Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUÍÍ 24. JÚNÍ 1970
Ágúst Jóhann Alex-
andersson — Minning
ÞJ ÓÐHÁTÍÐ ARD AGURINN 17.
júná var að kveðja, sumarið og
sólin framundan. Fjöliskyldan á
Lömgubrekku 13 hafði lokið
kvöldverði og Ágúst komið sér
fyrir í húsbóndastólnuim fyrir
framan sjónvarpið. Hamn hlaikk-
aði til að sjá myndinia „Saga
BorgarættaTÍnnar" því hann
hafði ætíð unnað þjóðiegum
fróðleik og skáldskap. — En
ökyndilega er þráðurinin slitinn,
— fáein andvörp og veraMar-
saga Ágústs J. Alexamderssomar
eir öll. Eftir laniga og stunduna
örvœ nt i mgairfu U a baráttu við
vaxandi lömumarsjúkdóm vairð
kveðju'stundin honum óvænt og
mild.
Ágúst Jóhanm Alexandersson
var fæddur í Kjós í Reykjafirði
á Ströndum 28. 6. 1924. Hann
hiefði því orðið 46 ára í þessum
mániuði hefði honum enzt aldur.
Foreldrar hans eru: Alexander
Árraaison, er lézt í vetuir og
t
Eigimmiaður miran og faðir
okfcar,
Sigfús Kr. Gunnlaugsson,
viðskiptafræðingur,
Hvassaleiti 139,
lézt í Borgarsj úkrahúsinu 22.
júní.
Ragnhildur Eyja Þórðardóttir
og börnin.
t
Litli sonur okkar og bróðir,
Jónmundur Gunnar
lézt þann 14. júní í Stokk-
hólmi. Jarðarförin hefur far-
ið fram.
Asdís Þ. Kolbeinsdóttir
Guðmundur K.
Jónmundsson
Kolbeinn Guðmundsson
Aðalheiður D.
Guðmundsdóttir.
t
Móðir ofckar,
Sigrún Eiríksdóttir
Hjartarson,
lézt 22. þ.m. að Elliheimilinu
Betel, Girnli, Mamiitoba,
Karaada.
Guðrún Guðmundsdóttir
Hjörtur E. Guðmundsson.
t
Faðir okkar,
Guðni Einarsson,
Landakoti,
verður jarðsunginn frá
Kálfatjamarkirkju fimmtu-
daginn 25. júní kl. 2 e. h.
Bílferð verður frá Umferðar-
míðstöðinni kl. 1,15.
Böm hins látna.
Sveinsána Ágústsdóttir systir dr.
Símonar Jóh. Ágústsaonar.
Ágúst ólst upp í Kjós og Reykja-
firði í hópi fjögurra mannivæn-
legra systkinia sem eru: Sigur-
björg húsfreyja á Krossniesi í
Ámieshreppi, Skúli, útgierðar-
maður á Hellissandi og Alda,
húsifrú að Tunguniesi í Fnjóska-
dal. Víða var þrönigt í búi á
Ströndum á þessum árunn, sem
og víðar hér á landi og ekki
alltaf mikið um nýmieti. í Veiði-
leysu var þá sjúkur maðúr er
átti helzt að borða nýjan fisk, og
einhvem tíma þegar nýr fiákur
er á borðum í Kjós situr Gústi
yfir didk sínum og hefst efcki að.
Þegar hann er spurður hví hann
borði ekki fisk sinn, svarar
drenigurinn „hefuT Kalli í Veiði-
leysu fenigið nýjan fisk“?
Þessi stutta sagia segir meira
um viðkvæma og örfsáta lurnd
Gústa heitims, en giert yrði í
löngu máli. Segja má, að hann
gæti varla synjað nokknum bón-
ar, og ótaildar ur@u síðar þær
stjuradir, er hann hjálpaði kiunn-
iragjum srnium, en hætt er við að
stundium hafi gleymzt að gjalda
greiðann.
