Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.06.1970, Blaðsíða 19
_______________________________________—----------------------------——-------1 MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚNl 1070 19 \ Mývatns- sveit 3. GREIN í — eftir Kristján Þórhallsson MÝVATNSELDAR Eirvs og mörigum er kunnu.gt, urðu hér í sveitinni mifclar nátt- únulhamifarir á árunum 1724— 1729, hinir svofcöllluðu Mývatns- eldar. í ágústmánuði 1729 rann hraun kringium kirkjuna í Reýkjahlíð. Ýmsir telja það guð liega forsjón að hraiunið rann efciki á kirkjuna sjálfa. Þessir mifclu jarðeldar ollu geysileg- um spjallum hér í sveiitinni. Jarð ir eyddust, t.d. Gröf ag Fagra- nes. Við roanntalið 1703 voru 17 ibúar á þeim jörðum. Þá voru aðrar jarðir yfirgefnar vegna hræðsiu við hraunrennslið. Þetta hraun rann langt út í Mý- vatn. Tölja verður stórfurðullegt að falfcið sem bjó í Mývatns- sveit á þessu jarðleldatímabili skyldi efcki flytj-ast í burtu og svedtín leggjast í eyði. Um Mý- vatnselda segir svo m.a. í Ódáða hrauni eftir Ólaf Jónsison: „Þá gerðiisit það aðfaranótt hins 17. maí 1724, að fólk við Mývatn varð vart við snarpar j arðlh rær- ingar, sem héldiust öðru hvoru fram til dagmála. Þá gaus upp kolsvartur sand- og öskumlöfck- ur norðaustan við Mývatnsfjöll- in og fylgdu þeitm óskaplegar eldingar og reiðarsilag. Var sem himinn og jörð mundu fongang ast. Jukust þá jarðhræringar, svo að hús féllu, færðust af grunni, og hnukku sundur í þeim bitar og langbönd. Hugðu margir mönnuim og sfcepnum br'áðan dauða búinn. Flýðd fólfc af bæjunum austan við vatnið til Reykjahlíðar, en þar var þá prestssetur, og presturinn Jón Saemundsson, er var prestur í Mývatnisþinguim 1716—1733. Mifcil breyting hafði orðið á Mývatni í landskjéiftum þeim, er fylgdu þessu gosi. Botn þe-ss lyftist og vatnsborð l-æfcfciaði, svo að ailur austurhluti þess þornaði í hálf-t annað misseri á eftir. Bftir áramótin 1725 hóf- ust aftur mifcílir landskjálftar við Mývatn, og 11. janúar brauzt út eldgos í Leirhnjúk, sem var dálítið graisigróið feU svo sem 2—3 lom vestuir af Kröflu. Þan-n 19. apríl þe-tta sama ár ’gaus svo upp eidur í Bjarnarflagi vestan við Náma- ska-rð með miklum landskjálft- um. Komu þá margar sprungur í jörðina, og var ein ta-lin ná norðan frá Lei-rhnjúk suður tii Bláfjalis. Gusu nú ailar þessar eldstöðvar ými-st til skdptis eða samtímis m-eð diumirn og jarð- hræringum. Einfcum varð mikill landskjálf-ti þann 8. september þet-ta ár. Þornað-i Laxá þá um stu-nd, en fcom aftur fljótiega i farveg sinn. Af eldgos-u-m þe-ss- um og .umbylt-mgum l-edddi, að si-lunigsveiði þvarr að mestu í Mývatni, og grasnytja-r spiiltu-s-t mjög í eyjum og umhverfis vatn- ið, og gerði hvort tveggja af- komu fólksi-n-s erfiða. Nóttdna fyrir 18. apríl 1728 voru enn miklir landskjálftar, og þá um morguninn hóiflst enn á ný mifcið gos við Leirhnjúfc. Gaus þá á tveimur stöð-um. Rann þá enn mifcið hraun, svo að tófc af ve-g þann, er lá norður frá Mýv-atni. Alilt norðurfoftið var þá sem logandi bál og lagði eldsbj arm- ann suðuir yfir ReykjahMð og fram á Mývatn. Virðist s-vo, sem menn ha-fi óttaat að eldgangur sá myndi kveikj-a í byggðá'nni. Sama daginn br-auzt út eld- gos í svokölluðum Hrossadal, gra-si og víði vöxnu da-lverpi norður frá Bjarnarfla-gi. Þar hafði aldrei áður orð-ið jarðhita var-t. Ga-us þarna af mifclum afls-a, og var hviinurinn af eldun um svo mikilll, að allir urðu ótta lostnir. Vild-i fólfcið fflýja þess- ar ógnir, en vissi eigd hvert halda skýldi, því að eldarnir virtust allt