Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 N í ger í umenn; Spara gjaldeyri sinn og banna innflutning á skreið Viðtal við Rune Solberg frá Lagos í NORSKA blaðinu Fiskaren var nýlega skýrt frá för tveggja sendinefnda frá norskum skreið- arsamtökum til Nigeríu til að freista þess að selja norska skreið. Kemur þar m.a. fram að Norðmenn hafa boðið Nigeríu- mönnum, að vilji þeir gefa leyfi fyrir innflutningi á ríflegu magni af norskri skreið, þá séu Norðmenn reiðubúnir til að veita góða greiðsluskilmála, allt að 18 mánaða greiðslufrest. Einnig séu þeir reiðubúnir til að gefa eitthvert magn af skreið til hjálparstofnana. Nýiega var á ferð á fslandi umboðsmaður íslenzka Skreið- arsamlagsins og ræðismaður fs- lands í Lagos í Nigeríu, Rune Solberg. Mbl. ræddi við hann og spurði m.a. um sölu á íslenzkri skreið til Nigeríu. — Enig'in skreiðarsala fer fram til Nigeríu eins og er, þar sem inirKflutninigsbanin hefur verið á skreið í tvö og hálft ár í landiniu. En við höfum selt til hersins í Nigeríu og til hjálpar- stofnana. Nú hefur berinn ekki lenigur þörf fyrir skreið og hjálparstofnanir kaupa ekki mieira. —■ Hvers vegna er innflutn- imgsbanm á skreið? Hafa þeir ekki þörf fyrir haina í landimu? — Jú, en þeir vilja ekki eyða sínum dýrmæta gj>aldeyri til þess. En það er að losna nökkuð uim hömlur, m.a. varðandi inn- flutnáinig á vélum o. fl. Og við voniurn að fá afl'étt inntflutnings- banninu á skreið. Ástæðan er ekki sú, að Nígeríumienmi séu gramdr Norðurlandabúum fyrir hjálpinia við Biafra. En það eru Iboarnir, sem mest borða af fiski, og hjálpar.stofnanir eins og UNICEF og Rauði krossinn sjá fyrir þeim og haifa keypt eða fenigið að gjöf skreið í því Skyini. — Hvemig er með Iboana núna? Hefurðu sjálfur ferðazt austur eftir síðam stríðinu lauk? — Nei, ég hefi ekki verið þar sjálfur, En nú eiru gömlu íbó- arnir að koma aftur til Lagos. >eir sem voru þar áður, fá vinnu, en þeir þurfa að hatfa mieðferðis vottorð um það frá Austur- Nígeríu. Þeir geta ekki gengið umsvifalaust inn á Skrifstofurn- ar og sezt við skrifbo-rðin, sem þeir yfirgáfu. Þetta gemgur í Lagos, en það gengur illa að flytja þá aftur til hatfnarborg- anna í Austur-Nígeríu, eins og Calabar og Port Harcourt. Þeir voru yfirleitt yfirstétt þar áður, og iögðu þessar borgir undir Biafra, og nú eru minmi ætt- fliokkamir þama ekfci hrifnir al því að fá þá aftur í drottnandi hlutverk. Samkvæmt þeim fréttum, sem maður fær tfrá Biatfrasivæðiniu sj-álfu, þá eru hjálparstoínanim- ar UNICEF og Rauði krossinn þar með fulian vilja og aðstöðu til að hjálpa og neyðin er alis ekíki eins mikil og miáður heyrir t.d. frá Van Rosen. Þeir sem deyjia núnia, deyja ekki úr huinigri, heldur atf því þeir voru svo laingt leiddir af lanigvarandi síkiorti, að þeir geta ekki lengur telkið við fæðu og nýtt hana. Eftir því sem ég bezt veit, þá er þúið að nlá valdi á ástanidinu, «n vegna eyðilagðra vega, sem elkiki eru enn fcomnir í la'g, getur verið töf á flutnimgum til stöku staða. Vilji stjómarimnar er fyrir hemdi til að bæta úr, og hún befúir Ilátið mikið fé til endur- bygginigar þarna. — Gamla frelsiíshetjam í Ni- geríu og tfynrveramdi landstjórí, Azikiwe, sem ekki hetfur verið heima síðam stjórmarbyltingin varð á sínum tíma og Balieva for- sætisráðh-erra var drepimn, er nú feominm aftur til Laigos. Hann er Iboi og nýtur virðimgar, en fær sj'álifsaigt aldrei völd framar, segir Rune Solbeng enntfiremur. — Olíulimdirnar eru kommar aift-ur í vinnslu og tframleiðslan er meiri en var fyrir styrjö'ld- ima. Reiknað er með að þegar oMuIindirnar við Warri korni í gaignið, þá verði tefcjumar atf oihimni 5—6 miiljóinir punda áæ- lega. Það verður stórkostteg búbót fyrir landið, sem sést bezt á því að flutt er út fyrir 41/2 millj. punda á ári og inn fyrir 4 milljómir. Það verður mikiU muinur, ernda voru olíulindirmar ástæðain fyrir stríðimu. Það er bræðitegt en rétt að 30 þúsund miatnms voru drepn'ir vegna olíu- peninganma. Hinn almienni Iboi heima hélt að hann væri í heilögu stríði og hetfði málstað að berj-ast fyrir, en teiðtoginm