Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. J'ÚNÍ 1070 BLAUPUNKT OG PHILIPS bítoótvörp í allar gerðVr bíla. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staðrvum. TKJni hf„ Einholti 2, s. 23220. ÍBÚÐ ÓSKAST Ósika eiftir 4ra—6 fverlb. íbúð tsðl teVgni í Lauga'mes- eða Hekmafwerfi. Góð umgerKgn'i og góð teiga í boðt. Tilb t)# Mbl. f. 25. þ.m. medct „4620". TVEIR VOLKSWAGEN BiLAR ángerð "64—'67 óskast keypvt- ir. Staðgireiðste. Uppl. í sím- um 41383, 40397. KÁL- OG GARÐPLÖNTUR að Sogaveg 146. Hagstætt verð. Leið 6 stoppair við staðinn. Plöntusalan, Sogaveg 146. TVÆR STÚLKUR utao af tervdi 17 og 19 ára óska eftiir ativiinin.u. Ma.rgt kemur tíl greina. Uppk í síma Hvam msvik um Ey nanikot. ÍBÚÐ TIL LEIGU Stór 3ja henbengija íbúð við Alftamýri er t’i'l teigu frá 1. júlí mk. Tíiboð sendfet aifgr. bteðsins fyrir mk. föstudags- kvöid merkt „Ibúð — 4713". LlTIÐ IÐNFYRIRTÆKI er til sölu. Hentugt fyriir 1—2 menn, sem vilja vinna sjá#ir vð fyriintæikli s'itt. TiHlb. semd- ist biaðiniu merkt „Helilur-70 — 5429". 16 ARA STÚLKA óskast á beiimilii t'íl banna- gæzlnj og he*m.ilfest0irfai. — Uprpiýsingar í síma 92-2654, Ytri-Njairðvík. KEFLAVfK Forstofuherbergii til teigu. Upplýsingar í síma 2773. BlLL til sotu, Daf, árgerð 1963. U pptýsingar í skna 52785 á kvöldin. TIL SÖLU er Landrover, ditsilll '63, skoð- aður '70. Má gireiðaist með veðskuidaibréfi. Upplýsingar í síma 84751. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU í sumer, t. d. ráðskona á léttu sveitaiheimii'lii eða í kaiuptún.i, virnna í mðtuoeyti o. fl. TiHb. semdist Mbl. fynir 1.7. merkt „4715 Sumac og sói". ÓSKA EFTIR að teka á teigu hús undtr haemsmi. má ba'rfno’St liagfaer- imga. Tiiboð sendfet M'bf. merkt „Hænsn'i 4622". ÍBUÐ ÓSKAST Þ-ipO'fe her'bengia fbúð óska'St á teigu strax. UDplýsingar í sfma 27150 á sk.rífstiofutlíma. V*»iTiui mc| ODIKU fyr'r - ■'osikóteinám Hriing'iö í s> 'r 33 e',,i k‘I. 20 00. í dag kynnum við þjóðskáld ið séra Matthías Jochumsson, sem Ibæði vor eitt okkar freansta sálmaakáld, en eikki siður kunn «r af Idikritagrerð sinni og leik ritaþýðingum. Þá orti hann einn ig þjóðsönginn okkar: „Ó guð vors lamds“, eins og alkiumraa er. Matthías Joehumssion fæddist að Slkóguim í Þorskafirði vestra 11. nóvember 1835, og voru for- eldrar hans Jochu/m bóndi þar Magmússon og kona hans Þóra Einarsdóttir frá Skáleyjum á BreiðaíÍTði. Matthías varð stúd en.t í Beykjavík 29. júní 1863, en ka.ndidatsprófi í guðfræði lauík hann við Prestaskólann 1865. Harnn varð prestur í Kjal arnesþingi tvívegis, og bjó að Móum, en síðar prestur í Odda, og að lókum á Akureyri frá 1886, þar tH bamm féik'k lausn írá prestsskap 1900, en naut síð an heiðurslauna úr landssjóði sem Skáld, allt til dauðadags, 18. nóvember 1920, og bjó síð ustu æviár sin í húsimu Si*gur hæðum á AkureyrL þar semnú er Matthíasarsaifn. Óþarft er að rekja ritstörf hans, svo kunm, sem þau eru þjóðinni allri, en þó má telja leikriitin Skuglga Svein, Hinn sanna þjóðvilja, Vesturfarana, en. fyrsta ljóðabók harns kom út 1884, og úr þeirri útgáfu er mynd sú fengin, sem þessum lín. um fylgir. Þá skrifaði han» Sögutoatfla af sjáifum mér, og bréf hans voru giefin út. Ótalið er að minnast á stórbrotnar þýð ingar séra Matthías-ar á kvœðum. erlendra sitórskálda, og þá ekki siður