umhverfis. Af frá- sögn séra Jóns má sjá, að gosið í Hrossadal h-efur haft djúptæk áhrif á þá, e-r naestir bj-uggu, og heflur þeim virzt gos þetta hásfca legra en noklkuð annað, sem kom ið hafði frá því gosin háfiust. Miklar breyti-ngar höfð-u orðið á landin-u við Mývatn austan- vert. Sums staðar hafi það þorn að á ný eða botninn lyfzt, svo að það var ekiki lemsur bátgengt austan tiil, og horfði til vand- ræða að stunda heyskap í eyj- um og sæfcja egg í hólm-a. Nú varð nokkurt hlé um hríð, eða þar tiil 18. desember s-ama ár, en þá hófst á ný eldgos með diunum og dynkjum austur frá í nágre-nni Leirhnjúfcs. Var se-m syði ákaft í grau-tarpotti, og þeyttust stundum glóandi hraun gusuir marga faðma í loft upp. Bldurinn hljóp undir eldra hraunið, lyfti því og gaus svo upp úr því hér og þar mieð grjót kasti og gneistaflugi, þar til allt rann af stað sem bráðið, bloss- andi koparflóð. Eldurinn rann nú niður ti-1 Mývatns, og átti aðeins 1—2 km ófa-rna til R-eykja-hlíðar, er hann stöðvað- ist dagana 19. og 20. desemiber. Presturinn var þá ferðbúinn að flýja bæinn ásamt fóiiki sínu, en s-ettiist aftur, ér hraunið na.m s-taðar. Bkki varð þó mikið hlé á gos- un-um, því að þan-n 30. janúar 1729 kom ■ ægilegt gos við Leir- hnjúk, eitt hið mesta, sem kom- ið hafði síðan gosin hófust. Rann nú mikið hraun, sem flóði yfir hiin eldri, bra-ut þau upp og bræddi ag steyptist loks þann 5. júlí sama ár sem gl-óandi straumur niður í byggðina aust- an við vatnið. Þann dag flýði séra Jón Sæmundsson ásarnt fól-ki sín-u frá Reykjahlíð og varð að skilja eftir hús og hey og annað það, sem efcki varð auðveldl-ega flu-t-t á brott. Dag Framhald á bls. 20 Einar Q. Björnsson, Mýnesi: Furðuleg afstaða Þórarins Tímaritstjóra í varnarmálum Kommúnistar og Hannibalistar sammála Á miðstjórnarfundi Framsókn arflokksins síðla vetrar 1969 var eftirfarandi stefnuyfirlýsing samþykkt: „Miðstjórnin minnir á, að aðild að Norður-Atlants- hafsbandalaginu og varnarsamn ingurinn við Bandaríkin eru tvö aðskilin málefni. Miðstjórnin tel ur rétt, að És-lendingar verði áfram í Norður-Atlantshafs- bandalaginu að óbreyttum að- stæðum, en ví-sar að öðru leyti til samþykktar síðasta flokks- þings um utanríkismál, þ.á.m. um brottiför hersins í á(fiöngiuim.“ Um þessa samþykkt o.fl. rit- aði ég grein í Morgunblaðið 1. maí 1969, sem mér er kunnugt um að féll í góðan jarðveg hjá mörgum fylgjendum Framsóknar flokksin-s, er ekki vilja una hinni neikvæðu stjórnarand- stöðu og úrtölutón er framsókn arfonkól-far-nir haf-a bei-tt og dekri þeirra og fylgd við komm únista í mörgum málum, sem Þór arinn Þórarinsson Tímaritstjóri og liðsoddar hans eru talsmenn fyrir. En vegna þess, að þau mál sem hér eru gerð að umtalsefni, eru engin fjölskyldumál stjórn- málaflokkanna, heldur stórmál allrar þjóðarinnar, vil ég leitt- ast við að fjalla um þau nánar í þessari grein. í fréttum sjónvarpsins 19. marz s.l. birtust viðtöl við utan- ríkisráðherra og nefndarmenn stjórnmálaflokkanna í utanríkis málanefnd í tilefni af u-mræðum, sem farið höfðu fram á Alþingi um utanríkismál. Þórarinn ór- arinsson alþrn. lýsti þar yfir -sömu afstöðu er birtist í hinni tílvitnuðu samþykkt hér að framan; það er, að Framsóknar- flokkurinn styddi enn um sinn veru íslands í Nató og vildi vinna að brottför varnarliðsins í áföngum. Þetta er sú furðuleg asta afstaða, sem um getur, og sá óskiljanlegi fylgihnöttur, er svífur yfir höfðum framsóknar- leið-toganna í þesiau stórmiáli. Vamir Bandaríkjanna hér á landi eru hvorki viðamiklar eða margbrotnar, svo