Morgunblaðið - 12.06.1970, Side 7
MORGTLrNBOLAÐ-IÐ, FOSTUÍÐAGUR 12, JTÍNl 10W
7
Úr þjóösögum:
Stúlkan f rá Galtalæk
Ei'ji'U sinnd nuniu útileguimcnn
kvenmainn frá Galtalaek i Land-
sveit. Fluttu þeir hana svo einn
da.g, að bundið var fyrir augu
benni. Daginn eftir sá hún þó til
Heklu, og þóttisit hú<n vita á afstoð
unni, að hún væri flutt inin með
Köid'Ukvísl. Að þrern dögum, liðn-
um komu þeir heim til sdn. Úti-
legumenn voru fjórtán saman, var
einn elztur, o-g hafðii hann ráð fyrir
hinum og var hanm presbur þeirrai.
Meno þessir voru sumir stroikmenn
úr sveit, en sumir alveg fjalla-
menn. Þeir gjörðu stúllkunni kast á
því að eiga hvern þeirra, sem hún
vildi, ein hún hafnaði því, og neyddi
þá heldur enginn hama, en þeir
héldu hennd hjá s^ér til að mat-
reiða fyrir sig og þjóna sér. Hiöfðu
þeir áður stoilið tveim sti'rl'kum. er
báðar voru daiuðar. Fjórða hvert
ár fóru þeir i kaupstað, og þá
var hinn gamli maður vanur að
fara að heiman, en amnars ekki.
Reið hann gráskjóttum hesti, mökl-
um og fl'jó.um. Voru þá ætíð tveir
eða fjórir heima. Aðra ferð fóru
þeir á haueti hverju eftir sll'áturfé.
Var þriggja daga leið þangað.
Bnugðust þar aldrei hagar, en bú-
stað sinn hötfðu þeir á öðr um stað
svo þeir fyndust síður. AMrei festi
stúlkan yndi hjá þeim, og leitaði
þó hinn gamli maður aidra bragða
við að stytta heuni sftundir. Beiddi
hann hana a«ð eira þar, meðan
hainn lifði, og kvaðst skyldi leggja
það undir, að hún yrði flutit til
byggða að sér látnuem. Stúlikan vair
nú þarna hjá þeim í tótlf ár. Þótti
hennd hinn gamJii maður fara að
gjörast Larnglífuir.
Eitt haust var veður gott og fag-
urt mjög. Fór þá hinn gamii mað-
ur mieð hinum. sér ti'l skemmtunair
og reið Grána sinum. Skildu þeir
stúllkiuna eina eftir, þvi þeir grun
uðu hana eklki um nein svik. Voru
þeir fuiHa vifcu i ferðlinná og kiomu
heim þreikaðir og þreyttir mjög.
Meðarn þeir voru buntu, dró stúlk-
an, að við mikinn og bar hann
heim á hlað. En er þeir voru hátt-
aðir og sofnaðir, bar hún göngin
full af við og fyrir aáia glugga
kesti mikia, sló síðan eldi 1 allt
saiman og gekk þar ekki frá, fyrr
en kviiknað var i og tóik að toga.
Þá gekk hún að húsi þvl, er Gráni
var í, lagði við hann og teymdi
hiann úit og settiist á bak, en gat
eklki komið honum úr sporunum,
fyrr en hún tók haft og yfiriiöfn
hins gaiml'a manns. í því hún fór,
eið hún fram hjá loganum. Bruitust
þú tveir menn út úr etLdlinum, datt
annar þegar dauður niður. en hinn
koarnat svo sem tvo eða þrjá faðma
út úr loganum og hneig þar niður.
Var það hinn gamli maður. Kom
hann þá aoiga á stúlkuna og horfði
grátandi eftir henni, þar sem hún
fór á Grána. Létti hún ekki ferð
sin'ni, fyrr en hún kom til átthega
sinna, en illa nmæiLtÍ6't fyrir verki
hennar. Var hún hvergi veJ látin
og var gæf'U'i.ítSl tii dánardægurs.
(Gunnhiílduir Jónsdóttir. Úr Sagna
kveri Skúiia Gíislasonar)
uor
Pöl á vangia furuhríslan stendur
íyrir uilan litla gl'uggainin minn.
Vindur bæirir hennar græniu hemduT
hana virðist langa til min inn.
Úti fyrir æðir kuldagjóla,
eims og tiíl að storka vorsins blæ.