Inraan við tvítuigt kveðúr
Ágúst æSkuslóðirnar og heldiur
suður til Rvíkur. Þar kynndst
t
Útför eiginmannis móna og
föður okkiar,
Agústs Jóhanns
Alexanderssonar,
fer fram frá Fosigvogskirkju
miðvikiudiaiginn 24. júní kl.
3 e. h.
Kristín Guðmundsdóttir
dætur og tcngdasynir.
t
Sigurður Jónsson,
fyrrum bóndi á Torfastöðum
í Grafningshreppi,
verður jarðaumginn frá Foss-
vogskirkju föstudiaiginn 26.
júní kl. 3 e.h. Blóm vinsam-
legaist afþökkuð.
Böm, tengdaböm og
bamaböm.
t
Útför eigxnmaminis mínis og
föður oktoar,
Sigurðar Kr. Eiríkssonar,
Stigahlíð 12,
fer fram frá Fassvogskirkjú
fknmtudaiginn 26. júní kl.
13,30. Blóm vinaamletga af-
beðin en þeim, sem vildu
minnast hans er bemt á líkn-
arstofmanir.
Guðrún Jónsdóttir
og böm.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur
GUNNAR BJARNASON
forstjóri frá Ólafsvík,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. þ.m. kl.
1,30 e.h.
Blóm afþökkuð, eri þeim sem vildu minnast hans er vin-
samlegast bent á Ólafsvíkurkirkju eða Hjartavernd.
Herdis ÓlafSdóttir og böm,
Vigdis Sigurgeirsdóttir og Bjami Sigurðsson.
Daníelína Kristín
Brandsdóttir - Minning
hainin eftirlifandi koniu siruni,
Kristrniu Guðmundsdóbtur ætt-
aðri af Sniæfell'snesi og hófu þau
búskap fynst í Reykjamk, en síð-
ustu 10 árin í Kópavogi.
Kristín reyndist manmi símim
tryggur og umhyggjuisamur föru
niauitur og reyndi þó mieira á þol-
gæði hennar og þnek, en miamgra
amniarra, þar eð óvenjul'egir sjúk-
dómiar og erfiðleikar urðú
sniemma á vegi. Þau hjón eigm-
uðuist 5 dætur; Rúndisi er nóði
aldrei eðlilegum þnosfca, en var
þó auigasteinn föður síns. Hún
lézt í fyrra rúrrulega tvítuig að
aildri. Næst í röðinmi varð Bima,
igift Herði Inigólfasyini kennaira í
Kópaivogi, þá Fetrína, gift Al-
bart Imperiall í Baradaríkjunium
ag þær Sveinsína og Dröfn í
heimahúsum ininian fermiragar-
aldurs. Barraabömin voru orðin
þrjú, er sjá nú á bak elsku'leg-
um aifa, sem þau hraeigðust svo
ósj álfi’átt og eðlilega að.
Ágúst lærði bifneiðasmíðar,
etftir að hann fluttist suður og
vann við þá iðn síraa.framan atf,
en lagði síðan fyrir sig bygg-
inigarvinrau og vann mikið við
húsasrraíðiar, enda að eðlisfari
einkar verklaginn og vinmu-
sarraur.
Hann var aldrei heilsuhrauat-
ur maður og fyrir 10—15 érum
tók hann að kenraa þess sjúk-
dóms er ágerðist síðam smám
saman, unz hann gat ökki leng-
ur sturadað vinrau síraa. Það varð
Gústa þunigur kirosg að bera og
þirátt tfyrir giaðværð hans og
stillingu á ytra borði, varð það
horaum þuiragbær raun að vera
dærndur úr ieik á svo uragum
aldri. Haran bar ávaltt þá ieyradu
þrá í brjósti að hljóta einhvern
trma og einhvem vegirara baita,
þrátt fyrir vararraátt lækraaivís-
iradanraa gagravart sjúkdómi
hans. Draurraar Ágústs um bata
í þessum heimi rættiust aildrei.
Kveðjusbund hans bar að hönd-
um á hátíðisdegi þjóðarinnar er
meran litu björtum og fagraandi
auigum til framtíðariranar.
