Morgunblaðið - 12.06.1970, Síða 24

Morgunblaðið - 12.06.1970, Síða 24
24 MORGTOTBLAÐIÐ, PÖSTUDAiGUR 1(2. JÚNt 1970 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR henni allt, sem bjó í huga hans, og lá þungt á honum. — Komdu inn. Það var verið að leika á silag- hörpu uppi. Heil runa af nót- um, margar falskar, glumdi og bergmálaði frá öllum veggjum. Nasimar á Gerardine Eloi AUGLÝSINGA TEIKNUN ' r A ' ' SIGURbOR JAKOBSSON -•-- BJARGARSTÍG 3 • SfMI 25270 skulfu, er hún horfði upp í loft- ið. Svo brositi hún. Það var ekk ert ánægjubros — Ekki einu- sinni kurteisisbros. Það var miklu líkara grettu, eða einhvers konar kipp. En svo stöðvaði hún skjálfandi höndina á stól- baki, bauð Gilles sæti og sagðii: — Seztu niður, Gille-s. Hvað hefurðu að seigja við mig? Hvers vegna hljómaði röddin í henni allt í einu og rödd- in hennar mömimu hans? Og þessi skynvilla varð því meiri, sem hann var ekki að horfa á hana. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK HLJÓMLEIKAR - LED ZEPPELIN Miðasala fer fram í Traðarkotssundi 6 fyrir Reykjavík, Kópa- vog og Hafnarfjörð. I dag, föstudag verður opið frá kl. 8 f.h. — 7 e.h. ENGAR PANTANIR fyrir fólk á höfuðborgarsvæðinu. Á Selfossi, Keflavik, Akranesi, Isafirði, Sauðárkróki, Siglu- firði, Ólafsfirði, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði, Neskaupstað og i Vestmannaeyjum sjá bókabúðir um að taka á móti pönt- unum og greiðslu. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVtK UTANHÚSSMÁLNING JtRATUGA REYNSLA SANNAR AD ÚTISPRED ER SERLEGA ENDINGARGÓÐ UTANHÚSSMÁLNING ÁMÚR FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI fQi Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Biddu engan nra að gera þér greiða í dag. Þér er bc/t að ganga frá óleystum málum. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Það langar engan til að vita ástæðuna fyrir ringulreið þeirri, sem ríkjandi er núna. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Berðu sjálfur áþyrgðina, og hirtu iofið. Það hjálpar þér enginn. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. í dag skaltu snúa þér að einkamálunum, því að þér gengur hvort sem er ekkert á vinnustað. Þú færð alla á móti þér annars. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Skilyrðin eru fyrirtak í dag til hvers kyns viðskipta, en allt er morandi í fánýtum ráðleggingum, svo að þú skalt vara þig. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Allt sem þú gerir i dag er varanlegt. Treystu eigin dómgreind. Vogin, 23. september — 22. október. Þér vegnar hetur, ef þú ert ekki með nefið niðri í öllu og þegir að auki. Þú færð svar, sem þú hefur lengi beðið. Sporðdrekinn, 23. októb-er — 21. nóvember. Þú stendur nærri einn, svo að þú skalt gæta frágangs til að forða framtíðar vanda. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Leggðu hart að þér til að vera umgengnishæfur og þýður. Taktu forystuna í þínar hendur, þegar þú skilur hvaðan hlæs. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Unga fólkið á athygli þína óskipta, og vera kann, að þér lánist að gera eitthvert góðverk, sem gæti haft áhrif á framtíð þína og annarra. Treystu aðallega á sjálfan þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Fullorðið fólk, og gamlir vinir þínir eru að gera stórfeildar breyt- ingar hjá sér. Láttu ekki smámuni hafa áhrif á starf þitt. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Það þýðir ekkert að vera með þennan sífellda harlóm. Fólk er löngu búið að fá leiða á þessu væli. Reyndu að gera rétt, og lofaðu fjöl- skyldunni að lifa í friði. í stað þese að setjast niður, lét hann fallast upp að veggn- uim gróf höfuðið í örmum sér og hávaxni lífcaminn skalí allur af gráti. Slagharpan hélt átfram að ham asit uppi yfir honum. Sumir kafl- arnir voru endurtoknir aftur og aftur, og spilarinn — liklega Lo uiae klúðraði þá alltaf þegar að þeim kom. Hún hefði nú held ur ábt að láta feilnóturnar eiga ®ig og böðlast áfram, en það vildi hún -ekki, heldur endurtók þær í sífellu. Þó að Gilles væri rn'eð lokuð augu sá hann engu að sdður þetta atriðd, sem hann sjálfur tók svo óhetjulegan þátt í, einkuim sá hann stóru búðina, fulla af vörum, og aðeins lýsta af bjarmanuim, sem lagði frá skrifistofunni, og gaf öllu ein- hvern gulan litblæ þegar (hann skein á