Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 28
MIÐVIKIIDAGTIR 24. JIINTt 1970 Islenzk áhöf n — með fyrstu Flughjálpar- vélina til Perú — SÍÐASTLIÐINN laugardag barst svar frá heilbrigðismálaráðherra Perústjórnar þar sem hann færir fram þakkir til Flughjálpar vegna gjafar á fimm DC-6B- flugvélum og kvaðst samþykkur þeim skilyrðum, sem gjöfinni fylgdu, en þau voru öll sett til tryggingar því, að flugvélarnar yrðu örugglega notaðar til hjálp arstarfseminnar þar í landi. Fki'gvélarnar fimm voru boðn- air Éisaimt varahlutum og laforði um að greiða laun þriggja flug- virkja í Perú til septemberloka. Einmig var ákveðið, að Flughjálp og Norræna kirkjusambandið af- hentu vélarnar með varahliutum og hjúkrumargögnum í Lima, t»rír lítr- ar á dag hjálparstofnunium Perú að kostn- aðarlausu. f gæirmorgum fór héðan fjög- urra rnamnia áhöfn til Prestvíkur, en hún á að fljúga flugvéiinmi það'an til Perú með viðfcomu á íslanidi. Magniús Guðbrandsson verður flugstjóri, Ásgeir Torfason, að- stoðarfliuigmaður, Einiar Sigur- vinsson fliugvél'stjóri og Hafliði Bjamason fliugleiðsögumaður. — Flu'gvélin mum flytja varalhiuti og sfcjótfatnað, sem Norræma kixiknasamibandið sendir, en vegna þess lendir hún í Kaiup- miannialhöfh og Bengen á leiðinmi til ísiainds frá Sfcotlandi. Þessi fluigvél verðúr annað hvort TF-AAG eða TF-AAF, en þær eru báðar ferðbúnar. Eftir um vifcutíma verða tvær aðrar Cloudmaster-fluigvélar búnar til ferðar en gert er ráð fyrir að fimmta fkitgvélin verði þar eklki Framhald á bls. 3 Lúðrasveit bama og unglinga í Vigernes Skolekorps frá Lilleström í Noregi hefur sett svip sinn á borgina að undanfömu. Hefur hljómsveitin marserað um götumar og leikið fyrir utan samkomuhús, þar sem eru að hefjast samkomur Listahátíðar og einnig leikið á íþróttavellin- um. Á undan ganga einkennisklæddar telpur og sveifla taktstöfum sínum. Hefur lúðrasveit- in hjálpað til við að setja hátíðarsvip á þessa síðustu daga. — (Ljósm.: Sv. Þorm.) UNDANFARNA daga hefur bor- ið meira á þvi að mjólk fengist ekki í mjóikurbúðum í Reykja- vik, en fyrst eftir að verkfall mjólkurfræðinga hófst. — f gær sneri Morgunblaðið sér til for- stjóra Mjólkursamsölunnar, Stef- áns Bjömssonar, og spurði hann hvaða orsakií lægju til þessa. Steifán sagði að sama mjólfcur- maign væri serut dagleiga í mjólfc- urbúðirnar niú og þegar verk- fallið hófst, eða saimtals 67 þús- umd lítrar, em hinis vegar væri fókk farið að kaupa mjóllk miklu almenmara nú en í byrjum verk- fallsims með þeim afleiðingum, að mjólikin stemzt ekkert við í búðúnum. Stetfán sagði að þar sem enigin leið væri fyriæ Mjólk- ursamisölúmia að sjá svo um að bairniafjölskyldur sætu fyrir mjólfcinmi, hefði það ráð verið tekið í gær, að hver fjölskylda, mieð eða án bama, fenigi þrjá lítra á daig og verðurr það fyrir- feomulag haft á umz verkfalili lýfcur. 10 AB-bækur sl. ár auk skáldverka Kambans Frá aðalfundi AB ALMENNA bókafélagið og styrktarfélag þess Stuðlar h.f. héldu aðalfundi sína mánudag- inn 22. júní sl. í upphafi bað fundarstjóri Karl Kristjánsson fv. alþingis- maður, fundarmsnn að standa á fætur í virðingu við minningu Hauks Thors, sem nýlega er lát- inn. Haukur Thors var einn af stofnendum félagsins, í fulltrúa- ráði þess og endurskoðandi frá upphafi. Framkvæmdastjóri AB, Bald- vin Tryggvason las upp og skýrði reikninga félagsins og flutti Hvalvertíðin hafin Fimm hvalir hafa veiðzt HVALVERTfÐIN hófst sl. sunnu dag og eru nú fjórir hvalveiði- bátar komnir á veiðar. Hafa þeir þegar fengið fimm hvali djúpt ut af Faxaflóa. Hvalveiðin í ár hefst um það bil þremiur vilkum siðar en sL ár og stafar það af töfum vegna verkfailia, Um þetta leyti í fyrira höfðu bátamir, sem þá voru einmig fjórir, fengið um 70 hvali. Hvalveiðibátarnir veiða vemju- lega á svæðinu sunnam Reykja- ness og djúpt út aif Látrabjamgi og stendur vertíðin oftast fram í septemberlok. skýrslu uim starfsemina á árinu 1969. Almenna bókafélagið gaf út á árinu 1969 10 einstakar bækur, allar eftir íslenzka höfunda og að aulki öll skáldverk Guðmund- ar Kambans í 7 bindum. í Framhald á bls. 3 Mestu vöruflutningar Flugfélags íslands? 