Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 5 Félagsmenn tóku sjálfir ákvörðun um samninga — segir Hilmar Guölaugsson, formaður Múrarafélags Reykjavíkur EINS og fram hefur komið í fréttum, hefur Múrara- félag Reykjavíkur náð sam komulagi við viðsemjend- ur sína um kaup og kjör og hefur verkfalli múrara því verið aflýst. Morgun- blaðið sneri sér í gær til Hilmars Guðlaugssonar, formanns Múrarafélags Reykjavíkur og innti hann nánari fregna af efni sam- komulagsins og spurði hann jafnframt álits á þeim ummælum Þjóðvilj- ans í gær, að Múararfélag- ið hefði samið um þær kjarabætur, sem önnur félög kynnu að ná fram og aflýst verkfallinu á þeim grundvelli. — Hér eftir verða greiddar fiullar verð'laigsbætur á liaiuin múrara, sagði Hilmar Guð- laiuigHsion, ©n þær bafa verið sikieirtar umdanifiariin tvö ár. Við höfium á því tímaibili að- ©iins fienigið 53,5% af vísiitöl- U'nmi. Þá íhælklkiar grunnkaup uim 15% edinis oig hjó verka- lýðlsifélöguiniuim oig %% af dag vininiutoaupi miúrana verður gneitt í orlotfislhieiimilasjóð. í saminiinigtum okkar eru átovæði <um áfnambialdandi við ræðiur um „flutni<ngalíinuin0'‘ otg eninframiuir um end-urskoð- uin á ákrvæðiuim. veikindadaga og er iþað saimhljóða slíkri greim í siamnniinigum Dagsbrún- ar. Á alð ljúka þeirri end<ur- sko'ðiun fyrir áramót. — Hvað viltu seigja um fullyrðiinlgar Þjóðviljans i gæir? — Það er ektoert í okkar saminiiniguim, sem toveður á um það, að við eiigum að fá all- ar þær kaupfaæikkiainir, sem öniniur félög fá út úr sínium samniinigum, að öðnu leyti en iþví sem varðar ákvæðin um tímaviininuít'axtainin. í sammding- um okkar eru átovæði um samsvaraimdi hæfckum á tíma- vimmuitaixta eimis og önmur félög fiá í byg<ginigari'ð<n<aðii. Tímaivinmiutaxtinin er ein- göimgu mioitaðúir í umdamtekmimg artilvitoum. Hamm er motaður í sambaindi við viðlgerðdr og (hieimi.lt er að veáta umidamibág- ur til mamma, sem tooimimir eru á biáam aldiur oig treysta sér ekfci til að vininia sikv. uprn- miælimigataxta. Þeir, sem hafa þesisar uimdiamþágur, eru mjög l&tdll (hluiti 'af hieildarimeð'lima- tölu Múrarafélaigs Reyikj'aví'k- ur oig hér er því um atriðíi að ræöa, sem sfciiptir máli fyrir sárafáa félaigstmiemn. — Laigðd stjórn Múrara- félagsims ákveðim tilboð ait- viraniuiretoemjdia fyrir félags- fiumd? — Nei, stjómiin lagði aldrei mieitt ákrve!ðið tilboð fyrir féiagistfiumd, held.ur var staða viðræðmiamma skýrð eimis og húrn vair þá. Á mámiuidagstovöld ið var, ákvað stjórn félags- iras að kalla. samam fiumd í trúnaðiarráði félaigsiinis á þriðjuidagsmorginii, til þeiss að stoýra iþví frá því, hvermig sammimigar stæðiu. Þá fcom fram eiiradiergim ódk fiundar- manmia <um að efraa til félags- fumidar og sfcýrta þar frá því, 'hvermiig málim sitsæðu. Þeitta gerði stjóm féliaglsims og á þeissium fiumidi mættu 116 félagsmenm, sem er fjölmenm- aisti fiumdur, sem haldinm hef- uir veri'ð í Múraratfélagi Reyfcjiavíkur. Fljótlega kom fram í uimræðum á fumdiinum, að miemm vildu gaimga tdl samn imiga á þeim gruinidivelli, sem fyriir lá. Á þ»*:ium fumidi var samlþyklkt tillaga rmeð 80 at- kvæðum <gegn 35, em 1 var auður, að veita stj'órninmi um- boð til að uiradirrita saminimiga á þessum grumidvelli. Élg vil Hilmar Guðlaugsson taika þiað