Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUD-AGU'R 3. JÚNÍ 1070 11 Attræður í dag; Jón Vigfússon múrarameistari og organleikari VINUR mirm og samstarfsrmaður um margra ára bil, Jón Vigfús- son, er áttræður. Hainn er fæddur að Brúnuim undiir Eyjafjöllum 3. júní 1890. Voru foreldrair hans Vigfús Bergsteiíission bóndi að Brúnum og "kona hans Valgerð- ur SigurðardóttÍT. Jón lærði múrsmíði í Reykja- vík hjá Guðjómi Gamalíelssyni og lauk sveinsprófi vorið 1910. Sigldi síðan til Kaupimannahafn- ar um haustið og innritaðist þair í Tefkniske Selskabsskole, Tók hann þaðan buirtfararpróf 1915. Vann hann síðan bæði að múrara iðn og á tei'knistofu uim tíma, en kcim heim til Reykjavíkuir 1916. Saimihliða múraranámi, nam hann orgelleik hjá Rung-Keller organiista við Kristskirkju í Höfn í 2 ár, en undirstöðuatriði hafði hann áður lært hjá Sigurði bróð- uir sínum, sem lengi var organ- i=ti í Stóradalskinkju undir Eyja fjöllum. Jón stundaði múraraiðn í Reykjiavík að námi lokniu í þrjú ár, en fluttist til Seyðisfjarðar árið 1919 og átti þar heimia síð- an til ársins 1956, en flutti þá til Reykjavikur. Jón Vigfússon er fjöllhæfur maður með afbrigðum. Hann hef uir starfað sem byggingameistairi bæði á Seyðisfirði og víðar, en auk þess að margháttuðum fé- lagsmálum og átti sæti í bæjar- stjórn á Seyðisfirði í 16 ár og var byggingafulltrúi þar 18 ár. Sókinarnefndairformaður var hann 12 ár og organleikari við Sevðisfjarðarkdrkju í 35 ár. Hann endurreisti karlakórinn Braga eftir að Ingi T. Lárusson, tónskáld, fluttist frá Seyðisfirði, em hann stjórnaði kómum all- mörg ár. Jón stjórnaði kórnum um 30 ára bil af óbugandi áhuga og fórnfýsi. Tónlistairhæfileikar Jóns voru ótvíræðár og smeklk- vísi frábær, en honum var fleira til lista lagt. Hann starfaði í Leikfélagi Reykj avílkur á árun- um 1916-19 uindir lei'kstjórn Jens E. Waage. Eftir að Jón fluttist til Seyðiisfjairðair hélt hann þar uppi leikstarfsemi árum saman og var jafnan leikstjóri og fór oftaist jafnframt með aðallhlut- verk. Er hann án efa eftirminni- legur mörgum, sem sáu h.ann á lei'ksviði og hefði eflaust orðið þeklktur listaimaður á því sviði, ef hann hefði starfað setm leikari í Reykjavílk. Helztu byggingar. eem Jón Vigfúsison hefur haft vfirumsjón með eru félaffsiheimilið Herðu- breið á Seyðisfirði og sundhöll Seyðisf j airðar. viðbótarby gging við Eiðaiskóla. heiímavistar'fcáli á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, og radarstöðvamar á Stofcksnesd og Heiðarfjalli. Kvæntuir var Jón sevðfirZkri konu. Sigurlínu Sig- urðardóttur. mikilli ágætisfconu. Lézt hún árið 1966 tæpléga 66 ára að aldri. Eignuðuist þau hjón- in 6 börn. sem öll eru á lifi. Jón Viigfússon er einn eftir- minniliegasti persónuledki, sem orðið hefur á leið minni. Hann er mana gjörvulegastur að ytri ásýnd og kann heimisborgairalega kuirteisi eins og hún gerðist bezt meðaíl siðmienntaðra bocrgara í byrjun þessairar aldar. Hann er fjölhæfuir hæfileikamaður, músí- fcalskuir með afbrigðum, viðles- inn einkum í leikbókmenntum, og humcvristi mikill, enda hefur hann safnað kímnisögum víðs- vegar