Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBiLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚKÍ 1970 27 Plantaiður skógur í fyr stu rákimar á Víðivöllum. — Sj á frétt á baksíðu. Vorar seint á Ströndum Bpoddanesi, 26. 6. VORÍÐ kom seint norður á Ströndum, veturinn harður og þar af leiðandi erfitt hjá bænd- um. Bændurnir gátu ekki sleppt fé sínu út fyrr en eftir sauðburð, og þá má nú segja það, að það væri látið út á hvíta jörð, eða sinuna. Féð virtist vera vanhaldið, ernkum og sér í lagi vegna ein- hvéns sjúkdóms. Lýsti þalð sér í máttleysi og allra handa óárán því. Af hverju þetta hefur staf- að, get ég ekki sagt um en það hvarflar nú að manni sarnt, að það hafi verið af fóðrinu, þ.e. heyinu, því að þetta var framar venju. Það getur þó verið fleira. Haustið lagðist að mieð vonz'ku tíðairfari, og maður getur búizt við, að það hafi haft sin áhrif á líðan hjá fénu. Hvemig frambúð þes* verður, er ekiki gott að segja. Maður von ar allt það bezta, þegar sólin og vorið fara að koma. Það ber nú ekki mikið á öskufalli, en er þó dálítið af því og hvaða afleiðing- ar það getur haft, er ekki gott að segja. Túnin eru stórsikellótt af kali. Að vísu er tíðin nýbreytt, fyrir — Varar við Framhald af bls. 28 bátarnir sneru heim án þess að hafa veitt nokkuð að ráði. Hinn almenni samdráttur í síldaristofninum er ástœða að- vörunar haf- og fiskifræðinga. Þá segir Devold, að ástandið muni ekki batna, fyrr en gott hirygnin.garár komi aftur og fimm eða sex árum síðar, er ungviðið hefur náð að komast á legg getur árangurinn af síld veiðunum orðið meiri. Hvað það er, sem veldur góðu hrygning- airári, vitum við að svo komnu ekki enn, svo að það er erfitt að spá fyrir um, hvenær gott veiðiár getur orðið, segir De- vold. Orsökin fyrir minnkandi síld airsitofni er m.a. léleg endurnýj un stofnsins mestan hluta líð- andi áratugs. — fþróttir Framhald af bls. « leik og mun þeim áreiðanlega fara ört fjölgandi. En þá kem- ur einnig annað til. K.K.Í. verð- ur að sýna sáúikunum meiri á- huga en verið hefur, og sjá svo uim að keppni þeirra geti farið fram á sama tíma og ís- landsmótið í karlaifilokkunum. Morgunblaðið mun skýra frá miótinu nánar og biirta úrslit leikjanna. viku, en skellurnar voru að minnka, og sprotarnir voru að skjóta upp kollunum. Tíðarfairið raeður auðvitað þar meatu um. Tilbúni áburðurinn var tiiltölu- lega nýkominn, og bændur voru að byrja að bera á sáðastliðna viku. Hann náðist ekki fyrr en eftir verkfald. Bændur á þessu svæði verkia mikið vothey. Það er öllum skepnum gefið. Gjafatíminn var mánuði til sex vikum lengri en venja er. Astandið í vegamákum er saemilegt. Yið vorum famir að vonast til þesis, að farið væri að gera við vegina. Þeir voru spilltir eftir veturinn. Það var rétt hægt að kóklast þá altla leið norður í Árnes. Það má geta þeiss, að eklki var farið a@ ryðja veiginn um Tröllatunguheiði, en hún er aðal samgöngU'lieiðin milli Vestfjarða og Strandasýslu. Rafmagnið í Fellls- og Óspafcs- eyrarhreppum er ókomið og þess er beðið með eftirvæntingu. Öl'l hús eru nú orðið upphituð með hráolíukyndingu. Og raf- — Flughjálp Framhald af bls. 28 Hinar fjórar flugvélarnar fara innan skamms. Tvær fara 30. júní. Kemur onnur við í