Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 „Ég hefði aldrei getað orðið annað en fiðluleikari64 Spjallað við Itzhak Perlman ÞEGAR við heilsuðumst, hvarf hönd mín í hans. Það kom mér svolítið á óvart, því ég hafði eiginlega hugsað mér fiðlu- snillinginn Itzhak Perlman grannan og fíngerðan mann. En þarna tók á móti mér þrek- inn maður með þær stærstu hendur, sem ég hef séð, og til að kóróna allt saman reyndist rödd hans vera þægilegur bari- ton-bassi. Itzhak Parlman er ísraels- rnaður, fædduir í Tel Aviv. — Ég verð ekki 25 fyrr en í ágúst svo ég er enniþá 24 ára, segir harnn og brosir. Hálfs fjórða árs ákvað hanm að læra að spila á fiðlu. — Ég heyrði fiðlutónlist í útvarpinu, segir hann. — A þessum tíma var útvarpað miklu af klassískri tónlist í ísrael. Ég veit ekki, hvað það var í fiðlutónlistinmi, sem hreif mig svo mjög. Ég vildi bara læra á þetta hljóðfæri. Og þeg- ar ég varð fimm ára, þá byrj- aði ég. Þegar Perlman vax 13 ára lá leið hans til Bandaríkjamina. — Á dálítið óvenjuiegan máta, segir hann sjálfur. Þá kom Ed Sullivan til ísrael til að finina efnivið í ísraelska sjónvarpsdagskrá og i hópnum, sem fór vestur um höf til að koma fram í dag- skránni var fiðiuleikarinm ungi, Itzhak Perlman. Hann afréð svo að verða um kyrrt og halda þar áfram tónlistaxnámi. Hanm er enmþá ísraelskur ríkisborgari og ferðast þangað minnst einu sinni á ári. En hann býr í New York. — Föðurland mitt er eninþá dálítið úrleiðis vegna hljóm- leikaferðanna, segir hann. — En þegar hljóðfráu farþegaþot- urnair verða allsiráðandi, þá sezt ég að í ísrael á ný. Komain mín karan vel við sig þar og við viljum aia börn ok'kar þar upp. Þau eru að vísu svo ung enraþá, en 18 ára gömul verða þau. að velja, hvort þau vilja ganga í ameríska herinai eða þamn ísraeláka. Hann hlær við en hefuir um leið snúið umræðunum írá sér — og að deilum ísraela og Araba. — Ég hef ekki trú á því, að nýtt stríð brjótist út á raæst- urarai, segir hann. — Ég vonast eftir friði, en tel samt að skærunum lirani ekki í nán- ustu framtíð. ísrael verður aldrei sigrað í styrjöld. Það er bara spurniinig um, hversu dýrkeyptir sigrarn- ir verða og hversu mikið þarf til að arabísku leiðtogairnir skilji þetta. Þair með virðist hann hafa sagt það sem honuim l'á á hjairta um þessi mál, því raú snýr haran umræðunum aftur að sér og fjölskyldu sinni. — Við eigum tvö börn, segir hann. — Átján mánaða drerag, Noaih, og sex vikna telpu, sem heitir Nava. — Noah. Það er úr Biblíunni? — Já. Það er Nói sem átti örkina. Nava er reyradar lífca úr þeirri bók, ekki raafraorð, heldur lýsingarorð og þýðir falleg. Það var vinur minin, André Previra, sá, sem hiragað ætlaði að koma, sem eiginlega réð seirana nafnin-u. Hann samdi á síraum tíma . tvö söraglög „fyrir Noah og Nava“. Við áttum þá von á fyrra barni okkar og Itzhak Perlman. Og auðvitað hann spilar á. höfðum ákveðið, að ef það yrði dreragur, skyldi hann heita Noalh. Previn vildi samt ekki eiga neitt á hættu og samdi líka lag fyrir stúlkubam. Þegar við svo eigrauðumst stúlku, hriragdi Previn í mig og spurði, hvað