að og kann ógrymni af skrýtlum. Hiainn er hvems manns huigljúfi, hlýr í viðmóti, góðvilj- aður og fús og reiðúbúinn að leysa hvers manns vanda, mann- viin.ur mifcill og dýravinur, eink- um humdavinur. Hann hefur átt nokikra ágæta hunda, vel siðaða og vitra, og kanm margar söguir uim viturleik þeinra og óirofa tryggð, og heldur því hifclaust fram, að góðir hundar séu einar beztu lífveruir jarðar. Jón er allra manna skemmtilegastur í góðra vina hópi. Margir hafa átt margar yndisstundir á heimili þeirra hjóna á Seyðisfirði, þótt aldrei væri þaö stórt né rík- mamnlegt. En þar sanmaðiist vel það, sem sagt hefur verið: þar, sem er hjartarúim, þar er hús- rúm. Jóm hefur verið mikill ham- in'gjum'aður bæði í lífi og etarfi. Mér finmst aðeins einn ljóður hafa verið á. Hamn hefuir aldrei haft nógu gott og voldugt hljóð- ÝMSAR þjóðir hafa staðið okfc- uir Islendingum fraimar í því að viðlhalda tengslum lifandi kym- elóðar hvers tíma, við sögu þjóð arinnar og helstu þjóðttietjur lið ins tima, með því að leiða þessar söguhetjur fram fyriir augu og (eða) eyru samtímaniS sem leik- sviðsverk í lifandi áamtölum og hegðun. Venjulega er þetta, að vísu, erf itt verk, vegna rótgróins ástrífc is eða virðimgar þeirra, er á eiga að horfa eða hlýða, á horfnum söguhetjum. Þetta er þó aðdáun- ar- og virðingairvert hlutverk, hlutverfc, engu síður en frum- saimið hugarfóstur (skáldverfc) að því þó ólöstuðu. Við íslendingar höfum furðu litið fengisit við slíkar sögumynd ir, þó nægu efni sé af að taka. Á ég þá ekki aðallega við leiksviðs verk uim ýmsar þ.j óðsagnapersón uir s.s. Skuggasvein, Fjalla-Ey- vind, Galdra-Loft, heldur raun- verulegair hetjur sögu ofclkar, eins og Jón Sigurðsson, Fjölnismenm, Baldvin Einarsson, Skúla Magn- ússon. Jón Eirí'ksson, Eggert Ó1 afsson, Hannes Hafstein o.fl. o.fl. Skal þó enganveginn vammeta það virðingarverða framlag, er íslenzkir höfundaæ hafa látið eft ir sig á þessu sviði. (Jón Arason, Bóliu-'Hjálmar o.fl.). Jóhamn Sigurjónsison tók sér fyrir hendur, m.a., að gerast for- göngumaiður á þessu sviði, — var vel undir búinn og tófcst með mikluim ágæturn. Hann leiddi hluta Njálu, og þá að sjálfsögðu ýmsar helstu sögulhetjur hennar fram í sviðsljósið erlendis og m'agnaði þær flestar með srviðs- snilli simni. Hann skapaði stór- brotnasta leiksviðsverfcið sem ncnkkur íslendingur hefur, að míniu áliti, skapað, sjóndeikmn Lygrarann, sem í íslenzíkri þýð- ingu Siguirðar Guðmúndsisonar hefur hlotið nafn Marðar Val- garðssonar. Mun það haifa verið ætlun Jóhanns að kvnna umheim inum hið stórbrotna efni og þá frábæru meðferð á þessu efni, sem Njála færir okkur íslending um, en er og var þá er leikritið var eamið, áberandi ókunnugt uimlheiminuim. Hugðist Jóhann á þennan hátt benda öðrum þjóð- um á hina stórbrotmu fomsögu okkar og frægu fomaildarbók- menntir. Hann vissi sem var, að leikhús heimsins voru í þá daga hinn öflugi fjölmiðlari. Jóttiann Sigurjónsson tengdi þetta listaverk sitt, eins og höf- undur sjálfrar Njáliu, mjög náið uimhverfi því, er sagan gerist í. Þeir láta atburðarásima hrærast og nærast í sjálfri náttúrunni, — náttúru