Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ ]®70 GAMLA BI Listahátíð i Reykjavík 1970. Félag kvikmyndagerðarmanna sýnir: ÍSLENZKAR KVIKMYNDIR ,,Stef úr Þórsmörk" — Ósvaldur Knudsen „Lax í Laxá" — Ásgeir Long „Reykjavík — ung borg á gömlum grunni" — Gisk Gestsson. Sýndar kl. 9 „Með sviga lævi" — Ósvaidur Knudsen „Búrfellsvirkjun" — Ásgeir Long „Heyrið vella á heiðum hveri" — Ósvaldur Knudsen. Sýndar kl. 5 og 7 TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff). Viðfræg og snilldarvel gero og leikin, ný, amerisk gamanmynd af allra snjöilustu gerð. Myndin er í litum. James Gamer Joan Hackett Sýnd kl. 5 og 9. Deden "nm" lagde et æg GINfl LOLLOBRIGIDA EWAAUUN JEAN LOUIS TRINTIGNANT Itötek lifmynd, æsispennendi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi. AðaEhlutverk: Gina Lollobrigida Jean-Louis Trintignant DANSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ána. Sýnd kl. 5 og 9. 18936 ÞJÓDLEIKHIJSID Listdanssýning á vegum Ltete- bátíðar í Reykjavik I kvöld kl 20. AllSTURBÆJARRÍf] iSLENZKUR TEXTI Móli sirnumnum (Up the Down Stair Case) Mjög áhrifamikil og sniNdar vel ieikin, ný, amerísk verðleona- mynd í Htum, fcyggð á skáld- sögu eftir Bel Kaufman. Aðallhlutverk: Sandy Dennis, Eileen Heckart. Sýnd kf. 5 og 9. Moridagurinn mesti JSLENZKIR TEXTAR Bonnuo yngri er 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. ULIVtK CUFFORD Spermandl og dularfuW ensk- amerisk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SKRIFSTOFUHÚSNÆRI við Laugaveg tH leigu, stærð 62 fm. Upplýsingar í síma 18065. CEORGY CIRL ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný ensk-amer- ísk kviikmynd. Byggt á „Georgy Girl" eftir Margaret Foster. Leikstjóri Alexander Faris. Aðal- hlutverk: Lynn Redgnave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessii hefor afls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gróðforstöðin VALSGARRUR er við SUÐURLANDSBRAUT. Orvals sumarblómaplöntur. Stjúpmæður í mörgum litum. Rósir í netkörfum tilbúnar til gróðursetningar. Ódýrt túnvinguls grasfræ. Ath. Valsgarður er í leiðinni þegar farið er um Suðurfandsbraut. VALSGARÐUR. TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vörubilstjórafélagsins Þróttar í Reykjavik og Vinnuveitendasambands Islands og samningum annarra sambandsfélaga. verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 19. júní 1970 og þar til öðruvísi verður ákveðið. eins og hér segír: Nætur- og Tímavinna Dagv. Eftirv. helgidv. Fyrir 2\ tonna bifreið 242,90 278,10 313.30 — 2^ — 3 t. hlassþ. 269,40 304.60 339.80 I 1 CO 1 co 1 295,90 331,20 366,40 • —3i — 4 - — 320.20 355,40 390,70 _ 4 — 4| - — 342,30 377,60 412.80 — 4i — 5 - — 360,10 395.30 430,60 — 5 — 51 - — 375,50 410,70 446.00 _ 51 — 6 - _ 391,00 426.30 461,50 _ 6 — 6) - — 404,20 439,50 474,70 _ 61 — 7 - — 417,50 452.80 488.00 1 1 1 i 430,80 466,10 501.30 — 71 — 8 - — 444,10 479,30 514,60 Iðgjald atvinnuveitenda til Lífeyrissjóðs Landssambands vörubifreiðastjóra innifalið í taxtanum. Landssamband vörubifreiðastjóra. MörJur Valgarðsson Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Aukutehjur Regiusamur og vanur meður, sem hefur bH tnl umráða, getuf fengið aukavinnu við eiksfirr á kvöldin og um helgair. Upplýs- ingar i Bókaverzluniinnii Njáís- götu 23. Fjaðrir, fjaðrabföð. hljóðktrtar, púströr og fíeiri varahfutir f margar gerðfr brfreiða Bðavöiubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sárii 24180 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK I dag. miðvikudag 24. júni: NORRÆNA HÚSIÐ: kl. 21.00 Tónfrst og Hjóða- fiutning'ur (Gnieg / W'rldenvey) RUT TELLEFSEN og KJELL BÆKKELUND. MiðasaJa í Nornæna Húsinu frá k1. 16.00. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: kl. 20.00 CULLBERG-BALLETTINN: Medea, Adam og Eva, Rómeó og Júfía. Miðasala í Þjóðteifchús;nu frá kl. 13.15. GAMLA BÍÓ: ISLENZKAR KVIKMYNDIR: kf. 5 Með sviga fævi (ösvatdur Knudsen) Búnfedlsvirkjun (Ásg. Long) Heynið vePla á heiðtim tweri (Ósvafdur Knudsen) ki. 7 Með sviga lævi (Ósvatdur Knudsen) Búrfeltevinkjun (Ásg. Long) Heynið veNa á heiðum tíveri (Ósvaldur Koudsen) M. 9 Stef úr Þórsmörfk (Ósveidur Knudsen) Lax i Laxá (Ásgeir Long) Reykjavík — ung bong á gömfum gnunní (Gísfi Gestsson). Miðasafa i Gamte BíóS fná ktukkan 2. FERÐALAG Sjálfstæðisflokkurinn i Hafnarfirði efnir til sumarferðar sunnu- daginn 28. júní n.k. Farið verður að Heklu og lagt af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9 f.h. Nánari upplýsingar gefur Ólafur Proppé sími 51866. Sjátfstæðisflokkurinn í Hafnarfirffi. LAUGARAS Símar 32075 -- 38150 LISTAHÁTÍÐ 1970 Hneykslið í Mílanó (Teorema.) Meistaraverk frá hendi ítalska kvikmyndasnillingsins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfundur sögunnar, sem myndin er gerð eftir. Tekin í litum. Fjallar ntyndin um eftirminnilega heimsókn hjá fjölskyldu einni i Milano. I aðaihlutverkunum: Terence Stamp — Silvana Mangano — Massimo Girotti — Anne Wiazemsky — Andreas J. C. Soublette — Laura Betti. Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur stutt ávarp áður en kvikmyndin hefst. Bæði einstakir leikarar og myndin i heild hafa hlotið marg- visleg verðlaun. I Feneyjum hlaut hún á sinum tíma hin kaþólsku OCIC-verðlaun, en 6 dögum siðar bannaði kvik- myndaeftirlit Páfagarðs kaþólskum mönnum að sjá myndina. Syrvd kl. 5 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.