Með slíkt í vegamesi ásamt
þakklátum hu/gum ættviraa hlýt-
ur heimkioman að verða björt
hinum megin. Ég seradi að lökum
konu haras, dætrum og aldiraðri
móðúr dýpstu samúðarfcveðjur.
Hörður Ingólfsson.
t
Þökkum auðsýnda samúð og
vináttu vi’ð fráfall og andlát
mannsiras míns, föður okkar,
fósiburföður og bróðúr,
Stefáns Péturssonar,
málara, Ásgarði 23.
Fanney Ingimundardóttir,
börn og fósturbörn,
Svava Pétursdóttir.
t
Þökkum iranilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför
Guðjóns Sigurðar
Magnússonar,
frá Valbraut.
Aðstandendur.
VINKONA mín, Daníelína
Brandsdóttir er látin. Hún amd-
aiðist á EUiiheimilirau Sólvangi
í Hafraarfiirði 15. þjm. raænri 93
ára að aldri. Umivafin ástríki
dætra sirana hvarf hún hljóð-
laust atf þessum heimi, fuiEvisis
þees, að virauriran, sem í æsku
leiddi hana að altarinu, og gætti
þess jafnian, að fótiur herunar
ekki steytti á steind í 42 ára ást-
ríkri sambúð, en fariran var á
umdan yfir móðuna mikfliu, myradi
mæta sér á laradamærunum og
rétta sér hönd og styðja sig
fyrstu sfcrefin iran á land nýnrar
og feguirri veraldar. Þar myndu
hin blindu augu heraniar opnast
og myrkrið, sem hún hefur
dyalið í um áralbil hverfa fyrir
geislum nýnrar sólar.
Daníelína var fædd þ. 4. júlí
1877 á Koiflabúðum í Þorskaffirði.
Fortðl’driar hennar voru þau hjóni-
in Bramdur Sigmuindsson bóndi
þar og sáðar á Miðhúsum og
Hólum í sömiu sveit, og kona
hans Araraa Daníelsdóttir bónda
á Hlíð í Þorsflcatfirði, Hjaltasanar
prótfasts á Stað í Steiinigríiirastfirði.
Var hún því komin af sterkum
vestfirzíkum stotfni, og féfldk í
arf mairga kosti þeinra. Ólst hún
upp mieð foreldnum sínum á
Miðhúsum í R eyichól ahr epp i til
9 ára alduns, ag síðar á Hóflum
í sömu sveit. Um a'ldamótin
(illlytur hún siig Itil ísafjarðar.
Gerist þar ráðsflcona hjá Sig-
miuradi bróður síraum, sem þá var
þax í jánrasmíðanám'i, en raemur
jafirafrannt saumaskap þar. Þar
flcymmist hún umgum marani Sveitn,
bimd Kristjánssyni verlcstjóra
við Asgeirsverzlun og giftist
'horaum 14 október 1904. Bjuiggu
þau þar sarrafiellt til ársins 1945,
er þau flulttu sig til Hafnarfjarð-
ar. En þar andaðist Sveinlbjörn
ári síðar.
Sveinlbjöm Kristjánsson var
hinn mæta'sti maður. Var harnn
við Áisgeinsverzkm þar unz hún
hætti störfum en var síðan
fisfldmatsmiaður og kaupmaður á
lsatfirðL Hairan var gflaður og
kátur og hvers maranis hugljúfi,
erada eldkaður og virtur atf ölflium
þeim er með homum unnu.
Þegar ég kom tál ísafjarðar
árið 1908, og hótf þar nlám, var
ég þar öl'lutm óflcumrauigur. Var þá
avo heppiran að fiá vist með þeim
hjóraum á hedmili þeirna á Siltf-
t
Þöflddum imraiLega auðlsýnda
hluitteikiniiingu við fnáfall dótt-
ur m'iraraar og systur oikkar,
Sigríðar Freyju
Sigurðardóttur.
Starfisliði Vifiiiastaðialhælis
þölklkium við sérstafldega fyr-
ir þá hlýju og umönraun, sem
hún miaiut þar.
Friðbjörg Jónsdóttir
Ingimar Eriendur Sigurðsson
Birgir Sigurðsson.
ungötu. Mætti ég þar frábærri
vináttu, sem haldizt hefur öifl.