þess lands, er við, flest öll að minnsta kosti, kunnum og unnum. Jóihann segir um forleik inn, að hamm fari fram í djúpri breiðri gjá, — botn gjáriamar sé urð og vatmseorfi® grjót, •— færi, aldrei í samræmi við lista- mann'hæfileika sína. Helzt var það á þeim árum, þegar Seyðis- vinstra megin sjáist inn eftir gjánmi, — þar renni lækur, er hverfi sýn vinstra megin á for- sviðimu o.s.frv. Um 1. þátt segir Jólhainn, að hann fari fraim i út- jaðri birkiskógar, skammt frá bæ HöSkuldar, — útsýni sé vítt yfir sveitina, bæi, græn tún og engjar, — í fjarsýn sé hafið og Vestmannaeyjar. Til beggja hamda á leiksviðinu séu ljósar beinvaxnar bjarkir, — grundin grasi vaxin, — það sé bjartviðri, síðdegis og vorveisla hjá Hösk- uldL f leikskrá Þjóðleikhússins stendur líka, að forleilkurinn fari fram í djúpri, breiðri gjá og að 1. þáttur sé rjóður í skógarjaðri skaimimt frá bæ Höskulds. En ■hvað sá maður á sjálfu leiksvið- inu? Jú, leiksviðsgólfið og heljar miklar tröppur, sem hægt var að alka fram og aftur (um gjárbotn- inn) og eitthvað sem líktist kassa fremst hægra megin, (blótsteinm inn) handa Valgarði gráa að þylja við og fremja hlutverk sitt. Því- lik gjá! Þvilík tengsl við móður náttúru, — hið skapandi um- hverfi! Hamingjan góða! Var furða, þó leilkhúsgestir mögnuð ust ekki af kyngikrafti Valgarðs hins gráa? þ>að má segja, að ekki var nú byrjunin góð. Lék Valur Gíslason þó hlutverk sitt mjög vel, eins og vænta mátti. — Og 1. þáttur, — útsýnið fagra yfir sveitina, til Vestmannaeyja? — Kassi, eða fleki reistur upp á rönd, — skógarjaðarinm álíka og var þar i viðbót komin tnappan ferlega úr forleiknum, ef ég hef þá ekki verið farinn að sjá of- sjónir, — og uppi á himninum hangandi fleki í stuðlabergslíki og aðrir á’llíka hægra og vinstra megin. Áttu þeir e.t.v. að vera beinvöxnu bjarkirnar ljósu, eem Jóhann tilgreinir? Var furða, þó ýmsum leikhúsgestum veittist erf itt að átta sig á uimlhverfi og and rúmisloftinu frá Njálu og lista- vedki Jóhanns Si gurjónssonar? Ut yfir tók þó, að Njáll var látinn ganga upp tröppuflekamm og flytja veislugestuim Hösfculdar lofgjörð sína um fósturjörðina, þar sem hanm segir, að ekkert land í heiminum geti verið feg- urra en vort, — tailandi um víð- sýni og brosandi engjar, bend- andi leikhúsgestum á stuðlabergs flefcann á himninum og aiuðnina og tómið í kring. Þvílík dásemd! Var furða, þó men-n gagntækjust ekki af friðartilfinningu og ætt- jarðarást, þegar svona ferlegu falsi var beitt? Mig skyldi ekki furða, þó ýmisir hefðu srvitnað af blygðun. Það Skal þó tekið frarn, að Róbert Arnfinnsson lék hlut- verk sitt, Njál, svo vel að fram úr skaraði. Æskilegt hefði vissu- lega verið að geta fundið til þess að maður væri staddur hér á lamdi, — hiniu sumarfagra Suð- fjörður hafði nokkrum ágætum söngmönnum á að sfcipa og Árni frá Múla var sólóisfi í Braga. Þá söng Bragi m.a. Sjá þann hinn mikl'a flokik, hið stórfenglega sálimial’ag Griegs undir stjórn Jóns með þeim ágæfcum, að ógleymainlegt er þeim, er á hlýddu, og Árni frá Múla söng ?Hó í laginu. Jón Vigfússon var frábær söng st.