hún ætti að heita. — Auðvitað Nava, svaraði ég. — Það var ekki um annað að ræða! Itzhaik Perliman hefur getið sér heimsfrægð fyrir fiðknleik sinn. En hvað hefði hamra vilj- er það Stradivarius-fiðla, sem (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.) að verða, ef fiðlan hefði ekki orðið fyrir valinu? — Það veit ég hreint ekfci, segir hanm. — Fóllk er alltaf að segja við mig: Þú með þessar stóru hendur átt að vera píaraó- leikari. — Ég get að vísu sleg- ið tfund á nótnaborðinu, eða; þú með þessa rödd átt að vera sönigvairi. Eragimn virðist geta fellt sig við, að ég sé fiðlu- leikari. Og samt er það nú eim- mitt það sem ég er. Ég héfði aldrei getað orðið neitt ainnað. Á Listahátíðirarai leikur Itzh- ak Perlman á tvenmum tóraleik- um; suninudaginn 28. júraí spil- ar haran í Háskólafbíói ásamt Vladimir Ashkenazy. Þeir hafa oft spilað saman fyrr og m. a. leikið satmatn iran á tvær bljóm- plötur. Á mánudagskvald verð ur Itzhak Perlman einleikari með Sinifónlíuhljómsveit ísl'amds undir stjóm Daniel Barenboiim. AUSTURHLIÐ Nýtt hverfi við Brúarland FRÁ fréttaritiara Morguin- blaðisiras, Jóni M. Guðmiumds- syni, Reykjum. Ýmiiss koraair fratrrakværradiir og framfairamiál eru á döfirarai í svdiltinrai uim þessar miuraditr enda Iheífuir orðið hægra uim vik, er ba/guir þjóðariraraar hefur nú baltraað og mieiri bjartsýrai rikir en fyrr. Á undanförrauim tvefim árum hefluir verið uinindð sleiltulaiuist að teikniiiragiuim og undirbúniragi gagnifræðaskóla, sem á að standa að Varmó. Þrír hreppar sýsluran- aír standa að þessari byggimigu og er samstairf uim rekstuir bains og stofnkostnað afgreitt miilli for- ■ráðamanmia þessara hreppa. Auk þeas hafa uragliragar úr Þirag- vallasveit sótit gagnfræðaskólamin héir. Lokið er að imesitu að grafa fytriir húsiniu en síðam verlða sökklar og undirstöðuir boðraar út, en húsið verðuir refi-st í nokkr- um áföragum og helzt hallazt að því að bjóða út þessa áflamiga (hvem fyrir sig. Vænzt er að kerarasla geifci ha/fizt á raeðsitu hæð- inind haustið 1971. Þá hefur eninjfremiuir verið grafið fyrir lækraabústað héraíðs- læknósiínis í Reykjalundi og var fyrsti áfaragi boðiran út. Hreimn Þorvaldsson, múrairameisitari, vair með lægstia tilboð og hefur verið samið við hanai. Hanin hefur raú þegar hafið verfcið. Fraimkvæmdir eru haifraair við nýtt hvarfii skaimimlt frá Brúar- landi og þar eiiga að ríaa mokkur raðlhús, em einmig er þar gerit iráð fyrir raofckrum eirabýliislhúsuim. 1 þessu hverfi er gert ráð fyhir vararal'egri gatnagerð og eru gatraagerðargjöldin sraiðiin við þetta, en eru þó lægri en tíðkast í raágrararaaisveitairfélögunium. MosfellShreppur heflur nýlega gerzt aðáli að blciraduraarisböð fyrir olíumöl. Er ákveðá® að befjasit harada um að leggj'a varanlegt sliltlag á götur í eldird hverfuniuim. Ljóst er af áætluniuim að blönd- undarstöðin getur framleitt olíu möl fyrir mun lægra verð en áður hefur tíðkazt, en að stöðinni sfcarada flest sveiltarfélögin í ReykjiaraeSk j ordæmii. Næsfca sumaar er ákveðáð að Vestuirlanidsvegur verði mialbifc- aður og venstu beygjurniar