mynd, sem geriist að mestu leyti í Finn- landi, lendir Palmer í slagtogi trrueið hiálfviltlaluisuim olíiulkónigi, fró Texas náttúrulega. Ætlar auð- kýfi'ngurinn sér að leggja undir- sig Slovátriíkán, og heílur í því sikyni þjálfað sinn eigin her í Finnlandi og gert ýmsar aðrar ráðlstafanir svo að það megi tak- ast. Að vénju leikur Mi'Ohael Caine, Harry Palmer, en önnur aðalhlutvei'k enu í höndum Karlis Malden, Ed Begley, Osc- ars Homolka, og þá var þetta síðais'ta mynd hiinnar fögru,, fnönisbu leiilklkciniu Frianicoiisie Dor- leac. Atriði úr myndinni „Billion Doll ar Brain“. Michael njósnairitntn Hárry Pafaner. Caine sem er af svipuðum taga spunnin og „The Dirty Dozen“, og segir af fífldjarfri herdeiíM, sem skipuð er Kanada- og Bandaríkjamönn um, sem flestir koma úr fang- elisum hersins. Fá þeir nú tæki- færi til að endurheimfla frelsið, gegnt því að berjast með her- deildinni, sem fær þau verkefni ein, sem öðrum hersveitum er tal ið ómögulegt að framkvæma. Með aðalhlutverkin fara Osc arsverðlaunahafinn frá því í fyrra, Oliff Robertson og Wiili- am Holden. Auk þeirra leiífca í myndi'nni VLnoe Edwards, Dana Aindnewis, Ciaude Atkiinis, Miidha- el Rennie og fil. Handritið sfcrif- aði William Roberts og þykir það haglega gert, nálægt raun- veruieikanum, hnytti'ð og bless- uns rlega Laus't við öll amors- brögð, sem illa eiga heima í myndum af þessiari gerð. Leik- srtjóri er Andrew V. McLaglen. „SALT AND PEPPER“ Þegar nofckur undanlieg morð eru framin með stuttu millibi'li í Soho, reynir lögreglan að koma sökinni á tvo, ekki alltotf sóma- kæra næturklúbbaeigendur, sem leiknir eru atf Sammy Davis Jr., og Peter Lawford. Er þeir svo reyna að færa sönnur fyrir sak- leysi sínu, flækjast þeir inn í njósnamál, illdeiiur bótfafflókka og samsæri um að sfleypa rikis- sifljónnrininli. Meðal ainintainna leilkaira Sameiginlegir tónleikar Lúðrasveitarinnar og Karlakórs Reykjavíkur LÚDRASVEIT Reykj avífcur og Karlaikór Reykj'avíikur halda sam eiginiÍBga tónleiika í Hásfcólabíói n.k. miðvikudagskvöld og hefjast þeir kl. 21. Verður fjölbreytt efn isskrá, og m.a. leikin og sung in verk eftir tónsfcálld eins og Gounod, Verdi, Elga'r, Pál ís- ólfsson o. fl. Ennfremur Leitour 16 manna jassihljámisveit Lúðra sveitarinnar. Páll P. Pálsson er stjórnandi Lúðrasveitarinnar, c Kairiiakórsins, en Björn R. Eii ínm. ið sem notið insulin „Góðar fréttir" BECTON DICKINSON LTD. Meðal stærstu framleiðenda á læknavörum koma yður nú til bjargar með mun skarpari og sársaukaminni einnota nálar og sprautur en þér hafið áður kynnzt. Sótthreinsaðar og ætíð til- búnar trl notkunar, hvar sem er, án óþrifalegra suðuaðferða. Fáanlega í næsta apóteki. wmr* » * „ Párihól/ m . fíegljavtk «'Sfm! 22080 Sá nýútskrifaði og hin tælandi frú Robinson. Úr „The Graduate“. !YV íKmynaapa 1i ur í umsjá Sigurðar Sverris Pálssonar og Sæbjörns Valdimarssonar Síðasta kvöldmáltíðln. Úr hinni umtöluðu biblíumynd „Tbe Great est story ever told“. Nú fer að líða að því að við fáum að sjá hið þekkta andlit Dustins Hoffmans á hvíta tjald inu. 'hefur sagan sjálf verið friam- haldsisaga í Vifcunni. Dus’tin Hoffman, sá, sem fer með aðalhlutverfcið, varð fyrgt þekkflur fyrir leik sinn í hiiut- verki Zloditdh, mannhatara í leik ritinu „Journey Of The Fifth Horse", sem sýnt var utan- Broadway ári'ð 1967. Hlaut hann Obie-verðilaun'in, sembezti leifcairinin uitiain Bnoadwiay þalð ár. Orðstír þessa uniga manns barst til Los Angeles, þar sem Mike Nichols var að velja lieik- óöryggi, sem þesis-i manngerð á að hafa.“ Katharine Ross var lítið þefc'kt áður en hún lék í „Thie Gradu-. ate“, en síðan hefur hana ekki skort verkefn'i'n. Hún hefur nú leikið í fjórum myndum, hinar þrjár eru „The Heiilfiighters", „Butch Cassidy And The Sund- „THE DEVILS BRIGADE" í myndinni má nefma Mi'Chael Bates og Illion Rodgers. „THE GREATEST STORY EVER TOLD“, er nú orðin sex ára gömul. Fell- ur hún undir lýsinguna Stór- mynd, gerð í Ultra-Panavision 7, litum og sýningartíminn er 3 klulkkusíiunidir. Fj'allaur hún uim líf og dauða og uppriisu Jesú Krists, og reyni'r leikstjórinn, George Stevens, að sigla á milli skers og báru í lýsingum sínum. Mun myndin vera forvitnileg og vert er að leggja leið sína í Tónabíó, er hún verður tefcin til sýninga.. Með aða.lihlutverkið fler Bergmanleikarinn Max von Sydow, en með smærri hlutverk fara fjölmargir velþekktir leik- arar, m.a. Charlton Heston (Jóih'annes sfcírari) José Ferrer (Herodus) David McCallum (Júdas Ískaríot) Tel'ly Savaias (Pontíus Pílatus) Mairtin Landau (Kaifas) Donald Pieasenýe (Sa-tan), auk þeirra koma fram John Wayne, Sidney Poiter, Pat Boone, Carlos Baker, Van Hefl- in, Sal Mineo, Sheiley Winters, Angela Lansbury, Clauda Rains o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.