íóri. Skapheitur tilfininingamað ur, viðkvæmur, nákvæmiur, ákveðinn og tóraheyrn hans var óskeikul. Með svipbrigðum kar- akterleilkarans túlkaði hann anda tóinverksiras og lék þannig á hvern einstakan í kórnuim eins og þsir væru alttir nótur á tónborð- inu.. Utam heimilis Síns hefur Jón átt bezta.r og ógleymanlegastar stundir við orgelið í Seyðisfjarð- arkirfcju á hátíðis- og helgistund uim og viðkvæmiuim sorgarstund- urlandi, en ekki t.d. á tunglinu eða eyðimörk undirheima. Þá verð ég einnig að segja, að ég kenndi verulega í brjósti um Rúrik Haraldsson, að verða, í leikslok, að láta Skarphéðni nægja að rolast svo að segja at- hafnalaus, miðað við athafna- semi hans samkvæmt Njálu og leikriti Jólhanns, húkandi eins og hálfgerð þvara á kassaræfli eða einlhverjiu þvilíku í hug- arbrennu Bergþórshvols, hróp- andi við brennum, bremnum! í stað þess að beita síðusfcu kröft- unum gegn ofurefli sínu, fallinni þekjunini, er hafði klemimt hann upp við gaflhlaðið. Eiginlega fann maður ekkert til með Skarp héðni þarna á skraut-lýstu leik- sviðimu, né hreifst á neinn hátt af Ihreysti hans. Rúrifc Haralds- syni hefði verið trúandi til miklu áhrifameiri leiks í rammairi glímu, við aðstæður í samræmi við verfc Jóhanns Sigurjónissonair eða Njálu. Þvi rniður voru vasair mínir álíka tómir og maginn 1918, svo ég hafði ekki efni á að kaupa mér aðgöngumiða í hiS Konung- lega í Kaupmannalhöfn, til þess að sjá með eigin augum „Lygair- ann“, þegar hann vax frumsýnd- ur þar, enda þótt ég væri þá í Höfn, og kjark vantaði mig þá, til að leita til Jóhanns sjálfs, þótt náfrændur værum. Við Hallgrím ur heitinn Valdimarsson áttum himsvegaT sem snöggvast tal við Jóhann á Akureyrarbryggju um sumarið þetta sama ár (1918). Ha.nn var þá að koma vestan frá Höfðavatni á leið til Kaupmanna hafnar (en hann andaðist, eins og kunnugt er, 31. ágúát þá um sumairið). Við spurðum Jóhann, hvers vegna sýninigin á Lygaran- um hefði ekki gengið betur og lenigur, ytra en raun varð á, og svaraði Jóhann eitfchvað á þá leið, að þeir þairna ytra, hefðu reynt að gera sýninguna eins forn íúlenzka og kostur hefði verið. Þetta hefðd tekist að mörgu leyti svo vel, að Danir hefðu ekfci átt- að sig, — enda sennilega aðeins á valdi fslendinga að túlka leik- ritið á þá lund, sem hann ætlað iist til, — eða þá e.t.v. Norð- manna eða Svía. Minntist hann á Fjailia-Eyvind í því sambandL Nú hefur þessu verið snúið þanmig við hér í þijóðleikhúsinu, að það, sem tengir söguþráðiran og söguihetjurnar við umihverfi þeirra og mestu ræður um, hvort sýningin telst íslenzk eða al- heimsk hefur verið numið brott. Aðal möguleiki þessa stódbrotn- asta leiksviðsverks okkair, til lif amdi áhrifa á samtíð okkar, hefur verið eyðilagður. Sýningin hefur orðið al-heims ,,abstrakt“ og fall ið um sjálfa sig. Atburðirnir, eins og þeir koma fram í sýningu Þjóðleikhússins, gætu öllu trúleg ar átt sér stað erlendis, heldur en hér á Suiðurlandi. Hins vegar gæti leiksviðsverk Jóhan.ns hvergi átt sér stað amnars staðar en hér á íslandi. um — en þó e.t.v. er hann sat þar tímum samarn aleinn og fjdlti Guðls hús tómaregni, sem tjáði