Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUTSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 Bikarkeppni í körfuknattleik BIKARKEPPNI KKÍ er nú haf- in með þátttötou 13 liða víðsvegar að af lamdinru. Það eru tvö lið frá KR og Áimanírm og eitt frá ÍR, HSK, UMFN, KFR, UMFS, Stykfeisihólmi, Kópavogi, FH og Akranesi. Lið FH og Akraness hafa etoki fyrr tekið þátt í körfu- kmattleiikstoeppini, og er mjög ánægjulegt að vita til þess, að þau hafi tekið körfutoíiattieikimm á dagskrá hjá sér. Fyrstu deildarliðin sitja hjá í 1. og 2. uimferð. Kvenna- mótí körfubolta ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leito kvenna 1970 fyrir Mfl. og 2. fl. hetfst í íþróttahúisinu á Sel tjarnarnesi 4. júli n.k. f mfl. eru fjögux lið skráð til þátttötou: Snaefell (Stytokis- hóQmi), UMFS (Borgarnesi), KR og ÍR. í 2. fl. eru einnig fjögur lið: KR, Hörðux (Patreksfirði), Snæfell (Borgarnesi), en ekki er enn Ijóet hvaða lið skip- acr fjórða sætið í úrslitunum, en það verða sigurvegarar úr norð urlandsriðli. Ekki hefur verið mikið líf t íslenzkum kvennakörfuknattleik hin síðari ár, en nú hafa mörg félög tekið til við að byggja upp á ný kvennalið í körfutonatt Framhald á bls. 27 Dregið hefur verið uim hverj- ir ledtoa saanan í 1. uimferð: Breiðablik úr Kópavogi leitour við b-lið Ármamms, Akranes leik- ur við b-lið KR og UMFS (Borg- amieis) liedkur við Sniæfell frá Stykkishókni. FH sditur hjá í 1. uimferð, sean verður lokið nú í vitoumni. 2. uimferð ver'ður leiikin uim helgimia 27. og 28. júmí. Tvö lið úr 2. uimferð og 1. deildarliðinn 6 leika siðan í 3. uimferð dagama 30. júní—4. júlí. 4. uimferð, sem verður 4ra liða úrslit, verður leikin á íþróttahá- tiðdmmd 6. júlí og úrslitaledtourimm verður síðam eimnig á Iþrótta- hátíðimmi 7. júlí. Eg sá það bezta sagði Albert Guðmundsson, formaður K.S.I., nýkominn frá Mexikó — Ég sá það bezta í knatt- spymu, sem hægt er aff sjá í dag, er ég sá leik Uruguay— V-Þýzkaland, en jafnframt sá ég, aff knattspyman í Evrópu er á réttri leiff, því að þaff kom fram, aff landslið Evrópu stóðu beztu liðum heimsmeistarakeppninn- ar fyllilega jafnfætis, sagði Al- bert Guffmundsson þegar hann kom til landsins í fyrrinótt frá Mexíkó. Albert sagði, að hann hefði setið fundi með fulltrúum hinna Norðurlandanna til að ákveða stjórnarkosningu. Þar hreyfði hann máli íslands, — sérstak- lega varðandi Dani, sem síðan í ágú®t á síðastliðnu ári hafa lof- að að leika hér. Oll þau samnimgsatriði vilja Danir svíkja og allt útlit er fyrir að eklkert verði úr landslei'k í knattspyrnu 7. júlí. En hvort sem Danir koma eða ekki (ýmsir forráðamenn íþrótta mála í báðum löndum hafa beitt sínum áhrifum til að svo verði) þá verður íþróttahátíðin haldin. íslenzk iþróttaæska, allt frá ejö ára aldri og eldri, mun ásamt öliluan öðrum árgöngum, sýning- arflokkum og stjórnendum, gera sitt til að lokahátíðin marki tíma mót í íþróttasögu íslendinga. SIGUR- GLAÐIR Enn eru Brasilíumenn í sig- 1 urvímu yfir unnum sigri í HM. Jules Rimet-styttan er , þjóffarkjörgripur. Hér eru stjömur landsliðsins aff dást aff styttunni. Frá vinstri: I Felix markvörffur, Pele, Paulo Cesar, Jairzinho og brasilíski söngvarinn Wilson Simonal. Þaff *r enginn sorg arsvipur á þeim. Laugardals- hlaup unglinga á vegum ÍR í sumar 1 Muller hæstur GERHARD Muller fná Vestiur- Þýzfcalia/ndi vaurið maitohæisitJi* 1 ednsltialkliiniguiriiinin í lofcakeppnii beimsmeistairafceppndininiair og skonaði hainin 10 möirk. Martoa- metdð í úrsl'iitatoeppniirmii er hinis vegar 13 miöito. Það á Frakkinin Fonltainie frá heisnis- mieistiarialkieppnliininli 11958. Anm- ar í röðinmá ar svo Ulnigverjinin Sandor Kiesos sem dkoraðii 11 mörk í keppniiinimi 1954. Anmair í