35 tonn flutt til Eyja sl. sólarhring 35 TONN af vörum voru flutt flugleiðis frá Reykjavík til Vest- mannaeyja sl. sólarhring. Hefur sennilega aldrei áður verið flutt jafnmikið vörumagn á einum sólarhring innanlands hjá Flug- félagi íslands. Hinir miklu vöruflutningar loft leiðis stafa af verkfalli yfirmanna á farskipum og að óbreyttu ástandi eru horfur á að mikið verði flutt með flugvélum F. í. næstu daga til ýmissa staða innanlands. í gær voru farnar alls 10 ferð- ir til Eyja með vönur, en fró Eyjum voru flutt aills um 5 tonm af vörum. Einnig voru fólks- fliuitniimgar til Vestmaninaeyja máiklir og voru flutt þantgað um 115 maninis og ái'íka marigir fliuigu frá Vœtmaninaeyjum í gær. Sáttafund- ir áfram í GÆR var sáttafundum haldið áfram milli aðila í vininudeilun- um, án (þetas nð mmkomulag næð ist. Kl. 2 í gær hófst fundur sátta siemjara og verzlunarfóliks og lauk honum kl. 4.30. Skipað var í nefndir sem ræða uim ákveðin dei'luatriði. Annar fundur hefur ekki verið ákveð'inn. Kl. 16 hófs't fundur sáttasemj ara og A.S.B., félaigs afgreiðslu- stúlkna í brauð- og mjólkurbúð um. Þeim fundi lauk um kvöld mat, og hefur ekki verið áfcveð inn annar fundur. Fuindur með hásetum á far- skipum bófist kl. 14 í gær og var honiuim ekfci ilokið þeigar Morg- unblaðið frétti síðast. í dag hefur verið ákveðinn fundur með rafvirkjuim kl. 17 og kl. 21 hef.ur verið boðaður fund ur með byggingariðnaðarmönn- Lyfsalar gagnrýna framkvæmd sölulaga Aðalfundur Apótekarafélags íslncds valr haldinn hinn 31. maí síðastliðinn. I ályktunum frá fundinum segir aið mjög skorti á að ákvæðum lyfsölu- laga um sölu og dreifingu lyfja, ainina.rs vegaír í heildsölu, og hins vegan1 í smásölu utam lyfjabúða, Gunnar og Njáll í sjónvarpi Rætt um íslenzkt tal og íslenzka leikara í norrænni sjónvarpskvikmynd um Njálu EINS og kom fram í Morgun- blaðinu í gær hefur sænska sjónvarpið borið fram tillögu um að Nordvision Iáti kvik- mynda framhaldsmyndaflokk eftir Njálssögu í litum til flutnings í sjónvarpi. Kom þessi tillaga fyrst fram á fundi Nordvision, sem haldinn var hér á landi í febrúar sl. og var tillagan síðan aítur tekin til umræðu á fundi Nordvision í Trömbsö í Noregi fyrir nokkrum dögum. Er til- lagan enn á umræðustigi. í samráði við íslenzka sjón- varpið hefur verið haft sam- band við Svein Einarsson leikhússtjóra og hann beðinn um að skrifa kvikmynda- handrit og annast leikstjóm ásamt sænskum manni ef af framkvæmdunum yrði. — Gertt er ráð fynir að banidiritið verði í 13 köflutm, saigðii S'veinin í stultltiu viðitiali við Mangiuiníblað'ið í gaer. Éig ydði að niokkru lieybi í Svíþjóð á meðatn verdð væri að v'imm.a hamdriitlið, ein síðiatn er ráðlgeirit að kv'iikimyndatakiain sjálf fari fnaim á íslanidii. Allt tal veiúðuir íslenzfct og leiikanar allir íts- ienzkitr. Sagðii Sveiintn að ráð- gerit væni að .mifcil 'satm- viinin'a yirði miilld sjómvanps- stöðva Norðluirlamdia úim firaim- kvæmnid verfcsims, etn væmtain- legia yrðlu kvikm.ynd'atölku - meniniinrtiir sænislkliir, Diagskránstjóri íslenzkia sjóm vanpeinis, Jóm Þónaniinissioin, salgðii við Morguinlblaðdð í gær að imikill á'hu/gi befði komáð fmam á fuindi No'nd'visiom fyrdr bvilkmynidiatiölkuininii. — Em væmltianlega skýnast lfniuirinlar mim þettba mlál í haust, em þá verðiuir haldimm aminiar fuindiur hjá Nordvisúiom og aulk þess fumdiur leikstjóiria sjóirnvaripa á Norðúrlöndiuim. Hirnis vegiar er það útiloikað að fmamfcvæmdir hefjilst á þesigu ári og þvi meestla þvi hér er um að rœðá miilkið fyrlintæfcii sem tonefst viðltælks uindiiinbúiniiinigs, sagðd Jón. sé framfylgt. Telur fundurinn að eSgi vorði hþigur við unað og beinir þeim tilmælum til heilbrigðismálastjómaininnar, að gerðar volrði ráðstafanir til úr- bóta þegar i stað. í þessu sambandi sneri Mbl. sér til ívars Daníelssonar, rít- ara Apótekarafélagsins og spurð ist fyrir um það hvers komar lyf væri um að ræða. ívar sagði, að fyrist og fremst væri um að ræða alls konar víta'mim, sem lyfsölulögin næðu yfir, svo og alls konar lyf, sem væru áletr- uð sem slík. Sagði hann, að s'kemimst væri að minmast au.g- lýsingar frá landlækni um stöðv un á sölu eins s'líks lyfs, sem hafði inni að halda hormóna, sem breytt gátu kynferði barna. I mörgum tilfellum kvað hann þessi lyf jurtakyns, sem erfitt væri að greina hvað innihéldu. Þá taldi aðalfundur Apótek- Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.