þessi ár. Þótt efcki vaeri þax aiuði
fyrir að faira, var hneinflæti og
Tegfliuisemi svo mifldfl að atf bar,
aiufc þess, sem aiflur heimilis-
bragur var svo sem bezt varð
á ikiosið. Var mér tefcið þar stnax
sem edraum af fjöiskyldurani. Var
mér það fátæflcum og lítt vönium
piflltiraum mikils virðL Ég sat
miangar stundir við fótskör
þeima hjóna og raam af þeim
lífsspefld, sem holfl var umigium.
möranum að raernia. Síðar er hag-
uæ miran babniaði og lrfskjörin
hneytbuist, kiom ég jatfnan á
heimili þeirra, og naut þess í
rikum miæli að eiga með þeim
samvenuistun'dir. Fjör og gátfúr
Sveinibjiamniar voru svo aðlaðaradi,
og heiðríkja frúarinraar slík, að
það var jafnan unun að dvelja
með þeirn á heimili þeinnai.
Minniist ég þeinna sbunda, jafiraan
mieð áneegju.
Þau hjón eigirauðúst alls sjö
börn. Tvær belpur dóu í ædku
em firram komiuist upp. Lögðu
þau sig mjög fnam til að geffa
þeim igott uppeldi og búa þau
undir ffitfið sem allra bezt. Þeim
var það báðum l'jóst, að mienntun
var betri airfur en fé, og að það
yrði aMnei atf þeim tekið.
Böm þeirra vonu þeissi: Anna,
igift Lánusi Jórassyrai verzluraar-
marani í Reyfcjarvílk. Sólveig,
ígift Lotfti Bjarnasyni fonstjóra
Haifraarfirði. Kristjama, deyr á 1.
ári. Þóruinn, gift Hatfliða Hall-
dórssyni farstjóra Gamflia bíós,
Reykjavík. Lovísa, deyr árs-
gömiufl. Danifeiíraa, gift ÓLatfi
ÓfeigKsyni skipstjóra Reykjavák.
María, giít Riagraari Stafánssyini
kennara á Akureyri.
Þótt Daníeiínia væri rúmliggj-
aradi og blirad hin síðari ár, hélt
ihún amdlagum kröfbum óskert-
um að fiuillu fnam á síðustu
stund. Hermi þótti gamam að
minnaist fyrri daga, ag minmi
heniniar var óbrigðuflt. Síðasta
athöfn beminar var að nijóta
kosndngaréttar síns til bæjar-
stjómiar um sáðuistu máraaðiar-
mót. Hún var aflla tíð sberlkiur
sjálfistæðismaður og hafði óbil-
andi trú á að steffna þesis fllolklks
væri heillairíkiust fyrir þjóðina.
Hún var þakklát fyrir allla þá
umihyglgj'U, sem börnim og tenigda
böm auðsýndu henni, og blessar
þau fyrir ást þeirra, Og nú er
savi hemmar öi'l. Ég þalklka alfla þá
viraáttu og alúð, sem ég átti að
mæta á heimili þeirra hjóna, og
færi börwuim þeima og skyldu-
liði mínar iraniilegustu samúðar-
kveðjur. Ég vona að hið stór-
bnotna skiap heranar og reisn
toomi fram einihvers staðar i ætt-
irani, til góðs fyrir þjóðina.
Magi iraenminig heranar lfemlgi
lifia.
Gísli Jónsson.
Öllum þeim, fjær og raær,
sem gllöddu mág og hedðruðu
mieð beimisóknium, heillaiskeyt-
um og gjöfum 7. júní sl., færi
ég iraniflegar þakkir. Lifið Ihiedl.
Bjartmar Guðmundsson.
Þafcfloa iranilega ættinigjum og
viraum raær og fjær, sem
glöddu mig á 60 árta afimæli
mírau og gerðú mér daginn
ágleymanLeigan með heöm-
sóflcnium, gjöfium, blómium og
sflaeytium.
Lifiið heil. Guð blessi ykk-
ur.
Helga Þóroddsdóttir
Skipasundi 83.