Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÖ. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ ,I©70 4 -=^—25555 1^14444 mmm BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SencRfe rðabi f reí ð - V W 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-Landrover Zmanna MAGIMÚSAR 5kipholti21 símar21190 eftlr lotwn slml 40381 FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Þrýstið á hnapp og gie/mið svo upp- þvottínum. KiRK Centri-Matic sér um hann, algerlega sjálfvirkt, og (afsakið!) betur en bezta húsmóðir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar# þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð utanr, úr ryðfríu stáli að innan • Frístandandi eða til innbyggingar • Látlaus, stílhrein, glæsileg. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 ME - MAWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manvílle glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. 0 Atvinna unglinga erlendis Ahyggjufull móðir skrifar: Reykjavík 22. júní 1970 Veívák and.il Þú sem leysir allan vanda.Mér væri kært að þú birtir grein sem hér fer á eftir, þar sem að hún á í hlut annarra að mínu áliti. Ég óska eindregið eftir því að nafn mitt verði efcki birt. Það hefur verið mikið auglýst af ferðaskrifstofum úm að út- vega uftglin-gum atvinnu í Eng- landi. Það fneistar margra að taka því tilboði, til að víkka sjón- deildarhrin'g sinn, og læra erlenda tungu. í þeirri trú að ferðaskrif stofan standi við sínar skuldbind ingar, láta foreldrar kylfu ráða fcaisti og taka tilboðinu. Þegar far seðill er greiddur og einnig at- vin'nuleyfi, er beðið eftir að fá bréf frá þeim aðiia s-em ungling arnir eiga að fara til. Þegar lagt er af stað til Englands, hefur ferðaskrifstofan ekki fengið stað- festingu á dvalarstað sumra ungl inga.nma. En viti menn, þegar kom ið er til framamdi . lands, þeir (unglingarnir) vegalausir og að einhverju leyti mállausir, er enginn ákveðinn vinnustaður fyrirhendi. Er þetta ekki of mikil áhættafyr ir foreldra að taka, þegar allt reynist svlk eða mistök umræddra aðxla, þegar á vegarenda er kom-' ið. Eðlilégt er áð foreldrar hafi áhyggjur, pg núná 14 dögum eftir brottför, liggja engin heimil'isföng fyrir, þrátt fyrir itrekaðar fyrir spurnir á ferðaskrifstofunni. Vita þeir í raiun. og veru ekkert hvar þeir eru niðurkomnir? Hvað er að ske? Hvað á að gera? Er allt FISKBÚÐ Til sölu er fiskbúð í nýju þéttbýlu hverfi í Reykjavík 1/7 hluti af verzlunarblokk, fjögra tonna góð vörubifreið getur fylgt. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og símanúmer inn á aug- lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 3. júlí merkt: „5431". MÚRHÚÐUN Tilboð óskast í múrhúðun hússins nr. 123 við Álfhólsveg að utan. Uppdrættir liggja frammi á skrifstofu vorri. Tilboðsfrestur er til kl. 16 00 þriðjudaginn 30. júní. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR. Nýlegf verksmiðjuhús í Hafnarfirði 340 ferm. að stærð til sölu eða leigu. Tilvalið fyrir hvers konar iðnað. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON Strandgötu 1 Hafnarfirði — Sími 50318. Iðnaðarhúsnœði til leigu að Hringbraut 121, 3. hæð 170 ferm. iðnaðarhúsnæði. Mánaðarleiga kr. 6000,00. Upplýsingar í síma 10600. Hárgreiðslustofa Vegna sérstakra ástæðna er hárgreiðslustofa til sölu. Upplýsingar í síma 15882 eftir kl. 18 ! kvöld. TAUNUS 17 M station ’61 tiL sölu. Er í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 52612 á kvöldin. með felldu? Ég geri ráð fyrir að ég sé ekki ein um að kyarta. Og vil eindregið benda foreldrum á að senda börn sín ekki út á veg um ferðaskrifstofu, nema að bú ið sé að ganga frá öllum plögg um hér heima áður en farið ér. Því það er engum foréldritm létt að vita bör.n sín í óvissu sem orð in er af vitiundarleysi