sikýrt fram, að ég lýsti því yf'ir á fumidimum, að stjórnm væri mjö'g óánægð mieð þiað, sem þá iþegar væri toomið frarn í þessum samm- iragaiviðiræðuim atf hálfu at- viinmiurefaeradia. Em mieð þessu móti tel ég, að félagsmienn sjálfir hafii tekið ákvörðum um þeissi mál eiras og vera ber en ekki félaigsistj'ónnim, sagði Hitomar Guimnlauigsson að lok- um. Mývatns- sveit FIMMTA GREIN — eftir Kristján Þórhallsson Þessari stofnfundarsamþykkt Veiðifélags Mývatns frá 1005 hefur aldrei verið mótmælt, hún er því í fullu gildi nú eftir 65 ár. Eftir að lög um Kísilgúrverk smiðjuna við Mývatn höfðu ver- ið samþykkt á Alþingi, hóf- ust framkvæmdir við byggingu verksmiðjunnar. Jafnframt var byggð dælustöð við Helgavog, og tilheyrandi leiðsla að verk- smiðjustað, svo og smá hráefnis- þró. Síðan byrjaði dæling í þróna og tilraunaframleiðsla hófst. Þótt engin samráð væru höfð við eigendur vatnsins, áð ur en dæling til þessara tilrauna átti sér stað, létu þeir það af- skiptalaust í fyrstu. Þeir voru yfirleitt velviljaðir þessu fyrir- tæki og ófúsir að leggja nokk- um stein í götu þess á byrjun- ainstlilgi. Eln letfltliir að sýnt þóltitá 'að takast mundi að hefja fram- leiðslu og verksmiðjan ætti fram tíð fyrir sér, var talið sjálfsagt að óska eftir viðræðum um hrá- efnistökuna við forsvarsmenn verksmiðjunnar. Engar slíkar viðræður áttu sér þó stað milli þessara aðila. Hins vegar stofn- uðu veiðieigendur við Mývatn veiðifélag 3. sept. 1965 í sam- ræmi við lög um lax- og silungs- veiði frá 1957. Á þessum stofn- fundi kom fram, að ekkert hefði vartið aðlbafzt atf hálfiu Kísiliðj- unnar til að láta fara fram rann sókn sérfróðra manna á dýralíf- inu og lifsskilyrðum þess í Mý- vatni áður en farið var að dæla úr vatninu. Taldi fundurinn rétt að slík rannsókn yrði hafin þeg- ar og bæri Kísiliðjunni að sjá um hana að öllu leyti. Samhljóða eintök af bréfi þar að lútandi voru senid til stjómniair KMl- iðj'Uimmair, lainidfbúiniaðainráðluinieyihiis- ins, og veiðimálastjóra. Engin svör bárust við þessum bréfum. Árið 1967 sendi stjórn Veiði- félags Mývatns svohljóðandi mótmæli til Kísiliðjunnar og landbúnaðarráðherra: „Stjóm Veiðifélags Mývatns mótmælir harðlega þeirri ákvörðun forráðamanna Kísiliðj unnár að taka botnleðju úr Mý- vatni til kísilvinmslu án sam- þykkis félagsims. Sú ákvörðun er frekleg ágengni og lítilsvirð- ing á eignarréttinum, svo að ekki verður við unað. Það er krafa stjórnar Veiðifélags Mý- vatns að við hana sé samið um þessi mál nú þegar.“ Þessari kröfu var ekki heldur sinnt. Hvað átti nú stjórn veiði- félagsins að gera sem málsvari landeigenda viðvikjandi Mý- vatni? Hún fær engin svör við sínum málaleitunum. Var þá um nokkuð annað að gera en leita réttar síns eftir öðrum leiðum. Stjórn Veiðifélags Mývatns var neydd til að fela lögmanni málið í hendur, þar sem ekkert var við hana talað. Það leiddi að sjálfsögðu til þess, að mál var höfðað gegn fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins. Málið var síðan þingfest í þinghúsi Skútu- staðahrepps 28. ágúst sl. Fjár- málaráðherra hafði snögg hand- tök, hann lét sér ekki nægja að gagnstefna öllum félagsmönmum veiðifélagsins, heldur líka öllum eilgeindiuim löigbýia í Steúihutsltiaða- hreppi. Hér er um algjöran sitoilípaleilk