varla þarf að taka langan tíma að flytja varn arliðið á brott, ef það er vilji íslendinga að svo verði gert. En afstaða Þórarins Tímarit- stjóra í þessu máli er sú sama og hann og hans flokkur tók, er aðildin að Efta var til umræðu á Alþingi í vetur, að loða við kommúnista og einhverja ímynd- aða fylgjendur Framsóknar- flokksins, sem kynnu að hafa svipaða afstöðu. En það er gam a-lt m-at, Þórarinni, því margir fylgjendur Framsóknar eru and vígir þeirri hentistefnu og hringlandahætti, sem rekinn er í þing- og forustuliði Framsókn a-rflóklksinis, hvort sem það er í varnarmálum, afstöðunni til Efta eða álsamningsins og virkjunar Þjórsár, sem hangir á herðum framsóknarleiðtoganna sem ævarandi vitni um skammsýni og afturhald og endurspeglast í tillöguflutningi þeirra Magnús- ar Kjartanssonar og Þórarins Þórarinssonar um opinbera rannsókn á álsamningnum, sem þeir fengu að fylgjast með frá upphafi. En þeir urðu varir við andúð almennings á andstöðu þeirra og ábyrgðarleysi gegn þeim nauðsynlegu framkvæmd- um og reyna því að finna sér einhvern snaga til að hengja á í afsökunarskyni fyrir mistök sín. Þeir Gils Guðmundsson og Hannibal Valdimarsson, sem komu fram í nefndu sjónvarps- viðtali, lýstu andstöðu við áfram haldandi veru íslands í Atlants hafsbandalaginu og veru varn- arliðsins hér. Hannibal lýsti sig einnig andvígan hernaðarbanda lögum. En er hann maður til þess eins og ástandið er í heimsmál- um, að koma þar á friði og ör- yggi, svo að slík skipan komist á? Eða heldur hann, að íslenzka þjóðin verði betur á vegi stödd, ef hún segir skilið við varnar- samtök vestrænna þjóða og rýf- ur þau tengsl, sem eru milli ís- lands og Bandarikjanna um varnir landsins, vitandi að lega þess hér á norðanverðu Atlants hafi er slík, að hlutleysi er sama og öryggisleysi um örlög þjóðar innar? Hvað hefur hlutleysi dug að þjóðum suðaustur Asíu? Þar fara kommúnistar sinna ferða og reyna að brjóta niður það frelsi, sem þar átti að ríkja og alþjóðasamvinna tókst um. Hvernig er aðstaða Finna, ef á bjátar og foringjarnir í Kreml telja að stjórnarfar þar brjóti í bág við þeirra vilja, eða sam- skipti Finna við nágrannalönd- in og önnur vestræn lönd séu meiri en þeir telja holt? Stórveldið í austri er orðið öflugt hér á Atlantshafi og flota foringinn, sem kom í heimsókn til íslands, vitnaði í andstöðu hernámsandstæðinga gegn varn arstöðvunum hér. Þannig er af- staða kommúnista hér á landi sú sama, sem túlkuð er af valda mönnu-m kommúnista hvarvetna í löndum Austur Evrópu, sem yfirráð Rússa ná til, og Gils Guðmundsson lætur hafa sig til að túlka og fylgja. fslendingar eru ekki þrúgað- ir að samskiptum við Bandarík- in heldur miklu fremur af ýms- um ráðamönnum í innsta hring stjórnmálaflokkanna, sem einir vilja ráða í þeim málum og við- halda gamalli samningagerð, sem fyrir löngu hefðu þurft end urnýjunar við, svo þjóðin fyndi s-ilg verðluigan þáltttakanda í sam- tölk-u'm vestrænn-a þjóðia. Það er engin glóra í því, að varnarstöðvarnar skuli hafa ver ið hér í yfir 20 ár og ekki verið samið um það við viðkomandi stórveldi, að vegir og aðrar sam göngur á landi hér væm sam- bærile-gar við það siem þæ-r eru í Glöndium Ves-tiur-Evrópu og Bandaríkjunum. Þetta átti að vera einn liður í vömum og ör- yggi hér, og er fyrst og fremst íslenzkum ráðamönnum að kenna, bæði þeim sem voru þeim samningum andvígir og þeim sem komu þeim á og sáu þá í gegnum pólitísk gleraugu. Það er vilji flestra íslendinga að samningarnir um varnir landsins og veru íslendinga í Nató verði endurskoðaðir og