tilfinningar, sem hann sagði eng- um nem.a Guði. Það voru hans einkaguðisþjónustur, en ég fékk stöku sinnum að táka þátt í þeim mér til sálubótar. Kæri vimur, þú hefur hlotið mörg heiðursme'rki og virðing félaga, sem þú hefur starfað í og það að maklegheitum. Meist er þó um það vert, að Guð hefur heiðrað þig með háuri elli og vinafjöld, sem sendir þér ein- lægar vinakveðjur og blessunar- óskir á afmælisdaginn. Þökk fyrir samstarfið okkar, sem aldrei bar skugga á. Kirkja íslands þakkar þér fórnfúsa þjón ustu um áraraðir. Go.tt ævi- kvöld, vinuir minn. Erlendur Sigmundsson. P.s. Jón er staddur í Ölfusborg- um í dag. Ábyrgðin hvílir væntanlega bæði á leikmyndara, og þó sér- staklega á leikstjóra. Hafa þó báðir sýnt áður góða getu og hæfileika, — leikstjóri t.d. í My fair lady, en það var líka erlent leilksviðsverk og erlend túlkun (sbr. nafnið). Má raunar vera, að miiklu fleiri séu orðnir svona hörmulega útlensku-menntaðir og mettaðir, að hið íslensfca hljóti brátt að þurrkast alls staðar út í öllum listgreinum, — ekki að- eins í myndlist, tónlíst, bók- menntum, heldur ein.nig í leilklist. Hlaupi einihver uppskafningur- inn út undan sér erlendis á ný- stárlegam hátt, er nokkuimvegin öruggt, að sálufélagar han.s hér heima, reyna að leika það eftir honum. Það veit ég, að minnsta kosti, með vissu, að ef Jóhamn Sigur- jónsson megnaði að snúa sér við í gr'öf sinmi, þá hefði hann gert það nú og heimtað framararædda misþyrmingu bætta! . . . ella . . . enda er vonandi, að Þjóðleikhús ið bæti fyrir, þó síðar verði. Háværar raddir heyrðust nú í vetur, er það spurðist, að ríkis útvarpið hefði hafnað að láta leiika eitt eða tvö tónverk eftir al kunn.a snillinga, tekin upp á plöt ur á nofckuð nýstárlegam hátt. Eg tel þetta. að óheyrðu þó, hafa ver ið rétt hjá rikisútvarpinu. En á þá Þjóðleikhúsinu að líðast að twnsinúa og misþyrma svona herfi lega jafn stórbrotnu. en þó við- kvæmu leiksviðsverki? Jóhamm Sigurjónisson er að vísu búinn að liggia full 50 ára í gröf sinmi, eða nokkrum mánuðum bet ur — en það mun vera lágmarks dauðailega gegm spjöllum af þessu tagi, — vonandi sarnt efcki á- stæðam fvrir drætti þeirra. Ef þessi 50 ár væru ekki liðin, hefði ég kært. vegna Jóhanras og lista- verks hans. En það hefðu þá sennilega fleiri gert, s.s. ennþá nánari frændur hans. Einlhver taikmörk hljóta þó að vera fyrir því, hve milkið leyfist að misþyrma li9taverkum, sem hafa náð þessum afdrifaríka aldTÍ. Mjög var eiranig fjairri því, að ýmsuim jafnivel ágætis leikurumn, tækiist að klæða holdi og anda þær persónur, er þeir áttu að standa skil á, og búningar þeirra, mairgra hverra, á þanm hátt, að ófrískir eða tvfbreiðix virtust Veikararn.ir. Búningarnir lufsuð ust eimlhvernvegin ónotanlega ut- am á of mörgum. Er ömurlegt til þess að vita, að svona Skuli hafa tefcist til með svo mikið og merki legt listaverk og þar að auki há tíðasýningu, er hinir fjölmörgu un.nendur Jóhanns Sigurjónssonar biðu með eftirvæntingu. Freymóður Jóhannsson. Mörður Valgarðsson Hví svo ónóg aðsókn að þessu mikla leikhúsverki ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.