Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 HÚSEIGENDUR Þéttum stemsteypt þök, þak- rennur, svalir o. fl. Gerum þindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, sím i 40258. JÁRNAMAÐUR MaOur vanur jámafögn ósk- ast tSI vinou í swmar út á fand. Uppl. í síma 34959. HÚSBYGGJENDUP Framleiðum mrfliveggjaplötur 5, 7, 10 sm inrviþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. BLAUPUNKT OG PHILIPS bíteútvörp í aflar gerðir bíta. Verð frá 3.475,00 kr. Öli þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Ein'holti 2, s. 23220. GULL Trútofunarh rimigtar, steimhring- ar, sntúrur. Viðgerðir og breytingar. Þorgrímur Jóns- son, gullsrrviður, Klappairstíg gegnt Hanvbong. PEUGEOT 404 FÓLKSBIFREIÐ árgienð 1966, sem ný, til söfu. Aðeimis ekiirn ertend'ÍB. Upp- lýsingar I síma 22-9-22. NÝTT SUNDNÁMSKEIÐ hefst í Sundleug Austurbœj- ’ atrskótarrs föstudaginn 26. I júnií. Innritun í síma 15158 I kl. 2—7. Jón Ingi Guðmunds- son, sundkennari. TIL SÖLU MIÐSTÖÐVARKETILL 8 fermetra, með öHw tilheyr- anrfi, þriggja ára gamalt Símair 82492, 82493. SVEFNPOKI í sivörtum poika tapað'ist á terðmrvi Hafnarfjörður- Gist - hotesvatn. Finnandi vwvsaim- lega hringi í síma 50692. SJÓNVARP — BARNARÚM Trt söki er Nordmende-sjón- varp, 23ja tommiu. Einnig tomairúm og bamaistólL — Selst ódýrt. Upplýsmigar I Sírna 51134. FORD BRONCO Til söliu Bronco '68, V8 véf með öWum k'rómlíistHjm, mjög vel k'læddiur og með stærri rúðum, edcinn 23 þ. km. Uppl. í síma 99-1280. 1. VÉLSTJÖRA vantar á 60 lesta bét, sem er að hefja bumacveiðer. Uppf. í sima 34576. VILJUM RAÐA Viljnjm ráða húsvörð að fé- faggheimiíiniu Ámesi, Gmúp- verjahceppi. Upplýsingar gef- ur Jón Ötefsson, Eystna-Geltí- ingáhotti. KEFLAVlK Urngur maður ósfcar eftir að tbka á leigu hertergi í Kefla- vík. UpplýsingaT I síma 6168 á KefiavíkunfliugveW. KEFLAVÍK Lítil íbúð ós'kast fyrir ein- . hteypa konu sem fyrst. UppL í síma 2129 eftir kl. 8 á kvöldin. MESSUR A MORGUN Dómkírkjaai Messa kl. 11. Séra Ósikar J. Þor- láksson. Fríkickjan 1 Haifnarfirffi Messa kl. 2. Séra Bragi Bene- di’ktsson. Dómkirkja. Krists konungs í I.andakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegls. Há- messa kl. 10.30 árdegis. Lág- massa kl. 2 síðdegis Neskirkja Messa kl. 11. Séra Magnús Guð- mundsson, fyrrv. prófastur, messar. Ásprestakall Messa í La.ugarásbíói kl. 11. Séra Grknur Grímsson. Bústaffaprestakall Guðsþjónusta verður í Réttar- holtsskóla kl. 10.30. Séra Ólaf- ■ur Síkúlason. Kirkja Óháða safnaðniins Messa. kl. 11 (Síðasta messa fyr ir sumarleyfi). Séra Emil Björnsson. I,a,u g'arne slkirkj a Messa kl. 11. Séra Bolli Gúst- avsson í Laufási prédikar. Sóknarprestur. Fríkiirkjam í Reykjavik Guðsþjónusta kl. 11. Séra Kol- beinn Þorleifsson, Eskitfirði mess ar. Safnaðarpnesitur. Gr<nsá.sprec-ltaJflall Messa fellur niður. AðaJsafnað- aðarfundur sóknarinnar verður haldinn í Satfnaðarheimilinu, mánuda'ginn 29. júní kl. 8.30. Sóknarmefndin. Elliheimiliff Grund Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson, fyrrv. prófaslur messar. Skállioltskirkja Barnamess'a kl. 10. Messa kl. 5. Þannig verður hvern sunnudag í sumar, nema annars sé getið. Séra Guðmundur Óli Guðmunds son. HallgTÍmSkirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séna Einar Sigurbjörnsson, prestur, Ólafs- firði, messar. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Koflavíkurk/ rkja Messa kl. 10.30. Séra Björn Jónsson. Háteigskírkja Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Daglegar kvöldbænir eru í kirkjunni kl. 6.30. Séra Arngrímur Jónsson. Kópavogski rk ja Guðsþjónustu kl. 10.30 Séra Sig Stephensen, sóknarprestur, Sauðárkróiki messar. Athugið breyttan messutkna.. Séra Gunn ar Árnason. Laugholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sig urður Haukur Guðjónsson. DAGBÓK í dag etr laugairda<gx*r 27. júnl og *jt !