Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1(970 19 -3ÆJAÍRBíP — ■—saaHBaaaa— S5mi 50184. Lífiil er dans á rósum (eða hvað ?) Ný sænsk mynd um lifnað áhyggjulausra ungmenna. Bönouð tnnan 16 ára. Sýnd kfl. 9. ISLENZKUR TEXTI Lkki af baki dottinn (A fine madness) Víðfræg óvenju skemmtiileg og vel gerð amerísk gamanmynd í litum. Sean Connery Joanne Woodward Patrick O'Neal Sýnd kl. 5.15 og 9. FiskbúB til sölu á góðum stað. Tækifæriskaup ef samið er strax. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og símanúmer á afgr. Mbi. fyrir 20. þ.m. merkt: „5134". Atvinna Unglingur óskast til að læra prjónavélavirkjun. Æskilegt er að umsækjandi hafi áhuga á vélum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. júni merkt: „Framtíðar- atvinna — 8684". Til sölu 3 herbergja glæsileg íbúð í 3ja ára gömlu sambýlishúsi í Hafn- arfirði. — ibúðinni fylgir mjög góð sameign, frystiklefi í kjallara. ÓLAFUR ÞORGRfMSSON HRL., Háaleitisbraut 68 — sími: 83111. Sölutjöld ú þjóðhútíðurdog Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k., ber að hafa skilað umsóknum fyrir 7. júní n.k. á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND. Paradisaibúðir (Carry On Camping) Brezk gamaomynd í Htum með íslenzkum texta. Sidney James, KertnoÉh Williams Sýnd kl. 9. Siðasta sirm. Nælonsloppar NÝ SNIÐ OPia I KVÖLD Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar SIGTÚ BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Tilkynning til eigendn ALPHA-dieselvéln Þjónustumaður frá Alpha verður hér frá 9. til 22. júní. Þeir eigendur Alpha-véla, sem óska að fá hann, til eftirlits eða ráðlegginga hafi samband við okkur sem fyrst. H. BENEDIKTSSON HF., Suðurlandsbraut 4 — Sími 38380. Sumartízkan Ný sending af KÁPUM, DRÖGTUM, BUXNADRÖGTUM, TÖSKUM, SLÆÐUM og REGNHLÍFUM. Fjölbreytt úrval Hagstœtt verð Bernharð Laxdal KJÖRGARÐI Laugavegi 59 — Sími 1-44-22. D-lista skemmtanir fyrir þn er störfuðu fyrir D-listnnn n kjördng, n.k. fimmtudngskvöld frn kl. 9-1 nð, Boðskort verða afhent í Val- höll, Suðurgötu 39 miðvikudag og fimmtudag frá kl. 9—6. Hótel Sögu • Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. • Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. • Karl Einarsson skemmtir. Hótel Borg • Sextett Ólafs Gauks & Vilhjálmur. • Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. • Karl Einarsson skemmtir. Sigtúni • ÆVINTÝRI og Björgvin Halldórsson. • Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. • Karl Einarsson skemmtir. • JAZ og TED sýna listir sínar. Fjölbreytt skemmtiatriði — Aðgangur ókeypis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.