Bergen til að taka fatnað frá norrænu kiiikjuisiamtökumum og hefur hún gíðan viðfccmu hér, áður en flog in er sama leið og hin vélin, sem fer sama dag án viðfeomu á Norðurlöndum.' Hún fer með gjafir frá brezkum hjálparsam- töfcum, Oxfan. Tvær síðustu fl'ugvélarnar fara 1. júlí og 10. júlí og verða einnig hlaðnar varningi frá brezkum hjálparsaomtökum og einhverju af varahlutum. — Kosningar Framhald af bls. 28 enda kriafizt hlu tfal'lskosninga. Ekki er vitað nákvæmlega, hve víða hlutfaliskosningar verða viðhafðar að þessu sinni, en í sveitarstj órnarkosnirugunum 1966 var krafizt hLutfallskosn- inga í 32 af 174 hreppuim, sem þá var kosið í síðasta sunmudag í júní, og í 15 hreppum af þess- um 32 kom aðeins fram einn liisti, sem var sjálfkjörinn. Að venju er kosningaþátttaka mun minni í dreifbýlishreppum, þar sem kosið er síðasta sunnu dag í júní en 1 kaupstöðum og kauptúnahreppum eða 1966 að meðaltali 66.1% á móti 99.9% í kaupstöðuim og kaiuptúnahrepp ura. (Frétt frá Sambandi ísl. sveit arfiélaga). magnsvélar þær, sem til eru, ganga einnig fyrir hennL Moikaðir eru vegir hálfismán- aðarlega á vetrum, þannig, að áætlunarbíllinn koaniist til HóLmavíkur, og þá gefiur það au.gia leið, að tanfcbíM með olíu kemist auðveldlega líka. Við telj- um eigi að síður mifcl'U tryggara að hafa rafveituna frá orkuver- inu heldur en rafmagnsmótor. En við vitum nú, að það líður ekki á löngu þar til að rafmagn- ið kemiur, og vitum lífca að það er mifcið verlk að Leggja rafmagns streng heim á hvern bæ í land- inu. — Fréttaritari. — Skotid á Framhald af bls. 1 Slökkviliðið á flugveflinum í Beirut var reiðubúið er þotan lenti og sögðu slökkviliðsmenn að þriggja iruetra gat hefði verið á væmgnum milli hreyflanna. Eitt hjólanna spraklk í lendingu, en annað tjón hlauzt ekki. SAKA HVORIR AÐRA Talsimaður Sýrlandsstjórnar sagði í dag að flugvél Alitalia hefði orðið fyrir eldflaug frá ísraelskri flugvél í loftbardaga milli Lsraela og Sýrlendinga. Kvað taílsmaðurinn fréttÍT þess efnis og Sýrlendingar hefiðu skot ið vélina til þess eims upp spunn ar að spil'la góðri sambúð Sýr- lands og ítal'íu. Talsmaður ísraelshers sagði í dag, að emgar israelskar flugvél- ar hefðu verið yfir sýrlenzku landssvæði er þota Alitalia varð fyrir árásinni. — Bernadette Framhald af bls. 1 á að afplána sex mánaða fangels isdóm. Beradetta var dæmd til fangelsisvistar fyrir þátttöku í óeirðum á Norður-írlandi á sið- asta ári. Hún hefur áfrýjað dómn um nokkrum sinnum, en árang- urslaust. Bermadieitlta var á Leið til úti- fumdar rmeð stuðnrángismöninum símum þegar hún var haindtekin. Löigreglan sagði, að hún hetfði stöðvað bifreið síma víð vegar- tálmia og verið gripiin strax og húin þefcktist, en húan átti þegar að vera komrán í famgielsið. Eims og við miátti búast greip um sig mikil reiðd mieðal stuðn- imgsmamma bemmar, sem biðu á útifiundimum, þegar fréttist um handtöfcuma. Óttazt var að þedr mymdiu grípa til róttækra ráð- stafairua til að Láta óámaagju sína í ljós, svo aö fjölmiemnt lögreglu- lið var á verði. Etokd toam þó til átatoa, sem talizt gietur. - Sökk Framhald af bls. 28 frá KeflavitourfLugveMi Suður- landið, sem þá var enn á floti og stoipshöfnin um borð, en tveir gúmbátar tilbúnir