Frostikölid mjöliin hylur grærna hó9a,
hungurmorða verða liísins fræ.
Vorið kcm hér vilku eftir páska,
vildiu margir reyna' að trúa þvi
að það mundi ekki skapa háska,
enda var þá tíðin.lygn og hlý.
Enginn getur adltaf treyst, að vorið
endist þar til sumar te'kur við — ,
öllum hefuir um það saman borilð,
að það gietá svikið manofólkið.
S. Þorvaldssom, Keflavik.
ÁRNAÐ HÉlLLA
Lauigardaginni 16. maí voru gef-
in samaa í hjónaba.nd a.f séra Ós.k-
ari J. Þor'kálssyni umgfrú Bjö k
Hel.gadóLtir og Helgi KonráðiS6on.
Heimili þeirra er að Lindargötu 41.
Ljósmyndastofa Jón K. Sæm
Tjarnargötu 10 B.
Sumiarda.ginn fyrsta voru gefin
saman af séra Þorstieini Björnssyni
unigfrú Svanhvít Ragnarsdóttir og
Hel'gi Baldvinsson. HeimiJi þeirra
verður að Ljósvafflagötu 18, Rvik.-
Ljósm.yndastofa Þóris, Laugav. 178.
Lau.gardaginn 16. maí voru gefin
saman af séra Þorsóeini Björnssyni
ungfrú Lilja Magnúsdóttir og Jó-
hann Víglundsson. Heimili þeirra
verður að Blöndiubakka 18, RvJk.
Ljósmymdastafa Þóris, Lauigav. 178.
Laiugardaginn 28. marz voru gef-
in saman i Sigiufjarðarkiirkju af
séra Kristjáni Róbertsisyni, ungfrú
Krisitin. Guðibrandsdóttir og Frið-
björn Björnsson. Heimiii þeirra
verður að Ljósheimum 2, Rvik.
Ljósmyndastotfa Þóriis, Laugav. 178.
Laugardaginn 18. april voru gef-
ín saman í Dómkirkjumni af séra
Jóni Auðuns ungfrú Anna María
Hilmarsdóttir og Símion Páission
síud. jiuriis. H.eimiil'i þeilrra verður
að Rauðalæk 13, Rvilk.
Ljósmyndastotfa Þóris, Laugav. 178.
Laiugardaginm 31. jan. voru gefin
saman í Dómkirkjunni af séra Ósk
ari J. Þorlákssyni, umgfrú Helga
Karlsdóittir og Þórir Páffl Guðjóms-
son. Heimili þeirra veröur að Víði-
med 19, Rvík.
Ljósmyndasíofa Þóris, Laugav. 178.
75 ARA STÚLKA BROTAMALMUR
ósfcar efcr eiinfrvers fcoruar aitvtornj. Upp*ýsnncjar f sima 83991. Kaupi aflan brotamáfm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91.
HEtMAVnUNA VOLKSWAGEN BlLL
Vil taika að mér að seiuma dömit>- eðe tefpneibuxur í ákteeðii. Upptýsiinigair t sáma 5T843. ángerð 1967 í góðu legii ósfc- asit tiil kairps. Tillboð menkit „VW 5284" teggiist mn pitf Mbfc fyrir 16 júnf.
HLÍBAR Góð tvecjgta herbengja ftnúð með búsgögnum ke«gu áoúst '70 rilt júlt '71. Trtboð semdiist blaöinu fyric 17. þ. m. menkit ,,Hlíð0>r 5283". BlLAR TIL SÖLU Land-Rover, dí®ill '63, og Voíkswagen '58 tiiil söfcj. Bnf- renðamair til sýrws Njáfsgötu 71 etftrr kll. 18.00 |i kvötd og anoað kvöld.
TKL LEIGU 15. JÚtl 3ia herb. íbúd \ fjöSb'ý'liiisihúsi í Ve«Rnibiænium. Teppj á sitcfti og gangi, temper og fl. getur fy+gt, etf vi#. Tifc. tii Mfeil. f. 15. júní merkt „H®gar 2646". KAL- og GARÐPLÖNTUR að Sogaveg 146. Hagstætt venð. Leið 6 stoppar v«ð staðinin. Plöntusalan. Sogeveg 146.
E ftirlitsmaður
éskast með framleiðslu og verzlun á k;arnfóðri.
Búfræðímenntun nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
stórf sendist fyrir 20. júni.
Rannséknastofnun landbúnaðarins.
Keldnaholti.