Oj-ulkw-u og hans liðsforimgj-ar voru á eftir olíufénu. — Lífið í Nigeríu er að kom- ast aiftur í eðl'ilegt horf. Höfmin í Port Haircourt hetfur atftur verið opnuð. Jámbrautirnar eru tfasmar ®ð ganga og i-nmam skammis verður alit eðlileigt aiftur. Herinn er mú upptekinm við hversdaigsstörf og er notaður í veikamammavimnu, til að koma höfmumiuim í liaig aftur. En í fynstu -gefek emduirbygginigin alltof hægt, vegn-a þess að berinm gefefe alls staðar fyrir og verkalýðstfé- Rune Solberg lögin höfðu sett á yfirvinniu- banm. Nú er biðtími skipanna ek'ki meim-a 6 dagar, áður en þau tfá uppsfeipuin og er stöð-u-gt að styttast. Og Nigeríuimienn hafa haldið lánstrausti sinu út á við, og hafa -gr-eitt út í hönd þaið sem þeir hafa fceypt. En til þess hatfa þeir þurft að setja á imntfiutn- imgsbanm -á ýmsa hluti. En það stemduæ vafalauist til bóta. „Á bezt við mig að glíma við eitthvað“ Stutt samtal við Ríkarð Jónsson, myndhöggv- ara og útskurðarmeistara SÝNING á verkum Ríkarðs Jónssonar í sýningarsal Menntaskólans í Reykjavík hefur verið fjölsótt og alls hafa um 7000 manns séð sýn- inguna. Tæplega 200 verk eru á sýningunni, útskurður, höggmyndir og fleira, en hér er aðeins um að ræða brot af öllum þeim verkum, sem Rík- arður hefur unnið um ævina. Hann er nú 82 ára gamall og vinnur en að listmótun, aðal- lega brjóstmyndum og and- litsmyndum. Vi-ð spjölluðum stuttlega við Ríkarð og spurðum hamn m.a. hvort einhver sérstakur þáttur í haras Ustgr-einum væri honum kærari en annar. Einn af útskornum húsmun- um, sem Ríkarður hefur unn- a. Matthías Jochumsson, ein af fjölmörgum brjóstmyndum, sem Ríkarður hefur gert af þjóðkunnum mönnum. „O fjandakornið," svaraði Ríkarður, „ég hef haft mikla slkemimtun af að skipta um tjáningarform. Til að mynda þegar ég hef verið að módelera teragi, þá fer h-endurnar að langa í sfcöftin. Hins vegar er því ekki að neita að mér hefur lenigst af þótt portretkunstin mjög skemmtiteg, hún er vandasöm og það er miki-1 glíma við hvert einasta andlit. Það hetfur all-taf átt bezt við mig að glí-ma við eitthvað, sem sfaerpir á, ég man það strax úr æsku minni að ég þurfti alltaf að hafa eitthvað til þess að glíma við.“ Þegar við spurðum Ríkarð um þalð hvort hann væri ánægður með þassa sýnin-gu sem sýnislhorn af verkmn hans, sagðist hann vera það að mifclu teyti, þar sem hér væri um að ræða yfiriitssýn- ingu og því þyrfti að bera nið ur á ýmsum tímabilum, en alltént væri um að ræða gott sýnishorn af vönduðustu grip unum. Hann sagðist ha-fa hatft sér- stáka ánægju af að sjá marga gripina aftur og reyndar hefði sér fundizt sumt svo vandasamir hlutir nú að hann væri hálf hissa að hafa gert þá sj'álfur fyrr, en þesis má geta, að Rlkarður hefur unn- ið öll sín verk, sem sfeipta þúsundum, eftir eigin teifen- inguim. Ríkarður hefur unnið um 50 gripi fyrir kirkjur á ís- landi og meðal þeirra gripa má nefna skímarfontinin úr Prestsbakfcakirkju á Siðu, og Kristslíkneslki úr Bessastaða- kitkju, en bæði þessi verk eru á sýningunni. Þá má nefna Ríkarðsspegilinn fræga Ríkarður Jónsson á vinnustofu sinni. sem listamaðurinn sfear út á 27 dögum, sem prófsmdð, en prófdómarar höfðu veitt hon- iim 60 daiga til verksins. Það er margt faltegt, sem Ríkarður befur unnið, og auk yfir þrjú hundruð brjóst- mynda, sem hamn hefur gert af mörgum merkum fslend- ingum, teikninga og vegg- mynda, þá má segja að með útsfcurði sínum á tré og bein hafi hann sett kórónuna á list grein, sem hefur í aldir ver- ið stunduð hér á landi, þegar menn sátu í rökkrinu á rúm- stofaknum í baðstofunni og tálguðu kubb, fjöl eða bein. Á meðan við spjöíllluðum við Ríkarð á vinnustofu hans var líti'll sonarsonur hans að leika sér þar hjá honum. Hann hafði náð sér í útskorinn trjábol í hiliu og skoðaði bann vandilega. Állt í einu greip hann fram í fyrir okk- ur í spjallinu og sagði við afa sinn: „Mér finnst allt svo fall- egt sieim þú gerir, afi minn, af hverju veröur það al-lt svona fallegt?“ Sýning Ríkarðs verður op- in eittíhvað fram í næstu viku. — á.j.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.