til notk- unar. Hafði skyndilega komið leki að Skipiinu og hafiði hvohki véldæla né handdaella við. Þá var skipið statt á 62. gráðu 30 mín. n.br. og 18 gráður v.l. Vindur var vestlaegur, um 5 vindstig. Um kl. 8,50 hafiði áhöfnin á Suð- urlandi; 12 menn, yfirgefið skip- ið Oig voru kcimnir í björgunar- bátana. Flugvélin af Keflavífcurflug- veLli sveimiaði yfir gúmimibjörgUTi ai'bátmum allan tímann og fylgd- ist með reki hans, og leiðbeindi leitarskipum. Auk þasis var varp að niður að bátnum pinklum, sam höfðu að geymia neyðar- fæð'u, gúmfleka og ýirmsa hluti til merkjagjafa og neyðarsendi. Kom vélin til Keflavíkur kl. 12.10. Togarinn Marz og eftirlit&skip- ið Poseidon komu nær jafn- snemma á staðinn, en þar sem Poseidon er björgunanskip rmeð laðkna og hjá'lparbúnað, var ákveðið að Poseidon tæki skip- brotsimennina og tol. 11.20 voru mennirnir komnir þa,r um borð, hei'lir á húfi og óhrafctir. Lagði skipið strax aif stað með þá til Færeyja og ætlaði að láta þá í lamd í Klaktosvík. - SÞ Framhald af bls. 1 allþ j óðasaimtökium til þess að koma í veg fyrir styrjöld og vairðveita firið,“ sagði Truman;. „Þegar Styrjöldin stóð sem hæst höfiðum við lagt á ráðin um, hvamig koma mætti í veg fyrir styrjaldir í eitt skipti fyrir ödll. Ef Sameinuðu þjóðirmar hiatfa ekiki alltaf svarað æðstu vonnim Oklkar, þá haifa samtöfcin eiigi að síður laigt fraim ríflagan skerf í þágu friðar og eiga skilið áfram- haldandi stuiðning og samrvinmu,“ sagði harun. U Thamt hvaitti til þess í silnmii ræðu, að íriðlur ytrðd aamliinm í Lndó-Kíraa og Mitðauislt)urlöimdium og hvatitd itil 'aðiildiar Kíma, Aðrdr ræðluimianin hvöititu til ' þess, að sáttmálkun yrðli hialdilnin, a@ bætit yrðii stióirveldiaipóliiitílk og kyn- þáltbasltefimu, alð fcomdð yrði á fiastaihieir SÞ og ia@ Ausur- og ,V«sltiur-Þýzkaland fiamgjiu aðiild að samitöfcumuim. Dagiirun sem ráðsitetruuimnd í Sam Franciisoo laiulk, birtiist sam aðal- frétt í Morgumlblaðinu „Gemigið frá sáttmála hiimn'a sameimuðu þj'óða í San Francisoo“, og sagði þar m.a.: „1 gær var á ráðstefnu hinna sameimiuðu þjóða í San Fraincisco gengið frá sáttmála, sem þjóðirn ar hafa gert með sjer. Með sátt málanum er komið á fót ýmsum alþjóðastofnunum, og eru alls- herjarsamkoma þjóðanna og ör- yggisráð hrámar belztu. Á miorg- un mun Truman forseti slíta ráð stefnunni og er hann kominn til San Francisco frá Olympia. Að sáttmálanum standa allar þjóðir, sem fulltrúa eiga á ráð- stefnunni. f sáttmálanum segir, að hiainn sje byggður á sjálfB'á- tovörðunarrjeitti og j afnrjetti þjóð anna. Öllum friðelskandi þjóðum er heimilt að gerast aðiljar að sáttmálanum. Til þess að njóta fullra rjettinda samkvæmt sátt- málanum verða aðiljarnir að full nægja þeim skyldum, sem þeim eru lagðar á herðar með honum. Brjóti einhver aðili sáttmálann, má víkja honum úr bandalagi þjóðanna um sinn, og fyrir fullt og allt, ef alvarlegt brot er í- trekað. Aðiljar sáttmálans eiga að sjá svo um, að þjóðir, sem ut- an hans standa, hegði sjer í sam ræmi við meginreglur hans, án þess þó yfirleitt að hlutast til um mál, sem heyra undir lögsögu rík isins sjálfs. Með sáttmálanum er komið á fót ýmsum alþjóðastofnunum og eru þessar hinar helztu: Allslherj