röðiininli mú var Jaúrzíiinlho frá Brasilíiu, sem skoraðii samitials 7 miörk, í þrdðja saatli vair*ð svo Tof- lla Cubillas, frtá Peirú. sem skoraði 5 mörk SVO sem kunnugt er tóku ÍR- ingar upp þá nýbreytni eftir ára- mótin 1969 aff efna til aldurs- flokkahlaupa fyrir böm og ungl- inga yfir vetrarmánuffina, og strax sama vetur tóku Selfyss- ingar upp hugmyndina. í vetur •sr leiff fjölgaði hlaupum þessum enn og þátttakendum í þeim fjölgaffi mikiff, en þaff sýnir aff hugmyndin og keppnisfyrir- komulagíð hefur falliff vel í gcff og vakiff áhuga unglinganna. Jafn framt hefur áhugi þeirra fyrir æfingum fleygt fram. I vor kom það til tals, að efna til árlegs hlaups, þar sem allir þeir, sem tækju þátt í hinum einstöku hlaupum, gætu komið saman og reynt sig við nýja keppinauta. En hlaup þetta yrði auk þess opið öllum og keppt yrði með aldursfloikkasniðinu, það færi fram á vori hverju að loknum hinum einstöku hlaupa- keppnum og það sneimma að unglingarnir væru etokert farnir að fara í sveit að ráði. Var í upphafi gert ráð fyrir að hlaup þetta færi fram í byrjun júní, en af ýmsum óviðráðanleg- um orsökum gat ekki orðið úr því, en nú er ákveðið að keppni þessi fari í fyrsta sinn fram sunnudaginn 28. júní n.k. í Laug- ardalnum í Reykjavílk og hefjist 'kl. 14.00. Keppt verður í aldursflokkun um 1955—1962 að báðum með- tölduim. Vegalengdirnar, sem hlaupnar verða, er áætlað að verði nokkuð misjafnlega langar eftir flotokum. Fyrirkomulag sjálfrar keppninnar fer að notokru eftir fjölda keppenda, en gert er ráð fyrir að allir í sama aldursflolkki hefji hlaupið sam- tírnis í stað þess að hefja hlaup- ið einn eða tveir í einu eins og gert er í flestum ef ekki öllum vetrarfilaupunum. Hlaupið hefst og endar á flöt- inni milli Laugardalsvallarins og Sundlauganna í Laugardal. Vegna undirbúnings eru þátt- takendur og þá sérstaklega for- ráðamenn þeirra utan. af landi beðnir að tilkynna þátttöku sem fyrst og tilgreina nöfn og aldur (fæðingarár) þeirra til Guð- mundar Þórarinssonar, Baldurs- götu 6, eða Sigfúsar Jónssonar, Stóragerði 1, sLmi 30532. Judóþjálfari fenginn Á ÞRIÐJUDAG er væntanlegur til landsins hinni kunni Judo- þjálfari Syd Hoare frá London og mun hann halda hér nám- skeið í Judo í æfingasal Judo- félags Reykjavíkur í húsi Jupi- ters og Marz á Kirkjusandi. Æf- ingar verða á hverju kvöldi kl. 19, og má búast við að margir Judo-áhugamenn muni nota sér tækifærið, sem nú gefst til að læra af Syd, en hann er frægur orðinn fyrir ágætan árangur í þjáifun judomanna, og hér er að vakna verulegur áhugi fyrir keppni í Judo, enda framundan íslandsmeistaramót 8.—9. júlí. Danir vilja ekki... ALBERT Guffmundsson kom frá Mexíkó, þar sem hann var í boði Evrópusambands knattspyrnu- manna, í gær. Hann kvaffst ekki hafa kært brot Dana á lands- liðssamningi landanna fyrir FIFA, en vingjarnlegar umræð- ur hefffu fariff fram um málið og hann teldi ekki ástæðu til að fara lagaleiff að Dönum. — Mér fimnst Danir ganga allt of lainigt í kröfum sín/uim. í tvo áratugi eða þrjá höfuim við haft samskipti við þá og allt gem.gið vel. Nú hefur Dömum gengið illa í vor og suimar og þá reynist það eiga r.ð lendia á oktour. Til eins'k- is höfum við uininið. Dam/ir setja nú upp pemiinga- greiðslur. Þedr segjast líka vera þreyttir. En séu p>emimgarnir greiddir, þá er eims og þreytan sé horfim og allt geti gemgið að óskum. Albert spurði á þessiuim fumdi: Hvað hafa Islenidiinigar að sækj- ast eftir hjá Norðurlöndunum? Frá okkar sjónaraniði er Finn- land of langt í burtu, Svílþjóð er of stórt, Danmörk er of dýr. Norðimenm eru þeir einu, sem vilja standa við gerða samninga, og þeir koma hingað og leilka 17. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.