kaðalrúMurnar, sem var hlaðið upp, hverri ofan á aðra. í loftinu héngu alls kyns vörur — luktir, fötur, kippur af talí- um og ýmsu öðru, sem land- krabbi þekkti ekki einu S'inni nöfn á, en varpaðd frá sér dular fuLlium skugguim. Úti í gluggan- um var eitthvað á hreyfingu — MWega köttur eða þá rotlta. Tárin runnu enn úr auigum hane, en þa,r eð hann vissi af frænku sinni hjá sér, kæfði hann niðri í séir gráltinn og hlustaði á andardrátt hennar. Einhvernveg inn fannst honum það vera henn ar að segja eitthvað eða hreyfa sig. Ekki gat hún staðið svona til eilifðar nóns. Sekúnduo- liðu ag síðan mínútur, tárin á hon- um tóku að þorna, og enn hreyfði hún sig e!kki. Yrði hann sjálfur að brjóta ís- inn og snúa sér við og líta á hana? Var hún kannski sjálf að igráta í hljóði? Stóð hún þarna, föl og tekin, og eins og stein- gerð af hræðslu? Allt í einu settist hún við skrifborðið og stólfæturnir urg- uðu á gólfinu um leið. Hún lagði hendurnar á skjölin og sagði með rólegri og skerandi rödd: — Jæja þá! Þegar þú ert bú- inn að þessairi vitleysu. . . . Hann hél-t sér hefði misheyrzt. Tárin hættu samstundis að renna. Eitt eða tvö augnablik enn byrgði hann höfuðið í örmum sér, en svo leit hann seinlega upp, sneri sé,r hæigt við, og sá hana sitja þarna, eins ró- lega og væri hún að tala við skiptaviin, og horfði fast á hann. — Ef þú ert búinn að þessu, vildirðu kannski segja mér hvaða erindi þú áltt. Með því að falla saman sjálf- ut, hafði hann gefið hennd tæki- færi til að jafna sig. Og hún hafði notað tækifærið. Aldrei hafði hann séð hana svona harða á svipinn, svo fullkomilega með vald yfir sjálfri sér, og hann tók að furða sig á því, að rétt áðan hafði honum fundizt rödd hennar líkjast rödd móður hans. Og nú var hann líka sjáJlfur feominn yfir geðshræringuna. Rétt eins og efti,r reiðiköstin þegar hann var krakki, fannst honum hann vera alveg mátt- laus. Hann hneig niður í stól, drúpti höfði og hóf miáils með óstynkri rödd: — Það má ekki láta hana feoma fyrir réttarpróf, Gerard- ine frænka. Þú veizt fullvel, að hún hefur ekkert gert. LXVII Gerardine Eloi sýndi allar tennurnar e,r hún svaraði háðls- lega. — Þarna kemur það! Auðvit- að er það hún, sem verðlur að bjarga. Hún er sú eina, sem máli sikiptir! — Hún eitraði ekki fyrir hann Oetave frænda og það veiztu vel! Nú hefði hann vi’ljað gefa hvað sem var fyrir mótmælli frá fræniku sinni, en hún gerði sér efcki það ómak. — Ertu búinn að fara með þessa víxla til rannsóknardóm- arans? Hann hristi höfuðið. — Hvað hefurðiu sagt honum? — Efekert. Hluetaðu nú á, Ég veit ekki, hvað ég á að gera? Hefði hún ekki setið þarna andspænis honum, án þess að láta sér bregða, kynni hann að hafa svarað öðruvísi. Rétrt áður höfðu setningar verið að mynd- ast í huga bans. Það sem hann hefði viljað segja við frænku var eitthvað á þessa leið: — Ég veit allt, Gerardine frænka og ég get ekki fengið mig til þess að dæma þiig hart. Ég veit, að þú hefur átt erfiða daga síðan maðurinn þinn dó, og barizt við erfiðleika, sem venju- lega eru karlmönnnm ætlaðdr. Þú hefur borið þig karlmann- lega og það svo mjöig að kari- menn nefna nafn þitit með virð- ingu, og ég veit hvers vegna — vegna þess að þú varst einráðin í því að firra börn þín vand- ræðum, og eins verzlunina, sem þú teliur vera þeirra réttmætan arf. —Octave Mauvoisin bjargaði þér með því að filækja þig enn fastar í netið sitt. — Þegar hann settist þarna við borðið klukkan fimm dag- lega, tók hann sér leyfi ti'l að líta í bókhaldið þitt og skipa fyr ir rétt eins og hann væri hús- bóndi hérna. — Hann hafði örlög þín og barnanna í hendi sér . . . Og hann var tiilfinningalaus gagn vart hverri bón um miskunn... Og svo áttirðu í nóigum erfið- leikum úr annarri átrt. Þú óttað- ist, að fyrr eða síðar kæmi Bob sér í einhverja bölvun. Og það var ekki að ásrtæðiu- lausu. Því að hann lét sér ekki nægja þau vandrœði, sem hann hafði þegar srtefnt sér í, heldur ofurseldi hann sig fyrir fullt og allt í klærnar á Octave Mauvois in. — Frændi minn skipaði honum að fara af landi burt og ganga í nýlenduiherinn. . . Og tilhugs unin til þess, að Bob yrði gerður útlæigur ti;l Afríku.........Að Pj melka HL ll SKYRTUR, NÝ SENDINC I m RRAD E 1 LD tjfflp 1 , , - ' AUSTURSTRÆTI -4 — LAUGAVEGI 95.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.