af honium telfeniar. Verðuir það nilikil saimigöngubót fyrir sveiitiraa. Vest- urlandisveguriran mýi verður hiras vegar raiður við Leirvog og kem- ur til með að liggj'a framhjá aðalþéttbýli hreppSihis. Gagnfræffaskólinn nýi. Jón M. Guffmundsson Hneppsmefnd hefur að uradiaira- fönrau mjög beitit gér fyriir bætltri símaþjóraustu, en sijálfvirikur sími er kominn. Hins vegar eru síma- gjöldin ekki í samræimii við gjöldlin á höf uiðborigairs væðániu. Þefcta hefuir hreppsbúum þótt bið mesba raraglæfci. Nú befur 'hiras vegar rofað mjög til í þessu efná því siírmataxitiairniir eru lalmianmit í athuguin og þá fyrst og firemist Sfcefinlt aö samræmintgu miillá sömu svæða. Staðfest er af ráð- henria að núveraradi taxtar á stytbri leiðum séu yfirleitt of háir. Muirau þeiir örugglega veirðia lækkaðir. Fnaimkværrad á þoseu verður serarailega á hauáti kom- ainda. Fjárlhalgur Mosifellshreipps er 'trauisbur og raéttótelkjur eru ávallt um tvær til þrjár imilljóiniir á ári, en þet'ta fé er jiafiraóðuim nofcað til finamkvæimida. Meelt að- kallaradli eru auðvitað skólarrair en eiraniig gaitniagerð og fleira. Bókfænðiair eigraiir hrieppsdiras haifa vaxið úr 7 milljónium 1962 í um 40 miilljónir í árslok 1969. Jarð- eignlir hneppsliras hiafa aukiizt mjög og er nær allt byggileg.t land í hreppnuim nú eign banis. Hitaveiita ©r í Mosfellsbreppá og að mestu eign hreppsiiras. Hiefiur hneppuriinin nú yfiirteikdð dndiÆiinigarkienfiið að atónum hluta, an iðlgj öldiuim er þó mjög í hóf Sfcillt og sraöggtum lægra en í Reykjavik. Heifiur hreppaniefrad nú mljög í undiirbúniiinigi öflun rneiria vatnis tál þesis 'að Aull'nægjia aukirani þöir'f, eir fólká og íbúiðuim fjölgar. SíðiaStliðiiið sumar var lögð mifcil skolpveiiba og þá var öiinin- ig lagt og aufcið við dneifilkerfli fyrir kalt vafcn. Öll þétbasba byggiðin beflur niú femgið veitúma teragdia, aniniað en hluti Álatfoss- verksmiðjuiraraar og Beyfcjahvarfi. Að þessu lokrau vanður ráðizt í aðveálbukerfið, en eiras og er dug- air það litla vafcn, sem er úr bráðabirgðiavaitrasbólum. Á morgun fara flram briepps- niefindarfcasmiilnigar, en friam komiu 3 listar, lisiti Sj álfstæðisirnanna en þair að ajuiki tveiir liistar, er raeflnia sig „óíháðir“ ag „flnamiflana- sinlraar“. Þesisiir tvelir slðani eru taldir „blönduð fnamlboð“, og er efcki geft að spá í únslibiin. Mos- felliinigair hiaifia ávallt verið fjör- ugir í hreppsipólitiíkiranli, en iaif reyiraslu sést það, .að þjóðimlála- pólitik kemiur sj'aldiain eða aldnei í hneppsmálum. Stefiraumiálin enu það keimlík að um þau er efclki barizt. Fráfarandi hreppsnefnd Skipa nú 5 miarans, etn það enu: Jón M. GuðmuiradisBon, frú Salóme Þorkelsdóttilr, Tómiais Stuirlauigasoin, Haiukur NíelsBom, ÁSbjörin Siigurjótnissan, en baran etr 'elkki í flnamiboði að þessu ainirai. LiStiariniir héldu 'almanlnian flriaim- boðsfluind í Hlégarlði í gærfcvöldi. Talið verðiuir í Hlégatrði að lökn- um kosrairaguim á suinmudags- kvöld. Úr Mosfells- sveit Frá fréttaritaía Morgunblaðsin s, Jóni M. Guðmundssyni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.