Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 11970
23
JÆJARBi
Simí 50184.
HÆTTULEG KONA
Spennand'i ensk Irtmynd með
ísienzkum texta.
Sýnd kil. 9.
Látib fftir yður
að eignast þetta vandaða og
góða korseSett.
I
OLYMPÍU
er mikið úrval í öllum stærðum,
einnig sjúkrakorselett.
í/fníta
KONIGIICH
dDttymjpki
Laugaveg 26.
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTBÆTI 6 — REYKJAVIK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFHSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810
MiBttHiMl
ISLENZKUR TEXTI
kappaksturinn mikli
Heimsfræg og soílldarvel gerð
amerísk gamanmynd í litum og
Ci'nemascope.
Jack Lemmon - Tony Curtis
Endursýnd kl. 5 og 9.
Simi 50249.
Umhvertis jörðina
á 80 dögum
Stónmynd í lituim með ísl. texta.
David Niven - Cantinflas
Shirley MacLaine
Sýnd k4. 9.
Húsmœðraorlof
Orlofsheimilið í Gufudal Ölfusi tekur til starfa 1. júlí.
Júlímánuður er ætlaður konum með börn með sér.
Konur í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Keflavík vinsamlegast
sæki um sem allra fyrst tíl Orlofsnefndar.
FRAMKVÆMDANEFNDIN.
Skóbúð Húsavíkur
er til sölu. Verzlunin er í fullum gangi.
Nánari upplýsingar veita
Reynir Jónasson Húsavík sími (96)-41125
og Skúli Jónasson Akureyri sími (96)-11931.
Hús við Miðborgina
Til sölu er einbýlishús rétt við Miðborgina ásamt eignarlóð,
sem er 1272 ferm að stærð. Húsið er timburhús, sem er
kjallari og 2 hæðir auk stórs bílskúrs. Húsið er í góðu standi.
Húsið er hentugt til íbúðar, fyrir skrifstofur, heildverzlun, fé-
lagsstarfsemi ýmiss konar og margt fleira.
Arni stefánsson, hrl ,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314
MIÐILLINN
Hafsteinn Björnsson
hefur
skyggnilýsingar
á vegum Sálarrannsóknafélags tslands I Sigtúni (við Aústur-
völl) mánudagskvöldið 29. júní n.k kl. 8.30.
Forseti S.R.F.I Úlfur Ragnarsson læknir flytur ávarp.
Tónlist.
Aðgöngumiðar verða afgreiddir á skrifstofu S.R.F.l. Garða-
sræti 8, kl. 5.30 til 7 e. hád. fimmtudaginn 25. júni og föstu-
daginn 26 júní.
Félagsmeölimir og gestir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
OPIcÍ I KVÖLD
HAUKAR
OG
HELGA
Ferðafólk
Daglegar ferðir um Þjórsárdal til Hekluelda með kunnugum
fararstjóra. Farið frá Umferðamiðstöðinni kl. 17.
Upplýsingar gefur B.S.t. sími 22300.
LANDLEIÐIR H.F.
Bezt að auglysa í Morgunblaðinu
Fyrsti íslenzki
POP-LEIKURINN
í Tjarnarbæ
í KVÖLD og annað kvöld kl. 8.30
Pantanir í síma 15171.
Miðasala í Tjarnarbæ daglega frá kl. 2—7.
jZatidsmáúa^éúapid TJazðut
Sumarferð VARÐAR
HEKLUFERÐ
sunnudoginn 28. júní 1970
Farseðlar verða seldir í Valhöll, Suðurgötu 39 (sími 15411) og kostar miðinn kr. 575.00.
Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 8.00 árdegis.
STJÓRN VARÐAR.