þýðiniga.r hans á leikrifum Wiilliam Shaifceapeares, Mamferð eftir Byron, Friðþjófssögu eft ir Tégner, og Sögur Hlerlælknis ins eftir Topedius. Sálmar hans eru legió, dánarminningar sömu leiðis og margvíslegar ritgierðir í blöðum, tímaritum og bókuTf. Afköst hans voru geysileg, og hann naut feifcna vinsœida með þjóðinni. Hann var heiðursdokt or við Háskóla ísiands oghlaut ýmsam anman sæmdarvott. Hann var þríkvæntur, missti tvær fyrrj konur sínar eftir skamma sam búð, og eignaðist ei'gi börn með þeim, en með þriðju konusinni, Guðrúnu Rumólfslóttiur frá Saurbæ á Kjalarnesi eigmaðist hann 11 börn. Við veljum til kynningar á skáldsfeap séra Matthíasar sjálf an þjóðsönginn., því að hano er aldrei of oft innprentaður í ís tenzka þjóðarsál. — Fr. S. LOFSÖNGUR Ó, Guð vors lands! ó, lands vors Guð, vér loíum þitt heJlaga, heilaga nafn! Úr sólfcerfum himnanna hn’ýta þér krans þínir herskarar, tímanma safn! Fyrir þér er ernm daigur sem þúsumd ár, og þúsund ár dagur, ei mieir, eitt eilifðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður Guð sim*n og d’eyr. íslandis þúsund ár — eitt eiMfðar smáblóm með titra.ndi tár, sem tilbiðiur Guð siom og deyr. Ó, Guð! ó, Guð! vér föllum fram og fórn.um þér brennandi, bremnamdi sál, Gu.ð faðir, vor Drottin'n frá kyni til kyns, og vér kvökum vort heiigasta mál; vér kvökum og þölkkum í þúsuod ár, því þú ert vort eimasta skjól vér kvökum og þöikkum með titramdi tár, því þú til bjóst vort forlagahjói. íslan'ls þúsmmd ár voru morgunsins húmlköldiu, hrynjandi tár, sem hitna við skínandi sól. Ó, Gmð vors lands! ó, lamds vors Guð, vér lifum sem blafetamdi, blaktandi strá; vér cteyjum ef þú ert ed ljós. það oig líf, ssm að lyptir oss duptinu frá; ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf, vor teiðtogi' í daganna þraut, og á kvöCtíin vor himneska hvild og vor hlíf, og vor hertogi1 á þjóðlífsins braut; íslandis þúsrnnd ár :,: verði gróandi þjóðl'íf með þverrandi tár, sem þroskast á giuðs-ríkis braut. Iirottimn pnum ifttrðveita. útgamg |)imn og inmgang héðan j frá að eilífu. — ISálmalr Daiviðs, 121, 8. í dag e|* imiðvikudaguir 24. júní og ®r þaið 175. daigur ársins 1970. Eftir Iifa 190 idagair. Jómameaua. Ardegisiháflæði kl. 10.05 (Úr íslamds aJmam- akinu.) Næturlækmir í Keflavík 26., 27.6. og 28.6. Kjarban Ólat's- 23.6. Kjartam Ólafssion. 29.6. Arnbjörn Ólafsson. 24.6. og 25.6. Guðjón Klemenzson AA samtökin. 'riðtalstími er i Tjarnargötu 3c a!la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Símí '6373. Almoainar upplýsingar um læbmisþjónustu í borginnl eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur «ru lokaðar á laugardögum yfir sumarmáuuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðia og þess háttar *ð Garðastræti 13, s(íml 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum ÁRNAÐ HEILLA Garðyrkjuritið, 1970 er nýlkomið út, fjöTbreytt, myndum prýtt og 166 bls. að stærð. Hefur það borizf Mbl. Þetta er 50. árg. þess. Af efnd þess miá nefna: Rits.tjórinm., Ólafur B. Guðmundisson skrifar inngangs- orð, þar sem hann minnist á 85 ára afmœli Garðyr'kjufélags íslaeds og 50 ára afmæli Garðyrkjurits- ins. Blóm og stjórramál' eftir Brönde gaard, þýdd með viðibótum af rit- stjóranuim. Imgóifur Davíðsson skrifar greinina: Þrjár kryddjurt- ir. Skýrsla um refcstur Lysti- og grasagarðs Akuneyrar árið 1969. Glitrar dögg — Grær fold eftir G.