aið iræðla, og bar <að mótmæla honum. Mál þetta snert ir á engan hátt þessa stefndu lögbýliseigendur heldur ein- göngu rétta aðila innan veiðifé- lagsliims. Gaignigbetfmuima áttii <að þingfesta í nóvember sl., en þá tóku æðri máttarvöld í taumana með hressi'legri hríðargusu, nóg til þess að ekki var talið ferða- veður, og síðan ekki þá sögu meir. Fullyi'ða má, að aldrei hefði þurft að koma til þessara mála- ferla, sem sjálfsagt geta orðið mjög kostnaðarsöm, ef forsvars- menn ríkisins hefðu í upphafi viljað hafa gott samstarf við eig endur Mývatns og virt eignar- rétt þeirra. Einnig ef samið hefði verið um hráefnistökuna áður en byrjað vair að dæla. En úr því sem komið er verð- ur málið sennilega að hafa sinn gang, þangað til dómur er fall- inn. Raunar verður hér um próf mál að ræða. Sá dómur, sem upp verður kveðinn í þessu máli, hlýtur að gilda fyrir öll vötn á íslandi. Óliklegt er, að eig- endur þeirra viðurkenni nú eignarétt ríkisins að botni þess- ara vatna. Varla hefði ríkið þurft að stefna veiðieigendum við Mývatn, ef það hefði haft nægar sannanir í höndum fyrir eignarétti sínum að botni Mý- vatns. Nú má segja að eigendur strandjarða við Mývatn standi í svipuðum sporum gagnvart rík- inu og ísland stóð á sínum tíma í þoiridkiaishrílðliiniu <gagmviailt Biriat- uim. íslemdimguim vair vagnia sár- stöðu sinmar og fábreyttra at- vinnuhátta lífsnauðsyn að geta fært úr landhelgina, og verndað fiskimiðin umhverfis landið fyr- ir erlendum togurum. Nálcvæm- lega á sama hátt, er veiðieig- endum við Mývatn mjög brýn nauðsyn að geta verndað þau verðmæti, sem í vatninu eru, og þeir hafa viðhaldið fram á þenn an dag. Og vegna sérstöðu sinn- ar, hvað snertir ræktanlegt land og aðra erfiðleika við búskap, er þeitnra meslta ihiaigsmiuiraamiál <alð gdtla vainðveliitt þessfi verlðlmiæltri. Búskapur á sumum þessara jarða, hefur frá upphafi raun- verulega byggzt á því, sem úr vatninu hefiur fengizt. Þorska- stríðið við Breta leystist með samkomulagi að lokum, þrátt fyr ir ofbeldisbeitingu þeirra með hervaldi. Með því samkomulagi vann Island óumdeilanlegan sig- ur í þessu viðkvæma máli, enda þótt Bretar fengju um stundar- arsakir að veiða á fyrirfram ákveðnum svæðum. Þeir, sem unnu að því að leysa þorska- stríðið, sýndu mifcla samnings- lipurð og stjórnvizku, mun þess lengi verða minnzt. Á botni Mývatms er mikið magn af kísilleir svo sem kunn- ugt er. Vitað er, að þessi íeir er að miklum hluta myndaður af skeljum og kísilþörungum sem lifað hafa í vatninu og síðan fallið á botninn. Lauslega má geria ráð fyiriir alllt að 4 m þykkri botnleðju að meðaltali, og nemur það samanlagt 50—60 millj. temginigsmiátiria. Garit er náð fymiir, <aið þaið miaign muinii niætgjia Kísilgúirvei'kamiiðjiuinini 'mæistiu 150 áir 'þóitlt finaimleid>d sáu 100 þúsuind toinin á árli. Hér er elkki um neitt smáræði að ræða, ef rétt reynist. Þetta hráefni er að meginhluta myndað í vatninu, og hefur á sínum tima lifað þar eins og silungurinn. Ekki hefur þess enn heyrzt getið, að rikið telji sig eiga silunginn í Mý- vatni né annað það, er lifað hef- ur í vatninu, en hvað getur ekki komið fyrir? Nú er bara spurn- Framhald á bls. 20 Kísilsandinum dælt úr Mývatni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.