um ræður um þau mál verði hafn- ar sem fyrst, bæði á mannafund um hvarvetna í landinu, en ekki bara í laumi meðal embættis- manna og stjórnmálamanna í Reykjavík. Einnig verði þessi mál skýrð og rædd í sjónvarpi og útvarpi. Við, sem búum úti á landsbyggðinni, teljum okkur líka bær að ræða þessi mál og að þau séu ekki síður afdrifa- rík fyrir landsbyggðina en höf- uðborgarsvæðið. Varnarstöðin á Keflavikur flugvelli getur ekki talizt nægi leg vörn fyrir allt fsland, enda verið á það bent, að opin svæði eins og til dæmis Austfirðir gætu orðið herfang innrásarafla, ef slíkar aðstæður skapast. Það er e-kiki ein-hlít laiuis-n, þót-t rikis- stjórnin hafi fengið kanadískan herfræðing til að athuga um hernaðarmikilvægi íslands, og um það þarf naumast að spyrja. svo augljóst sem það er hverju mannsbarni, sem komið er til vits og ára. Útlendingar eiga ekki að vera dómbærári á það en við, sem byggjum þetta land, enda liggur fyrir, svo ekki þarf á móti að mæla, umsögn um það frá ráðamönnum Atlantshafs- bandalagsins bæði fyrr og síðar. Það þýðir ekki að vera að leika skollaleik í þessum málum og reyna með þeim hætti að leggj as á vilja fslendinga til að ná eðlilegum samskiptum við Bandaríkin um varnig or öryggi hér. Því verða íslenzkir ráða- menn að átta sig á. Viðkomandi áræða ekki að lýsa yfir andstöðu við leiðrétt- ingu þessara mála til aukinna samskipta við Bandaríkin, þvi samskipti í þá átt, það sem af er síðan lýðveidið var stofnað, hafa reynzt þjóðinni drýgst til aukinnar efnahagslegrar hag- sældar og öruggara sambands við umheiminn, samanber hin myndarlegu flugfélög íslend- inga. Ekki er vitað hver afstaða ríkisstjórnarinnar er til þeirra hugmynda, sem fram hafa kom- ið um viðbrögð fslendinga, og alls ekki nægilegt að lýsa yfir að afstaða hennar sé óbreytt, ef það skyldi þýða sömu samninga sem gilt hafa. Það er óánægja meðal fylgjenda hennar, ekki siður en annarra, um þann sof- andahátt og það laumuspil, sem haft er um þessi mál. Það er vaxandi vilji fólks í vestrænum löndum að styrkja samtök sín, vegna þess að með því skapast skilyrði til já- kvæðra viðbragða og aukinna saimskipta við þjóðir Au-st-ur-Evr ó-pu sem viisisiutega er nauðs-yn á. Vaildhafarnir í Austur-Evr- ópulöndiunum vi-ta vel um and- úð fólksins þar á stjómarfari þeirra, en styðja sig við her- vald, leynilögreglu og yfirráð yfir fjármagni í gegnum harð- sviruð ríkisafskipti, sem innsti hringur kommúnistaforkólfanna ræður með slíku ofurvaldi, að annað eins hefur vart þefckzt síðan á dögum einveldis og léns skipulags miðalda. Þess vegna er nauðsynlegt, að varnarkerfi og viðskiptaleg samvinna vest- rænna þjóðia sé öfl-ug, til að forða þeim frá slíkum ófögnuði. Framsóknarflokkurinn var þátttakandi í því að koma þeim samningum á, sem nú gilda um varnir landsins, og ber því fulla ábyrgð á þeim, ekki síður en aðrir. Þá virtust foringjar hans hafa stefnu í þeim málum, enda þá-tt'tatoeindur í rílkiisistjórn, þótt vitað sé, að þeir eiga sinn stóra hlut í því, hvað þeir samningar voru slakir, hvað snerti þá nauð syn að varnarsamningurinn fæli það í sér, að samgöngukerfi landsins yrði þá byggt upp svo að greiðar leiðir væru til allra landshluta, og þó var það sá flokkurinn, sem sterkast fylgi hafði úti á landsbyggðinni. Það var landsbyggðastefna hans íþá daga. Nú kemur Þórarinn Tímarit- stjóri inn á sviðið sem fulltrúi Framsóknarflokksins í utanrík- ismálanefnd og lýsir því yfir, að stefnan sé, að varnarliðið hverfij Framhald á bls. 20 %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.