þa0 178. dagur árins 1970. Eftir lifa 187 dagcur. Árdegisháflæffi kl. 6138. (Úr íslaaid ialmatnaiklnu). Hjálpa þú, Drottimn, því laff Ihinir guffhræddu <eru á hrottu, hlnir dygglyndu (horfnia* ifrá mönnutnum — 'Sálmarnir, fl.2,2. Næturlæknir í Keflavlk Tannlæknaivtaktin 26.. 27.6. og 28.6. Kjartan Ólafs- er i Heilsuverndarstöðinni, laugar- 29.6. Arnbjörn Ólafsson. daga og sunnudaga frá kl. 5—6. AA- samtökin. viðlalstimi er i Tjarnargötu 3c a?ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími (6373. Almomnar upplýsingar um læknisþjónustu I horginni eru getfnar í símsvara Eæknatfélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaffar á laugardögum yflr sumarmánuffina. Tekiff verður á móti beiffnum um lyfseffla og þess háttar «ff Garðastræti 13, Simi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum SÁ NÆST BEZTI Sigvaldi héit maður, naupsamur t>g ýkinn. Einu sinni sagði hann kunn- ingj-a sínum þessa sögu: „Það var fyrir miörgum árum, þe-gar ég var í siglitngum, þá sigldi með mér kolamokari, Jensen að nafni. Hann átiti konu og þrjú börn í Kaupmannalhöín. Þessd Jensen var svo m.ikili sóði, að hann þvoði sér aldrei þau tvö ár, sem við siigldum saman, enda sá ég aldrei hvít-an blett á hans líkama. Oft benti ég honum á, hve alvariegar afleiðin.gar þessi sóðaskapur kynni að hafa, en það var eins og að klappa á steininn, hann lét sig það engu skipta. Loksins fókk ég sönnun fyrir mínu máili, þegar við komum til Kaupmanna hafnar. Jensen bauð mér heim til sín og sýndi mér konuna sdna, ljósa á hár og hörund, sem engil, en toörnin svört, já, hreinræktaður blökku lýður.“ Eins og að semja ljóð í litum Sólveig Eggerz sýnir í Keflavík - or, bæði hér á landi og .etrlend- is, ma. 1 Færeyjum og Dan- mörku, og komið httfur til tals, aff opnuff vorði sýnúng í haust í Ilairmover. Við hittum listakonuna, þegar hún var að búa um máilverk sín til sendingar til Kefla.víkur og spurðum, hvað væri hedzt nýtt á þessari sýnimgu. „Það væri þá einna helzt þess ar vatnsditafantasíur hérna," svaraði Sólveig. „Þetta eru hug dettur mínar, sumir segja að þær ffilkisit hugdettum þeim, sem koma fram á rekaviðarmyndum minum, það má vel vera, en þó er þetta allt annars eðlis. Mér í dag, laugairdag, kl. 5 opnar listmálairinn Sólveig Eggerz Pét ursdóttir málvorkasýningu 1 Kefla.vík. Sýningin er haldln í Iffnskólahúsinu Tjairmiargötu 3, og verffur Siún opin daglega frá kl. 5-10 fram til 5. júlí. .............. V-. ........ Mjög miargair myndir eru á sýningunni, bæði málaðar á reka viff, en fytflr þá gerff mynda, er Sólveig orðin mjög þekkt hér- lemdis og mrlemdis, — sömuleið- is krítairmyndir og vaínsHta- myndir. AIIbjt >1ru myndirmar til sölu og er vorði þ«irra mjög í hóf stillt. Sólveig hefur lialdiff mjög mairgar málvorkasýning- Ein iarf kofaanyndum ISólveigar. Ljósm. Kr. Ben. finnst, að ég nái í þessum mynd um eins kona-r „rytlhma," takti, sem ég finn í viðnum, það er í þeim nokkurs konax undir- alda af einhverju álkveðnu. Ég er ekki í þeim að stæla viðarmyndir mínar, en þessar huigdettur mínar bena þess vitni að ég sé að semja stutt ljóð í „rythma" af náitíúrunni, sem ég svo úttfæri á pappírinn eða lér- etflið. Eins og þú sér nota ég a.lls staðar andlit tií að túlka tilfinn ingar mdnar, læt þau segja sögu, eða eigum við máski frekar að segja kjóö- Ég hef alltaf haft mjög gam- an af ljöðum, bæði þeim, sem ort eru í gömlum stáll, og ekki síður hinum, sem nefnd eru nú- tímaljóð. Og mér finnst sjáltfri ég sé að semja stutt ljóð í hverri mynd, ekki með orðum, heldur með litum og línum. Svo geta aðrir dæmt um það, hvort óg sé leirsfeáld í litum. Annars eru líka á sýningunni, fyrir ut- an þr-issar hugdettur mínar í vatnslttum, og riekaviðarmynd irnar, ým.sar landlaigsmiyndir, myndir af gömlum kofum og * ' 0KKAR A MILLI SAGT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.