arsamkoma, öryggisráð, ráð, sem taka til meðferðar efnaleg og þjóS fjelagsleg mál, og alþjóðadóm- stóll ..." | Vinur i Dubceks j i Kaupmannahöfn, 26. júni) l NTB. \ J DANSKA útlendingaeftirlitið, 1 I hetfur laigt til aið tékkneski / í sendiheirrsinin Anton Vasek,\ fái hæli í Danmörku seim póli y tískur flóttamaður, ásamt í konu sinni og tveim dætirum. / Við yfirheyrslur kom í ljós J að semdiheiniamn rjfr náinn vin 1 ur AÍexanders Dubceks, og i hefði verið hlynnitur frjáls- i lyudisstefnu hans. J Hann kvaðst því vera sann \ færður um að hann hefði ver i ið kallaður tid Pra.g, til að í mæta þar fyrir rétti, og líða 7 embætitiissrviptingu og aðra á- \ þján. Sendiiherrann sagði að núverandi stjórnvold myndu etoki hætta fyrr en þau hefðu gengið milli bols ag hötfuðs á öiLLum er hlynntir voru frjáiLsilyndiisstefnunni, og það eitt að vera viruur Dubœks, væri nóg tid að koma mönn- um á kaldan klafca. — Dubcek Framhald af bls. 1 um um stiurudansiatoir í miarz, og var þá tiLtoyminit að framtfð hane í fLcvtokniuim værd komin undir niðursdöðum raninsóknar á stefnu bairus fyrir innrásdinia. í fréfct fi-á fréttaistofiuirunii Gebetoa í dag sagði, að Duiboek 'hefiðd þegar verið rek- inin úr fLokiknium og 11 mamma forsætisiniefind flokkBdinis og mið- stjórnin hefðd staðfest brottvikn- iinigumia. Þess var edininig gletið í frétit Cetieka, að Duboek hefðd verið vilkið úr embættum vara- forseba nieðri dieiLdiar þingsins og sendilberra í TyrkLamdi. Það þy'kdr grerániLagt að stjórm Gustavs Husaks vond nú að Dub- cek falli j gleymisikiu, en Husak ítrekaði á miðstjórnarfundinum að emgin sýndrétitarhöld mundu fara 'rsni. Á fuinidinum voru ákveðim ýmis manmiaskipti, og er mítoiLvægasta breytimgin sni, að Milioslav Hrusitoovic, aðstoðarfor- sætisráðherra, lætur af störfuih í stjórmiinind og takur við for- meninisku í efn/ahiaigsmálanefnd miðstjórniarinnar. — Ofsalegir Framhald af bls. 1 Sikuili leggja tiil atlögu við þá ísraelskiu. Heiiftarlegir lofitbar- daigar urðu á nokknum stöðum, og segjast ísraelsmenn hafa skotið niðiur fjórar flugvélar, en misst eina sjálfir. Sýrlendingar segja hins vegar að þeir hafi skotið niður sjö fluigvélar, en enga misst sjáLfir. Meðan bardag inn stóð sem hæst, notuðu Egypt ar tækifærið til að senda 2 filug vélar til árása á skotmörk í ísra- el, en þær voru báðar sfcotnar niður áður en þær komust á ákvörðunaxstað. Seint í gærfcvöldi skýrði her- stjórnin í Tel Aviv frá þvi, að ísraelsku hersveitirnar hefðu dregið sig til baka frá Sýrlandi, en væru aftur komnar í varnar- stöður sínar, ísraelisimegin landa- mæranna. Þetta er þriðji dagurinn í röð, sem IsraeLsmenn og Sýrlending- ar berjast, og búizt er við vax- andi og harðnandi átökum næstu daga. Ef ekki átökunum linnir má gera ráð fyrir að ísraelar geri stórfellda árás á Sýrlend- iruga, og ráðist inn í landið, Hingað til hafa fsraelar aðeins notað landamæravarðsveitirnar, og flugherinn, en þeir geta fyrir- varalaust stefnt stórum hersveit um á bardagaisvæðið. Þessir bardagar eru litnir mjög alvarlegum augum, ekki sízt þar sem þeir hófust rétt eft- ir að Bandaríkin höfðu lagt fyrir nýja friðartillögu, er nú talið að hún sé aLgerlega dauðadæmd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.