ferðáskrif- stofu um dvalarstað þeirra. Þetta er of milkið alvörumál tiil að það sé hægt að láta það kyrrt liggja, niema að umræddir aðilar taki við sér í flýti og komi þessu í réttar skorður, og það tafarlaust. Þetta þolir enga bið lengur. Með fyrirfram þökk, Áhyggjufull móðir," 0 Stuðla að neikvæðum og afmenntandi smekk „Kæri Velvakandi. Mig langar till þesis atð vekja at- hygli á einum þætti, sem sýndur vax í sjónvarpinu á dögunóxm þ.e.a.s. Sömgkór Metintaskólans í Hamrahlíð undir stjórn Þorbjarg ar Ingólfsdóttur. Mér fannst þessi þáttur svo mjög til fyrirmyndar í hvívetna, bæði hvað söng og framkomu á sviði snerti, að mig iangar til þeiss að sjónvarpið end urtaki þetta, svo hægt sé að sjá, hvað líka er hægt að gera með ungu fólki. En mér finnst ein- hvern vegimn að sjómvarpið og fjölmiðilar almennt, bæði sjón- varp, útvarp og dagblöðin. velji meira af meikvæðu efni með og fyrir ungt fólk, samanber þetta Árnaðar- óskir MEÐAL árnaðaróska, sem for- seta ísiands bárust á Þjóðlhátíða- daginn, voru kveðjur frá eftir- greindum þj óðhöfði ngjium: Friðriki IX. konungi Dan- merkur. Uhro Kekkonen, forseta Finnlands. Haraldi, ríkisarfa Noregs. Gústaf VI. Adolf, konugi Svíþjóðar. Bruno Kreisiky, starfandi for- seta Auisturríkis. Ridhard Nixon, forseta Bandaríkjianna. Elísabetu II. Bretadrottningu. Georgi Traykov, forsta Búlgaríu. Georges Pompidou, fionseta Frakklands. Moihamimed Reza Pahlavi, keisara frans. mikla dálæti á öllu sem heitír POP. T.d. eyðir sjónvarpið bæði myndum og viðtali við Pop-hljóm sveit þá, er kernur á vegum L is ta.h átíóar mna r, em lætur „al- vöru“-lisitafólik, sem himgað hefir komið, eiginlega aiveg eiga sig. Er þetta rétt aðferð hjá fjöl- miðlunum. Eru þeir ekki ein- mitt að stuðla að meikvæðum og afmenntandi smeklk með þessu? L.E." 0 Ekki frá bændaskólunum Ein með rauðan koil skrifar: 21. júní 1970 Kæri Velvafca.ndi. Varðandi bréf, sem birtisit í dálfcum yðar í daig, langar mig til að fræða lesendur um etftirfar- andi. Sl. vor (1969) tóku kennaranem ar upp þann hátt að setja upp rauða kolla er þeir útskrifuðust, í stáð svartra sem áður vorú not- aðir. Var þetta eiinkum gert til samræmingar við frærnd- og grann þjóðir okkar en þar setja nýút- skrifaðir kennarar upp rauða kolla. Þeir rauðu kollar sem sézt hafa að undamförnu erU því efcki komn ir frá bæmdaskólurnum, né heldur eru þar á ferð róttækir stúdehtar eða fallsitúdentar, ein.s og heyrzt hefur, heldur eru þa,r á ferð ný- útskrifaðir kennarar frá Kennara sikóla íslands. Virðingarfyllst Ein með rauðain koll.“ Zailam Shazar, forseta fsraels. Giuseppe Saragat, forseta ftalíu. Dr. Osvaldo Dorticos Torrado, forseta Kúbu. Makarios erkibiiskupi, forseta Kýpur. Marian Spyrchalslki, forseta Pól'landfl. Aimerico ThOTnas, forseta Portúgal. Nicolae Ceausesou, forseta Rúmeníu. Gustav W. Heinemahn, forseta SambandslýðveLdiisinis Þýzka- lands. N. Podgorny, forseta So>vét- ríkjanna. Francisco Franco, ríkis'leiðitoga Spánar. Ludvilk Svoboda, forseta Tékkóslóvakíu. Cevdet Sunay, forseta Tyrklands. Pal Losonczi, forseta Umgver j alands. (Frá skrifstofu forseta fslaindis). Vinnuveitendur Óska eftir framtíðarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Er þaulvanur verkstjórn, stjórn á vörudreifingu, vélum o. fl. Lysthafendur vinsamlega leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Ábyggilegur 177 — 4804". Foieldrar Seltjarnarnesi Efnt verður t?l umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Mýrar- húsaskóla fimmtudaginn 25. júní. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess munu börnin fá verkefnaspjöld og eru þau þeðín að koma með liti. 5 ára börn komi kl 9,30 og 14, 6 ára börn kl. 11 og 16. LÖGREGLAN I HAFNARFIRÐI, GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.