Ó. Kristinn Heligason. Skrifar þátt um laufca og hnýði. Ingólfur Davíðlsson skrifar grein um hættufl'ega sveppi. Skýringar á Plönitunöfnium III. Ólaf B. Guðimundsson. Garðyrkju- skóli ríkisins á Reykjum í ölfusi 30 ára eftir Grétiar J. Unnsbeinssom. Ingóllfur Davíðsson skrifar um Ranabjöilfl'una. Álmlús og Ullarlús eftir Einar I. Siglurgeirsson. Jarð- a.rber i tunnu eftdr Ólaf B. Guð- miundssan.. Trúin á g.uð og landið eftir J.A. Um safnbau'ga og gterf þeirra eftir Ó.B.G. Nofckrar álitteg ar stofujurtir eftir Í.D. Geta kakt- usar vaxið á ísl'andi? eftir Jón Ríögnvaldsson. Rabbað við garðeig endiur III. eftir Pál ínu á Patró. Minni'nga.rgrein um Sigurð Sveins- son. Skýrsila um störf stjórnar G.í. reiknimgar féi'agsins og skýrslur frá ýmisiuim dieildum félaigsins úti á lamdi. Nokkur orð um grasaglarða eftir J.R. Safnhaugurinn. Ýmiislegt smáefni eftir ýmsa. Tvær víðiteg- undir eftir I.D. He.imsófcn frá Sví- þjóð. Ýmisar skýrslur og skrá yfir gróðra.rstöðvar og plöntusöluir í Reykjavík og nágr.ennd. Getraunin um blóim ársin.s. Bókaþáitliur. Gudi- lauf fól'agsins aflhem.t Imgólfi Da.víðs syni. Félaglatal Garðyrkjuféla.gs ís lands. Fjölmargar myndir prýða ritið. Ritstjóri er Óiafur B. G.uð- mundsison. Geðvernd, 1. ttol, 5. árg. er ný- komið út, og toefur verið semt Mbl. Af efnd þesis má nefna: IxLkamleg- Þann 13. júní vor.u gefirn samam í hjóniaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ung- frú Helga M. Gest'idótti’r og Hilm- *r Kristenssom. Hteimili þeirra* er að Vesturbraut 9 Hf. Ljósmyndaistofa Kristjáns Skers'eyratvegi 7, Hf. ar og geðrænar orea.kir örorku eftir Stefán Guðmason, tryggingalækni. Hvað gota foreldrar gert? Ýmis góð ráð. Heyrt og séð á námsfeeiði og þingi um endurhæfingíu eftir Kristin Björnsson sálfræðiinig. Rit nefnd ,s4c ipa: GýLfi Ásmundsson, Sigríður Thorlacius, Ásgteir Bjarna son (ábm.) og Ingibjörg P. Jóns- dóttir. Ritið er myndum prýtt og hið vandaðasta. Spakmæli dagsins Svo framarle.ga að ég verði ekki sannfærður með vitnisburði heilagr ar ri'tningar og sfcýrum og ljósum rökum, — því að hvorki ber ég traust til páfa né kirkjufunda einna saman, þar sem víst er, að þeim hefur oft skjátlazt og þeir lent 1 mótsögn við sjáJfa sig, — þá er ég sannarlega sigraður af þeim ritningarorðum, sem ég hef skírskotað tH, og samvizka mín er hertekin af Guðs orði. Ég get hvonki aflturtoaffl'að nei'tt né vil það, enda hvorkii ráðJHegt né heiðarlegt að breyta gegn samvizku sinni. . . . Hér stend ég, ég get ekki annað. Guð hjálpi mér, Amen! — Luther (| Worms). FRÉTTIR iSumairhú ðais.tú lkiirnmr isem dvalizt hafa i Skálholti siðan 18. júní koma á Umferðarmiðstöð- ina í dag, miðvitoudag kl. 5 — Sumarbúðir Þjóðkirkjuninar. SÁ NÆST BEZTI Feitiur og æruverðuigur borgari kom kjagandi um borð í skip, setm lá í höfninni, og spurði eftir einum af yfirmönnum skipsins. Svo stóð á, að skipsmaður þessi hiafði brugðið sér í l’and, en var væntanlegur inn- an skamlmis aftur um borð. Vélstjóri einn á skipinu bauð því borgaran- um inn til sín og segir mjög vin'gjarnteiga við hann; „Viljið þér ekki gjöra svo vel og fá yður S'tói undir „Pusteröret" á meðau þér biðið."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.